Morgunblaðið - 21.07.1972, Síða 1

Morgunblaðið - 21.07.1972, Síða 1
32 SIÐUR 161. tbl. 59. árg. FÖSTUDAGUR 21. JULÍ 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Það er siiniar á írlandi, J>ótt fréttir J>aðan seffi lítið frá þ\rí. Baðstrendurnar draga enn til sín fólk. Brezkir liernienn og fjölskyldur J>eirra vilja líka gjarnan eiga náðugan frídag þar, en það hvílir skuggi yfir J>eim: — Félagar þeirra, með alva'pni haldavörð þar sem bö;-nin busla i sjón- um. Þeim er ekki óhætt annars. Kína: Loks sagt frá láti Lin Piaos Sagður hafa farizt í flugslysi í Mongólíu KÍNVERSK yfirvöld hafa nú opinberiega tilkynnt að Lin Piao, fyrrverandi varnarmáia ráðherra sé látinn, segir í frétt í blaðinu „Far Eastern Economic Revievv" í dag. Blaðið fékk þessar upplýs- ingar frá fréttamanni sinum í Kina sem upplýsti að opin- berir talsmenn stjórnarinnar í stærstu borgum landsins hefðu fengið tilkynningu um að Piao hafi farizt í flugslysi í Mongolíu í september í fyrra. Mikið hefur verið um það flugslys skrifað en ekkert um það sagt i Kína. Allar lík ur bentu til að flugvél Lin Piaos hefði farizt þegar hann var að flýja frá Kina, en hvort það var slys eða hvort flug- vélinni var grandað hefur ekki fengizt upplýst. Lin Piao Landhelgismál- ið tekið fyrir í Haag 1. ágúst næstkomandi Alþjóðadómstóllinn í Haag tilkynnti í dag, að 1. ágúst nk. verði opinberlega tekin fyrir beiðni brezku ríkis- stjórnarinnar um lögbann vegna fyrirhugaðrar stækk unar íslenzku fiskveiðilög- sögunnar úr 12 sjómílum í 50. Fulltrúar brezku ríkis- stjórnarinnar munu þá væntanlega leggja mál sitt fyrir dómstólinn, en íslend ingar verða þar engir, þar sem ísland viðurkennir ekki lögsögu dómstólsins í þessu máli. Egyptar biðja aðra Araba um stuðning Viðræóur fara fram við Rússa um brottvísunina Ka író, 20. jú-lí. AP. KAÍRÓBLAÐIÐ A1 Ahram, sem er liálfopinbert málgagn egypzku stjórnarinnar, hvatti í dag allar Arabajijóðirnar til J>ess að styðja við hakið ð Egyptum vegna Jæss ástands sem hefur skapazt vegna broti vísunar sovézkra hernnðaráðunauta frá Egypta- landi. Jafnframt gerði blaðið til- lögur um dagskrá fundar sem það sagði að Egyptar og Rússar miindu halda til Jæss að ræða af- leiðingar ákvörðunar Sadats for- seta um hrottvísun hernaðar ráðiinautanna. í Moskvu hefur í fyrsta skipti verið getið opi-nberlega um ákvörðun Sadats uim brottvísun hernaðarráðuniautaninia, en seim miiinins-t er gert úr fréttimni og þess til dæmiis ekki getið að Egyptar talci í s-ínar he-ndur Rauða kverið sagt fordæmt í Kína í dag Hong Komig, 20. júlí. AP. HIÐ andkommúníska dagblað Sing Tao Jih Pao, í Hong Kong segir í frétt i dag að hið fræga „Ranða kver“ með liugsunum Maos formanns, sé nú fordæmt í Kína og sagt vera „eitruð frani- Ieiðsla“ Lin Piaos, fyrrvea-andi varnarm ála.ráðli or i-a. Blaðið hefur þessa frétt eftir ómafngreindum kímvers-kum ferðamamni. Hanm á að hafa sagt að eftir hreiinsanimar í septemb- er í fyrra, í hverjum Piao lenti, hatfi bókin verið tekin til endur- Skoðumar og fordæmd. Blaðið segiir, að frá upphafi mennin-ga-rbyltingarmnar 1966 fram í september á síðasta éri hafi Rauð-a kverið verið gefið út í tveim miiljörðum einta-ka til dreifingar í Kíma og erlendis. Það hafi verið gefið út á fimm tiunigiumlálum. Ferðalangurinn frá Kína segir að því sé nú haldið fram í Pek- ing að Lim Piao hafi afsikræmt ag breytt meiningu verka Maos með þvi að taka stuttar setmimg- ar, slitinar úr öliu samhengi, og 'gefa þær út i Rauða kverimu. stjórm allna hergagna og nern-að- armiamnvirkj a eins og Sadat komst að orði í ræðu sinmi. Pravda biirti í dag stutta frétt frá Tass um ræðu Sadats á fjórðu síðu. • MIKILVÆG VINÁTTA í greirn A1 'Vhram segir að vin- átta við Rússa sé mikiivæg Egyptum vegna þess að þeir hafi í ekkert anmað hús að vemda. Blaðið segir að barátta þjóðar- ímmar mumi sem fyrr grumidvall- ast á sovézlkum vopmium, og bemt er á milkils-verða efnahagsaðstoð Rússa. Sagt er að engimm frestur hafi verið settu-r fyrir brottför Rússa og látin í ljós sú von að samskipti Rúsea og Araba kólni ekki. í AlAhram segir að ákvörðum Sadats eigi rætur að rekja til Framhald á bls. 20 Stjórn Hollands segir af sér Amsterdam, 20. júlí. STJÓRN Hollands sagSi af sér í dag eftir að hafa misst meirí- hiiita í annarri þingdeildinni. Stjórnin var samsteypa fimm fiokka og tveir ráðherrar henn- ar sögðu af sér síðast-lið- inn mánudag vegna ágreinings um fjárlagafiumvarpið. Talið er að Biesheuvcl, forsætisráðherra reyni að mynda minnihluta- st-jórn. Beint samband milli stjórna Japans og Kína - segir utanríkisráðherra Japana Tokyó, 20. júlí. AP. JAPAN og Kina byrjuðu í dag óopinberlega að undirbúa það að komið verði á eðlilegii stjórnmála sambandi milli landanna, i mót- töku, sem Aiichiro Fujiyama, fyrrverandi utanríkisráðherra, hafði til heiðurs hinum nýja yf- irmanni kínversku verzlunar- sendinefndarinnar í Tokyó, og stjórnanda kínversks leikflokks sem er í heimsókn í borginni. Tveir japanskir ráðherrar voru viðstaddir. Hinn nýi kínverski yfirmaður er Hsiao Hsianig-Chien en stjórn- andi leikf-lokksins er Sun Pinig- Hua og er bann pólitískt séð jafn vel enn mikilvægari. Hann var fyrirrennari Hsiang-Chien og er sagður ko-minn til Tokyo sem sér legur sendimaður Chou En-lais, forsætisráðherra. Annar japönsku ráðherranna var Masayoshi Ohira, utaríkis- ráðherra og að móttökunni lok- inni saigði hann að líta mætti á hana sem byrjun beins sambands milli stjórna Japans og Kína. Kínverska verzhmarsendi- nefndin hefur um lanigt skeið verið óopinbert sendiráð og utan rikisráöherrann japanski sagði að undirbúningsviðræður fyrir bands myndu í fyrstu fara fram I gegniuim hana, að miklu leyti. Mikið líf er í viðskiptasamning um milli Japans og Kina og ýmis japöntsk stórfyrirtæki búa si.g undir að f-ara í sýningarferðir til Kína með vörur sínar. Þar á með upptöku eðlilegis stjórnmálasa-m- al er risafyrirtækið Mitsubishi. I>rír Dubcek- menn dæmdir Prag, 19. júlí. AP. ÞRIR fyrrverandi starfsmcnn tékkóslóvakíska kommúnista- fiokksins, þeirra á meða-1 mikil- vægur stuðningsmaður Alcxand- ers Dubceks, voru í dag dæmdir í allt að tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir starfsemi fjandsam lega stjórninni. Þar með að hafa sex andst-æðingar stjórnarinnar fengið dóma í réttarhöldunum í Prag. Borgardómstóllinn í Prag dæmdi Jarolslav Litera, fyrrver- andi ritara stjórnar Pragdei'ldar kommúnistaflokksins í' tveggja ag hálfs árs fangelsi. Lite-ra var rekinn úr flokknum 1969 ásamt öðruim kunnum stuðnin.gsmönn- um Duibceks. Josef Stehlik og einn annar flokksstarfsmaður fengu vægari fangelsisdóma. Réttarhöldin hófust á mánudaig inn, og voru sakbornin-garnir sem voru dæmdir í dag ákærðir fyrir að dreifa neðanjarðarritum sem miðuðu að því að hindra það að stjórn Gustavs Husaks festi siig í sessi á árun-uim 1970 til 1972.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.