Morgunblaðið - 13.07.1972, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚLl 1972
29
l ., 'í-Míí
Hitv^rp
FIMMTUDAGUR
13. júlí
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Geir Christensen heldur áfram
lestri sögunnar um „Gul litla“ eft-
ir Jón Kr. ísfeld (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
liöa.
Tónleikar kl. 10.25: Frank Glaser
leikur tilbrigði fyrir píanó eftir
Aaron Copland / Georges Miquelle
og Eastman-Roöhester sinfóníu-
hljómsveitin leika Konsert nr. 2
fyrir selló og hljómsveit op. 30
eftir Victor Herbert; Howard Han-
son stj.
Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið
(endurt. þáttur G. G.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Margrét Guörnundsdóttir
óskalög sjómanna.
kynnir
14.30 Síðdegissagan: „Eyrarvatns-
Anna“ eftir Sigurð Helgason
Ingólfur Kristjánsson les (15).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar: Gömul tón-
list
Elisabeth Höngen, Ferdinand Leitn
er, Rolf Reinhardt og Alfred Glas-
er flytja „Grát Ariadne“ eftir
Monteverdi.'
Gustav Leonhard, Lars Fryden,
Nikolaus Harnoneourt leika Kons-
ert fyrir sembal og strengl eftir
íiameau.
Tréblásarakvintett New * » York-
borgar leikur Kvintett fyrir blás-
ara í B-dúr op. 51 no. 6 eftir Franz
Danzi.
ítosalyn Tureck leikur á píanó Aríu
og tíu tilbrigði í ítölskum stíl eft-
ir Bach.
10.15 Veðurfregnir. Létt tög.
17.00 Fréttir. Tónleikaf.
17.30 „Konan frá Vínarborg“
Ðt. Maria Bayer-Juttner tónlistar-
kennari rekur æviminningar sínar.
Erlingur Davíösson ritstjóri færöi
í letur. Björg Árnadóttir Ies sögu-
lok.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Heimsmeistaraeinvígið í skák.
18.25 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Þegninn og þjóðfélagið
Ragnar Aöalsteinsson og Már Pét-
ursson sjá um þáttínn.
19.55 Frá listahátíð: Kim Borg syng-
ur
lög eftir Haydn, Wolf og Ravel á
tónleikum i Austurbæjarbíói 10.
júní sl. Robert Levin leikur meö á
planó.
20.40 Leikrit: „Madame Dodin“ eftir
Marguerite Duras og Gerard
Jarlot
Þýðandi: Torfey Steinsdóttlr.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Helztu persónur og leikendur:
Madame Dodin húsvaröarkona 1
Paris .... Guörún Þ. Stephensen
Monsieur Gaston gotusópari _______
.............. Rúrik Haraldsson
Mademoiselle Mimi matselja .......
..... Guöbjörg Þorbjarnardóttir
Monsieur Lambertin leigjandi .....
.... .... .... ....... Jón Aðils
Annie stofustúlka ................
Þórunn Sigurðardóttir.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Frá alþjóöl. frjáls
iþr.móti í Laugardal / J. Ásg.son
lýsir.
22.30 Kvöld.sagan: „Sumarást“ eftir
Francoise Sagan
Þórunn Sigurðardóttir leikkona
les (9).
22.50 Dægurlög á Norðurlöndum
Jón Þór Hannesson kynnir.
23.35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FOSTUDAGUR
14. júlí
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morguiibæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgiinstund barnanna kl. 8.45:
Geir Christensen heldur áfram aö
lesa söguna um „Gul Iitla“ eftlr
Jón Kr. IsfeLd (7).
Tilkynningar kt. 9.30. Létt lög milli
atriða.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
Tónleikar kl. 10:25: Konunglega fll-
harmoníusveitin Ieikur forleik eft-
ir Rossini; Sir Thomas Beecham
stj. / Kalamata-körinn syitgur
grísk lög; Theophilopoulos stj.
Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Liszt
og Paganini: Janos Soiýon og FíL-
harmóníuhljómsveitin í Míinchen
leika ,,Dauöadans“ eftir Liszt; Her
bert von Karájan stj.
Zino Francescatti og SinfóniuhljÖm
sveitin í Fitadelfíu leika FiÖIu-
konsert nr. 1 í D-dúr op. 6 eftir
Paganini; Eugene Ormandy stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Titkynningíar.
12.25 Fréttír óg veöurfregnir.
Tilkynningar.
17.30 Ferðabókarlestur: „Frekjan“
eftir Gisla Jónsson
Hrafn Gunnlaugsson les (4).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
Verksmi ðjusala
oð Nýlendugötu 10
Selt verður þessa viku margskonar prjónafatnaður á böm
og ungiinga. Buxnasett stærðir frá 1—14, margar gerðir.
Peysur, buxur, stuttar og siðar, vesti og margt fleira.
Mikill afsláttur. — Opið frá kl. 9—6.
PRJÓNASTOFAN. Nýlendugötu 10.
Veiðileyfi
í vatnasvæði Hólsár í angárvallasýslu, þ. e.
Hólsá, Ytri-Rangá að Árbæjarfossi, Selalæk,
Þverá að Ármóti, Eystri-Rangá að Tungu-
fossi og Fiská að Skútufossi, eru til sölu í
bensínafgjreiðslum Kaupfélagsins Þór, Hellu
og Kaupfélags Rangæinga, Hvolsvelli.
Stangaveiðifélag Rangæinga.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Fréttaspegill
19.45 Bókmenntagetraun
20.00 „Sumarnætur“ eftir Berlio®
Régine Crespin syngur með Suisse
Romande hljómsveitinni; Ernest
Ansermet stj.
20.30 Tækui og vísindi
Guömundur Eggertsson prófessor
og Páll Theódórsson eðlisfræðingur
sjá um þáttinn.
Sjóbirtings- og loxveiðileyli
í VATNSÁ og KERLINGADALSÁ.
Gott veiðihús á staðnum.
Veiði er sef.d í PERUNNI, Ármúla 32.
20.55 Þrjú æskuverk Beethovens sam
in fyrir píanó
a. Jörg Demus leikur Sónötur nr.
1 í Es-dúr og nr. 2 í f-moll.
b. Jörg Demus og Norman Shet
leika Sónötu I D-dúr.
21.20 tTtvarpssagan: „Hamingjudag-
ar“ eftir Björit J. Blöndal
Höfundur les (9).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir.
Kvöldsagan: „Sumarást“ eftir
Francoise Sagan
Þórunn Sigurðardóttir leikkona les
(10).
22.35 Danslög í 300 ár
Jón Gröndal kynnir.
23.05 Á tólfta tímanum
Létt lög úr ýmsum áttum.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
C affal-vörulyftarar
frá Englandi.
LANCER BOSS, MATBRO, HENLEY og
LEYLAND, diesel, rafmagn, bensín og
propangas. Einnig uppgerða ”66 og ’68
módel.
Lang lægsta verðið.
NÓATÚN 27, sími 2-58-91.
HÓTEL SAGA KYNNIR
LANDBÚNAÐ,
LISTIR OG IÐNAÐ.
13.00 Efttr hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur lé'tt lög
og spjallar við hlustendur.
14.30 Slðdegissagan: „Eyrarvatiis-
Anna“ eftir Sigurð Helgason
Ingólfur Kristjánsson les (16).
15.00 Fréttir. Titkynningar. Lesin
dagskrá næstu viku.
-5.30 Miðdegistónleikar: Sönglög
Teresa Stich Randall syngur kons-
ertarlur eftir Mozart.
Werner Krenn syngur lög eftir
Schubert og Schumann.
16.15 Veöurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
Hér er tiivalið tækifæri til’að bjóða erlendum
gestum á sérstæða og fróðlega
íslandskynningu.
Fjölbreyttir Ijúffengir réttir úr íslenzkum
landbúnaðarafurðum, sýning á tízkufatnaði,
skartgripum, hraunkeramík, húsgögnum o. fl.
Dansað til kl. 23.30.
Kynningin fer fram í hinum nýju glæsilegu
salarkynnum á 1. hæð hótelsins í kvöld
og alla fimmtudaga,og hefst kl. 19,30.
Aðgöngumiðasala í öllum ferðaskrifstofum
og ferðaþjónustu Flugfélags (slands
Hótel Sögu.