Morgunblaðið - 15.07.1972, Page 31

Morgunblaðið - 15.07.1972, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLI 1972 31 1 Hvað segja þjálfarar? Flestir óánægðir en bjartsýnir MIK nienn, sem mest mæðir á i sambandi við hvert knatt- spyrnulið, eru vitaskuid þjálfar- arnir. I*eir þurfa að mæta á hverja einustu æfingu, skipu- leggja ailan leik liðs síns og byggja lið sitt upp. En það er ekki nóg að þeir þurfi að hafa álivgrgjiu- af eigin liði heldur þurfa þeir líka að fyigjast náið með andstæðingnm sinum. Fylgj- ast með hverjir eru hættulegast- ir, hvar veilur eru í vöm and- stæðinganna hvaða leikaðferð þeir spila og fleira og fleira. Íþróttasíðan hafði í gær samband við þessa önnum köfnu menn og spurði um álit þeirra á byrjun fslandsniótsins og hvemig þeim litist á það sem á eftir fer. Guðmundur Jónsson þjáifari Fram: Ég er mjijg ánægður með það sem er búið, get ekki verið ann- Stórleikur KL. 14.30 í dag hefst á Fram vellinum stórleikur í knatt- spyrnu, „þar sem allir beztu knáttspyrnumenn landsins sýna listir sínar", eins og það var orðað er Mbl. var tilkynnt ym leikinn i gær. Liðin sem etja þarna kapps, eru „Harð- jaxlamir" úr KR og jafnaldr- ar þeirra úr Fram. KR-ing- ar styrkja lið sitt með Henn- ing Enoksen, sem átti fast sæti á sínum tima í danska landsliðinu, en er nú staddur hér á landi sem þjálfari. Segja KR-ingar að Enoksen hafi óskað eftir því að fá að enda feril sinn sem knatt- spyrnumaður í KR-búningn- um, en Framarar álita hins vegar að það hafi verið af ótta við lið þeirra, sem KR- ingar leituðu út fyrir land- steinana til aðstoðar. Léku þeir þvl mótleik og fengu til liðs við sig Ríkharð Jónsson frá Akranesi, sem reyndar lék með Fram í eina tíð. Það átti sem sagt að liggja fyrir þeim Enoksen og Ríkharði að mætast enn einu sinni í knatt spyrnuleik. Bæði liðin skarta fleiri frægum stjörnum í leiknum í dag, og hafa bor- izt af því fréttir að „Rauða ljónið" i KR, sem nú er for- máður Dómarasambandsins, hafi byrgt sig upp af rauðum og gulum spjöldum,: sem hann hyggst veifa til Fram arana, ef KR gengur illa í leiknum. að. Ég vil engu spá en ef við leikum eins vel og áður er allt í lagi. Það eir bara okkar eigin aumingj askapu r eða meiri geta andsfcæðinganna en áður, ef okk- ur fer að ganiga illa. Áhugi strákanna er mjög mik- iil og efniviður nægur. Elmar kemur inn í liðið á sunnudaginn og þá þarf ég að setja einhvern góðan leikmann út úr liðinu. En það hlýtur að borga sig þvi Elm- ar er rneira en góður, hann er klassafeikmaður. tBK. Eftir margitrekaðar tilraunir til að ná í Einar Helgason þjálf- ara ÍBK gáifuimst við upp og snerum okkur til Hafsteins Guð- mundssonar formanns ÍBK. Keflavíikurliðið er mikið brejdt frá þvi í fyrra, aðallega vegna þess að við höfum misst svo marga menn út vegma meiðsla, t. d. Gísila Torfason og Vilhjálm Ketilsson. Vilhjálmur verður ekkert með ofckur í sumar en Gisili gefcur sennilega byrjað eftir hálfan mánuð. Ég er ekki vel ánægður með gengi liðsins þó svo að við höfum ekki tapað leik ennþá, en við er- um <með 4 jafntefli. Þorsteinn Ólafsson og Magnús Torfason hafa Mtið getað verið með vegna náms en ég vona að við förum að fá eitthvað af þessum mönn- um inm að nýju. Ég verð að vona að okkur gangi betur í seinni um- ferðinni og verðum enniþá einu sirani í baráttunni um toppinn. Ríkharður Jónsson þjálfari Aknrnesinga: Ja, ég hef verið mjög óhepp- inn, ég hef missit þama fjóra menn sem voru fastir í liðimu í fyrra, þá Matthias, Harald, Benedikt og Andrés. Þessir menn eru allir meiddir og landsliðs- mennimir tveir verða varla með fyrr en í lok timabilsins. Nýlið- arnir sem komu inn fyrir þá hafa aUir staðið sig vonum framar, en það kemur betur fram er líður ‘len'gra á mótið hvemig þeir spjara sig. Við erum að vísu i öðru seeti, en ég æfclaði mér að vera á toppnum. Hugmyndin var og er að vinna, maður veit bara aldrei hvað verður. Við ætium að halda okkar striki og ef við verðum ekki efstir óskar maður bara ein- hverjum öðrum til hamingju. Öm Steinsen þjálfari KR Ég er frekar óánægður því við eigum að gera betur, en reynslu- leysi háir okkur. Fólik bjóst við eimhverju toppliði eftir þessa æf- ingaferð til Danmerkur, en ár- angurinn kernur ekki í einum hvelli heldur smátt og smátt. Við tókum rótogar æfirvgar aðallega tætaiiaöfingar og misstum úthald, það kom okkur svo aftur í koll í leiknum á móti Viking. Ég viil engu spá um hvar við Íendum í deiidinni, við huigsum fyrst og fremst um að hala inn nógu mörg stig til að halda okk- ur í deildinni. Liðið er mjög ungt enniþá, en stórefnilegt og þó við vinnum ekki mótið í ár kemur örugglega að þvi fyir en seinna. spenna yfir liðið í lok ieiksins og strákarnir hafa leyft and- stæðingumum að sœkja of mikið. Við viitum hvað er að og höfum haildið fund til að leysa þennan vanda. Við komumst fyrir þetta í Víkingsleiiknum, e<n svo endur- tók þetta sig í leiknuim við IiBK. Ef allt hefði verið með felldu ættuim við að hafa þremur stig- um' meira en við höfum, en ég vona að þefcta fari að lagast. Hermann er sá eini af leik- mönnum liðsins sem er á sjúkra- lista og verður hann seniniieiga ekki með fyrr en í lok tima- bilsins. Læknarnir vita ekki enn- þá hvað er að honum, en hann er byrjaður á MkamsæfiugUm. Aðalvandamáiið hjá okkur þessa stundina er að velja liðið, við höfum úr svo mörgum jafngóð- um leikmöinnum að velja. Ég hef úr um 20 maiwia hópi að velja og ég held að það sé sama hverjir 11 ieika leikinn, breiddin er það rni'kii. Stanojev Krsta (Mile) þjálfari Breiðablilts: Ég er mjög óánægður með að við s'kulum ekki haÆa fengið fdeiri stig. Við ættum minnst að hafa fengið tveimur sitigum meira, en það er bara okkar klaufaskapur. Við eigum leik við Víking á mánudaginn og það verður ör- ugglega erfiður ieikur. Okkur hefur gengið illa með Víking, töpuðum fyrir þeim í úrslitunum í annarri deild 1970 og svo aftur í Bikarkeppninni í fyrra. Nú ætí- um við að vinna, við spilum allt- af upp á sigur aldrei jafntefli eins og mörg lið gera. Ég spái því að við fáum 13 stig út úr mótinu og lendum í 5. eða 6. sæti. Viktor Helgason þjáifari BBV: Ég er engan veginn ánægður með hve fá stig liðið hefur hlotið, hins vegar er ég ekki óánægður með leik liðsins. Það geta alltaf komið fyrir slys eins og í leikn- um við lA. Mannskapurinn æfir mjög vel, eins vel og hægt er að fara fram á af honum. Þessir Framhald á bls. 2® Meistaramótið í frjálsum íþróttum Óli B. Jónsson: Ég er emgan veginn ánægður með það sem búið er af 1. deildar keppninni, við höfum misst af of mörgum stigum á síðustu mín- útunurn. Það hefur komið tauga- MEISTARAMÓT íslands 1972 (aðalhluti) fer fram á Laugar- dalsvellinum 22., 23. og 24. júlí. Keppnisgreinar eru þessar: KARLAR 1. dagur: 400 m grindahlaup, 200 m hlaup, 800 m hlaup, 5000 m hlaup, 4x100 m boðhlaup, há- stökk, langstökk, spjótkast, kúlu- varp. 2. dagur: 110 m grindahlaup, 100 m hlaup, 400 m hlaup, 1500 m hlaup, 4x400 m boðhlaup, þrí- stökk, stangarstökk, kringlukast, sleggjukast. 3. dagur: 3000 m hindrunarhlaup, Fimmt arþraut. KONUR 1. dagur: 100 m grindahlaup, 200 m hlaup, 800 m hlaup, kúluvarp, hástökk, 4x100 m boðhiaup. 2. dagur: 100 m hlaup, 400 m hlaup, 1500 m hlaup, 4x400 m boðhlaup, langstökk, kringlukast, spjót- kast. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til skrifstofu FRl í Iþrótta miðstöðinni eða í pósthólf 1099 ásamt þátttökugjaldi kr. 10,00 fyrir hvert nafn í hverja keppn- isgrein fyrir 15. júlí 1972. Knattspyrna um helgina: Fjórir leikir í 1. deild - KR-IBV, IA-Valur, IBK-Fram og Breiðablik-Víkingur Tveir leikir í 2. deild BOLTINN heldur áfrani að skoppa um helgina og nieðal leikja er Ieikur á milli efstu lið- anna í 1. deild, Frani og ÍBK. I>ar verður örugglega nm hörku- leik að ræða og sennilega hefur þessi leikur mikil álirif á það, hvaða lið verðnr Islandsnieistari í ár. Elmar Geirsson mun leika með Framliðinu og gerir hann, ef að líkum lætur, mikinn usla í hinni sterku Keflavíkurvöm. Leikurinn hefst á Keflavikur- vellimitn ki. 16 á sunnudag. Á sama tima byrjar leikur Vals og ÍA á Akranesi. Má búast við mjög skemmtilegum leik þar, því liðin eru meðal þeirra skemmtilegustu í deildinni. 1 dag leika KR og iBV á Laug- ardalsvellinum og hefst leikur- inn kl. 16. Vestmannaeyingar voru óheppnir að tapa fyrir lA um siðustu helgi, en á sama tima vöru KR-ingarnir mjög heppnir að „stela“ báðum stigunum frá Víkingi. Ef til vill snýst gæfu- hjólið við í dag. Á mánudaginn kl. 20 leika svo Víkingar við Breiðablik á Mela- vellinum. Við þann leik er ekki hægt að setja neitt annað en stórt spurningarmerki. Víkingum hefur yfirleitt verið hrósað fyrir leiki sína og spáð gengi í leikj- um, en liðinu hefur þó ekki tek- izt að sigra ennþá. Breiðabliks- liðið aftur á móti hefur náð sér í 4 stig og sýnt oft á tíðum meira en af því hefur verið bú- izt. 1 2. deildinni verða tveir leik- ir í dag. iBA leikur við Hauka á Akureyri og hefst sá leikur kl. 16. Á sama tíma hefst á fsafirði leikur milli iBl og FH. Tveic leikir fara fram í bikarkeppn- inni. 1 Borgamesi leika í dag kl. 16 UMSB og Bolvíkingar og á sama tíma á morgun leika Völs- ungar og Tindastöli á Sauðár- króki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.