Morgunblaðið - 13.07.1972, Side 25
MORGUNBLAÐXÐ, FÍMMTUDAGUR 13. JÚLt 1972
25
— Hafðu allan varann á, —
B«4a ... . þú veizt ekki nema
þú hittir einhverja enn sætsri
á Majorka í næsta mánuði.
— Vertu ekki með ólund þó
manitMa komi í heimsókn i íá-
eina daga.
— Sjáðu, mamma, ég er búinm
að kenna Snata að opna ís-
skápinn . . .
stjörnu
, JEANEDIXON
r ^
rirúturinn, 21. marz — 19. april.
í*ú þiirft ekki ii»naX en aö biöja ueti það, sem þu aeskir, og altt
■ veröur fyrir bi(t erert. Asætur tíuii til að fá fólk til mmvinnu i nærri
hverju sem vera skal.
Nautið, 20. apríl — 20. niai.
l»ér veitist auðveldara aö bæta fyrir missjörðir gærdagsins
en |iú huföir lioraö aö vona. Þú getur vet staöið |úk viö að æskja
bættra vinnuskilyrða eöa aukiima iauna.
Tvihurarnir, 21. mai — 20. júm,
t»ú tseidur ófeiminu áfram við fyrirætlanir þíuar um aö bæta
ráó þitt og lífsskiiyröi þín og anuarra. i*ú færö ábuga á mörgu nýju,
og það hjáiiiar þér.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlj,
Eíuhver siienna, sem hefur þjakaö þig geiigur bráölega yfir, og
það hjáipar þér tll aö ná betri samstöðu með fjölskyldu þinni.
Uónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Pú færð næðí til aö ganga snurðulaust frá ýmsum málum, aem
beöið liafa, og þér leiðist að láta bíða öliu iengur.
Mærin, 23. ágfiist — 22. septeniher.
Pér er fyllilega ljóst, að andleg vandamál verða að leysast
Uiidiin öðruni slíkum.
Vogin, 23. scpteniber — 22. októher.
Pú ert alltaf að reyna að ná sanibandi við fölk í valdasessi,
en gengur ekki meir en svo aö telja það á þitt band.
Sporðdrekinn, 23. oktöber — 21. nóvember.
H.iá9|i berst þér frá fólki, sem þú gerðir ekkí ráð fyrir að gætl
gert neitt þér til aðstoffar.
Bogniaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Ef þú lítur um iixl til að reyna að finna mistök þín, gefst þér
tækifæri tii að leiðrétta þau.
Steingeittn, 22. desember — 19. janúar.
l»að þ.vðir ekkert að vinna verkin með hálfum huga og þú átt að
vera návist ferðalanga feginn.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Einfaldar skýringar oima þér ýmsar leiðir.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Ef þessi dagur á að koma þér að fullum notum, þýðir það að þú
verður að vera mjög fylginn þér.
OPIÐ HÚS
frá 8—11.
Bandaríski þjóðlagasðngvarinn
James Durst skemmtir.
Diskótek.
Aldurstakmark fædd 1958.
Aðgangseyrir 50 krónur.
Munið nafnskírteinin.
Leiktaekjasalurinn opinn frá kl. 4.
PLASTEINANGRUN
GLERULL
BYGGINGARVÖRUR
KÓPAVOGI
Sími: 40990
fagnið með
HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI
HÉRADSMÓT
Sjálfstæðisflokkurinn efnir til liéraðsmóta
á eftirtöldum stöðum um næstu helgi :
VÍK, MÝRPflL
Föstudaginn 14. júlí
í Vík, Mýrdal kl. 21.
Ræðutnenn: Jóhann
Hafstein, farmaður
Sjálfstæðisflokksins
og Einar Oddsson,
sýslumaður.
HELLU
Laugardaginn 15. júlí
kl. 21, að Hellu, Rang.
Ræðumenn: Geir
Hallgrímsson, borg-
arstjóri og Guðlaug-
ur Gíslason, alþing-
ismaður.
FLÚÐUM
Sunnudagur 16. júlí
kl. 21, að Flúðum,
Árn.
Ræðumenn: Gunnar
Thoroddsen, alþing-
ismaður, og Steinþór
Gestsson, alþingis-
maður.
Skemmtiatriði annast Ómar Ragnars-
son og Ragnar Bjarnason og hljóm-
sveit hans.
Að loknu hverju héraðsmóti verður ha!d-
inn dansleikur, þar sem hljómsveit
Ragnars Bjarnasonar leikur.
Sjálfstæðisflokkurinn.
HAFNARFJÖRÐUR
Hafnfirzkt Sjálfstæðisfólk á þess kost að komast með í
Sumarferð Varðar n.k. sunnudag. og þarf aðeins aðsnúa sér
til Varðarféiagsins samkvæmt auglýsingu um ferðina, til að
fá keypta farseðla. Ætti fólk að notfæra sér þetta ágæta
tattcifæri til þátttöku í Sumarferð Varðar, en þær ferðir hafa
reynst mjög vinsælar og eftirsóttar.
FULLTRÚARAÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA
I HAFNARFIRÐI.