Morgunblaðið - 21.07.1972, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1972
13
Ceausescu
vill nýtt
skipulag
Búkarest, 19. júlí — NTB-AP
NICOLAE Ceusescn, forseti
Rúmeníu, hvatti til þess í ræðu
á flokksþinffi rúmenskra komm-
únista í daff, að grundvallarbreyt
ingar yrðu gerðar á samskiptum
kommúnistalanda. Hann viii að
komið verði á laggirnar kerfi,
sem grundvallist á fullu jafnrétti
og sjáifstæði.
Ceusescu sagði, að finna yrði
nýjan grundvöll þeirra grund-
vallarreglina og meginreglna,
sem samiskipti kommúnistalanda
grundvölluðust á, þar sem marx-
ismin og lenínismin.n væri of
almenns edlis til þess að hann
gæti gilt um miMirikjaamskipti.
Nýjar reglur yrði að finna og
þær ættu að gera kommúnista-
löndurn kleift að útkljá deilumál
með samningaviðræðum.
r-
Kórea
Panmunjom, Kóreu, 19. júli, AP.
Rauðakrossdeildir Norður- og
Siiður-Kóreu Samþykktu í dag,
að 5. ágúst næstkomandi skuii
fyrsti aðaiviðræðufiindurinn um
leiðir til að sameina einar tíu
milljón f jölskyldur, sem hafa
verið aðskildar síðan 1954. I>etta
er í fyrsta skipti, sem ákveðinn
dagur e*- nefndur, en undirbún-
ingsviðræður hafa staðið í
nokkrar vikur.
1 þessum undirbúningsviðræð-
um hefur tekizt að ryðja úr vegi
öilum helztu hindrunum og tals-
menn deilda begigja landanna
kváðust vera bjartsýnir um
að samningaviðræðumar myndu
ganga vel.
Eitt atriði, sem ekki varð sam-
Joomiulag um strax, var hvar við-
ræðurnar .s-kyldu fara fram. Báð-
ir aðilar héldu fram höfuðborg
sáns lands en á endanum náðist
samikomulag um að þær yrðu
haldnar til skiptis í Pyongyang
(N-Kór.) og Seoul.
Mikil liitabylgja gengur yfir Moskvu og íbúarnir nota sér hvern einasta strandblett sem finnst
á höfiiðborgarsvreðinu til að kæla sig örlítið. Þessir sóldýrkendu r eru á svæði sem kallað er Len-
inhæðir, i miðri Moslcvuborg.
Viðræður í Helsingfors:
Paasio bjóst
við óvinsældum
Helsingfors, 20. júli. NTB.
GRCNDVÖLLUR viðræðna um
myndun meirihlutastjómar í
Finnlandi var í dag rarddur á
fiindum stjórnmáiaflokkanna i
kjölfar afsagnar minnihluta-
stjórnar sósíaldemókrata sem sit
ur áfrarn að völdum þangað til
ný stjórn hefur verið myndnð.
Skiptar skoðanir eru um or-
sakir til þess að Paasio forsætis
ráðberra baðst lausnar fyrir sig
og stjórn sína. Einn af áhriífa-
mestu foringjum Miðflokksins.
prófessor .Johannes Virolainen
heldur því fram að sósíaidemó-
kratar hafi valið þessa le’.ð til
þess að geta sett á laggirnar
fylkingu með kommúin'stum og
myndað stjóm með þeim.
Stjórnmálafréttaritarar telja
híns vegar að sósíaidemókratar
hafi ekki viljað baka sér óvin-
sældir með því að standa einir
að undirritun viðskiptasamnings
við Efnahagsbandal'aigið. Erfið-
leikar stjórnarinnar við af-
greiðslu fjárlaga er önnur á-
stæða sem er nefnd. Þar við
bætast ^væntanlegar bæja- og
sveitastjórnakosmiinigar i haust,
og bráðum verður að taka um-
deildar ákvarðanir í efnahags-
málum.
Kekkonen forseti ræðir á mánu
dag möguleika á stjórnarmyndun.
Kína vill ræða
einingu Kóreu
New York, 20. júlí — AP
KÍNVERSKA st.jórnin lýsti í
(lag yfir stuðningi við tilmæli 13
hiutlausra ríkja þess efnis, að á
Allsherja.rþingi Sameinuðu þjóð-
anna í haust verði fjallað um
leiðir tii að flýta fyrir samein-
ingu Kóreu.
Tillagan var borin fram i gær,
en í fyrri tillögum sömu ríkja
hefur verið gert ráð fyrir, að
bandaríska heriiðið í Suður-
Kóreu verði flutt á brott og
Kóreunefnd Sameinuðu þjóð-
anna lögð niður.
Irving gefur
út bók um bók-
ina um Hughes
Eboli jardsettur:
Mafían lömuð
eftir morð
15. foringjans
New York, 20. júlí — AP
MAFÍUFORINGINN Thomas
(„Tommy Ryan“) Eboli var i dag
lagður til hinztu hvíldar, og er
þar með horfinn af sjónarsviðinn
fimmtándi Mafíuforinginn, sem
fallið hefur í miklu bófastríði,
sem talið er að verði nndirheim-
unum dýrkeypt Og geti jafnvei
riðið Mafíunni að fullii.
Lögreglan gerir faistlega ráð
fyrir þvi, að fimm svokallaðar
fjöl'skyldur Cosa Nostra í New
York fái skipun um að draga úr
bardögunum, sem byrjuðu fyrir
ári. Nú er aðeins einn foringi
taiinn geta gefið sMka skipun,
Carlo (,;Dón Carlo“) Gambino,
sem lögreglan kallar aðalglæpa-
konung Mafíunnar, sjálfan „kon-
ung konunganna".
Gambino er talinn hafa veitt
að minnsta kosti þegjandi sam-
þykki til þess að Mafíuforingj-
anoim Joseph Colombo var sýnt
banatiiræði 28. júnd í fyrra svo
að hann slasaðist og bióðbað
undirheimanna byrjaði.
Samistarfsmaðiur Coiombos
hefur sagt lögreghmni, að hann
og fjórir Mfverðir Colombos hafi
staðið að árásinni á Joseph
(„Crazy Joe“) Gallo í april sl. á
Lif'lu Italíu á Manihattan í New
York. Gallo var uppreisnargjam
undirsáti í fjölsikyldu Colombos
Og grunaður um hlutdeiM i árás-
inni á hann.
Morðið á Eboli fellur hins veg-
ar illa inn i heildarmynd at-
burðarásarinnar. Hann var nokk-
urs konar varaskeifa í glæpa-
starfseminni. Þegar Vito Geno-
vese var sendur í fangelsi fyrir
eiturlyf jasölu tók Eboli við st jóm
fjölskyldu hans til bráðaibirgða,
en þegar Genovese dó í fangels-
imu 1968 tók Gerardo (,,Jerry“)
Catena við stjórninni. Þegar Cat-
ena var iiíka læstur inni tók Eboli
aftur við til bráðabirgða.
Stytta af hvítri friðardúfu
prýddi fyrstu fjórar bifreiðarnar
af 21, -sem voru í MkfyiLgdinni í
dag, og voru bifreiðaimar allar
skreyttar blómum. Sjö svart-
klæddir menn stjökuðu mönn-
um frá likhúsinu, en í kapeU-
umni þar voru 100 blómsveigar
og létu fæstir sendendumir
nafna sinna getið.
New York, 20. júlí. AP.
RITHÖFUNDURINN Ciifford
Irving, tilkynnti i dag aö í sept-
eniber næstkoniandi yrði gefin
út bók sem hann hefði skrifað
uni tilraun sína til að gefa út
falsaða ævisögu milljarðamær-
ingsins Howards Hughes. í
henni yrði skýrt frá nafni fjórðu
persónunnar sem tók þátt í svika
tilrauninni, en nafn hennar hef-
nr ekki komið fram ennþá.
Irving, kona hans og Richard
Susskind hafa öll verið dæmd
til fangelsisvistar fyrir svikatil-
raunina en ekki hefur áður ver-
ið minnzt á nokkra fjórðu per-
sónu í þessu máli. Irving sagði
að útgáfufyrirtækið Grove Press
myndi gefa bókina út í vasabók-
arbroti og að kaflar úr henni
yrðu birtir í víðlesnu tímariti,
sem hann vildi þó ekki nafn-
greina.
Edith Irving og Richard Suss-
kind sitja nú í fangelsi, en sjálf
ur verður Irving settur inn 28.
ágúst næstkomandi. Konu hans
verður sleppt úr haldi um leið,
en dómnum var þannig hagað til
að börn þeirra hjóna þyrftu ekki
að fara í fóstur til ókunnugra
meðan foreldrar þeirra tækju út
refsingu sina. Irving var dæmd-
ur I tveggja og háifs árs fang-
elsi.
Fundirnir um Vietnam:
Ekkert frið-
vænlegra í
París í dag
París, 20. júlí, AP.
LEYNILEGAH viðræður Kiss-
ingers og fulltrúa Norður-Viet-
nama virðast ekki hafa borið
mikinn árangur því á 151 frið-
arviðræðufundimim í París í dag
var rifizt af alveg jafn mikilli
hörku og fyrr og deiluaðilar
virtust ekkert hafa nálgazt hver
annan.
Bandaríkin hafa lagt fram til-
lögu um að gerf verði vopoiiahié
undir alþjóðlegu eftiriiti, stríðs-
föngum skilað og svo verðd aMt
bandarískt heriið flutt frá land
inu á næstu fjórum mánuðum
eftir það.
Kommúnistar krefjast þess
hins vegar að pólitiska hlið máis-
ins verði leyst um leið og sú
hernaðarlega. Með því eiga þeir
við að stjóm Thieus segi af sér
og mynduð verði samsteypu-
stjónn með þeina þátttöku sem
síðan sjái U.n aim'eininer kosm-
inigar.
frÉttir
í stuttu máli
23 alda
gömul
borg
Kaíró, 19. júill — AP
FORNLEIFAFRÆÐINGAR
hafa grafið upp 23. alda
gamla griska borg, 1.500 silf-
urpeninga og nokkur spjöld
með grískum áletrnnum í vin
suðvestur af Kaíró, að því er
tilkynnt var í dag.
Borgin hét Kamiis og grófst
um 30 metra í sand í vininni
Fayoum, um 100 km frá
Kaíró. Húsin í borginni eru
úr mold og múrsteinum og
tveggja hæða. Tvö musteri'
eru í borginni, bæði tileink-
uð krókódílaguðinum.
Áletranir á spjöldunum
fjalla um lífið í borginni. Pen-
ingarnir eru frá dögum róm-
versku keisarana Neró, Klád-
íusar og Dukl'idianusar.
Tækni-
áætlun
fyrir
geimferð
Houston, AP.
Bandarískir og sovézkir I
geimvísindiamenn tilkynntu i
dag að þeir væru í grundvail
atriðum búnir að ganga frá
tækrailegri áætl'un um sam-
eiginlega geimferð árið 1975 |
og að smiði og prófum nauð-
synlegra tækja hæfist næstu |
daga. Eitt mikilvægasta verk-
efnið verður smiði tenigikerfis I
fyrir geimför landanna
tveggja og Mkan af þvi hefur |
þegar verið smíðað. Eirnm sov-
ézfcu vísindamananna lagði I
áherzlu á að tengikerfið
gerði ekki aðeins þessa sam-
eiginlegu geimferð möguletga
heldur gæti það einnig komið
sér vel við hugsanlega björg-
unarleiðaragra í geimraum í |
framtíðinni.
Green-
peace 3 í
mál?
Vancouver, AP.
KANADÍSKA fr ðarskútan I
Greenpeaee 3, siglir nú heim-
ieiðis frá Suður-Kyrráhafi, og
á meðan veltir Greenpeace-
stofnunin því fyrir sér hvort ]
hún geti farið í mál við
frönsku stjórn'na. Skútan I
sigidi sem kunnugt er inn
á kjarnorkuj;ilraiunasvæði I
Frakka fyrir nokkrum vikum [
til að reyna að hindra ti'lrauna
sprengingar þeirra. Sk pstjóri I
skúturanar sagði að frönsk '
hsrskip hefðu lagt hana í ein
elli og meðal annars hefði
eitt hersk'panna s'glt utan í i
1 hana og skenimt hana tölu-
vert.