Morgunblaðið - 15.07.1972, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1972
19
lú i'i KVK'
Framtíðarstarf
Óskum að ráða ungan mann til lagervörzlu
og vörudreifinga/r.
Æskilegt er að viðkomandi hefji sölu-
mennsku jafnframt og ef til vill síðar fullt
starf sem sölumaður.
Sverrir Þóroddsson & Co., S/F.,
Tryggvagötu 10.
Upplýsingar í síma 23290.
Deildorhjúkrunarkono
Hjúkrunarkona óskast að Vífilsstaðahælinu
til að leysa af deildarhjúkrunarkonur í
sumarleyfum.
Barnagæzla á staðnum.
Upplýsingar veitir forstöðukonan í síma
42800, Vífilsstöðum.
Reykjavík 13. júlí 1972.
Skrifstofa ríkisspítalana.
KNKNT.i WlmsiW
T résmiðir
Nokkra smiði vantar strax til Bolungarvíkur.
Upplýsingar í síma 24925 í dag frá kl. 12—14
og á morgun, sunnudag k. 19—20.
JÓN EINARSSON,
Bolungarvík.
Aðstoðnrlæknisstnðn
Staða aðstoðarlæknis við taugalækninga-
deild Landspítalans er laus til umsóknar frá
1. ágúst næstkomandi.
Laun samkvæmt kjarasamningum Lækna-
félags Reykjavíkur og Stjárnarnefndar Rík-
isspítalanna.
Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli og
fyrri störfum, sendist Stjórnarnefnd ríkis-
spítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 20. júlí n.k.
Reykjavík 13. júlí 1972.
Skrifstofa ríkisspítalana.
Handknattleiksdeild
Æfingar verða fyrst um sinn:
Meistara- og 2. flókkur kvenna
mánudaga kl. 8.00,
miðvikudaga kl. 8.00,
fimmtudaga kl. 8.00.
Meistara- og 1. flokkur karla
mánudaga kl. 8.00,
föstudaga kl. 8.00.
Schröder
í Kínaf erð
Bonn, 13. júlí. AP.
GERHARD Schröder, helzti tals-
maður kristilegra demókrata i
utanríkismálum, hélt í dag áleið
is til Peking í 15 daga heimsókn
til að kanna möguleika á því að
samskipti Vestur-Þjóðverja og
Kínverja verði færð i eðlilegt
horf. Schröder fer í boði kin-
versku stjórnarinnar, og er heim
boðið talið móðgun við stjórn
Brandt kanslara, sem hefur ekki
átti upp á pallborðið hjá ráða-
mönnum í Peking vegna bættra
samskipta Bonnstjórnarinnar og
Austur-Evrópuríkjanna.
Schröder er fyrsti vestur-
þýzki áhrifamaðurinn sem boðið
hetfur verið til Peking, og ferð
hans getur haft mikilvæg áhrif
á utan ri kisstef n u Vestur-Þjóð-
verja. Gefið er í skyn að Schröd
er komi fram sem óopinber fulll-
trúi stjórnarinnar, og bæði
Brandt og Walter Scheel utanrík-
Þýzka sendiráðið auglýsir
Schadensanmeldung
Díe Antragsfrist auf Feststellung von Verfolgungsschaden ab
1933, Kriegasachschaden ab Kriegsbeginn, Reparations-, Resti-
tutions-, Zerstörungs-, Rúckerstattungs- und Wegnahmesc-
háden in de Nachkriegzeit in IWitteldeutschland, der dama-
ligen sowjetischen Beatzungszone, Deutschlands, dem dama-
lígen Sowjetsektor Beirlins, der heutigen Detrtschen Demo-
kratíschen Republik und Ostberlin láuf am 31. Dezember
1972 ab. Antráge können bei der Deutschen Botschaft in
Reykjavik gestellet werden.
Bílar fyrir alla
Fiat 128 árg. 1971, ekinn 8 þús. km.
Plymouth Valiant 100 árg. 1967.
Volkswagen 1302 árg. 1971, ekinn 20 þús. km.
Fiat 125 Bel. árg. 1970, ekinn 40 þús. km.
Taunus 17 M station árg. 1967, ekinn
60 þús. km.
Opel Catent Cupy árg. 1967, ekinn 50 þús. km.
Fiat 128 árg. 1970, ekinn 30 þús. km.
Datsun 1600 árg. 1971, ekinn 30 þús. km.
Moskvitch árg. 1969, ekinn 40 þús. km,
Toyota Crown árg. 1968.
Fiat 1100 station árg. 1966.
Oped Catent árg. 1964.
Citroen DS 19 árg. 1966.
Nokkur lán og skipti koma til greina
í sumum tilfellum.
Opið alla daga og allar helgar.
BÍLASALAN HAFNARFIRÐI,
Lækjargötu 32 — Síini 52266.
Ungt par
óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð til leigu fyrir 20, sept, n.k.
Helzt sem næst H. I. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 84363.
Herbergi eðcr íbúð
Herbergi og fæði eða litil íbúð óskast frá miðjum september.
helzt nálægt Háskólanum, fyrir erlendan námsman.
Laíguverð eftir samkomulagi.
Tílboð óskast sertdi Mbl. merkt: „HEIMILI — 9993".
SVFR
Veið/menn
Laus veiðileyfi í Grímsá í lok júlí og í byrj-
un ágúst. Einnig nokkur veiðileyfi í Mið-
fjarðará á næstunni og um verzlunarmanna-
helgina.
Silungsveiði í Hódsá, Brúará og Fullsæl,
verð kr. 300 og 450.
Skrifstofa félagsins er opin alla virka daga
nema laugardaga frá kl. 2—7 e.h. Símar
19525 og 86050.
S.V.F.R.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
isráðherra hafa rætt ítarlega við
hann um ferðina. Hugsanlegt er
taiið, að Kínverjar vilji óform-
legar viðiæður um bætta sam-
búð við Vestu>r-Þjóðverja, en
ekki opinberar viðræður nema
þvi aðeina að Bonn-stjórnin leggi
minni áherzlu en hingað til á
tengslin við Moskvu.
Talið er víst að Schröder verði
utanríkisráðherra ef kristilegir
demókratar komast í stjórn, og
hugsantegt er að Kínverjar geri
ráð fyrir sigri þeirra í fyrirhug-
uðum kosningum og þar með
breytingu á utanríkisstefniu Vest
ur-Þjóðverja.
Stjórnleysingjar
teknir í Sviss
ZÚRICH 14. júlií — AP.
Svis.sne.sk yfirvöld tilkynntu í
dag að þau hefðu afhjúpað
hring stjómileysingja sem
hefði tekið þátt í mörguim inn-
brotum, íkveikjum, neytt eit-
urlyfja og gert a. m. k. eina
morðtilraun. Auk þess hefðu
stjómteysingjamir séð vesitur-
þýzku hryðj uverkasamtökun-
um Baader-Meinhof fyrir
vopmum.
Rfkissaksóknari Sviss sagði
á fundi með fréttamönnum að
níu stjórnteysiingjar sætu nú
í fangelsi. Hann segði að auk
fyrrnefndra afbrota yrðu þeir
saksóttir fyrir sam.særi gegn
ríkimu.
[ ESIÐ
1 • I
l mciEcn
JÍJovíjimþTníiiþ
mnrgfaldar
markað yðar