Morgunblaðið - 15.07.1972, Side 30

Morgunblaðið - 15.07.1972, Side 30
30 MORGUNBLAÐJÐ, LAUGARDAGUR 15. JULÍ 1972 Engin von til að heims- metið kæmi — hinar verstu aðstæöur er hann stökk 5.01 metra í tigna'r- tegu stökki. Hcizt.u úrsiit á mótinu urðu þeasi: kringlukastskeppnin fór fram — kúluvarpið var líflegasta grein mótsins — Þaö var engín von til þess að góðnr árangur næðist í þess- ari keppni, sagði Ricky Bmch, eftir kringlukastskeppnina á FRÍ- mótínu i fyrrakvöld. — Til þess voru aðstæðurnar alltof slæmar, og vindurinn ekki nógu hagstæð- ur. Vissulega hafði heimsmet- hafinn rétt fyrir sér í þessu, þar sean he.ílirigning var á rétt á með an á kringlukastskeppninni stóð, og vindurinn blés ekki a.f þeirri átt að imnt væri að nýta liann sem skyldi. Þrátt fyrir þessar örðiigu aðstæður kastaði Bruch 64.38 metra, sem segja má að sé enn meira afrek hjá honum held ur en þegar hann kastaði 66.80 m við hagstæð skilyrði á þriðjudags kvöldið. Eftir keppnina brá Ricky Bnuch sér í lyftingartækin sem eru undir stúkiu LaugardaJsvall- arins og dvaldi þar við æfingar í góða stumd. Hann var að þvi spurður hvort hann teldi sig eiga öruigig gullverðlaun á Olympiu- leikunuim í Miinchen, en því svar aði hann þannig til, að keppnin myndi sennilega standa miWi sin, SilVesters og Daneks. KúJuvarpskeppnin í fyrra- kvöld var mjög skemmtileg, þeg- ar iiiða tók á hana. í fyrstu tveim ur umferðunum gerðu flestir keppendamina köist sin ógiid, en í fimmtu umferð náði Þjóð- verjiinn Möser og Finninn Grahn sér vel á strik og köst- uðu 19.31 metra og 19.20 metra, og er árangur Mösers að sjálf- söigðu nýtt valiarmet. Var hann alveg við sinn bezta árangur. Björn Bang stóð einnig fyrir síinu, en þeir Guðmundur og Hreinn voru með daufara móti, einkum þó Guðmundur, sem er ekki búinn að ná sér verulega á strik enn. Það sást greiniiega í þeissari keppni, að Hrein skorti veruilega á tækni, miðað við hina erliendu kappa, enda varð þýzika iaindsldðsþjálfaranum að orði, er hann sá Hrein kasta, að hiamn myndi ekki gera miklu betur, nema að hann breytti kast lagi sinu. Keppni í 800 metra hlaupinu var einniig skemmtileig, og ár- anigur góður miðað við aðstæður. Þorsteinm Þorsteinsson hatfði forystu lengst af í Miaupinu og var það ekki fyrr en á endaisprett inum sem Martin Strand frá Nor egi tókst að siga örlitið fram úr. Ekki er efa mál, að Þorsteinn gietur bætt tima sinn verulega við haigstæðari skilyrði og að fleniginni meiri keppmi, en 800 m hlaupið á FRÍ-mótinu á mánu- dagskvöldið var hans fyrsta keppni i suimar. Ágúst Ásgeirs- Jernberg stökk 5,01 metra og setti þar með nýtt valiarmet á Laugardalsvellinum. son hljóp mjöig vel, og var á sín- um bezta tíma til þessa. Einnig hann getur örugglega hiaupið alveg niður undir 1:50.0 mín i suiraar. Halildór Guðbjörmsson er einniig að ná sér á strik og gerði vel í því að hiaupa undir 2 min. í sinni fyrstu alvarlegu keppni í suimar. Norðmenn unnu svo þrefaidan sigur í 5000 metra hlaupinu en þar náði Hal'ldór Matthíassom, sklðakappi frá Akureyri, sinum bezta tima. í stangarstökkinu setti svo Sví- inn Jernberg nýtt vailarmet er 400 m griiidahi. Bek. Borgþór Magnússon, KR 58.8 Lamgstökk m Guðmumdur Jónsson, HSK 6.85 Óiáfur Guðmiumdsson, KR 6.65 5000 m hlaup mín. Gunnar Hundhammer, N. 15:03.6 Arne Nordvi, N 15:08.2 Haraid Rustad, N. 15:46.8 Jón H. Siigurðsson, HSK 16:01.4 Halldór Matthiasson, ÍBA 16-: 06.8 Kringlukast m Ricky Bruch, Sviþjóð 64.38 Kari Heinz Steinm., V Þýzki. 58.55 Risto Myyra, Finniamdi 57.96 Tommod Lislerud, Noregi 56.92 Ivar Höle, Noregi 51.50 Rolf Oidvin, Noregi 50.92 800 m hianp m Martin Strand, Noreigi 1:54.0 Þorsteinn Þcvrsteinsson, KR 1:54.5 Ágúst Ástgeirsson, ÍR 1:55.5 Haiidór Guðbjörnsson, KR 1:59.f Raigmar Sigurjónss., UMSK 2:10.5 Steinþ. Jóhanness. UMSK 2:12.0 Stamgarstökk m Ingimar Jernbeng, SviþjóS 5.01 Guðmundiur Jóhannesson, ÍR 4.15 400 m hJaup sek. Kent öhman, Svíþjóð 48.2 Bjarni Stefánsson, KR 49.5 Kúluvarp m Hams Dieter Möser, V-Þýzk. 19.31 Bo Grahn, Finnlandi 19.20 Björn Bamig Andersen, N 18.70 Guðrn. Hermannsson, KR 17.33 Hreinn Haiidórsson, HSS 17.03 Kúluvarp kvenna m Guðrún Ingóifsdóttir, USÚ 10.81 Gunnþórunn Geirsd., UMSK 10.62 800 m hlaup kvenna mín. Unmur Stefánsdóttir, HSK 2:26.1 LUja Guðm.undsdóttir, ÍR 2:26.7 Spjótkast kvenna m Amdís Björnsdóttir, UMSK 36.95 Ólöf Ólafsdóttir, Á 29.32 Guðrún Ingólfsdóttir, USÚ 23.27 Hástökk kvenna m Kristín Bjömsdóttir, UMSK 1.59 100 m grindahl. kvenna sek. Kristín Björnsd., UMSK 17.7 Bjarney Ámadóttir, ÍR 19.7 800 metra Iil •upararnir leggja af stað. Talið frá vinstri: Steinþór Jóhannesson, Ragnar Sigur- jónsson. .1 tin ■ Ágúst Ásgeirsson, Þorsteinn Þorsteinsson og Halidór Guðbjömsson. Hans Dieter Möser — sigraði í kúluvarpinu. Landsliðið valið — Ieikur vlð Handaríkin á þriðjudagskvöld LANDSLIDSNEFND, þeir Kilm ar Rjörnsson, Jón Eriendsson og Hjörleifur Þórðarson, hefur nú valið islenzka handknattleiks- landsliðið sem mæta mun Banda rikjaniönnum í landsleik i iþrótta húsinu i Mafnarfirði á þriðju- dagskvöldið. Svo sem áður hef- iir komið fram, leika Bandaríkja menn hér tvo landsleiki í næstu viku, en þeir eru nú á leið í keppnisferð til V-Þýzkalands og Kúnicníti. Er Uð Bandaríkja- mantta að mestu óbreytt frá því sem það var er það kom hingað í heimsókn sl. vor, en siðan hef- ur það verið við stanzlausar æf- ingar með tilliti til Olympíuleik- anna, en þar vann það sér rétt til þátttöku í lokakeppninni. Landslið Islands sem leikur á þriðjudagskvöldið verður þannig skipað: Markverðir: Hjalti Einarsson, FH Óiafur Benedikts-son, Val Aðrir leikmenn: Gisli Blöndal, Val Geir Hallstemsison, FH Einar Magnússon, Víkingi Sigfús Guðmundsson, Víkingi Ágúst Ögmundsson, Vai Jón H. Magnússon, Vikingi Björgvin Björgvinsson, Fram Stefán Gunnarsson, Val Sigurður Einarsson, Fram Ólafur H. Jónsson, Val Greinilegt er á vali landsliðs- ins að landsliðsnefndin mun gefa öllum ieikmönnum sem valdir hafa verið til æfinga Ol- ympíuiiðsins tækifæri til þess að spreyta sig, en auk þeirra sem leika á þriðjudagskvöldið eru i hópnum þeir Þonsteinn Björns- son, Fram, Birgir Finnbogason, FH, Viðar Simonarson, FH, Stefán Jónsson, Haukum, Gunn steinn Skúiason, Vai og Bjami Jónsson, Val. í sambandi við iandsleikinn hefur stjóm HSl ákveðið að takia upp þá nýbreytni að fella niður alia boðsmiða á leikinn. Jafnan hefur verið mjög mikið um boðsmiða á iandsleiki og fylli lega tímabært að athuga hvort ekki beri að setja þarna einhverj ar skorður, eða feila boðsmiðana niður með öllu, eins og stjóm HSÍ gerir nú. Verði aðgöngu- miða verður hins vegar mjög stillt í hóf, þar sem aðgangur fyrir fuilorðna verður kr. 175.00, en kr. 75.00 fyrir börn. Völsungar-Haukar 3:0 VÖ'LSUNGAR og Haiikar mætt- ust í seinni Ieik liðanna í 2. deild á Húsavik í fyrrakvöld. Völsung- ar unrui hiutkestið og knsu að leika á móti töluverðum víndi. Fyrstu 20 mánútumar sóttu Haukar meira en sköpuðu sér ekiki veruleg tækifæri. Völsumgar urðiu atkvæðameiri er á leið og á 27. mínútu stooraði Hreinn EUiðason fyrsta mark leiksins. Tveim miniútuim síðar bætti Her- mamrn Jönasson öðru marki við fyrir Völsunga etftir margtföld mistfök Ihjá vöm Hauka. Á síð- ustu min. hálfleik.sins varði eimm vamanmaður Völsunga boitann með hemdi fyrir innam teiig. Siig- urður Pétiurssom varði vútaspyrm- una og brotnuðu Hauikar við það. Vö'Lsumgar hótfu sivo seimni hátifieikinn með leiiftursókn og strax á 2. mín. gerði Hreinn EHiðason 3. martk Völsuniga. Nokkuð fjör færðist nú í Hatik- ama og áittu þeir mokkrar göðar sókmariotur, endaði ein þeirra með skoti í srtörng. Ekiki voru fíieiri mörtk sikoruð í ieiikmum og lauk homum með si'gri Völsunga 3:0.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.