Morgunblaðið - 13.07.1972, Page 1

Morgunblaðið - 13.07.1972, Page 1
32 SIÐUR Skákeinvígiö: Fæstverðlauna- f éð ekki sent f rá Englandi ? Athygli manna í Bandaríkjnnum beinist nú að flokksþingi demó krata í Miami. Það er nú fulivíst, að það verður George McGovern sem býður sig fram á móti Ric hard Nixon i forsetakosningun- nm í nóvember nk. og því mikil og hörð barátta framundan. l>essi mynd er tekin í þingsalnum í Miami. Verið er að skipuleggja starf öryggisvarða, sem eru mjög fjölmennir. Ekki hefur þó komið til neinna teljandi óeirða ennþá. Lorndon 12 júlí, AP. SVO kann að fara að brezki skák áliugamaðurinn Jim Slater, sem bauðst tii að leggja fram 50 þúsund sterlingspund til að Fischer kæmi til heimsmeistara- einvígisins í skák fái ekki að senda peningana úr landi.: Enisk gjaldeyrisilög eru mjög ströng og fyrir srvona hárri upp- hæð þarf scrstakt lieyfi Eng- landsbamka. Samkvæimt núgild- andi löguim má ekki senda meira gjafafé úr laedi en 300 sterlimgspuind á ári og þarf því sérsitaka umdanþágu fyriir verð- launafénu. AP fréttastofan hafði sam- band við sfcrifstofu Slateirs og var þar sagt að umsófcn hefði verið semd, en tilboðið hefði verið háð leyfi frá Eng’lamds- banfca. Talamaður banikans stað- festi að skrifstofa Slaters heifði sent umsákm, em vildi ék'kert segja um hvort leyfi yrði veitt. Bobby Fischer var spurður álits á þessu í gærkvöldi og vildi hanm ekkert láta eftir sér hafa: „No coniment“. Landhelgismálið: Viðræður við Breta farnar út um þúfur Frekari viðræður eru þó ekki útilokaðar — Reglugerð um landhelgina á föstudag — Bretar biðja um lögbann Haagdómstólsins VERULEGUR ágreiningur kom I hafa breytzf frá fundinum í Lon- fram í viðræðunum milli ríkis- don til hins verra og einnig stjórna íslands og Bretlands um sagði hún að sér fyndist sumir tandhelgismálið í gærmorgun og aðilar samninganefndarinnar slitnaði upp úr viðræðunum, þótt hvorugur aðilinn útiloki þann möguleika, að viðræður geti enn farið fram og samkomu- lag náðst. Barónessa Tweeds- muir aðstoðarutanríkisráðherra hélt í gær blaðamanna- fund á Hótel Loftleiðum og klukkustund síðar héldu ráð- herrarnir Einar Ágústsson og Lúðvík Jósepsson blaðamanna- fund í Ráðherrabústaðnum. Það kom fram hjá brezka ráðherran- um, að henni fyndist afstaða is- ienzku samninganefndai’innar vildu ná samkomulagi, en aðrir ekki. Islenzku ráðherrarnir vis- uðu þessari skoðun Tweedsmuir á bug, afstaða íslenzku ríkis- stjórnarinnar hefði alls ekki breytzt og alger einhugur ríkti meðal samninganefndarmanna — þeir vildu allir ná samkomu- lagi. BLAÐAMANNAFUNDUR TWEEDSMUIR . Tweedsmiuir barónessa, sem hafði orð fyrir brezkiu sendi- nefndinni sagði á blaðamanna- futndinuim í gær að það væri Bret urauim mikil vonbriigði að ekki skyldi nást sam.komiuilag. Bretar viðurkenndu nauðsyn friðunar fisfcistofnanna og sérstöðiu ís- lands sem strandríkis. í>eir hefðu boðizt til þess að takmarkia veið- ar sínar við árlieigt aflamagn 185 þúsund tonn, sem væri 10% lægri tala en meðalaifii Breta á íslandsmiðum síðastliðin 10 ár, en islenzfca samniniganefndin befði vísað þessum tilllögum á bug. Þá hefðu Bretar einnig vilj- að tatomarka f jölda islenzkra tog- ara iinnan 50 míinanna eins og brezkra, boðizt til að takmarka stærð tagara eftir árstiðum og loks hefði verið reynt að ná sam- komulagi um að minnka afla- magn miðað við afla ársins 1971. Tweedsmudr gat þess oig að ís- lendingar hefðu krafizt þess að þeirn yrði heimilt að taka togara innan 50 mílnanna, leiða skip- Japanski hryðjuverkamaðurinn frá Lydda-velli: stjórana fyrir rétt og refsa þeim. íslenzka ríkisstjórniin krefst þess, sagði ráðherrann, að Bretar gefi ísienzkuim skipum einum rétt til þess að vedða á sér- stötoum svæðum að 12 mílum, en varna brezkum veiðar á sömu svæðum. Þá sagði ráðherrann að sdðaista boð ríkisstjórnar ís- lands hefði verið að aiðedns mættu Bretar veiöa afla við ís- Framhald á bls. 21. Flugslys í Noregi 17 fórust Bodö, 12. júlí. NTB. AP. Flugrvéi frá norska flughern um fórst í morgun norður af Harstad og með henni allir sem í vélinni voru, 17 að tölu. Þeir sem fórust voru liðsfor- ingjar, undirliðsforingjar, konur þeirra og allmörg börn. Flugvélin rakst á fjafchlíð hjá Akkerne.s á Grytöy norður af Harstad í slæmu veðri. Fluigvélin var tveggja hreyfla af Otter-gerð og var á leið frá herstöðinni í Bardufoss. í fyrstu var talið að 18 hefðu verið með fltugvélinni. Þetta er m'esta fluigslys sem orðið hefiur í Noreigi síðan 1961 þegair fliugvél er fllutti skólapilta fónst i Vestur-Nor- egi. Herliði beitt gegn Kúrdum Hætta á nýju borgarastríði Beiirút, 12 júlí AP. HERLIÐI og flugvélum hefur verið beitt gegn Kúrdaættflokki í norðaiisturhéruðum fraks, og bardagar sem hafa geisað á þessum slóðum hafa í för með sér þá liættu að til nýrrar st.yrjaldar kunni að koma millt Kúrda og herliðs stjórnarinnar í írak. Blaðið ,,A1 Nahar“ í Beirút hefur eftiir talsmönimum stjóm- arinmar að 30 til 50 manns haíi Framhald á bls. 21. Eg man ef tir að ég sá fólk byrja að falla Þrír skotnir í Belfast í gær — en ganga mótmælenda fór friðsamlega fram Tei Aviv. 12. júlí, AP. RÉTTARHÖLD standa nú yfir í máli eina japanska hryðjuverka- mannsins sem tók þátt í fjölda- morðunum á Tel Aviv flugvelli og hefur hann að fullu játað þátt sinn í þeim. Tæplega hundrað manns féllu eða særðust í árás Tapana.nna þriggja, sem beittu handvélbyssiim og handsprcmgj- um. Eftirliíandi hryðjuverkamaður inn er 24 ára gamall oig heitir Kozo Okamoto. Við réttarhöldin í dag skýrði h-ann frá því að hanin hefði gen.gið í hinn svo- nefnda rauða her í Japan árið 1970. 1 september 1971 fékk hann skriflegt boð frá arabisk- um skæruliðum um að koma í heirosókn til Miðausturlanda. Hann tók boðinu í ma.rz á þessu ári. 1 Beirut í Libanon, hitti hann liðsroieinn úr skæruliðasamtökura Palesti'nu Araba. Skömmu eftir komuna fór hann með hinum Japönunum tveim i æfinigiabúðir í Baalbek í fjöllum Líbanon, og þar hóifst tveggja vikna þjálfun i meðferð skotvopna og sprengi- efnis. Hinn 24. maí hófst svo ferð þeirra til Tel Aviv, um París, Franlcfurt og Hóm: — Við kom- Framhald á bls. 12. Belfast, 12. júií AP TVGÞÚSUNPIR mótmælenda fóru í dag í sigurgöngur á Norð- ur-Iriandi tii að lialda upp á sig- ur herja Villijálms af Öraníu yfir Jakob II, en sigurgang- an hefur verið áriegur viðburð- nr síðan orrnstan við Boyne var háð fyrir 282 árum. Kaþólskir líta á þessa göngu sem mikla ögrun, en ekki var gerð nein til- raun til að hindra hana eða ráð- ast að göngtimönnuni. Þrir menn voru skotnir til bana i Belfast i dag, en það gerð- Framhald á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.