Morgunblaðið - 21.07.1972, Page 5

Morgunblaðið - 21.07.1972, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JOLI 1972 F.v.: Jón Hjálmarsson, forstjóri, Eberliard Heinech, frá þýzku verksmiðjimni, Erlendur Björnsson, prentari og Jakob Emils- son, sem eir einn af eigendum p rentsmiðjunnar og þar með vél- arinnar, ásamt eyðublaðaprentv élinni í öllu isinu veldi. Ljóism. Kr. Ben. Ný eyðublaðaprentvél frá Goebel Damstadt verksmiðj- unni í Vestur-Þýzkalandi. Undanfarið hefur dvalizt hér maður frá verksmiðj'Uínni, sem hefur kennt eigendum prentsmiðj unnar ag prenturum á hina nýju vél, sem að sögn Ja'kobs Bmils- sonar er í sérflokki ag mjög afkastamiikil. Hún setur vel upp og getur prentað í alit að fjór- um litum báðum megin á papp- íntom og með samlhangandi „harmóni’kubroti“ á sjálfsker- andi pappir eða venjulegam. Bf 4 tommu blað er sett í vél- ina, getur húm skilað af sér 40— 45 þúsund eintökum á ldukku- tímann, og segja þeir sem vit hafa á, að það sé miklu meira en þær véiar sem til eru hér. Af 24 tommu .breiðum blöðum get-ur nýja eyðuMaðavélin prent að 7500 eintök á klukkutímann. Breiðustu blöð sem vélin tekur er 57 sm. Prentsmiðja Jóns Helgasonar var stofnuð árið 1925 af Jóini Helgasyni, sem siðan starfaði í mörg herrans ár við premtsimiðju sína. Bn árið 1960 var hún keypt af núverandi eigendum. Prentsmiðjan er tH húsa í Síðumúla 16, og tekur að sér að prenta bækur, tímarit og margt fleira. Einnig hefur prent smiðjan sjálf gefið út ailmarg- ar bækur. PHENTSMIÐJA Jóns Helgason- ar festi nýlega kaup á nýri-i og fullkominni eyðiiblaðaprentvél Kennedy leysir vin úr fangelsi Colombia, 19. júlí. AP. ROBiERT Kennedy yngri, greiddi sáðastliðinm mánudag 13 doliara til að losa vin sinn úr fanigelsi í Villavicencio í Coilombiu. Kennedy er á ferða lflgi um Suður-Ameríku ásamt þessurn vini sínuim, Michaei Parkinson. Á mánudagsmorgun fór Parkinson inn í dómkirkju staðarins og fór að spila rok’k- tónlist á kirkjuorgelið. Söfn- uðinum var freipur litið um það gefið, lögreglan var sótt og Parkinson stungið i stein- inn. Kennedy var ekki með vini síoum þegar þetta gerð- ist, en borgaði 13 dollara sekt fremiur en að láta hann hirast í fangelsinu í 30 daga. Verksmiðja okkar verður lokuð 24. júlí — 11. ágúst. Timliurverzlunin og afgreiðsla trésmiðjunnar verða opnar. Einnig verður hægt að gagnverja og þurrka timbur á tímabilinu. TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR H.F. _______________________M Fiskveizla á Akranesi Hringferðir frá Reykjavík með bíl, flugvél og skipi „FORSAGA þessarar nýjung- ar okkar er sú, að við hjónin unnutm fyrir nokkru Kanarí- eyjaferð í happdrætti, og þar syðra komiuimst við í eina af þessum frægu grísaveizlum. Þegar við komiuim aftur heim, datt okkur í hug, að það ætti allt eins að vera hægt að bjóða upp á fiskveizlu á Akra- nesi eins og gríisaveizlu á Kanarieyjum." Þannig sagði Óli J. Ólason veitingamaður á Akranesi, frá, er hann kynnti frétta- mönnuim hringferðir þær, sem hafnar eru frá Reykjavík til Akraness í fiskveizlu á hótel- inu þar og aftur til baba. Þrisvar í viku er farið frá Reykjavik kl. 10 að morgni og haldið i veizluna og siðan far- ið aftur til Reykjavíkur, þar sem ferðinni lýkur laust eftir kl. 2. Þriðjudaga og fimmtudaga er farið ti'l Akraness í hópferða bifreið frá Sæmundi í Borgar- nesi, og eftir veizluna á Hótel Akranesi aftur til baka með Akraborginni. Á sunnudögum er hins vegar farið með fluig- vél frá flugfélaginu Vængjum til Akraness, en flugvélin flýig ur ekki beinustu leið á þeirri ferð heldur er farið í um hálfr ar stuindar útsýnisflug um ná- grennið, en beint fluig milli Reykjavíkur og Akraness tek- ur aðeins um sex mínútur. Eins og hina dagana er svo far Franihald á bls. 20 Gestgjafarnir á Hótel Akraneei: ÓIi J. Ólason, hótelstjóri, og kona hans, Steinunn Þorstei;isdóttir (Ljósm. Mbl. S. H.).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.