Morgunblaðið - 15.07.1972, Síða 6

Morgunblaðið - 15.07.1972, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK BLÓMASKREYTINGAR Opið öll kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. VERZLUNIN BLÓMIÐ Hafnarstræti 16, sími 24338. BÍLL TIL SÖLU FIAT 125 SPECIAL, dökkgrænn, til sölu. Mjög Peugeot 404. Upplýsingar 1 góður bíll. Útvarp og 4 snjó- síma 40473. dekk fylgja. Verð 330.000 kr. Upplýsingar í síma 18389. TIL LEIGU ÓSKA EFTIR 1 þrjá mánuði 3ja herbergja íbúð. Upplýsingar I síma 16222 frá 6—8 næstu kvöld. að kaupa hús, fyrir utan bæ- inn. Þarf að vera eignarland. Tilboð sendist afgr. Morgunbl. fyrir 23/7, merkt 9808. TANNLÆKNASTOFAN Tjarnargötu 7, Keflavík, verð- ur lokuð fram í miðjan ágúst vegna sumarleyfa. KEFLAVÍK — SUÐURNES VW 1300, árg. '71, ’70 og '68, VW 411, árgerð '69, VW 1500, árgerð ’66. Bíta- og fasteignaþjónusta Garðar Ólafsson. Suðurnesja Baldursgötu 14 Keflavík, sími 1535. TIL LEIGU tveggja herbergja íbúð í Hafn- arfirði. (búðin leigist með húsgögnum. Fyrirframgreiðsla Upplýsingar í síma 42787. ÓDÝRI MARKAÐURINN Terylene dömukápur, 1810 kr. Tilvaldar við síðbuxur, fimm gerðir, fjórir litir. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. ÍBUÐ óskast UNG HJÓN, SEM ERU BÆÐI Hjón með eitt barn óska eftir I námi, og eru með 1 barn. 2ja—3ja herbergja íbúð fyrir sem er á dagheimili, óska 1. sept. Fyrirframgreiðsla, ef eftir 1—2 herb. íbúð sem óskað er. Uppl. í síma 84218. næst Fóstruskólanum. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla í ÓDÝRI MARKAÐURINN 1 ár. Uppl. í síma 22868. Herrasumarjakkar 2650,00 kr. Herrafrakkar 3180,00 kr. Herrabuxur 1100,00 kr. Drengjabuxur 800,00 kr. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. 1 | Bezta auglýsingablaöiö ‘ i Tilkynning frá Heilsuverndarstöð Hafnarfjarðar Síðairi ónæmisaðgerð gegn mænuveiki fer fram í Heilsuvemdarstöðinni að Strand- götu 8—10 mánudaginn 17. og þriðjudag- inn 18. júlí kl. 17,30 — 18,30 báða dagana. Upplýsingar í síma 52121 kl. 10—16. Ríkisútvarpið/ Morddeutscher Sjónvarp Rundfunk Leikmyndagerðarmenn Brekkukotsannáls óska eftir að komast í samband við fólk sem hefur yfir að ráða; gömlum fatnaði, innan- stokksmunum, myndum í römmum, skraut- munum, reiðhjóCum, gömlum árabátum helzt sjófæmim og ýmsum öðrum gömlum munum frá árunum 1920—30 eða þar um bil. — Staðgreiðsla eða leiga í óákveðinn tíma. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem allra fyrst í síma 36801. Það leynist kannski eitthvað í háaloftinu ????? inmnniniuiiiiiiiiiniuuiniiiiJinHniinumoiiiiimiunnniioinBiiUiioiiiHiiHiininuniniHXHii uinnnniiniinimnuiiiiiiiiiiiiiifliiiiniii 1 Ulliil DAGBOK. lllll!llllllllllli1llílllll!llllllllllllllllliltllllllllllllllIlijllililinilljl!lllll!Híilll Því að ekki gaf Guð oss anda hug-leysis, heldur anda máttar og kærleiks og stillingar. II Tim. 1,7. í dag er laugardagur 15. júlí, Svitúnsmessa hin síðari, 197. dag- ur ársins. Eftir lifa 169. ÁrdegisháJlaiði i Reykjavík 09,27. Aimennar ípplýsingar um iækna bjúnustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögiim, nenia á Klappa'-- stíg 27 frá 9—12, súnar 11360 og 1168a Listaaafn Einars -Fónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Tannlæloiavakt l Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5 6. Simi 22411. V estmannaeyjar. Neyðarvaktir iækna: Símsvav' 2525. Næturlæknir i Keflavík 11. júli Kjartan Ólafssoin. 12. »g 13. júlí Arnbjörn Ólafss. 14., 15. og 16. júlí Kjartam Ólafsis. 17. júli Arnbjörn Ólafsson. AA-samtökin, uppl. í sima 2505, fimmtudaga kl. 20—22. V&ttúrujrripagjiiaiO Hvertlsgótu 1J.8. OpiC þriOjud., flmmtud^ iftugard. og •unnud. kl. 13.30—16.00. Ásgrimssafn, Be, gstaðastræti 74, er opið alla daga mema laug- ardaga, kl. 1.30—4. Aðgangur ökeypis. [Hinn * iunn illllll|jllllIlllinilllllUll!l!lilHi iMIIII!lllllllllll!j| JÍRNAÐ HEILLA iiuiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiiHiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiii 80 ára ér í dag Oddur Jóns- son, fyrrv. framkv.stj. Mjól'k- urfélags Reykjavíkur. Hann verður að heiman í dag. 70 ára er í dag Valdimar Pét- ursson, bóndi Hraunsholti, Garðahreppi. í dag verða geftn saman i Dómkirkjunni af sr. Jóni Auð- uns, ungfrú Ása Kristín Harðar- dóttir og Finnbogi Þórir Jóns- son, vélvirki. Heimili þeirra verður að Reykjavíkurvegi 42, Hafn.f. 1 dag verða gefin saman í Bú- staðakirkju af sr. Ólafi Skúla- syni ungfrú Guðrún Ingvarsdótt ir, Hólabraut 9, Hafnarf. O'g Gunnar Sigurður Halldórsson, Barónsstíg 43. 1 dag verða gefin saman i Bú- staðakirkju af sr. Ólafi Skúla- syni, ungfrú Erla Benediktsdótt ir og Friðbjörn Jón Sveinbjörns son. Heimili þeiira verður að Vesturbergi 10. 1 dag verða gefin saman í Bú- staðakirkju af sr. Ólafi Skúla- syni, ungfrú Lilja Eiríksdóttir og Bragi L. Ólafsson. Heimáli þeirra verður að Markalandi 16. 1 dag verða gefin saman i Kristskirkju við Landakoit, ung frú Sígriður Þorláksdóttir og Reynir Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Njálsigötu 14. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Siglufjai-ðarkirkju af séra Rögnvaldi Finnbogasyni ungfrú Edda Ragnarsidóttir skrifstofustúlka Hlíðarvegi 27, Siglufirði og Óskar Már Sigurðs son vélvirki Keldulandi 19 Reykjavik. 1 dag verða gefin saman í E>óm kirkjumní af sr. Úlfari Guð- mundssyni, ungfrú Stefanía Kjartansdóttir og Runólfur Maaek, stud. polyt. 1 dag verða gefin saman í Dómkirkjunni af sr. Jóni Auð- uns ungfrú Kristín Sigurðardótt ir (Lúðviikssomar) og Mogens Keyser Gjöe, verzlfulltr. Heim- ili þeirra verður í Kaupmanna- höfn. I dag verða gefin saman i Dómkirkjunni af sr. Jóni Auð- uns, ungfrú Sigrún Halldórsdótt ir og Gísli Gíslason, tæknifræð- ingur. Heimili þeirra verður að Leiruibakka 18. 1 dag, laugardaginn 15. júlí, verða geíin saman í hjónaband i Dómkirkjunni af sr. Jóni Thor arensen, rnigfrú Þórunn Þór- hallsdóttir, meinataakninemi, Laugarásvegi 15 og Jón Hjalta- Mn Ólafsson, stud med. Mel- haga 1. Heimili þeirra verður að Melhaga 1. Þingvailakirkja Guðsþjónusta kl. 2. sr. Eixrik- ur ESríksson. Árbæjarprestakall Guðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 11 (síðasta fyrir sumarleyfi). Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 11, (síðasta fyrir sumarleyfi). Sr. Þorsteinn Bjömsson. lláteigskirkja Lesmessa kl. 10. Sr. Amgrím- ur Jónsson. Messa kl. 11. Sr. Láirus Halldórsson rnessar. Sr Jón Þorvarðsson. Hailgrímskirkja Messa kl. 11. Fermd verður Ragnhildur Thorlacius. Altar isganga. Dr. Jakob Jónssoin. Filadelfía Reykjavik Almenn guðsþjónusta í tjald- inu í Laugardal kl. 8. Einar Gisiason. Fíladelfía, Selfossi Almenn guðsþjónusta ki. 8.30 Hallgrímur Guðmannsson. Kirkjulækjarkot, Fljótshlið Almenn guðsþjónusta fcl. 14.30. Guðni Markússon. Grindavíkurkirkja Messa kl. 11. Sr. Jón Árni Sigurðsson. Elliheimilið Grund Guðsþjónu.sta kl. 2 s.d. Félag fyrrverandi sóknai'presta. Grensásprestakall Guðsiþjómista í Safnaðarheim ilinu Miðbæ, kl. 11. Sr. Jón- as Gíslason. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláikssom. Skálholtsdómkirkja Guðsþjónusta kl. 5. Söknar- prestur. Bústaðakirk j a Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ólaf- ur Skúlason. F.f.B. Vegaþjónnsta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda helgina 15.—16. júlí 1972. F.Í.B. 1. Út frá Reykjavík (umsjón og upplýsinigar.) F.Í.B. 2. Borgarfjörður og ná- grenni. F.Í.B. 3. Hellisiheiði — Ámessýsla. F.Í.B. 4. Mosfellsheiði — Þingvcílir — Laugarvatn. F.Í.B. 5. Út frá Akranesi. F.Í.B. 6. Út frá Selfossi. F.B. 8. Hvalf jörður. F.l.B. 13. Út frá Hvolsvelli. F.l.B 17 Út frá Akureyri F.I.B. 20. Út frá Víðigerði í Víð'dal Bftirtaldar loftsikeytastöðvar taka á móti aðstoðarbeiðnum og koma þeim á framfæri við vega þjónustubifreiðir F.I.B. Gufunesradio 22384. Brúar-radio 95-1111 Akureyrar-radio 96-11004. Einnig er hægt að koma að stoðarbeiðnum til skila í gegn- um hinar fjölmöirgu talstöðvar- bifreiðar á veigum landsins. Að endingu bendum við um- ráðamönnum bifreiða, sem þurfa á kranabifreiðum að halda, á að hrimgja í simsvara F.l.B. 91— 33614 til að fá uppiýsimgar uan síma og kallmerld bifreiða, sem starfa í samvinnu við F.l.B. Vegaþjónustubifreiðarnar gefa upplýsingar um viðgerðarverk- stæði, sem' eru með vaktþjón- ustu um helgina. Af 'gefnu tilefni viljum við benda á upptalninigu bifreiða- verkstæða víðs vegar um iand, í nýjasta fréttabréfi F.Í.B. Hljómsveitin Haukar eir nú farin i mikið ferðalag út á land og mun leika á dansieikjum á mörgum stöðum. Fyrsti danisleikiirinn var í gærkvöldi á Siglufirði, en í kvöld leika þeir fyrir dansi í Miðgarði í Skagaíirði. Siðan er förinni heitið til Akureyrar og þaðan austur um og munu Haukamir m.a. hafa viðdvöl á Norð- firði, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði og Breiðdalsvík. Einkunnarorð hljómsveitarinnar e.ru „eitthvað fyrir alla“, og hyggja liðsmenn hljómsveitarinnar gott til gióðarinnar að kynnast ibúum lands- byggðarinnar í þessari sumarferð sinni. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU I dag með e.s. Gullfossi koma skozku kn'attspyrnumeninirnir hin.gað til bæjarins. Olympíunefnd knattspyrnu- manna hefur nú búið allt undir móttökuna og mun sjá um að allt fari vel úr hendi. Væntir netfndin þess af öllum fenatt- spyTrrumönnum bæjarins, að þeir aðstoði hana eiins og þörf krefur, og að þeir allir fjöl- menmi er Gullfoss legst að hafn arbakkanum, svo að móttakan geti orðið sem sikemmtilegust. Á íþróttaveliinu'm, uindanfar- iin kvöld hefur M. Templeton verið að aetfa úrvaisliðiin. Þeir, sem þar haía verið að æfa, virð- ast taka æfingamar mjög alvar- leg og gera allir sitt bezta til að þær komi að sem beztum notum. Er það vel farið, þvi Skotaimir h-afa mjög öfluðu liði á að skipa, og mega knatt- spymumenn vorir legigja allt kapp á að vera sem bezt æfðir svo að þeir veiti öflugt viðnám. Morgun blaðið 15. júlí 1922.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.