Morgunblaðið - 21.07.1972, Page 22

Morgunblaðið - 21.07.1972, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JOLI 1972 t Móðir okkar, PETRfNA KRISTJÁNSDÓTTIR, andaðist 19. júlí í Borgarspítalanum. Ágúst Ingimundarson, Haraldur Egilsson. t Jarðarför mannsins míns JÓNS ÞORSTEINSSONAR frá Efra-Seli, fer fram frá Árbæjarkirkju, Holtum laugardaginn 2. júlf kl. 2 e.h. Fyrir hönd vandamanna Hermannýa Helgadóttir t Móðir okkar AÐALBJÖRG INGIMUNDARDÓTTIR frá Minni-Vogum, Vogum, verður jarðsett frá Kálfatjarnarkirkju laugardaginn 22. þ.m. kl. 4. — Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Bömin. t Konan mín og móðir okkar GUNNHILDUR GUNNLAUGSDÓTTIR, Aðalgötu 20, Ólafsfirði, er andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri 16. júlí, verður jarðsungin frá Ólafsfjarðarkirkju laugardaginn 22. júlí kl. 2 e.h. Sigursveinn Árnason, Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, Anna Gunnlaugsdóttir. t Egiinkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, ODDNÝ MARÍA KRISTINSDOTTIR, Vesturgötu 27, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 2. júlí kl. 14. Blóm eru vinsamlega afbeðin, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Keflavikurkirkju. Erlendur Jónsson, böm, tengdabörn og barnaböm. t Móðir mín, tengdamóðir og amma HANNA KARLSDÓTTIR, verður jarðsungin að Breiðabólsstað í Fljótshlíð, laugardaginn 22. júlí kl. 2. Minningarathöfn verður í Háteigskirkju sama daga kl. 10,30. Bílferð frá Háteigskirkju að athöfn lokinni. Steinn Hermann Sigurðsson, María Ingibjörg Guðbjömsdóttir, Sigurður Einar Steinsson. t Hugheilar þakkir til allra er sýndu samúð og vinarhug við andlát og útför FRIÐGEIRS GUÐMUNDSSONAR, Aðalstræti 29, Patreksfirði. Þuríður Þorsteinsdóttir, böm og tengdaböm. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og fósturmóður HALLDÓRU GESTSDÓTTUR frá Dýrafirði. Ingibjörg Jónsdóttir, Guðmunda Jónsdóttir, Gestur Jónsson, Svanhildur Sigurjónsdóttir, Guðmundur J. Kristjánsson. Guðleif Jónsdóttir Lövdal — Minning Þegar ég frétti lát Guðleifar vinkonu minnar, komu i huga minn margar góðar minningar frá 56 ára tryggð og vináttu, sem hún hafði sýnt mér alla tíð, frá þvi að ég var 18 ára, en hún var 9 árum eldri. Stilling og prúðmennska voru hennar að alsmerki. Þeir sem kynntust henni bundust henni órofa vináttuböndum. Hún var setíð prúð og vakti virðingu sem henni æviinlega var sýnd. Hún var dama nett og fínleg í öllum hreyfingum. Sérstaklega gestrisin og fagnaði öllum sem að garði bar. Hún var vel ætt- uð og sómi sinnar ættar. Guðleif fæddist 10. september 1888 að Hólmi í Austur-Landeyj um. Foreldrar hennar voru Jón Bergsson bóndi og kona hans Hallbera Jónsdóttir. Þau bjuggu lengi í Skálholti, samtím is Skúla Skúlasyni lækni. Þeg- ar þau hættu búskap fluttust þau til sonar síns Bergs er bjó að Helgastöðum í Biskupstung- um, fylgdist Guðleif með þeim þangað, og var þar öðru hvoru þar til hún giftist 19. apríl 1921 Eðvarð Lövdal sem var norsk- ur. Var hjónaband þeirra mjög farsælt, hann var duglegur, giað sinna og skemmtilegur. Hann lézt í nóvember síðastliðmum. Eft ir það fór henni að hraka sem vel mátti sjá. Hún var búin að hafa mjög litla sjón í nokkuð mörg ár, sem háði henni mjög. Hún hafði búið til svo marga fallega muni og unni fal- legri handavinnu. Heimili var henni helgireitur sem hún verndaði með fágætri snyrtimennsku, þó fékk hún mörg áföll um ævina en var sér- lega dugleg að ná sér upp aftur. Hún eignaðist fjögur börn, einn son á hún á lifi, Inga, kjör- dóttur og stjúpson átti hún. Barnabömin voru henni sólar- geislar þegar líða tók á ævina. Börnin reyndust góð, sdnni góðu móður, sömuleiðis tengda- börniin. Talaði hún oft um það við mig hvað lánsöm hún væri með allan hópinn og lífið. Ég minnist hennar þrauta- stunda er sonur hennar ungur að árum lenti í sjóslysi í seinni heimsstyrjöldinni er skipið, sem hann var loftskeytamaður á var skotið niður, og þeir hröktust i 10 daga á fleka allir voru orðn- ir vonlausir, en hún treysti guði, bæn hennar var heyrð. Kæra Guðleif, nú er tíminn út runninn sem ég get komið og tal að við þig um ailt sem ég hef í huga. í hvert skipti er ég heim — Minning Valdimar Framhald af bls. 21. an traustur og ábyiggilegur 1 viðskiptum. Hann var því eftir- sóttur til verka, og buðust jafn- an fleiri verkefni en hann gat tekið að sér. Valdimar Magnússon fæddist 7. júlí 1925 að Laugabotni í Geir þjófsfirði. Ekki kann ég að rekja ættir hans, en foreldrar hans, Hildur Bjarnadóttir og Magnús Kristjánsson, voru ætt- uð frá Patreksfirði og Rauða- sandi. Munu fjölmargir ættingj- ar þeirra eiiga heima á sunnan- verðum Vestfjörðum og vera vel metið duglegt fólk. Betur þekki ég, og að öllu góðu, þá ættingja, sem i Reykjavík og ná grenni búa, en þeir eru margir. Foreldrar Valdimars voru síð- ustu búendur í Geirþjófsfirði, og þar ólst Valdimar upp, á einum fegursta og sérkennilegasta stað Islands, sem er þó fremur fáum kunnur, vegna þess að bilveg- ur liggur ekki um hann. Enda þótt botn Geirþjófsfjarðar sé fagur og friðsæll, krefst bú- t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför móður okkar, JÓNlNU GlSLADÓTTUR. Skúlagötu 58. Fyrir hönd vandamanna _________ Steinunn Á. Jónsdóttir, Gisli Jónsson. Hjartanlegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa GESTS ÓLAFSSONAR, Kálfhóli. Auðunn Gestsson, Kristíri Gestsdóttir, Guðmunda H. Gestsdóttir, Þórður Gestsson, Björgvin Gestsson, Kristín Guðmundsdóttir, Sigurður Þórðarson, Sigurður Guðlaugsson, Eyrún Guðmundsdóttir, Sigurbjörg Einarsdóttir, og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa GUÐMUNDAR JÓHANNSSONAR, bifreiðarstjóra, Glerárgötu 1, Akureyri. Einnig þökkum við starfsiiði F.S.A. fyrir góða umönnun í veikindum hans. — Guð blessi ykkur öll. Þórunn Jónsdóttir, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Jónina Guðmundsdóttir, Guðbjörg Tómasdóttir, Jón Oddgeir Guðmundsson, Vilberg Alexandersson, Sveinbjörn Matthíasson, Axel Guðmundsson og barnaböm. sótti þiig, fékk ég góð ráð oig stuðning. Ég þakka þér öll árin, ég veit að vel verður tekið á móti þér af ástvinum þinum. Guð fylgi þér. Rannveig Vigfúsdóttir. skapur þar erfiðis oig atorku. Mun Valdimar, sem er 8. í röð 11 systkina, snemma hafa tekið þáitt í störfum við sjósókn og landbúnað og eigi látið sinn hlut eftir liggja. Mér er spurn, hvort krefjandi störf i fö'gru og stór- brotnu umhverfi, eiga ökld þátt í að móta þá skapgerð, sem sið- ar reynist svo vel. Valdimar tauk námi frá Hér- aðsskólanum að Núpi og síðar trésmíðanámi í Reykjavík, og vamn lengst af sjálfstætt sem meistari að iðn sinni. Á 25 ára •afmæli sinu, 7. júlí 1950, kvæntist Valdimar Berg- þóru Gisiadóttur frá Bsjufoergi á Kjalamesi. Þau eignuðust þrjú þöm: Hrafnhildi, sem lauk námd frá Menntaskólanum í Rvi'k og er nú ritari á Elliheim- ilinu Grund, Ölaf, sem er nemi í trésmiðd, og Reyni, 9 ára, sem enn er í foreldrahúsum. Enda þótt oikkur vinum Valdimars og systkinum þyki sárt að hafa misst hamm, vitum við vel, að mest hefur kona hans, böm og barnaböra misst. Ég vil að síðustu votta Berg- þóru, bömum þeirra hjóoia, tengdasyni og tengdadóttur sam úð mína og biðja þeim aMra heilla og blessunar um ókomin ár. Kristinn Bjömsson. HINZTA KVEÐJA FRÁ SYSTKINUM Þagalt og hugalt skyldi þjóðans bam og víigdjarft vera glaður og reifúr sikyldi gurnina hver unz sinn bíður bana. Háv. „Kæri bróðir, á örlagastund ei aðvörun nein er send.“ Orðvana stömdum við frammi fyrir því sem alla varði sízt. í miðri önn starfsdagsins, í miðri lífsgleðinni, á miðjum de'gi ham- ingjunnar, ertu nú á örskots- stumd horfinn. 1 systkinahópnum er sfcarð fyrir skildi, sem ekki verður fyllt. En í anda sameinumst viið og hugsum til þeirra sem um sárast eiga að binda, konu þinn- ar og barna og biðjum ailar góð- ar vættir að leiða þau inn á brautir gleði og lífsgæfu á ný. Farðu vel bróðir og vinur. Hvað er langlífi? Lifsnautnin frjóva, alefling andans og athöfn þörf. Margof t tvítuigur meir hefur lifað svefnugum segg, er sjöbug’ur hjarðí. Vel sé þér vinur, þótt vikirðu skrjótt Frónbúum f rá í fegri heilna. Ljós var leið þín og lifsfögnuður, æðra, eilifan þú öðlast nú. J.H. Kristján Magnússon.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.