Morgunblaðið - 15.07.1972, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1972
23
Minning:
Guðjón Jónsson, fv
verkstjóri, Siglufirði
Fæddur 18. júní 1893.
Dáinn 5. júlí 1972.
Útför Guðjóns Jónssonar,
fyrrum verkstjóra í dr. Pauls
silda rverfcs miðjunn i í Siigtofiirði,
fer fram frá Eyrarbakkakirikju
í dag.
Guðjón andaðisit að kveldi
hiins 5. þ.m. á Sjúkrahúsi Siigl'U-
fj'arðar, eftir lang-varaindi van-
heilsiu.
Hanin vair fæddur á Litlu-Há-
eyri á Eyrarbakka hiinn 18. júní
1893 oig því á áttU'gasta aldiurs-
ári, er hann andaðlist.
Hann var sjómaður á yngri ár
uim. Fyrst reri hann frá Eyrar-
bakka, síðan fór hann á skúturn
ar. Réðst hann þá í skipsrúm hjá
fengsæJum skipstjórum. M.a. var
hanin mieð hinum dugmikla
skútusikipstjóra Jóni Magnús-
syni frá Miðseli, móðurbróður
Guðimundar Jónssonar skip-
stjóra á „Skalla", Jóns Obta,
skipstjóra og þeirra systikina.
Guðjón gat þess oft hve mikil
aifiaikló og afbragðsstjómari Jón
Magnú.sson hefði verið. T.d. hefði
hann eiinu siinni siglt á 15 tímum
frá ísafirðii til Reykjavíkur.
Guðjón var einn atf fyrstu vél
gæzlumönnutn á fiiskibátun-
um, þegar farið var að setja í
þá vél'ar og knýja þá áfram með
vélarafii. Síðar var hann vól-
gæziumaður i landi á Eyirar-
bakka og í Hafnarfirði við raf-
stöðina. Verkstjóri varð hann
við dr. Pa u 1 -ve rksmiðj una árið
1927 og vann þar jafnan á sumr
um, en sunnaniands á vetrum,
þar til hann fluttist búferlum til
Sigiufjarðar 1938, er hann gerð
Sist ársmaðuir hjá Síldarverk-
smiðjum ríkisins.
Guðjón var hinn ákjósanleg-
asti verkstjóri. Hann var lag-
inn, kunni vel tii verka og kom
vel að sér mömnuim, svo að starf
ið lék i höndum hans.
Með forsjálni og áirvekni sinni
forðaði hann frá slysum. Einu
sinni kom hainn í veg fyrir stór-
bruna hjá síldarverksmiðj un um í
Siglufirði með snarræði sínu,
þegar eldur var kominn upp í
einni verksmiðjunni.
Um skeið var Guðjörn fonnað-
ur deildar Slysavamafélags ís-
lands á Sigilufirði við góðan orð-
stár.
í mörg ár var hann fiéttarit-
ari Mongumblaðsins í Siglufirði.
Valtýr Stefiánsson ritaði svo m.a.
um fréttaritarastarf Guðjóms á
sextuigs afmæli hans: „1 mörig 4r
hef ég haft samskipti við Guð-
jón Jónsson, og öQ)l hafa þau ver
ið hin ánægjulegustu. Af fús-
um villja tðk hann að sér að
verða fréttaritari Margumblaðs-
iins á Siglufirði. Er það jafnan
eriisamt starf og ofit vandasamt,
til dæmis á síMarverbiðum. Þá
þarf að fyilgjast með gangi þess-
ara mála frá degi til dags, þvl
þúsundir manna, víðs vegar um
landið eiga þar mikilila hags-
muna að gæta. — Fréttir Guð-
jónis hafia all'taf verið himar á-
reiðan legustu og nákvæmustu.“
Margir ieituðu til Guð-
jóns verkstjóra um alils konar
fyrirgTeiðslu á sildarárunum
1927 til 1967. Greiddi hann úr
vamdræðum fjölmargra, þótt
hann hefði umfangsmiklu
sfcylduistarfi að gegna. Lét hann
satáð hjálp sína og fyrirgreiðslu
I té emdungjaldsdaust sem sjálf-
saigðan blut. Kunnu það margir
vei að meta, enda var Guðjón
vdinmargur og vinsæll.
Alitatf var hugur Guðjóns
bundinn við sjóinn, þótt hann
sibumdaði ek'ká sjómennslku nema
á yngri árum. ÁJtti hann rnargar
bsakur um sjóferðir og myndir
ifirá þeim tímum „sem þeir sóttu
sjóimn á“, hann og félagar hans.
Guðjón varð fyirir því slysi í
Sigluifirði haustið 1953 að jám-
sitðng, sem losnaðli úr stroftfu við
uppsikipun, siem aðrir sáu um,
slósit í hafiuð hans. Náði hann
aldrei fullri heiisu eftir þetta
slys, en hélt þó áfram verkstjóra
störfium á annan áratug, þvi að
hann taldi sjátfsagt að hætta
ekki störfum fyrr en í fiulla
hnefana.
Guðjón var þrikvæntur og
miissti tvær fyrri konurnar eftir
Skamma sambúð. Fyrsta kona
hans var Jóhanna Benediktsdótt
ir frá Boilunigavik. Eiignuðust
þau tvo symi, Jóhann, sem fórst
í fluigslysin'u í Héðinsfirði í maí
1947 og Baldur, verziluinarstjóra,
sem nú er búsettur á Akranesi,
kvænbur Ragnhiildi Þorvaldsdótt
ur.
Önnur kona Guðjóns var
Soffía Jónsdóbtir ísfjörð.
Þriðja kona Guðjóns var
Björg Andrésdóbtir og liflir hún
mamn sinn. Sonur hennar af
fyrra hjónabandi er Halldór
Pétursson, og ólst hann upp hjá
stjúpföður sínium. Haildór er
kvæntur Sigríði Júlíusdóttur og
búa þau nú í Hafinarfirði.
Þau Björg og Guðjón ólu einn
ig upp Jóhann Pétur, son Hall-
dórs. Býr hann í Haflnarfirði.
Björg er mesta mannkosta- og
dugnaðar kona sem reyndist
manni sinum ómetanieg stoð í
veilkindum hans síðustu árin.
fig, sem þessar iímur rita,
minnist óbeljandi samverustunda
með þeim hjónum, sem ég fæ
aidrei fultþakkað, né held-
ur, hver hjáiparhella Guðjón
reyndist mér.
Nú, þegar Guðjón Jónsson
leggur í sína síðustu végferð á
jörðu hér, fýlgja honum einlæg-
ar þakkir þeirra mörgu samferða
manna, sem honum kynntust.
Blessuð sé minninig hans.
Sveiun Benediktssom.
Fæddur var hann syðra, á
Litlu-Háeyri við Eyrarbákka.
Var og stundum kenndur
við það býli.
Ættir hans eða uppruna kanm
ég eklki að rékja, en ekfki fer hjá
þvi, að traustir stotfnar úr Ár-
nesþimigi og þar um slóðir hafa
að honum staðið.
Um æsku hans og unglinigsár
er ég ófróður, enda naumast í
frásögnum frekar en annarra
jafnaidra hans í byggðarlaginu.
Viðburðir og atvik þeirra ára
muniu þó sameigimlegar minning
ar þeirra félaiga og vina. Þeir
ólust upp við sjávarseltu og
brimgný. Lærðu hvernig hlusta
Skyldi á brimið og sfcýra dyn
þess. Urðu snemma veðúrgiögg-
ir og oflt sannspáir um háttu
vinda og réðu veður af skýja-
fari. Kunnu umgir áralagið og
vinnuhrögð öll hvort sem starf-
að var á sætrjám, í verbúðinni, í
naustinu eða iengra ofar frá sjó.
Rikt í minninigunni var „Hús
ið“ ag drjúg munu og farsæl
hafa verið áhrifin þaðan og sá
stuðniniguir er þaðan kom öllum
góðum málum. Skóli Péturs Guð
mundissoinar átti og snairam þátt
í ailri mótun. Snemma var stund
aður sjórimn og sú atvinna
stunduð um hrið ásamt öðrum
önmum, sem þá var venja að
sinma. Flutningar á sjó þar með
taidir.
Um skeið vann Guðjón við
vélgæZlu hjá Rafveitu Hatfnar-
fjarðar á vetrum, en árið 1927
réðst hann til starfa hjá þýzk-
um rmamni, dr. Paui, er átti og
rak sildarverfcsmiðju á Siglu-
firði, svo sem fcunnugt er þeim,
sem þekfcja sögu atvimmumála.
Starfaði hann hjá dr. Pau'l að
sumrinu eða yíir aðalrekstrar-
tímabil verfcsmiðjiunnar til árs-
ins 1933, er dr. Pauls verksmiðj-
an fcomst í eigu Sildarverfcsmiðja
ríkLsims. Guðjón heldur átfram
startfii við dr. Paul, eins og verfc-
smiðjan er kölluð að siglflirzkri
málvenju, þó að eigendaskipti
hatfi orðið að fyrirtœkimu og frá
árinu 1937, að ég held, er hann
ársmaður og gegmir störfum hjá
S.R. fram yfiir sjötugsaldur.
Guðjón var verfcstjóri alla tíð
og góður verkstjóri. Þess miunu
ekki mörg dæmi, að öðrum ólöst-
uðum, að menm í verkstjóra
sitöðu rati þann gullna meðalveg
að gæta jafint hagsmuna þeirra,
sem láta framfcvæma verfcið og
hinna, sem verkið vimna. Guð-
jón rataði þess'a leið fiesbum, ef
ekki öllum betur og að
því er sbundum virtist var þetta
hanum leikur einn.
Festa og æðruleysi, þekkiing
hans á hinni mangbrotnu starfs-
grein, verfcsmiðjurekstrLnum,
reglusemi og þrifnaður auk
fcunmátbunnar i samskipbum við
fólfc og ýmsir meðfæddir hætfi-
ieikar sbuðluðu að hæflni hans að
finma rétta lausm hvers vanda ér
að hönd’um bar og beina við-
flamgsefimum í réttan farveg svo
snurðulaust yrði og þokki að.
Guðjón i ríkimu, Guðjóm
í SRP, Guðjón í dr. Paul. Þetta
voru þrjú heibi á sama
manini, sem humdruð manna
höfðu meiri og minní samskipti
við árum sarnan og könmuðust
við, ef nefndur var, eða þefcktu.
Sjómemn, útgerðarmenn og aðrir
athafinamenn og fjöimarigir
úr öðrum starfsgreinum og stétt
um þjóðféiagsins átbu einhvern
bírma erindd við hanm. AHir fengu
þeir, hver á sinn hátt og við sitt
hæfi, úrlausn aðsteðjandi vamda
mála eða upplýsimgar, sem að
gagni imáittu verða.
Fróðleifcur Guðjóns uni menn
og málefini var mikitl og sætti
hanm ætíð tækitfærum til þess að
auka hamn. Kunmi vel með að
fara og var gæddur einstökum
hæfileifcum sem gæddu lífi og lit
allar frásagnir hans svo nautn
va rð þeim, sem á hlýddiu.
Dagbækur hans munu áreið-
anlega hafa margan ómetanleg-
an fróðieik að geyma, en dag-
bækur hélt hann áratu.gum sam
an. Oft var því leitað til hans
og fiett dagbókum ef fullvissu
þurflti að fá um ýmis atriði og
sérstaklega er snerti hina ytri
starfsemi SR.
Guðjón átti rika skapstmuni og
sagði óspart til syndanina og lét
í Ijós sfcoðun sina hiklaust ag
hressilega. Var þá etókert tæpi-
tungumál, sem atf vörum hans
hraut, en þó mun hann ekki hafa
átt neinn óvildarmann. Ferð
hans var hrein og bein.
Trúnaðarstörfum gegndi Guð-
jón fyrir stétt sina og árum sam-
an var hamn aðalfrébtarit-
ari Morgunblaðsins í Sigluifirði,
auik þess sem hann hljóp í skarð
ið fyrir fréttaritara Rífcis-
útvarpsins þar oft og tíðum.
Voru fréttir hans gagnorðar og
vel fram settar, engar málaleng-
ingar. Komið beint að efininu.
Sjáifstæðisflokkurinn átti
hauk í horni þar sem Guðjón
var. Var mikiil styrkur að hon-
um i vörn og sókn fyrir mál-
efni og hugsjónir flofcksins.
Með Guðjóni er genginn einn
þeirra manna, sem árabugum
saman setbu svip á umifcverfi sitt
og daglegar mannaferðir á Siglu
firði. Allir bæjarbúar þekiktu
Guðjón í rikinu. 1 ferð var hann
hýr á brá, hress í bragði, beinn
í baki og hraðstigur á götum og
leSBum. Örlög ullu að um nokk-
urra ára skeið varð hainn að
hafa hægara um sig en hamn
hefði sjálfur kosið. Hann sias-
aðist við skyldustörf og náði
aldirei fullri heilsu eftir það, en
þe'ssu áfalli var tekið með karl-
mennsku bg æðruleysi, sem og
öðrum áföllum, sem hann eins og
svo margur verður fyrir á sínu
æviskeiði. Var þó nærri höiggvið
og lostin þung höigg.
Nú í dag er Guðjóni búin
hinzta hvíla á æskustöðvunum
á Eyrarbakka í moldu, sem var
honum kær, og hamn er i vissri
merkingu kominn heim aft-
ur. Alit hverfur til upphafs síns.
Hér stóðu rætur djúpt í jarð-
vegi og þær slitnuðu aldirei.
Verði honum vær hvíldin eftir
langan og strangan dag.
Við, samferðamenn Guðjóns,
minnumst drengskaparmanns-
ins, trausts og góðs þjóðfélags-
þegns og ' nýts samborgara.
Þökkum honum góðar stundir og
öli samskipti.
Sjálfur þakka ég honurn ára-
tuga vinátbu og náið frábært
samistarf um rúmlega aldarfjórð
ungsskeið hjá Síldarverksmiðj-,
um rikisins í Siglutfirði. Þyfcist
ég mega mæla þar fyriir raunn
margra samstarfsmanna hjá SR
er ég tjái honum að leiðarlokum
þakkir fyrir samfyigdina á
þeiirri leið, sem við aLlir áttum
saman, allt frá fyrsta íurndi til
hinzbu stundar.
Við hjónin sendurn frú Björgu
Andrésdóttur, ekfcju hans svo og
öllum öðrum aðstandendum
kveðjur samúðar og hluttekh-
ingar.
Gakk svo heill á Guðs þíns
fund.
B.E.
Ámunda-
Minning
Guðrún
dóttir —
Fædd 10. apríl 1896.
Dáin 6. júlí 1972.
1 dag, laugardaginn 15. júli
verður jarðsungin fra Fossvogs
kirfcju Guðrún Ámundadótibir
frá Kambi í Fióa, dóttir hjón-
anna Ingibjangar Pálsdóttur og
Árnunda Sigmundssonar.
Ég iget ekfci sfcrifað þessa
grein i neinu æviminningaformi,
til þess eru aðrir færari sem
þekktu hana á æsku- og fullorð-
insárum. Ég finn aðeins þörf hjá
mér til að þafcka henni með ör-
fáum orðum, elsfcu og hlýhuig í
minn garð og bama minna. Og
allir sem þekktu hana, hafa bor
ið henni sömu söguna, sem dugn
aðar- og myndarkonu. Af eigin
reynslu hef ég þefckt hana sem
elsfculega tengdamóður og
ömmiu.
Arið 1923 gitftist Guðrún Sigur
jóni Ólafssyni. Þau bjuggu I
Reykjavík fyrsbu áriin, en 1929
fluttust þau að Geirlandi v/Lög
berg. Guðrún lýsti því oft fyrir
mér hvað henni fannst dásam-
legt að koma þanigað upp efitiir
með fjögur elztu börnin sin ung
að árum.
Hún var íslenzkt sveitabarn í
eðli sínu, ag hafði næmt auga og
eyra fyrir þvi sem fagurt var,
og naut fuglasönigsins og kyrrð-
arinnar þar upp frá. Hún var
sjáif svo söngelsk, það var
hennar mesta yndi að heyra vel
sungið og taka þábt í söng og
gleði. Hún var áfcaflega flljót að
læra lög, enda átti hún til
þeirra að tel'ja. Faðir hennar var
annálaður sönigmaður, og mun
söngur hafa verið mikið viðhafð
ur í hennar föðurhúsum.
Okkur sem erum að ala upp
börn í dag, myndi sjálf-
Stf'LT' 4 ”7A.-'.?7'T'
s:*-: 24
sími 16480.
sagt vaxa það í augum
að koma upp átta böm-
um við þær aðstæður sem hún
hafði. En það eru ekki ytri að-
stæður sem mest hafa að segja,
heldur hið hlýja viðmót og skiln
ingurinn. Og af þessu hvoru
tveggja hafði Guðrún rniklu að
miðlla, fyrst til barna sinna, sið-
an til þrjátíu og þriggja bama
bama og sextán lamgörrumu-
bama. Hún hafði vilja og styrk
til að tengja þennan stóra hóp
saman, og hún fyigdist með þeim
ölluim af kærleika og skilningi
frá því elzba til þess yngsta í
þessum stóra f jölskylduhópi.
Ó, kæra amma nú skal þakfca
þér,
hin þýðu bros og marga
tfyrirgreiðislu.
Við söknum þín og þess, sem
liðið er —-
við þökkum yl og handa þintia
leiðslu.
Hjá þér var got-t að dvelja da-g
sem nótt,
hver dagur varð sem ævintýra
rjóður:
í mimninganna morgun verður
sótt,
þín móðurbryggð — og hjartans
dýri sjóður.
L»S.
Guðrún missti manm siinn
1964. Eftir að hún var orðin
ekkja bjó hún á Geirlandi að
mestu leyti. Það var hennar ein
læg ósk að geta verið sjálfistæð
alla tíð, enda hlotnaðist henni
það. Það var einstakur dugnað
ur hjá henni að vera oft lang-
timum saman ein á Geirlandi síð
ustu æviárin.
„Enginn veit hvað átt hefur,
fyrr en misst hefur.“ Það mun-
um við nú sannreyna sem höfum
natið samtfylgdar henmar.
Við munum sakna þess öli sár-
lega að geta ekki heimsótt haina,
og notið samvista við hana sem
áður.
Við kveðjum hana með djúp-
um söknuði og einlægu þakk-
læti fyrir samveruna.
Guð blessi minringu hennar.
Ragnlieiður Árnndóttir.
Alúðarþakkir færi ég öllum
þeim, sem glöddu mig á af-
mæli mtnu hinn 8. þ.m. með
heimsóknum, gjöfum, blóm-
um og skeytum.
Guð blessi ykkur öll.
Jón Sigurðsson,
fyrrv. skipstjóri,
Skeggjagötu 2.
Hjartans þakkir til allra skyldra og vandalausra, sem á einn
eða annan hátt auðsýndu okkur hlýhug og vináttu á 75 ára
afmæli okkar 9. þ.m. og gerðu allt, sem verða mátti, tií að
gleðja okkur og gera daginn ógleymanlegan.
Guð iauni ykkur það og blessi ykkur öli.
Guðiaug Ólafsdóttir og Sigurður Guðmundsson,
Bakkatúni 18, Akranesi.