Morgunblaðið - 21.07.1972, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JULl 1972
29
FÖSTUDAGUR
21. júlí
7.00 Morgrunútvarp
VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Sigríður Eyþórsdóttir les söguna
„Kári litli og Lappi“ eftir Stefán
Júlíusson (5).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða.
Spjallað við bœndur kl. 10.05.
Tónleikar kl. 10.25: André Previn
og Fílharmóníusveitin í New York
leika Konsert fyrir píanó og hljóm-
sveit með trompett fylgirödd op. 35
eftir Sjostakovits; Leonard Bern-
stein stjórnar / Sinfóníuhijómsveit
in í San Francisco leikur „Istar“,
sinfónísk tilbrigði op. 42 eftir d'
Indy; Pierre Monteux stj.
Fréttir kl. 11.00. Nicanor Zabaleta
og Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í
Berlín leika Hörpukonsert í C-dúr
eftir Boieldieu; Ernst Márzendorfer
stj. / Kammersveitin i Zúrich leik-
ur „Kvænta spjátrunginn“ eftir
Purcell; Edmond de Stoutz stj. /
Camillo Wanausek og Pro Musica
Sinfóníuhljómsveitin í Vin leika
Flautukonsert i D-dúr eftir Bocc-
herini; Charles Adler stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Eftir liádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt
lög og spjallar við hlustendur.
14.30 Síðdegissagan: „Eyrarvatns-
A*ma“ eftir Sigurð Helgason
Ingóllur Kristjánsson les (21).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Lesin dagskrá næstu viku.
15.30 Miðdegistónlcikár: Sönglög
Janet Baker syngur lög eftir Franz
Schubert; Gerald Moore leikur á
píanóið.
Hermann Prey syngur ballöður eft-
ir Carl Loewe.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónteikar.
17.30 Ferðabókarlestur: „Frekjan“
eftir Gísla Jónsson
Hrafn Gunnlaugsson les (6).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 FréttaspegiII
19.45 Við bókaskápinn
Kristján Jóhann Jónsson talar.
20.00 Samleikur í útvarpssal
Gunnar Kvaran og Halldór Haralds
son leika á selló og píanó.
a. Serenötu fyrir einleiks-selló eft-
ir Hans Werner-Henze.
b. Sónötu fyrir seiló og píanó op.
65 eftir Benjamin Britten.
20.30 Mál til meðferðar
Árni Gunnarsson fréttamaður sér
um þáttinn.
21.00 Frá hollenzka útvarpinu: Tón-
verk eftir Mozart
Flytjendur: Hermann Salomon og
Kammersveit hollenzka útvarpsins;
R. Krol stjórnar.
a. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr (K18).
b. Fiðlukonsert nr. 1 í B-dúr
(K207).
21.30 tJtvarpssagan: „Dalalíf“ efftir
Guðrúnu frá Lundi
Valdimar Lárusson byrjar lestur
þriðja bindis sögunnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
„Hún“, smásaga eftir Unni Eiríks-
dóttur
Guðrún Ásmundsdóttir leikkona
les.
22.30 Danslög í 300 ár
Jón Gröndal kynnir.
23.00 Á tólfta ' iímanum
Létt lög úr ýmsum áttum.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
22. júlí
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Sigríður Eyþórsdóttir les söguna
„Kári litli og Lappi“ eftir Stefán
Júlíusson (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli atriða.
Lauga.rdagslögin kl. 10.25.
Stanz kl. 11.00: Jón Gauti Jónsson
og Árni Ólafur Lárusson sjá um
þáttinn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 1 hágír
Jökull Jakobsson sér um þáttinn.
15.00 Fréttir.
15.15 Miódegistónleikar
a. Fílharmóniusveitin í Osló leik-
ur Norska rapsódíu nr. 2 eftir
Johan Halvorsen.
ætlaröu í
feröalag -
vantar þig ekkl
TOPP qfirbreiðslu
9
ÖDÝRA — HENTUGA — STERKA
PLASTPRENT h.f.
GRENSÁSVEGI 7 sími 85600.
b. Sinfóníuhljómsveitin í Hamborg
leikur „Dagrenningu“ úr Pétri
Gaut eftir Grieg og vals úr Svana-
vatninu eftir Tsjalkovský.
c. Luciano Pavarotti syngur aríur
úr ítölskum óperum með kór og
hljómsveit óperunnar í Vín; Nicola
Rescigno stj.
d. Sinfóníuhljómsveitin í Prag leik
ur forleikina að Orfeus eftir Offen-
bach og Leðurblökunni eftir
Strauss; Vaclav Smetacek stj.
16.15 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar
Pétur Steingrímsson og Andrea
Jónsdóttir kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.00 Fréttir.
Heimsmeistaraeiuvígið i skák
17.30 Ferðabókarlestur: „Frel<jan“
eftir Gísla Jónsson
Hrafn Gunnlaugsson les (7).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Söngvar í léttum dúr
Deanna Durbin syngur lög úr kvik
myndum.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Þjóðþrif
Gunnlaugur Ástgeirsson sér um
þáttinn.
19.55 HljómplÖturabb
Þorsteins Hannessonar.
20.40 Framhaldsleikritið: „Nóttin
langa“ eftir Alistair McLean
Sven Lange bjó til flutnings í út-
varp.
Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir.
Leikstjóri: Jónas Jónasson.
Persónur og leikendur i þriðja
þætti:
Mason læknir .... Rúrik Haraldsson
Jackstraw .. ..... Flosi Ólafsson
Joss .. .... Guðmundur Magnússon
Margaret Ross .... Valgerður Dan
Johnny Zagero .... Hákon Waage
Solly Levin .... Árni Tryggvason
Corazzini ___ Jón Sigurbjörnsson
Séra Smallwood .................
Gunnar Eyjólfsson
Marie Le Garde .... Inga Þórðard.
Frú Dansby-Gregg .....t.........
Hrafnhildur Guðmundsdóttir
Theodor Mahler ...... Jón Aðiis
Hofmann Brewester ..............
Bessi Bjarnason
Hillcrest ... Guðmundur Pálsson
21.35 Lúðrasveit Húsavíkur og Karla
kórinn Þrymur
leika og syngja íslenzk og erlend
lög. Einsöngvarar: Eysteinn Sig-
urjónsson og Guðmundur Gunn-
laugsson. Stjórnandi: Ladislav
Vojta.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok,