Morgunblaðið - 15.07.1972, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGQR 15. JÚLÍ 1972
*
I heimsókn á Bárðarbungu;
Fyrr hef ur ekki verið borað
s vo d j úpt í tempraðan j ökul
Bmmessís frá því um 1700, var
saert, um leið og ískjörnunum of
an af Bárðarbung-u var ntungið
imn í frystihólfið á Emmessbiln-
om við jökulröndina á sunnu-
dag. bafði leiðangur tfrá
Jöklafélaginu lagt nótt við dag
tU að ná niður á jafnsléttu og
í öryggi frystiliílsins, ískjömun
um, sem vísindamenn Raunvís-
indastofnunar hafa verið að
bora upp úr jöklinum við Bárð
arbungu, ef það mætti verða til
að kenna okkur nútímafólki ým
islegt um veðurfar fyrri alda,
eldgos á Islandi, fall geimryks
á jörðina okkar o.fl.
Á sjö vikum er nú búið að
bora 300 m djúpa holu í jökul-
inn og komnir í frystihús ís-
kjarnar, sem ná allt aftur tfyrir
árið 1700, og geyma niargvisleg-
an fróðleik. 3f>að byggist á því
að árlega leggst nýtt snjólag yf-
ir ísbreiðuna, sem þjappast sam-
an undir fargi næsta í.rs og verð
ur að ís. Verði eldgos á þeirn
tima, leggst öskulag yfir snjó-
inn og geymist í ísnum. Þannig
vonast menn til að geta tímasett
islögin, sem upp koma i kjörn-
unum. Að ýmsu þarf (k') að gæta,
þegar lesið er úr kjörnunum.
Eitt er það, að bræðsluvatn sí-
ast í einhverjum mæli milli laga
og niður í gegnum jökulimm.
Þetta eru vísindamenn að rann-
saka jafnhliða og koma þar m.a.
til tví- og þrivetnisniælijigar
þeirra Páls Tlieodórssonar, eðl-
isfræðings, og Braga Árnason-
ar, efnafræðings, sem standa fyr
ir þessum mikla leiðangri, I»á
fara nú fram á Bárðarbungu
margvíslegar loftslagsathuganir,
til að kanna áhrif veðurfars á
jökulinn. Eru i gangi stöðugar
hitamælingar, vindmælingar, og
mælingar á sólargeislum og áhrif
um þeirra á jökulinn. Helgi
Björnsson, jöklafræðingur, sér
þarna um alls konar jöklafræði-
legar athuganir.
Árangur þessara borarn er
þegtar orðinn mjög mrkill. Aldrei
fyrr hefur verið borað svo djúpt
í tempraðan jökul. Vísindamenn
innir gera sér enn vonir um að
takast megi að bora niður í gegm
um alla íshettuna i sumar. Bor-
inn, sem er frumsmíði þeirra
Rau nvlsinda.s tofnunarmanna,
hefur reynzt vel no’thæfur til
þeasa verkefnis. I byrjun þurfti
að sjálfsögðu að prófa hann og
gera á honum ýmsar endurbæt-
ur. En yfir alla slíka byrjunar-
örðugleika varð komizt.
Það síðasta var, að í Ijós kom
að borinn þarf regiulega sinn
snafs og fær hann. Þá gengur
hann prýðilega. Bortömnin vildi
alltaf frjósa föst eftir að djúpt
var komið, og standa þannig á
sér. Þetta var ley.t með því að
setja niður með bornum alkohól
í plastpoka er springur og kem-
ur alkóihólið í veg fyrir að tönnin
frjósi föst.
Eitt hefur þó reynzt óbætan-
legt eftir allt það, sem búið er
að legigja í þennan leiðamgur.
Það er rafmaignskapallimn í
borrium, sem fenginr, var frá
Noreik Kabel Fabrik AS í Nor-
egi Hann átti samkvæmt pönt-
un að þola 1250 kg átak, en
gerir það ekki, og rafmagns-
þræðimir siitna þegar teygist á
ytra borði hans. Hefur verið sí-
fellt basi með kapai nn, verið
gert við og skorið úr honurn, þar
til nú að hann hefur endanlega
gefið upp öndina, áður en bor-
un er lokið. Raunvisindamenn
haía reymt að útvega annan kap
al erlendis frá og gera sér vonir
uim að hann geti komið til lands-
ins að þremur viikum liðnum,
þanmig að hægt verði að Ijúka
Ameríski jöklafræðingurinis Sam Colbeck og Margaret kona hans búa sig af stað eftir tveggja
vikna dvöl hjá leiðangrinum á Bárðarbnngu. Heigi Björnsson, jöklafræðingur spjallar við
þau. I baksýn sést eldhúsið góða.
Eeiðangursstjórarair Páll Tlieodórsson og Bragi Arnason skoða
skemmda kapalinn, sem stöðvar bornn i bili.
borunum á þessu sumri. Verða
menn því að bíða með tæki og
útbúnað á jöklinum, því eftir að
vetrarveður koma á þessum stað,
fer allt fljótt í kaf. Vonandi
tekst að fá kapal nægilega fljótt,
þvl meinlegt er, ef einn svikinn
rafmagnskapall, á eftir að koma
í veg fyrir að þessi merki leið-
anigur tafcist fullfcomlega eftir
alla þá erfiðleika, sem búið er
að yfirstíga og allt það sem
menn hafa á sig lagt. — Ég er
ekkert bairaginn þótt svona hafi
farið, sagði Páll Theodórssora,
sem eftir varð uppi á jöklinum
á sunnudag við fréttamenn
blaðsins. Ég tek því eins og
hverjum öðrum erfiðleikum og
hlakka til að halda áfram.
Þeir Páll og Helgi Björnsson,
jöklafræðingur eru nú að vinna
að ýmsum atbugumum, urðu eft-
ir ásamt Svandísi Skúladóttur,
korau Páls, sem er ráðs-
kona þessa vikuna og Jóni Am-
ari, sem búinn er að vinna við
boranirnar í fjórar vikur og æti
ar að halda áfram. En Bragi
Árnason efnafræðimgur kom með
okkur I bæinn til að ganga frá
ýmsum hlutum, og einnig Sig-
urður Steinþórsson, jarðfræðing
Siðustu viku voru ráðskonura-
. ar tvær, Sigrún og Sísí.
ur, sem sér uim öskuilaigarann-
sóknimar.
Öskulögin eru þegar orðin
nokkur gáta. Menn höfðu gert
sér vonir um að geta rakið
öekulögin eftir sögu eldgosa á
íslandi og þekkt þarna ösfcu-
lag úr hverju þekktu eldgosi af
öðru. Það gekk vel í fyrstu.
Öskulögin frá þessari öld lágu
þama greinileg oig i röð
og reglu. Öskjugosið 1961, Gríms
vatnagos 1923, Kötlugos 1918 og
svo framvegis. En síðan tók
þetta að ruglast, vanta í ýmis
öskulög, sem menn áttu von á.
Þegar komið væri niður á 18.
öldina var talið að svörtu rák-
irnar frá eldgosunum kæmu
hver af annarri, en af einhverj-
uim ástæðum vantar þar mikið á.
Þarna má þó þekkja merkileg
osfculag, eins og frá gosi í Ör-
æfajökli 1727. Þetta á vafalaust
eftir að skírast, þegar Sigurður
Steinþórsson tefcur tál við að
rannsaka borkjarnana, sem nú
bíða í frystihúsi, og láta aidurs-
greina öskuna úr lögunum. En
á meðan geta leikmenn skemmt
sér við að hugleiða hvernig á
þvi kunni að standa. Þá diettur
manni helzt i hug að ajsfcan frá
möngum af þesisuim gotsuim hafi
alls ekki borizt í átt til Bárðar-
bungu eða þá að sá möguleiki
sé fyrir hendd að ekki
hafi kannski verið eins miikið af
eldgosum á þessum tíma og sög-
ur og annálar herma. Siigurður
Þórarinsson, jarðfræðingur, sem
manna mest hefur raransak-
að fomar heimildir um eldgos
og öskulög, segir það ekki lifc-
legt á þessum tíma, frekar kæmá
það til greina þegar neðar dreg-
ur og lengra aftur í aldiir. Alls
ekki sé von á að öskulög finn-
ist við svona boruin frá öllum
eldgosum. Einkum ef þau hafi
orðið að vor- eða sumariagi, eins
og t.d. Skaftáreldar, sem hóf-
ust 8. júnl. Þeim fylgdi ekki mik
il aska, heldur móða, svo ösku-
lagið úr því gosi finnst aðeins
á fiáum stöðum og þá þunnt. Á
jökulínn getur askan að voriaigi
safnazt í bletti, sem óvísit er að
svo mjó borhola hitti á. Þamnig
gæti verið um fleiri gos, sem
þekkt eru. Kötlugosið frá 1755
ætti þó þama að vera, segir Sig
urður. En þessor athuganir biða
síns tíma, þegair þeir nafnamdr
fiara að rannsaka borkjamana í
vetur.
Auk vísindamanna hafa marg-
ir lagt hönd á plóginn svo að
þessar merfcu boranir mæbtu
verða að raunveruleika,
enda margt handtakið áður en
búið er að koma upp búðum o<g
tækjabúnaði i 1800 m hæð
á Vatnajökli. En Bárðarbúðir
svokallaðar eru rétt suður af
Bárðarburagu. Ekki þykir heppi
legt að bora gegnum jökuilihett-
una á Bárðarbunigu sjálfri, þvl
að þar er hún væntanlega þunn
afan á hinjúknum. Þar sem bor-
að er, er talið að íshettan sé uim
500 m þykk. í rauninni eru mæíl-
iragar svo ófullkomnar að þyfctot
in niður á fast land gæti allt
eins verið 400 m. íslögin frá
hverju ári ættu þó að þéttast
og þynraast efitir þvi sem neðar
dregur og aftar i aldir.
Til að gefa hugmyind um hví-
líkt verfcefni er að komast á
staðinn með farangur, má geta
þess að leiðanguir sá sem blaða-
maður Mbl. fór í um síðustu
helgi, stóð viðstöðulaust frá kl.
4 á laugardegi, þegar lagt var
upp firá Reykjavilk i tveimur
jeppum og ísbilnum og cfiram yifiiir
miðnættí aðfaramótt mánudags,
án þess að nokkur töf yrðd nema
við að elda i Jökulheimum á ieið
upp ag niður af jökli og meðan
tekinin var ís á Sleðana og borðað
í Bárðarbúðum. Komið va,r í Jök
ulheiima, skála Jöklafélagsins í
Turagnaárbotinuim á laugardags-
kvöld og laigt af stað á jökul-
inn í snjóbíl um kl. 1 um nótt-
ina. En þá hafði orðið að fierja
fólk og búraað yfiir Tungmaá í
„Giamla Rauð“, fjallabíl Jökla-
félagsins. Haldið var upp jökul-
ijnn í átt til Bárðarbungu um
nóttina. SnjóbíHinn malaþi upp
jökulinn hægt og bítandi, og far
þegar sátu ýmist inni eða á sleð
araum og nutu sólaruppikomu. I
bífið um morguniran fcomu leið-
aragursmenn af Bárðarburaigu á
móti okkur á nýjum Bombardi-
er-snjóbíl Jöklafélagsins, sem
ekki gengur vel i blautum snjó
eða krapi við jökulrönd.
Uppi í búðunum hefiur verið
tekið til hendi, síðan kapallLinn
góði stöðvaði borun endanlega.
Ðúið að grafia eldihúskofann, sem
er á sleða, upp úr fönndnni oig
draiga hann tffl. En stunduím hafia
hríðar og skafrennimgur lagt
snjóinn að húsiinu, tjölduraum og
gryfjuþaikinu, ag kaffært það.
Leiðangu rsmenn sotfa í jökla-
tjöldum með þéttum túðum, en
geta borðað irani í eldlhúsinu.