Morgunblaðið - 21.07.1972, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLj 1972
SEINNI landsleikur íslendinga
®g Bandaríkjamanna, sem fram
fór í íþróttahúsinu í Hafnarfirði
í fyrrakvöld, var þeim fyrri til
mnna Jéiegri. Einkum og- sér í
Jagi, þegar leið að leikslokum, en
þá tókn Bandarikjamennirnir að
berjast af miklu meira kappi en
forsjá, og brutu oft harkalega af
sér. Var tveimur þeirra vísað af
íeikvelli. Samfara þessu átti ís-
lenzka liðið svo sinn versta kafla
í Jeíknum, og gekk allt á aftur-
fótunum hjá þvi. Þrjú vítaköst
voru misnotuð, og vörnin opnað-
ist hvað eftir annað npp á gátt,
þannig að Bandaríkjamennirnir
áttu létt með að skora.
íslenzka hðið sem lék í fyrra-
kvö)d var ekki naerri því eins
igott og liðið sem lék á þriðju-
dagskvöldið, og miunaði þar
mestu hvað vörnin var gllopp-
étt. Fannst manni stundum
fu.rðulegt hvað jafn leikreyndir
imenn og Viðar Símonarson og
G'unnsteinn Skúlason slepptu
mönnum framhjó sér, og þá var
markvarzlan ekki í nógu góðu
tegi. Langfliest mörk sín skoruðu
Bandaríkjamennirnir með lang-
skotum. í íyrri hálfleik reyndu
þeir reyndar að fara inn af lín-
unni, en þá var Hjalti í essinu
sínu og tók flest slík skot.
Geysiieg þarátta var i banda-
ríska liðinu, einkum er leið að
ieiksMkium, og það sá fram á að
tapið yrði ekki stórt. Leikmenn-
imir eru flestir nokkuð stórir og
sterkix og í góðri líkamlegri
þjáifun og úthaldsþjálfun. Hins
vegiar á liðið enn mikið óiært i
kúnstum handknattieiksins, og
enn sem fyrr er það aðailjóður
á ráði þess, hvað mikið er hnoð-
að fyrirhyggjuiaust inn i vöm-
ina í sókmium þess, og hvað harka
lega er varizt í vöminni. Dómar-
arnir: Magnús V. Pétiuirsson og
Hannes Sigurðsson, sem dæmdu
þennan leik með prýði, hefðu get
að tekið stramgar á brotum
Bandaríkjamannainina, en hætt
<er við þvi að af þvi hefði hlotizt
alisherjar flautukonsert. — Við
flautuðum víst nóg í þessum leik,
iSöigðu þeir að leik loknum.
Eins og i leiknum á þriðjudags
kvöldið var mikiil bamingur í
iíeiknum fyrstu minútumar og
komiust Bandaríkjamenn yfir í
1:0, 2:1 og 3:2. I>að var ekki fyrr
en háilfieikuri'nn var rúmlega
háilfnaður að Íslendingar komust
2 mörk yfir, og eftir það var
forysta þeirra öruigg ieikinn út.
Erfitt er að nefna einn leikmann
öðrum betri í íslenzka liðirau. I>að
átti heldur slakan dag, og mis-
tökin sem leikmenn gerðu sig
seka um voru of stór og mörg.
Viðar Símonarson skorar fyrir íslenzka liðið.
Valur —
Breiðablik
í kvöld
1 KVÖLD ieika Valur og Breiða-
blik í fyrstu deiid ísiandsmótsins
í knattspyrnu. Breiðablik hefur
hJotið sex stig i mótinu en Valur
fimm. Hvoruigt liðið kemur til
með að blanda sér i toppbarátt-
una og sigur í kvöid þýðir að iið-
i® sé úr fallhættu. Leikurinn
hefst klukkan 20 á Lauigardals-
v« Jlinum.
Valur heldur um helgina i
k< ppnisferðaJag til Færeyja og
því er leiknum flýtt, en hann átti
ekki að fara fram íyrr em þann
;26. þ.m.
Coca-Cola
keppnin
HH) áriega CocaCola-golÍTnót,
sem er opin kieppni heflst á Graf-
arholtsveliinaiim kl. 16.00 í dag, —
föstudag. Leiknar verða þá 18
holur. Keppnin heldur svo áfraon
á mongun, laugardag, oig hefst
þá kl. 9.00 árdegis. I>á verða Heikn
ar 18 holiur ag lýkrar þar með for
gjafarkeppninni. 20 beztu leika
sdðan 36 hol»ur til viðbótar oig fer
sú keppni fram á sunnudag oig
hefst kl. 9.00 árdegis.
Coca-Cola-mótið er stigamót,
sem gefur þeim eftetu iandsiiðfl-
stig. Eru stigim neiknuð út frá
72 hola keppni.
f>au vonu ef til vi]Q í lagi i þess-
um leik, en mega ekki koma fyr
ir þegar leikið er við sterkari
þjóðix en Bandaríkjamenn eru,
Oig koma senniieig© heldur ekki
eins mikið fyrir þá. Axel Axels-
son átti einna beztan leik, og ógn
aði stöðuigt. Jón Hja3tahn var
eimmig hættulegur, þótt Banda-
rílkjamennimir legðu áherzlu á
að gæta hans, og tækju stumd-
um harkal'ega otg stórkarialega á
honum. Þá átti Stefán Jónsson
einnig mjög þokkaJegan leik, en
'hið sama má segja um hann og
Jón, að hann var stund'uan ekki
stöðvaður með neinucm vettítnga-
tökuan.
I STUTTU MAUI:
IþróttahúsiÖ 1 HafnarfirÖi 19. júlí.
Landsleikur I handknattleik:
tírslit: Island — USA 20:15 (10:6).
Dómarar: Magnús V. Pétursson og
Hannes Sigurösson og dæmdu vel.
Gangur leiksins:
Gunnsteinn Skúlason, fyrirliði íslenzka landsliðsins t.h. og Stefán
Gunnarsson virðast ekki um of hressir er þeir yfirgefa völlinn.
Mfn. Ibland USA
1. 0:1 Matthews
4. Gunnsteinn 1:1
5. 1:2 Matthews
7. Sisrurbersrur 2:2
9. 2:3 Abrahamson
11. Jón H. (v) 3:3
13. Jón H. (v) 4:3
14. 4:4 Serrapede
15. Finar 5:4
18. Finar (v) 6:4
20. Axel 7:4
22. 7:5 Serrapede
23. Viöar 8:5
Jón H.
Stefán J.
HAl
Stefán G.
32.
33.
35.
35.
36.
37.
38.
41.
41.
42.
43.
46.
47.
48.
50.
51.
51.
56.
60. Agú«t
Axel
Sigurbergur
Axel
Axel (v)
Axel
Jón H.
Jón H.
Einar
Matthews
Voelkert
9:5
10:5
10:6 Abrabavnson
FIÆIKUR
11:6
11:7 Rogers
12:7
12:8
13:8
13:9
14:9
15:9
15:10 Abrahamson
15:11 Berkholtz
16:11
17:11
17:12 Abrahamson
17:13 Serrapede
18:13
19:13
19:14 Serrapede
19:15 Rogers
20:15
Mörk íslands: Axel Axelsson
5, Jón H. Magnússon 5, Einar
Magnússon 3, Siigiurbengiur Sig-
steinsison 2, Gunnsteinn Skúla-
son 1, Viðar Símonarson 1, Stieí-
án Jórasson 1, Stefán Gunnarsson
I, Áigúist Ögmundsson 1.
Mörk USA: Riok Abrahamson
4, Kevin Serrapede 4, Matt Matt-
hews 3, Tomas Rogers 2, Joel
Volkiert 1, Denhis Berkhoitz 1.
Misheppnuð vítaköst: Banda-
Tiski markvörðurinn varði víta-
iíöst frá Axel Axelssyni, Jóni
HjaltaWn, Viðari Simonarsyni og
titefáni Jónsisyni, auk þess sem
Einari Maignússyni misheppnað-
ist einniig vitakast. Hjaiti Einars
son varði tvö vitaköst frá Matt-
bews.
Brottvísun af velli: Serrapiede
t 2 mínútur, og Abrahamson í 2
»g 5 mínútur.
Aðeins 1,6 sek. frá
lágmarkinu
— þrátt fyrir mistök í sundiiiu
í 800 m skTiðsundi kvenna Sigr
aði Vilborg Sverrisdóttir eftir all
skemmtiflega keppni við Guð-
mundu og SaBome. Er orðið iaragt
siðan Hafnfirðingar hafia átt
íislandsmeistara í sundi, en ekki
er ósenniiegt að Vii'borgiu takizt
að hreppa fleiri titia á þessu
móti.
í 400 m bringusundinu sdigraði
svo Gu'ðjón öruigiglegia, en virtist
ekki leggja hart að sér. Var
hann þó aðeins 8/10 úr sek. frá
Isliandsmeti Leiknis í greinánni.
Úrslitin í fyrrakvöid urðu
þessi:
1500 m skriösund mín.
FriÓrik Guðmundsson, KR 17:56.4
Sigurður Ólafsson, Æ 18:25.1
Guðmundur Gfslason, A 18:45.6
Gunnar Kristjánsson, A 1^:31.0
Axel Alfreðsson, Æ 19:32.4
Guðmundur I>. Björnsson, KK 20:40.1
Jón ólafsson, Æ 20:44.4
Hannes Sig:urðsson, KR 20:55.4
I*órður Gunnarsson, HSK 21:44.7
Halldór Kolbeinsson, Æ 21:48.7
Guðm. G. Gunnarsson, HSK 22:00.2
Jóhann Garðarsson, A 22:09.2
Kristinn Kolbeinsson, Æ 23:09.1
Hermann Alfreðsson, Æ 23:09.6
800 m skriðs. kvenna mín.
Vilborg Sverrisdóttir, SH 10:51.4
Guðmtinda (ruðmundsd. HSK 10:53.8
Salome 1‘órisdóttir, Æ 10:59.9
Bára Ólafsdóttir, Á 11:26.4
Jóhanna Stefánsdóttir, HSK 12:08.6
Kíín (iunnarsdóttir, HSK 12:09.5
Hafdís I. Gfsladóttir, Æ 13:46.0
400 m bringusund mfn.
Guðjón Guðmundsson, lA 5:34.9
Leiknir Jónsson, Á 5:52.0
SÍRurður Helgason, Æ 5:56.8
Guðmundur Ólafsson, SH 5:54.5
FIosi Sigurðsson, Æ 6.05.6
Örn ólafsson, SH 6:07.6
Guðmundur Kúnarsson, Æ 6:34.7
Guðmundur Árnason, KR 6:56.9
HINN bráðefnilegi sundinaðiir ur
KR, Friðrik Giiðmnndsson, varð
af farseðlinum á Olympíuleik-
ana í Miinchen sökum mistaka,
sem honum urðu á í 1500 metxa
skriðsundinu — fyrstu keppnis-
grein Íslandsmeistaramótsins
sem hófst í fyrrakvöid. Friðrik
hélt að sundið væri búið, þegar
100 metrar voru eftir og hætti.
Hann var þó fljótnr að átta sig
og synti aUt hvað af tók síðustu
100 metrana. Timi hans var
17:56.4 mín., um 20 sek. betri
en íslandsmet hans í greininni
var og aðeins 1.4 úr sek. frá
Olympíulágmarkinu.
í>að er ekkert vafamál að Frið-
rik tapaði 2—3 sek. á þvi að
stanza, sagði Guðmuindiur Þ.
Harðarsson, landsliðsþj á;Jfari eft
ir suudið, og eru það örugglega
orð að sönreu, En þesisn áramgur
Friðriks sannar aðeins, að hann
á að geta náð OL-lágmarkinu hve
nær sem er, og ekki er ósennilegt
að það korni í landiskeppninni úti
í Skotlandi um mánaðamótin.
Miilitiminn á 800 mefrana var
tekinn hjá Friðrik og reyndiist
hann vera nýtt íslandsmet, 9:30.8
mín., en eldra metið átti Friðrik
sjáifiur og var það 9.34.1 mín.
En það voru fLeiri en íslands-
meiistarinn siem stórbættu árang-
ur sinin í greininni og nú nægðu
19:32.5 mín. aðeins í fimmta sæt-
ið, en fyrir nokkruim áruim þótti
það mikið afrek hér að synda
þessa vegaltengd á skiemmri tíma
en 20 min. SitgurðUT Ólafisson, Æ,
sem varð í öðru sæti i sumdinu
bætti t.d. tima sinn úr 18:56.0
min. í 18:25.1 mln. og Axel Ab
fireðsisora, Æ, bætti tíma sinn wn
heila minútu. Bróðir Axels, Her-
mann Alfreðsson, sem aðeims er
12 ára tók þátt í sundimu og
náði prýðis árangri, þótt siðast- Friðrik Guðmundsson, KR, — nær OL-lágmarkinu
ur yrði. fljótlega.
örugglega
Allt gekk á aftur-
fótunum undir lokin