Morgunblaðið - 21.07.1972, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 21.07.1972, Qupperneq 32
% " 2 Áskriftarsímar: 15899 — 15543. ílSBLAÐIÐ MORGUNINN RJA SKÁK. 79. EINVÍC KEMLR ÚT EFTIR HVE Pósthólf 11 FÖSTUDAGUR 21. JULÍ 1972 JSorgtmljIabiÍ! nucivsmcRR ^-»22480 Óvenju hraður vöxtur í ánni í gær Framkvæmdum fyrir 122,9 milljónir kr. frestað vegna skattalagabreytinganna GEIR Hallgrímsson, borgar- stjóri, gerði á fundi borgar- stjórnar í gærdag grein fyrir frestun á ýmsum framkvæmd um borgarinnar, sem leiðir af breytingum á fjárhags- áætlun borgarsjóðs. Hér er samtals inn að ræða 122,9 millj. kr. Borgarstjóri gat þess, að ástæðan fyrir því, að Reykjavíkurborg væri nú svo þröngur stakkur skorinn fjárhagslega væri fyrst og fremst vegna áhrifa nýju tekjustofnalaganna. Geir Hallgrímsson gerði í upp- hafi grein fyrir bréfi því, er harm ritaði borgarráði 18. júM sl. Þar er greint frá breytingum þeim, sem verða á fjárhagsáætl- Heildarálögur hækka um 49,24 % En tekjuaukning einstaklinga er 26,5°/o — Ríkiö tekur stærri hluta gjaldanna en ádur Á FUNDÍ borgarstjómar í gær upplýsti Geir Hallgríms- son, borgarstjóri, að heildar- skattabyrði á einstaklinga í Reykjavík, þegar fasteigna- gjöldin vferu meðtalin, hefði hækkað um 49,24% frá fyrra ári, en á sama tíma hefði netto tekjuaukningin orðið 26,5%. Borgarstjóri upplýsti ennfremur, að Reykjavíkur- borg fengi nú minni hluta af opinberum gjöldum einstakl- inganna í borginni, þar sem skattheimta ríkissjóðs hi;fði vaxið hlutfallslega langtum meira en borgarinnar. Geir HaUgrimsson sagðd, að skattbyrði ekistaiklinga hefði aukizt mjög mikið miðað við tekjur þeirra. Árið 1971 hefðu brúttótekjur einstaklinga í Reykjavík verið 11 mdlljarðar og 140 miiljó'nir kr., en árið 1972 14 milljairðar og 307 miUjónir kr. Hækkunim væri 28,4%. Á sama tíma höfðu netto tekj’urnar hækkað úr 8 miMj- örðum 587 mililjónum kr. í 10 milljarða 872 milljónir kr. eða um 26,5%. Framhald á his. 20 un borgarsjóðs frá því að hún var samþykkt í apríl sl. Heildarútsvarsálagning var áætluð 1190 mi'llj. kr., en að frá- dregnum vanhöldum 1100 millj. kr. Hún mun hins vegar verða 1167 millj. kr. og að frádregn- um vanhöldum 1078 millj. kr. Mismunurinn er 22 millj. kr. Launahækkanir vegna hækk- unar kaupgjaldsvísitölu í 117 stig í júní sJ. verða 28 millj. kr. 1 fjárhagsáætluniinni var gert ráð fyrir notkun á óeyddri fjár- veitinigu frá fyrri árum, sem greiðslustaða borgarsjóðs leyfir ekki að verði notuð. Þar er um að ræða 44,9 millj. kr. Til að mæta greiðslum á nýrri malbikunarstöð, sem ekki hafa fengizt lán til þarf 28 millj. kr. Samtals er hér um að ræða 122,9 miilj. kr. 1 samráði við forstöðumenn viðkomandi borgarstofnana mun borgarstjóri gera ráðstafanir til þess að ofangreindri fjárhæð verði mætt með frestun á fram- kvæmdum sem hér segir: 1 gatna- og holræsagerð verði frestað framkvæmdum fyrir sam tals 93,6 millj. kr. 1 bygigingarframkvæmd'U m á eignabreytinigareikningi verði ekkí leyfð notkun á gjaldliðnum „hækkanir á bygtgingarkostnaði Framhald á bls. 20 Strax að lokinni 5. umferðinni í gærkvöldi fór Spassky að spila tennis á velllnum við Melaskól- ann. Ljósm. Kr. Ben. að ekki væri úti um skákina nærri strax. Spassky var þó að komast i tímaþröng og átti liann eftir 25 mín., en Fischer 75 inín. Hins vegar réð Spassky ekki við sóknarhraöa Fischers, sem lék mjög hratt alla skákina, en á fyrstu 7 mínútiinum voru leiknir 10 ieikir. Spassky hóf skákina kl. 5 og Framhald á bls. 20 Hlaup í Skaftá Spassky og Fischer ganga frá taflboi-ðimi í gærkvöidi eftir að Spassky hafði gefið skákina, en þá voru 27 ieikir búnir. Fischer er með ávaxtasafaglasið sitt í hægri hendi. Fischer byggði upp beitta og harða sókn Heimsmeistarinn gaf skákina eftir 27 leiki Ljótur „fingurbrjótur“ hjá Spassky í lakari stöðu Fischer á rúntinn eftir skákina MIKIÐ hlaup hófst í Skaflá í gærmorgtin og óx það hratt og stöðugt í alian gærdag og var talið að hækkað hefði um allt að þrjá metra í ánni þar sem mest var. Engin hætta var þó talin á að brýr yrðu fyrir skemnidum fyrst um sinn. „Það hefur vaxið afar ört í ánni í allan dag og hraðar en oftast áður,“ sagði Þorbjörg Jónsdóttir í Skaftárdal í símtali við Mbl. í gær, en Skaftá beljar fram skammt frá bænum. „Ef maður lítur af ánni svolitla stund sér maður greinilegan mun á henni, enda er hún víða komin úr farveginum." Þorbjörg sagðist vona að ekki yrði mikið úr þessu hlaupi og að það stæði stutt, þvi um svipað leyti í fyrrasumar varð hlaup í Geir Hallgrímsson ánni en það var með minna móti. Eins og jafnan þegar hlaup kemur í Skaftá rofnar vegasam- band við Skaftárdal, en heima- menn létu það lítil áhri'f hafa á sig í gær, því skafaþerrir var og allir í heyskap. Frá Skaftárdal rennur áin í tveimur kvíslum og fer megin- straumurinn niður með Eldvatni hjá Ásum en hinn i Skaftá fyrir neðan Kirkjubæj'arklaustur. Siggeir Björnsson i Holti, fréttaritari Mbl. fór í gærdag út Framhald á bls. 20 Síld á Fáskrúðs- firði Fáskrúðsfirði, 20. júlí. VÉLSKIPIÐ Jón Kjartansson frá Eskifirði kom hingað í dag með 50—60 lestir atf háltfs annars sólarhrings síld atf Hjaltlands- miðum. Síldin verður fryst í beitu í Hraðírystihúsi Fáskrúðs- fjarðar hf. nema 15 lestir, sem fluttar verða í frystingu á Stöðv- arfjörð. Síldin er mjög falleg, en smá. Hún er fryst á vegum Fiski málasjóðis. Ein tvö ár eru nú síðan síld hefur sézt hér á P’áskrúðefirði. — Altoert. AUGU skákmeistaranna stóðu á stilknm þegar Fischer var bú- inn að leika 27. leik. „Þetta er búið fyrir Spassky,“ sagði Ingi R. Jóhannsson, stórmeisiari, þeg I ar menn vorn búnir að ná and- anum aftur og það voru orð að sönnu, því að Spassky gaf skák- ina eftir að liafa kannað stöð- una í eina míniitu. Við sátum í blaðamannaherberginn þegar þessir afdrifaríku leikir voru Spassky í tennis Ieiknir og innlendir og erlendir skákmeistarar sátu við sama taflborð og reyndu hina ýmsu möguleika. Mönnum bar saman um að Fisclier hefði orðið betri stöðu eftir að liafa á mjög kæn- legan hátt byggt upp beitta sókn, en þó töldu menn líklegt Rey k j a víkurborg:

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.