Morgunblaðið - 21.07.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.07.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 21. JÚLl 1972 irt^csu'H Ferðafélagsferðlr A föstudagskvöld kl. 20: 1. Þórsmörk, 2. Kjölur, 3. Landmannalaugar. A laugardag kl. 8.00: 6 dago ferð um Kjöl og Sprengisand. Á mánudag kl. 8.00: 10 daga Hornstrandaferð. Ferðafélag islands, Öldugötu 3, slmar: 19533 — 11798. Farfuglar — ferðafólk Farfuglar fara í Þórsmörk og Landmannalaugar um helgina. Uppl. í skrifstofunni Laufás- vegi 41, sími 24950. HafnnríjörSur 20 ára stúlka með gagnfræða- próf úr verzlunardeild, óskar eft- ir atvínnu l/2 daginn fyrst um Sinn siðan allan daginn. Tilb. sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 27. þ.m. merkt: „Dugleg 2401". Ur.g ensk hjón vantar stúlku til starfa I eitt ár. Eitt ungbarn, annað á leiðinni. Vel borgað vikulega, góð frí, Ferð til baka borguð. Nánari upplýsingar gefur HEIÐRÚN BJÖRNSDÓTTIR, Two the Wardrobe, Old Palace Yard, Richmond, Surrey, England. _____Skriflega. Mynd óskast.__ Sýnum og seljum í dng árg. ’68 Wolkswagen Fastback innfl. — ’66 Volkswagen Fastback innfl. — '71 Cortina 1300 L — '70 Cortina 1300 L — '69 Citroen Pallas. — ’66 B.M.W. — '69 Peugote 404. — ’64 M-Benz 190. — ’69 Benz 220 D. — '71 Opel 1700. — ’67 Ford Bronco. — ’66 Ford Mustang. Opið til kl. 7 alla daga og til kl. 5 á laugardögum. SIMAR os/oo ítm BORGARTÚNI 1. Innilegar þakkir til aiira, sem glöddu mig og heiðruðu með kveðjum, gjöfum og heim- sóknum á 80 ára afmælinu, 5. júM. JéKiis Résinkransson. Iðnþróunarstofnun Islands óskar að ráða skrifstofustúlku til að annast almenn skrifstofustörf svo sem vélritun, símavörzílu o. fl. Laun skv. kjarasamningum opinberra starfs- manna. Umsóknir sendist til Iðnþróunarstofnunar íslands, Skipholti 37, Reykjavík. Rœsting Óskum eftir konu til ræstinga í ágústmánuði. Upplýsingar hjá húsverði mánu- daginn 24. júlí n.k. yíreV' Slnrlsstúlkur - geslamótttika Viljum ráða stúlkur í gestamóttöku nú þegar eða eftir samkomulagi. Tungumálakunnátta t. d. eitt norðurlanda- mál og enska nauðsynleg. Upplýsingar gefur móttökustjóri hótelsins Kl. 17—19. (5—7) í dag. Aðstoðarlœknir Staða aðstoðarlæknis við svæfingadeild Borg- arspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 15. ágúst n.k. eða síðar eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar um stöðuna veitir yfiiiæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 15. ágúst n.k. Reykjavík, 19. júlí 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Ráðskona Ráðskonu vantar að Barna- og unglingaskólanum að Hafra- læk, Aðaldal í S-Þingeyjarsýslu. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Guðmundsson, Grenjaðar- stað. Simi um Staðerhól. Mann vantar Smurstöðin Sætúni 4 óskar að ráða mann, helzt vanan smyrjara. Símar 16227 — 38476 — 82959. SMURSTÖÐIN, Sætúni 4. Matráðskona óskast sem fyrst í mötuneyti símafólks í Brú Hrútafirði. Nánari uppöýsingar í síma 95-1111. Starfandi blaðamaður með mikla alhliða reynslu, óskar eftir starfi í haust. Til greina gætu komið ýmis störf önnur en blaðamennska, svo sem almanna- tengsl, kynningarstörf eða störf að ferða- málum. Þeir aðilar, er áhuga hefðu á viðtali, vin- tali, vinsamlegast sendi tilboð til afgr. Morgunblaðsins fyrir mánaðarmót merkt: „Fjölþætt — 2203“. Múrarar — velrarvinna Getum bætt við 2—3 múrurum strax. Mikil vinna framundan í sumar og allan vetur. Björn Kristjánsson, múrarameistari, Byggingamiðstöðin h.f., Kópavogi — Sími 42700. Kennarar Við Gagnfræðaskólann á Sauðárkóki eru 3 stöður lausar: enska — danska saga — reikningur íslenzka — landafræði. Þá eru einnig 2 kennarastöður við Bama- skóla Sauðárkróks lausar, svo og tónilistar- kennarastaða við báða skólana. Hægt að útvega húsnæði ef þarf. Upplýsingar veita skólastjórar. Fræðsluráð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.