Morgunblaðið - 15.07.1972, Page 20

Morgunblaðið - 15.07.1972, Page 20
20 MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1972 Sjötugur í dag: ATHUGASEMD ENN Valdimar Pétursson bóndi að Hraunsholti VALDIMAR Pétursson bóndi og velgj örf5armaöu r losar sjöunda tuiginn í dag. Uað er margs, sem minnast má, þá litið er til baka, oig mikið má sá góði drengur vera ánægður með MfsMaup sitt. í*ar er hvergi ljótt að fínna, alit er svo fagurt sem grundin græn. Ég, kona mín og bömin vrljum þakka þessum heiðursmanni fyr- ir alla þá hiýju og vinsemd, er hann hefur auðsýnt okkur í gegnum árin. Það er þroskandi andlega að kynnast mamni slí.k- i*m sem Valdimar. Göfug- meninska, heiðarleiikinn og mann- ikærlei'kurinn er alls staðar í far- arbroddi, þar sem Valdimar i Hraunsholti fer. Þar er gott að koma, þar býr guð í hverju hoini, þar er ást og þar er feg- ijr. Drottinn minn að svo mætti vera um heimsins bóí. Valdiimar er mikill félagi, stenfsmaOur glaðux, hugsjóna- maður og ávalit reiðubúinn að hjálpa. Tel ég þetta stærstu, mestu og beztu eiginleika eins mann.s. Ég hef notið þeirrar ham- ingju, að skynja náð drottins með þesswm elskirlegu hjónum 1 Hraunsholti síðastliðin 15 ár. Verður það tÍTnabil aldrei of met- ið. Ég ætla ekki að fjölyrða um Valldimar Péturssom bónda í Hraunsholti. Það þarf ekki að kynma hann þeim, er deili vita á manninum, því að öll hans íramkoma er svo eftirtektarverð að gæðum og fegurð. Dáð tnaims- ins og bræðraþel er hvarvetná. Valdimar var stoifnamdi Garða- feórs og hefur sungið með kórn- «m frá byrjun og gerir enn í dag. Bræðraþel Valdimars er víð- feðmt. Hann stofnaði ásamt öðr- um Br'aeðraféiag hér í hreppnium og starfar þar af áhuga að mann- úðanmálum. Ég ætla ekki að rekja góðverk Valdimars. Þau eru mörg, en við sem höfum verið svo haminigju- söm að mjóta samvi.star hans erum þakklát, og bið ég guð að blessa hann og hans elskulegu kon.u utm ókomna tíð. Mér datt í hug að þessi kveð- skapur gæti átt vel víð og passað við Ilfsisikeið mins góða vimar, Valdimars. Vertu með mér vinur, bróðir, verum glaðir, verum góðir. Vilji iguðs þann vermi gróður, varðveitum ávalilt vor kynmi og hróður. Kvæðið okkar hveBt skal óma að kveldi og að degi ti»l verum ætiíð verðir hljóma, verðir þess er finnur til. Að svo mæltu bið ég góðan guð að launa mínuim góða dremg störf ha'ns. Lifðu heilil minn kæri bróðir. Þorsteinn Hraundal. MIÐVIKUDAGINN 12. júli sl. birtir Morguniblaðið athugasemd frá undirrituðum vegna Stak- steinagreinar frá 1. júlí. Athuga- semd þéssi er notuð sem nýtt til- efni Staksteinagreinar, sem birt er á sömu síðu og athugasemd mín. Þar sem höfundur Stak- steina fer enn rangt með stað- reyndir í máli, sem miklu varð- ar fyrir bændastéttina, sé ég mig tilneyddan að biðja um nokkurt rúm á sáðum Morgunblaðsins. Þeim ummælum, að athuga- semdir mínar séu af pólitískum toga spunnar, visa ég algjörlega á bug. Má í því sambandi minna á, að umrætt frumvarp um Framleiðsluráð var samið af nefnd, sem i voru stuðningsmenn a.m.k. fjögurra stjórnmála- flokka, samþykkt af aukafundi Stéttarsambands bænda að mestu án ágreinings og e'kki mér vitanlega nein tengsl milli þess ágreinings, sem varð, og stjórn- málaskoðana þeirra, sem ágrein- ing gerðu, og loks var á nýaf- stöðnum aðalfundi Stéttarsam- bandsins samþykkt, sem öllum þorra abkvæða gegn einu, áskor- un til ríkisstjómarinnar um að tryggja frumvarpinu afgreiðslu á fyrri hluta næsta Alþingis. Það sem ég vlldi leiðrétta með at- huigasemd minni voru rangtúlk- anir á efni frumvarpsins og fæ ég ekki séð, að hin nýja Stak- steinagrein hreki í neinu þær leiðréttingar. En vegna þeirra, sem ekki vita betur en greinar- höfundur, er rétt að vekja at- hygli á eftirfarandi atriðum: 1. Af kindakjötsframleiðslu árs ins 1968 voru innheimt innvigt- unargjöld af kjöti að upphæð kr. 5.00 pr. kg dilkakjöts og kr. 2.50 pr. kg ær- og hrútakjöts. Samtals nam þessi upphæð kr. 51.7 millj. kr. Auk þess var tek- inn gengishagnaður af söluverði ullar og gæra alls að upphæð kr. 81.7 millj. tii verðjöfnunar á kindakjöti. Innvigtunargjöld á mjólk vegna útflutnings voru um 18 millj, kr., þannig að heild- arupphæð sú, sem varið var til verðjöfnunar vegna útflutnings landbúnaðarvara af framleiðslu Eiginkonur læknanna Bók Frank Slaughters „Kigmkonur læknanna" varð ein a.f niet- sölubókunum á jólamarkaðimim 1970. Nú er besisi eftírsótta skáld- saga sýnd sem kvikmynd í Stjörnubíói. Myndin segir sögri um önnum kafna eiginmemn og vanræktai- konur þeirra. Myndin er eins og s»gan mjög spennandi. — Hvað segja þjálfararnir? Frambald af bls. 31 Hanidsleikir og æfin'gar fyrir þá fara dálítið illa með okkur. Nú upp á siðkastið hefur hópurinn Bildr'fd getað mætt allur eða þá að þeir sem eru í þessuim liðum mœ'ta dauðþreyttir. Þá háir það ok'kur einnig að við sjáuim ekki liðin áður ein við mætuim þeim. 1 bænuim geta leik- mienn og þjálfarar farið á völlinn og skoðað andstæðinginn og fy'lgzt með hverjir eru í góðri «efingu og hverjir ekki o. s. frv. lÉg hef samt þá trú að við kom- um mu'n jákvæðari út úr seinni umferðinini. Bggert .Jóhannesson þjálfari Víkings: Við höfuim verið ókristilega jóheppnir fram að þessu. Við vor- [um of il jótir í æfingu í vor, ein meiðsli eiga stær.stan þátt í þessu öllu saanan. Það hefur haft sálræn áhrif á leikímenn hversu ilia hetfur gengið að skora mörk. Við ©ruim að vísu komnir með nokkuð mörg mörk á okkur en þau koirmi að mesitu í tveiimur leikjuim, á móti Val og lA. 1 leiknum á móti KR og reyndar í fleiri leikjum sóttu strákamir svo stíft að vömin gleymdist. Liðið stóð sig rnjög vel á móti sterfcustu liðuinum, Fraim. oig iBK, og það vantar aðeins herzlumun- inn hjá okkur. Ég þori að ábyrgjast að Víkin'gur fellur ekki niður í aðra deild. Leikmennimir erú óðum að ná sér eftir meiðsli seim þe-ir hlutu í vor og það er aðeins tímaspursmál hvenær við föruim að skora og taka inn stig. Nýr bátur Fáskrúðsfirði 14. júlí. 1 DAG var sjósettur 15 lesta frambyggður eikarbátur hjá Trésmiðju Austurlands. Bátur- inn, sem hlaut nafnið Sólborg SU 202 er i eigu Kristjáns Stef- ánssonar og Hermanns Steins- sonar á Fáskrúðsfirði. 1 bátn- um er 151 hestafla Kelvin-Dies- elvél og öll venjuleg siglinga- tæki, svo sem radar og dýptar- mælir. Hann er útbúinn fyrir tog-, línu- og handfæraveiðar. Reiknað er með að báturinn verði afhentur eigendum kring- um mánaðamótin. Teikninguna gerði Sigurður Einarsson í Reykjavik, en yfirsmiður er Guðlaugur Einarsson. — Aibert. ársins 1968 var rúmlega 151 miHj. kr. Auðvitað var þessum gjöldum skilað til bændanna, ann ars færu þau ekki til verðjöfn- unar. Vegið meðaltal verðjöfnun- argjalda á kindakjötið af fram- leiðsiu ársins 1968 var kr. 11,98 pr. kg. Ef notaðar eru tölur greinarhöfundar Staksteina um 400 ærgilda sauðfjárbú og 15 kg kjöts eftir vetrarfóðraða kind, nemur verðjöfnunargjald af slíku búi 6.000x11,98 eða kr. 71.880,00 og er það nokkru hærri upphæð en ég gerði ráð fyrir í athugasemd minni, enda þar fram tekið, að talan væri ekki nákvæm. Áætlað kindakjöts- magn verðlagsgrundvaharbúsins 1968 var 2.096 kg og mjólkur 29.500 Mtrar. Innheimt verðjöfn- unargjald vegna útflutnings þessa afurðamagns nam því kr. 2.096x11,98 + 29.500x0,18 = — Umhorf Framhald af bls. 14 eru um of bundin af pólitískum rétttrúnaði til þess að geta leyft sér að leita nýrra lausna og endumýjunar á stjórnmálastefn um. Stjórnarskráin tryggir hverj- um og einum að vísu rétt til þess að tjá skoðanir sínar í því skyni að vekja á þeim athygli og vinna þeim fylgi, en ekki er á neinn hátt fyrir því séð, að ein- staklingum eða jafnvel hópum reynist unnt að notfæra sér þennan rétt, sem þó hefur tak- markað gildi, sé það ekki fram- kvæmanlegt. Stjórnarskráin tryggir ekki, að almenningur geti átt aðgang að áreiðanlegum óg óhlutdræg- um upplýsingum eða svörum við spumiíngtim, sem vakna hljóta við meðferð mála t.d. á alþingi. Engum opinberum aðiia eða stofnun er skylt að virða hinn almenna borgara svars í þeim efnum. Menntakerfi þjóðarinnar starf ar ekki á þeim grundvelH, að það ali fólk markvisst upp til að verða fært um að mynda sér sjálfstæða og rökstudda eigin skoðun á málum út frá þeim for- sendum, sem fyrir liggja. Fréttaflutningur á að vera frjáls og efcki þjóna ákveðn- um stjórmmálastefnum eða rík'svaldi. En jafnframt er ástæða til að gera á því alvar- lega úttekt, hvort hinar svo- nefndu frjálsu fréttastofnanir, sem stjórnað er út frá eigin hag.rmuinium þeirra sjáífra, gefa mönnum sanna og óbrenglaða heildarmynd af því, sem gerist í heiminum, enda þótt þær frétt- ir, sem þær flytja, kunni í sjálfu sér að vera réttar. Vert er að gefa þessu sérstakan gaum varð- andi sjónvarp. Framkvæmd frjálsra kosninga eins og hún er nú, þegar smöl- un stjórnmálaflokkanna á kjós- endum og ofurkapp þeirra við að draga þá í dilka sína setur mestan svip á kjördaginn, er ölium, sem hlut eiga að máli, ósamboðin og niðurjægjandi fyr- ir grundvallarhugsjón lýðræðis- ins um frelsi einstaklingsms og frjáisa skoðanamyndun. . . Og þá vakna nokkrar spurn- ingar. Er þessi gagnrýni á lýð- ræði röng? Er hún réttmæt en ekki viðurkennd af almenningi eða stjórnmálamönnum? Er hún e.t.v. undir niðri viður’kennd, en opinber afstaða ekki tekin til hennar, af því að talið er, að ekki sé hægt að koma á breyt- ingum, sem tryggja meira lýð- ræði í raun heldur en nú er? Eða væri e.t.v. hugsanlegt að koma á slíkum breytingum, en stjórnmálamenn hafi bara ekki áhuga á þvi, vegna þess að það myndi færa vald frá stjórnmála- mönnum og stjórnmálaflokkum yfir til almennings og rýra þau miklu áhrif, sem flokksræði stjórnmálafiokkanna nýtur inn- an núverandi lýðræðisskipu- lags ? Hér verður þessum spurning- 25.110,00+5.310,00 samtals kr. 30.420,00. 2. Gjald það, sem frumvarpið gerði ráð fyrir að leggja á fóð- urbæti til að standa straum af uppbyggmgu vinnslustöðva land- búnaðarins átti að ganga inn í verðlagið og því greiðast af neyt- endum. Vandséð er, að tilvitnun Stakstemahöfundar í skoðanir Gylfa Þ. Gíslasonar á fóðurbæt- isgjaldi hafi mikið upplýsinga- gildi, en þó má geta þess, að í grein, sem Gylfi skrifaði í Al- þýðublaðið sl. vetur ræðst hann sérstaklega gegn umræddu gjaldi til vinnslustöðvanna. 3. Staðhæfing Staksteinahöf- undar um, að bændur hafi snúizt gegn nýja framleiðsluráðslaga- frumvarpinu var ekki rædd í at- hugasemd minni. Þar var sér- staklega fram tekið, að eðiilegt væri, að ekki yrðu allir sammála um aðferðir til verðjöfmunar vegna útflutnimgs, ef sMkra að- gerða yrði þörf. Ingi Tryggvason. um ekki svarað hverri fyrir sig. Þó ætla ég, að það svar Uggi í augum uppi, að flestum ís- lenzkum stjórnmálamönnum finnist ekki ástæða til að endur- meta þann ytri búning lýðræð- isins, sem þjóðinni hefur verið fenginn með stjómarskránni. Að öðrum kosti byggjum við ekki við 100 ára gamíla stjórnarskrá konungsríkisins Islands, sem við tekin var að breyttu breytandi af íslíenzka lýðveldiin'U til „bráðabirgða" að því er þá var sagt. — Laxastiginn Framihald af bls. 11 enda hafa veiðiréttareigendur við Svartá, neðan Reykjafoss, aukið S'Hiðasileppingar í ána, eftir að íiskiræktin hófst fyrir ofan Reykjafoss og gerð fisikvegarins hefur verið í framkvæmd. Þetta eru í stórum dráttum staðreynd- irnar um fiskiræktarframkvæmd irnar í Svartá i Skagafirði. Fréttafliutningur Þórs Guðjóns sonar, veiðimálaistj. í Morgun- b'laðinu, siem að framan getur, Uim fisikvegargerðiin'a í Svartá í Skagafirði er því hvort tveggja í senn, ranigmr ag fuililiu.r aif blekk- ingnam, þótt stuttur sé. Ekki skal ég um það dæma, hvað veiðimálastjóra Þór Guð- jónssyni gengur til að láta frá sér fara sMkan fréttafl'utning um merkitegar fiskiræ'ktarfram- kvæmdir. En grunur minn eir sá, að hon'Uim svíði enn mjög sárt umdan þeirri gagnrýni, sem hann hef'ur orðið fyrir atf minni hálfu á opinberum vettvangi vegna sérstafcrar ómennsku í starii veiðimáliaistjóra, þótt ég hafi nú ’Utm nofckuð lanigt skeið létið hann helzt til mikið í friði, sem hann sízt hefur til unnið. Em þannig er mál mieð vexti, að ég á sæti í stjórn Veiðivatna h.f. og hefi reynt eftir beztu getiu og fremsta megni að vinna að góð- um framgiangi fiskiræktanriái- anna í Svartá í Skagiafirðd ofam Reykjafoss. En haldi Þ»r Guð- jónsson að hann geti á þennan hátt gert starf mitt í Veiðivötn- um h.if. tortryggilegt gagnvart félögum mínum þar, get ég full- vissað hann tim, að langt er skot- iff yfir markið. Ég hefi oft fuirðað mig á þeim fréttum, sem blöðin hafa birt eft- ir Þór Guðjónssyni, veiðamála- stjóra, en þó l'át.ið kyrrt liggja. Hitt vil ég segja við Þór G-uð- jónsson: Ég á ýmislegt vantalað við þig ennþá um fiskiræktar- málin í heild. Og gætir þú þín ekki betur í framtíðinni um fréttaflutning af málum þessum, mun ég ekki liggja á liði mírni að gera áhugamönnum í fiski- ræktarmálum viðvart um þá iðju, sem þú stundar í starfi þínu á margan hátt til miska fyrir fiskiræktarmálin í landinu. Það er fyrst og fremst vegna beiðni góðra manna, sem þú hefur verið látinn sæmilega í friði í starfi þínu — með Kollafjarðarstöðina. á herðiinum og 60 milljónir þar af almannafé, — en ekki vegna þess að þú hafir til friðarins unn- ið. J. V. Hafstein.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.