Morgunblaðið - 15.07.1972, Page 15

Morgunblaðið - 15.07.1972, Page 15
MORjGU!NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLl 1972 15 í KVIKMYNDA HÚSUNUM n* góð, ★ sæmileg, Sig. Sverrir Pálsson ★★★ mjög góð, "V léleg, Erlendur ★★★★ Frábær, Sæbförn Sveinsson Valdimarsson Nýja bíó: „JOHN OG MARY“ Ungur maöur og kona kynnast af tilviljun á bar í New York. Þau kynni gerast öllu nánari er hann býður til síns heima um nóttina, sem hún og þiggur. Daginn eftir finna þau aO samband þeirra er eitthvaO meira en þau höföu áö- ur reynt, og I myndarlok flytur hún til hans. ★★★ Mjög skemmtiletga unnin mynd, kvikmyndalega, eins og von var frá hendi Peters Yates (Rullitt). Gam- anmynd um nútíma siðgæði og frjálsar ástir, þar sem loíka niðurstaðan verður samt sú, að einst akiingu rinn þarfnast mjög náins sambands við ann- an einstakling. ★★ Falileg áreynsl'U'leus mynd um fyrstu kynni venju- fegs umgs fólks. Með þvi að gefa áhorfendum hlutdeitld í huigsunium þess, sem ekki eru altaf I samræmi við athafn- irnar, skapar höfundurinn nokkuð frumlega gaman- mynd. Uppbyggingin er ekki ætíð eins jöfn og stillinn út- heimtir, en kvikmyndin og leikur eru alveg skínandi. ★★★ Myndin gefur manni von um að hversu svo sem mannfólkið er mengað af um- hverfi sinu óg þrælsldpað af um'gengni við aðra, þá þarfn- ast það eilifíega ástar og umhyggju hins kynsins. Mannleg og skemmtileg mynd gerð í „styie“ af Peter Yates. Hafnarbíó: CANDY LjóSskáldið McPhisto kemur 1 3kóla nokkurn til að flytja fyrir- lestur. Þar hrífst unga stúlkan Candy af tali þessa manns um ást og sjálfsafneitun. Þegar hann býðst til að aka henni heim, þigg- ur hún, en á fullt 1 fangi með að verjast nauðgun á leiðinni. Heima misskilur garðyrkjumaðurinn beiðni Candy um hjálp og nauög- ar henni. Pabbi gamli kemst að öliu, en þegar hann er á leiðinni með Candy út á flugvöll er hann laminn illa af systrum garðyrkju- mannsins. Þeim tekst þó að flýja um borð I ameriska herflugvél, þar sem Candy á fullt I fangi með að verjast ásókn fyrirliðans. 1 New York er pabba komið í uppskurð hjá dr. Krankeit, sem reynir siðan viö Candy. Næstur 'reynir föðurbróðirinn, síðan krypplingur, sem er óvinur þjóð- félagsins no. 1, en Candy flýr og lendir í slagtogi við ,,guru“ að nafni Grindl. ★ Candy er eins konar heimsókn í geggjaS samfélag, okkar veröld, þar sem allir karlmenm á vegi Candy hugsa um það eitt að leggja hana. Myndin er byggð upp á yfir- keyrðu háði, sums staðar beittu, en stjórnlausar draum- sýnir leikstjórans valda loks algjörri ringulreið, sem hann hefúr greinileiga ekkert taum- hald á. ★ Það má segja þessari myndaróveru til afsökunar að hún var aldrei komin af merki legum stofni. Klámsiagan „Candy“ var vsegast sagt, lé- leg lesning og myndin er í samia gæðaflokki. Austurbæjarbíó: SÍÐASTI DALURINN 30 ára stríðið í Þýzkalandi (1618—'48) hefur geisað árum saman og landið er I sárum. Margir hafa farið á vergang, m.a. Vogel, sem áður hafði ver- ið kennari. Hann rekst á íagurt og óspillt þorp, en skömmu síðar kemur þar hersveit, sem hyggst eyða þorpinu eins og öðrum, sem þeir hafa átt leiö um. Vogel tekst þó að semja við kapteininn um aö þeir hlífi þorpinu og eigi þar náðuga vetursetu í staðinn. Þessi ákvörðun veldur nokkrum kurr í herliðinu, en flestir eru þó samþykkir. Vandræði koma þó upp I sambandi við kvenfólkið og nokkrir stinga af og hóta að koma aftur með herstyrk til að hefna harma sinna. Sú árás mis- tekst, en kapteinninn er nú á för- um í stríðið og skilur Vogel eftir til að gæta þorpsins og ástmeyj- ar sinnar á meðan. ★★★ Mjög vel urmin mynd, 9em býð'Uir upp á góða per- sónuisköpun og að ölliu jöfnu góðan leik. Hvort guðhrædd- um líkar hins vegar meðferð sinna mála er vafasamt, þar sem meginstef henniar er, að kirkjan valdi hatri, blóðsút- heMngum og stamdi andlegu heiibrigði mannsins fyrir þrif- um. ★★★ Miskunnarlaua sann- leikur um manninn ef horft og hliustað er með glaðvak- andi athygli. Mjög vönduð að allci gerð, stjörnuileikararnir hverfa á bak við hlutverk sín, en sjái'ft umhverfið, sem myndað er af næmni, leikur aðailhlutverkið: Guð og djöf- ullinn. í því endurspeglast sálarástand mannanna, heil- brigt eða sjúkt. Laugarásbíó: LJUFA CHARITY Charity vinnur sem dansmær á íélegum næturklúbb í New York. Allar frístundirnar hennar fara I leit að hinni torfundnu lífsham- ingju. Það gengur á ýmsu unz hún að lokum kynnist manni sem játar henni ást sína. En þegar að giftingunni kemur bregzt hann henni. En hún jafnar sig fljótlega og hefur leit að nýju. ★★★ Frábær dansatriði og hrífandi leikur Shirley Mac- Laine, lyfta þessari dans- og söngvamynd vel yfir meðal- l'ag. Þar að auki er hún að mestu smeydd þeirri niður drepandi væmni, sem oftast einkennir mj-ndir af þessari gerð. Stjörnubíó: EIGINKONUR LÆKNANNA Myndin fjallar um vanræktar eiginkonur önnum kafinna lækna. Ein þeirra, Lorrie Dellman, er þó undanskilin. Hún lýsir þvi yfir við kynsystur sínar, að hún hygg ist lifa i ástarsambandi við eig- inmenn þeirra og skýra þeim frá á eftir hvers vegna þær séu óánægðar með þá i rúminu. En þegar hún hefur hafið fram- kvæmdir, kemur eiginmaður hennar að henni og samstarfs- manni sínum; skýtur hana til bana og særir starfsbróður sinn lifshættulega. Þetta verður til þess, að Iæknahjónin endurskoða hjónaband sitt og grundvöll þess. Þeasi mynd er gott dæmi um klisjur, sem ofvöxtur hef- ur hlaupið í. Hér er hægt að finma nið.irsoðin í einni mynd flest þau vinsælustu vanda- mái, sem aðrar myndir hafa liátið sér nægja eitt af. Plat- framleiðsla með piat-laiusn- ★★ Fyrirmyndar kvikmynda iðnaður í fleistu tilliti. En i stað yfirborðsraunsæis, þ. á m. tveiggja nákvæmlega útfærðra skurðaðgerðaatriða, heíði þurft sáifræðilegt raunsæi, sem miðaði að rannsókn og aðgerð á kaunum mannssáiar- innar. Þá fyrst hefði þessi 20. aldar rómantík orðið raun- hæf, í stað þess að vera reyf- arakennd. ★★ Hér greinir. frá kyn ferðisbágindum lækna og kvemna þeirra. Líkt og efni standa til skiLur myndin ekk- ert eftir, og þar með er ein- mitt tilgangi ágæts afþreyjara náð. Gamla bíó: SAN SEBASTIAN Ibúar hins afskekkta fjalla- þorps, San Sebastian, álita vegna misskilnings, að eftirlýsti bylting armaðurinn, Leon Alstraý (Ant- hony Quinn) sé presturinn, sem átti að senda þeim. Alstray kom til þorpsins ásamt gömlum presti sem hafði bjargað honum frá yf- irvöldunum. Prestur féll fýrir skoti leyniskyttu Teclos, sem stjórnar óaldarflokki og hefur öll völd. Teclos hefur brotið niður viðnámsþrótt fólksins, en það vinnur nú að endurreisn þorpsins undir forystu ,,prestsins“, eftir að hafa verið ásjáandi að ,,krafta verki“ hans. Teclo ógnar þeim með árás Yaqis-Indíána, en Al- stray, sem gengst við prestshlut- verkinu i minningu þess gamla, stappar i þá stáli. ★ Á yfirborðinu sakleysis- lieg slagsmálamynd og jafn- ved þokkalega gerð á köflum sem s)ík. Höfuðpersónan, Leon, er þó athygilsverð, skoðanir hans á trúmálum, fyrirlitning á helgisdðum og trú hans á ei.g-im mátt og meg- in. Reyfaramynd með sann- leiksbrotum. ★ Slappleiki er helzta ein- kenni þessarar myndar. Quinn er slappur í saman- burði við fyrri afrek. Slöpp myndræn gerð gleður au.gað lítið og siðferðilegur boðskap- ur myndarinnar er losaralega meðhöndlaður. Tónabíó: HYERNIG BREGZTU VIÐ BERUM KROPPI Héi' ,er hvorki rúm né sti'ður til aö þunda öll þau atriði, sém All- en þuht setúr á svið til áö kanna viðbrögð fóiks, þefrar þaö bregzt viö einhverju óyæntu og luröu- legu, en na fn myndarinnar gelur til kynna hvaö um er aö ræða. Umgjörð myndarinnar er kvik- myndasýning á sjállri myndinni, sem vetður eins og kvikmynd innan kvikmyndarinnar. Hún er af og til stöðvuð til að heyra álit áhorfenda, sem eru leynikvlk- myndaðir. Þannig er lýst viö- brogöum og viðhorfum fólks á öllum aldri, hvits og svarts, karla og kvenna. Tilgerðarieg og ósönn heim- ildarmynd, þar sem leikstjór- inn reynir að srviðsetja ákveð- in atriði til þess að ná fram ákveðnum viðbrögðum og ætl- ar svo áhorfendum að draga ályktainir þar af. Virðist heizti tilgangvir Allen Funts vera að auigiýsa sjáifan sig. ★★★ Allen Funt nýtur þess að nota þá möguieika sem kvikmyndaformið eitt býr yfir til að setgja okkur hluta saxmleikans um okkur sjáif. Upptökuaðferðin mótair formið og gerir það óisambæri legt við venjulegar myndir, en vel og markvisst er unnið úr efninu. Fátt er mönnum holiara en að hlæja dálítið að sjálfum sér. ★ ★ Myndin er bráðfyndin á köflum og hin frumiegasta að allri gerð. En að öðrum þræði lahgdregin og gjörn á endurtekningar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.