Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JUNl 1972 17 Gæða— kóngar til s j ós FISKMAT ríkisins hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlit um fiskjræði samkvæmt ferskfiskmati á þorski veiddum með þorskanetum á svæðinu frá Hornafirði til Stykkishólms á vetr- arvertið 1972: Hornafjörður 11 bátar. Aflamagn þorskur 6.011 tonn 0,27 kg. I 1. flokk 53,0%. 1. Húni II HU 2 2. Hvammey SF 51 3. Bengá SF 3 Lægstu fiskgæði Þorskafli 660 t. 446 feg 814 - 800 — 514 - 830 — 294 - 485 — í 1. fL 57 % í 1. ffl. 55,9% í 1. ffl. 54,7% í 1. fl. 45,0% Vestmannaeyjar 38 bátar. Aflamagn þorskur 8.798 tonn 866 kg. í 1. fl. 52,3% 1. Ver VE 200 2. Andvari VE 423 3. Damsfei Pétur VE 423 4. Þórunn Sveinsd. VE 401 5. Gjafar VE 300 Lægstu fiskgæði Þorskafli 660 t. 446 kg í 1. ffl. 57,0% 531 - 402 — í 1. fl. 62,8% 310 - 285 — f 1. fl. 60,5% 401 - 368 — f 1. ffl. 59,8% 187 - 310 — í 1. fl. 58,6% 204 - 385 — í 1. fl. 38,5% Stokkseyri 8 bátar. Aflamagn þorskur 2.288 tonn í 1. fl. 41,2% Þorskafli 1. Hóimsteiinn AR 27 2. Ólafur Magnúsison KE 25 3. Viigfús Þórðarson AR 34 Lægstu fi-skgæði 413 t. 720 feg 305 - 370 — 240 - 870 — 185 - 650 — 210 kg. — f 1. ffl. 47,2% í 1. ffl. 45,8% f 1. £1. 44,0% í 1. ffl. 33,8% Eyrarbakki 7 bátar. Aflamagn þorskur 1.963 tonn 285 kg. — I 1. fl. 44,1% Þorskafl. 1. Jóhanra Þorfeelsson 407 t 408 kg í 1. fl. 51,6% 2. Álabong 304 - 700 — í 1. ffl. 47,5% 3. Hafrún 159 - 714 — í 1. ffl, 47,4% Lægstu fiskgæði 188 - 900 — f 1. ffl. 28,4% Þorlákshöfn 20 bátar. Aflamagn þorskur 5.332 tonn 405 kg. — 1 1. fl. 48,6% Þorskafli 1. Jón á Hofi AR 42 174 t. 390 feg f 1. fl. 55,7% 2. Sturtaiu gu.r AR 27 323 - 930 — í 1. fl. 54,5% 3. Dal&röst AR 52 250 - 300 — í 1. fl. 53,9% 4. Friðrik Sigurðsson 436 • 775 — í 1. ffl. 53,1% Lægstu fiskgæði 256 - 960 — í 1. fl. 39,1% Grindavík 50 bátar. Aflamagn þorsknr 19.296 tonn 435 kg. — L «• 45’5% Þorskafli 1. Hraiu.nsvík GK 68 227 t. 580 kg í 1. ffl. 58,7% 2. Sigiuirvon GK 206 99 - 690 — í 1. ffl. 55,9% 3. Vörðunes GK 45 469 - 770 — í 1. ffl. 54,9% 4. Hrafn Sveinbjiarraars. GK 11 735 - 30 — í 1. fl. 53,7% 5. Val'ur NR 1 157 - 440 — í 1. ffl. 53,1% 6. He-ligi Bjarnason NK 6 76 - 650 — í 1. ffl. 52,7% 7. Þórkatla II GK 197 602 - 200 — í 1. fl. 51,6% 8. Vörður ÞH 4 599 - 630 — í 1. ffl. 51,3% Lægstu fiskgæði 149 - 970 — í 1. fl. 18,9% Sandgerði 14 bátar. Aflamagn í 1. fl. 51,4% þorskur 4.443 tonn 334 kg. — Þorskafli 1. Hólmisteiinn GK 20 460 t. 430 kg í 1. ffl. 64,5% 2. Vonin II GK 113 336 - 440 — í 1. fl. 60,2% 3. Gunnar Hámundairs GK 357 410 - 109 — í 1. ffl. 58,9% Lægstu fiskgæði 207 - 690 — í 1. ffl. 32,5% Keflavík 38 bátar. Aflamagn í 1. fl. 52,0% 1. Hafbong GK 99 2. Erlingur KE 20 3. Sæþór KE 70 4. Óli Tóftum KE 1 5. Lómiur KE 101 Lægstu fi.skgæði þorskur 13.013 tonn 728 kg. — Þorskafli 309 t. 920 kg í 1. ffl. 71,9% 110 - 090 — í 1. ffl. 69,3% 450 - 740 — í 1. fl. 67,6% 420 - 223 — í 1. fl. 66,8% 699 - 350 — í 1. fl. 61,8% 236 - 130 — í 1. ffl. 24,9% Vogar 3 bátar. Aflamagn þorskur 1.531 tonn 202 kg. — 1. fl. 45,9% 1. Áigúst Guðmundisis II GK 94 2. Siigiurbeng RE 97 3. Agúst Guðmiuinidss. GK 95 Þorskafli 724 t. 422 kg í 1. ffl. 47,7% 252 - 940 — í 1. ffl. 47,2% 5&3 - 840 — í 1. ffl. 42,8% Hafnarfjörður 8 bátar. Aflamagn þorskiir 2.928 tonn 978 kg. — I 1. fl. 48,5% Þorskafli 1. Hafstieinn GK 107 2. Guðrún GK 37 3. Venuis GK 519 Lægstu fisikgæði 403 t. 404 kg í 1. fl. 53,5% 479 - 874 — f 1. fl. 50,7% 583 - 260 — í 1. ffl. 49,8% 341 - 470 — í 1. ffl. 40,2% Reykjavík 20 bátar. Aflamagn þorskur 7.395 tonn 313 kg. — í 1. fl. 51,9% Þorskafli 1. Blakkur RE 335 374 t 860 kg f 1. ffl. 67,7% 2. Sjóli RE 18 385 - 490 — í 1. fl. 63,7% 3. Arraarberg RE 101 482 - 863 — í 1. fl. 60,1% 4. Baldur EA 124 613 - 674 — í 1. ffl. 59,2% Læigstu fískgæði 355 - 416 — í 1. ffl. 39,9% Akranes 16 bátar. Aflamagn þorskur 5.245 tonn 659 kg. í 1. fl. 55,3% Þorskafli 1. Rán AK 304 308 t. 998 feg f 1. fl. 66,8% 2. Skímir AK 12 442 - 710 — í 1. fl. 62,2% 3. Siigurvon AK 56 356 - 055 — í 1. fl. 60,7% Læigistu fisfegæði 360 - 023 — í 1. ffl. 42,1% Rif 8 bátar. Aflamagn þorskur 4.232 tonn 919 kg. — 1 1. fl. 63,6% 1. Helga Guðmundsd. BA 77 2. Saxhamar SH 50 3. Sfearðsvík SH 905 Lægistu fflsfegæði Þorskafli 706 t. 275 kg í 1. fl. 74,8% 623 • 720 — í 1. ffl. 65,2% 1.274 - 110 — í 1. fl. 64,4% 162 - 423 — í 1. fl. 44,1% Ólafsvik 22 bátar. Aflamagn þorskur 10.188 003 kg. — 1 1. fl. 54,6% 1. Láruis Sveinss. SH 126 2. Svembj. Jakobsson SH 10 3. Ólafur SH 44 4. Matthildur SH 67 Lægistu flsfegæðj Þorskafli 976 t. 020 feg í 1. ffl. 65,9% 578 - 390 — f 1. ffl. 64,9% 639 - 770 — f 1. ffl. 59,9% 862 - 580 — í 1. fl. 59,8% 611 - 980 — í 1. fl. 46,3% Grundarfjörður 7 batar. Aflamagn þorskur 3.365 tonn 596 kg. í 1. fl. 51,9% 1. Gruinidfirðinigiur II SH 124 2. Gnýfari SH 8 3. Bára RE 26 Lægstu flsfegæði Þorskafli 627 t. 850 feg í 1. fl. 56,7% 615 - 854 — í 1. ffl. 54,4% 330 - 540 — í 1. fl. 53,3% 308 - 440 — í 1. ffl. 45,1% Stykkishólmur 3 bátar. í 1. fl. 65,2% 1. Þórsnes SH 108 2. Glettinigur NS 100 3. Arniey SH 2 Aflamagn þorskur 1.760 tonn 453 kg. Þorskafli 1.025 t. 570 kg f 1. ffl. 72,1% 304 - 983 — í 1. ffl. 62,6% 497 - 560 — í 1. ffl, 53,5% Vetrarvertíðin í ár er ein sú allra erfiðasta sem komið hef- ur um lanigt skeið, við þorskanetaveiðair hér fyrir Suður- og Suðvesturlandi. Bæði var vertíðin með eindæmum stormasöm, svo var lika mikil loðina í fiskinum um langan tima. En fiskur fullur af loðnu skemmist fljótt og er vandmeðíarinn. Þegar tekið er tillit til þessa, þá má segja, að útkoma á fiskgæðum neta- fisksins, þegar á heildina er litið, markist að sumu leyti af þessum erfiðu aðstæðum. Á aðal þorskEmetasvæðtnu frá Homafirði til Stykkishólms eru 16 verstöðvar, 9 þeirra koma út með betri fiskgæði heldur en á vertiðinni 1971, 1 verstöð stendur í stað, en 6 verstöðvar eru með lakaii fiskgæði heldur en í fyrra. En rétt er að taka það fram, að veðrátta til sjósóknar var hagstæðari í fyrra heldur en nú, þá var heldur engin loðna í fiskinum. En þrátt fyrir þessar staðreyndir þá hafa sumir netabátanna náð góðum árangri hvað gæðum aflans við kem- ur, eins og skýrslan ber með sér. Þama ber hæst aflaskipið Helgu Guðmundsdóttur, sem veið- ir í net á hálfum öðrum mánuði rúmlega 700 tonn af þorski og fær 74.8% af þeim fiski i 1. fl. Við eftirgrennslam kemur það í Ijós að þetta skip hefur takmarkað netamotkun sina við það sem skipshöfnin kemst yfir að draga í góðu sjóveðri yfir dagimn. Á þessu skipi var allur fiskur blóðgaður niður í sjókar oig ís hafður með á sjóimn. Árangurinn af þessari vöru- vöndun kemur fram í skýrslunni. Þá er aflahæsti báturinn á netum í ár Skarðsvikin með 64.4% í 1. ffl. Þá er það Þórsnesið frá Stykkishólmi sem hef- ur yfir þúsund tonna þorskafla, en nær þó öðru sæti í fisk- gæðum á vertáðinni 72.1% í 1. fL og er næst á eftir Helgu Guðmundsdóttur. Þórsnesið miðaði netanotkunina við það, sem skipshöfnin gat dregið i sæmilegu sjóveðri, en það voru níu trossur eða 135 net. Þórsnesið íór ekki með ís á sjóinn, en það gerðu marg- ir bátar aðrir, sem eru meðal þeirra sem góðum árangri náðu á vertíðinni með fiskgæði. Eitt virðist vera sameiginlegt hjá öllum þeim netabátum sem mestum fiskgæðum hafa náð á vertíðinni og það er, að netanotkum þeirra er hófleg, þannig að Utið er um dauðblóðg- aðan fisk í aflanum. Þá er það Mka sameiginlegt hjá þessum bátuim, að mikil áherzla vsir lögð á að blóðga fiskinn strax þegar hann hafði verið greiddur úr netinu." Gæðahæsti báturinn á vetrar vertíðinnl, Helga Guðmundsdótt ir, BA 77, er á þessari mynd að koma með fullfermi af loðnu til Reykjavikur. — Afmælis- kveðja Framhald af bls. 13 kominn yfir sextíu ára alduir fái að eiga tvær eða fleiri eigiinikaraur á sama aldri og mætti þar með einnig fæfetoa þeim ekkjum, sem sitja í stirau einmanalega efekjustamdi feannsiki árum sairaan. Hún sér eimnig fyrir möguleika á eiins feonar hjónabandsisamn- ingi, sem megi endurskoða á fiimm til tíu ára freisiti, án þess að þurffl að kalla sl'ika endur- sfeoðun skitoað eða þvíum- lífet. Dir. Bernaird er þeirrar trúar að hjónabandið rraumi enn um langa framtíð vera það sambýlisíorm sem fólk feýs sér, en það verði með öðrum hætti en nú er. Þar igeita verið „stundarhjóna- bönd“, „uniglingahjóniaibönd“I „varanleg hjónabönd" og þar fram eftir götunum. Hún tel- ur að fólk eigi að smíða sam- skiptin innbyrðis eftir áhuga siraum og aðstæðum. „Og þó að feannski reynist erfitt að sanna það, eir ég trúuð á að eðli þjóðfélagsins — hins sið- merantaða sem hiras frum- stæða — fealM enn um langa framtíð á hjóraaband í eánihvers feonar mynd — en ekfei i hvaða mynd sem er.“ (Þýtt og enduTisagt, lausl. stytt). — Eiginmenn Framhald af bls. 11 um á suimrum. Haustið 1917 réðst Einar i þjónuistu LandsLmans, vann hann fyrst hér í bæraum í vinnuflokki Samúels Krist- björnssonar, en 1919 réðst hann tiil Kristjáns Björnæs o.g varð „beztmaður" hjá hon- um sumarið 1921. Árið 1925 var Einari sjálfum falin á hendur verkstjórn símamannaflokks og hafði hana á hendi til ársins 1956, er hann varð að 'láta af störfum um skeið sökum veik- inda. Er Einar hafði endurheimt heilsu sina, hóf hann aftur störí hjá símanum, vann hann þá á skiptiborðaverkstæði bæjarsim ans, unz hann varð að láta af störfuim fyrir aldurs sakir hinn 1. janúar 1961. Kona Einars er Jóna Sigríð- ur, dóttir Ingvars bónda Guð- brandssonar i Grimsnesi og konu hans Katrínar Kristjáns- dóttur, systur Ellerts skipstjóra Schram. Þau Einar og Jóna gift- uist 24. október 1924. Fjögur böm þeinra hjóna eru á lífi, gift og búandi hér i bæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.