Morgunblaðið - 13.07.1972, Síða 26

Morgunblaðið - 13.07.1972, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚU 1972 lEsm **SfiS3BÍW 2a=»»' Víöa Eru öíuljjunga- : Vökvaknúin skurðgraía helzt á beltum óskast til kaups. Tilboð merkt „10000“ leggist inn á afgr. biaðsins fyrir 20/7. Lokað vegna sumarleyfa 15. — 24/7 n.k. LINDU-OIBOÐIÐ H.F. (símar 22785-6). IHEIKO uppþvottavélar eru ómissandi fyrir mötuneyti, skóia, sjúkrahús og veitinga- staði og alls staðar þar sem af- köst þurfa að vera sem mest á sem skemmstum tíma. Leitið nánari upplýsinga um verð og afköst hjá umboðs- mönnum fyrir M E I K O - upp- þvottavélar. Jón Jóhannesson & CO. Skólavörðustíg 1 A. Sími 15821. Sími 11544. JOHN OC MARY (Ástarfundur um nótt) Mjög skemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd um nútíma æsku og nútíma ástir, með tveim af vinsælustu leikurum Banda- ríkjanna þessa stundina. Sagan hefur komið út í ísl. þýöingu undir nafninu Ástarfundur um nótt. — Leikstjóri Peter Yates. ISLENZKIR TEXTAR. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 40 ÁRA BANDARÍKJAMAÐUR óskar eftir að komast í samband við íslenzka stúlku, 25—35 ára, með hjónaband fyrir augum. Verður að kunna ensku. Mynd óskast send með bréfi. Post office box 5822, Concord, California, 94524 U.S.A. Eiginkonur tœknanna TEXTI. Afar spennandi og áhrifamikil, ný, amerísk úrvalskvikmynd í litum, gerð eftir samnefndri sogu eftir Frank G. Slaughter, sem komið hefur út á íslenzku. Leikstjóri: George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Cannon, Richard Crenna, Gene Hackman, Carroll O’Conner, Rachel Roberts. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd með met aðsókn. Bónnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. RofcertHagjog. PHwZordandSdmur Pidw»Corp. fmtnl A Grolior Mirguond Produclíon CiiQrles AznavourMadon Brando föchcrd BurtonJames Cobum John Huston • Wafter Matthau RinQoStarr ntroduang Ewa Aulin« Víöfræg ný bandarísk gaman- mynd í litum, sprenghlægileg frá byrjun til enda. — Allir munu sannfærast um að Candy er al- veg óviðjafnanleg, og með henni eru fjöldi af frægustu leikurum heims. (SLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Síðasti dalurinn LAUGARAS1 ■ -1 E> Simi 3-20-75. Ljúfa Charity SWEET CHARiiy SHiRLEY MúcLjJUNE Úrvals bandarísk söngva- og gamanmynd í litum og Panavis- ion, sem farið hefur sigurför um heiminn, gerð eftir Broadway- söngleiknum „Sweet Charity". Leikstjóri: Bob Fosse. Tónlist eftir Cy Coleman. Mörg erlend blöð töldu Shírley Mc Laine skila sínu bezta hlut- verki til þessa, en hún leikur titilhlutverkið. Meðleikarar eru Sammy Dawis jr., Ricardo Mont- alban og John McMartin. (SLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Byssur fyrir San Sebastian Hvernig bregztu við berum kroppi („What Do You Say to a Naked Lady?") Frábær frönsk-ítölsk litmynd, sem alls staðar hefur hlotið gífurlegar vinsældir. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo Alain Delon Michel Bouquet. (SLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Síðasta sinn. (The Last Valley) (SLENZKUR TEXTI. Mjög áhrifamikil, spennandi og vel gerð, ný, ensk-bandrísk stór- mynd tekin í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Michael Caine, Omar Sharif, Florinda Bolkan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182. Ný bandt-rísk kvikmynd, gerð af ALLEN FUNT, sem frægur er fyrir sjónvarpsþætti sína „Cand- id Camera" (Leyni-kvikmynda- tökuvéffn). í kvikmyndinni not- færir hann sér þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir einhverju óvæntu og furðu- legu, og þá um leíð yfirleitt kát- broslegu. Með leynikvikmynda- tökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð viðbrögð hans, sem oftast nær eru ekki síður óvænt og brosleg. Fyrst og fremst er þessi kvikmynd gamanleikur um kynlíf, nekt og nútíma siðgaeði. Tónlist: Steve Karmen. (SLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Rarsatino FBflWSCOPEtndl_ MITROCOCOR MGM Stórfengleg og spennandi banda- rísk litmynd, tekin í Mexíkó. Leikstjóri: Kenri Verneuil. (SLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ájra. Kaupmenn — Teppi Til sölu HEUGA-FELT nylon flísar fyrir verzlanir, lítið notaðar, um 80—90 fm. Reyfarakaup. Sími 43360. I einu af úthverfum Kaupmannahafnar, í rólegu og skemmti- legu umhverfi aðeins 1 km frá Ráðhústorgi er 5 ára gamait raðhús fil sölu Kúsíð er um 100 ferm., 3 svefnherbergi, stofa. eldhús með eldavél og skiptum frysti- og kæliskáp, þvottahús, auk úti- geymslu. Það stendur á eignarlóð með fallegum garði. Verð d. kr. 275 þús„ útborgun c. d. kr. 50 bús. Útborgunin má vera i ísl. gjaldeyri. Til greina koma skipti á 4ra — 6 herbergja íbúð eða húsi í Reykjavík eða nágrenni. Upplýsingar í sima 4 26 63 kl 16—18 næstu daga. m ÍYIEIKO

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.