Morgunblaðið - 24.09.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.09.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAMÐ, SU!N!NUDAGUR 24. SEPTEMBER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. ÓSKAST KEYPT vel með farið litið skrifborð. Einnig skrifborðsstóll. — Sími 33498. CHEVELLE ’68 Til sölu fallegur og vel með farinn Chevelle '68. — Góð greiðslukjör. Bifreiðastöð Steindórs sf., sími 18585, kvöldsími 16418. SKRIFSTOFUSTARF ÓSKAST Er 29 ára fjölskyldumaður. Verzlunarskólamenntun og starfsreynsla. All-t kemur til greina. Tilboð, merkt Reglu- samur 2373, fyrir 30. þ. m. CHEVROLET ’64 Vel með farinn Chevrolet ’64 til sölu. Góð greiðslukjör. Bifreiðastöð Steindórs sf., sími 18585, kvöldsími 16418. STAÐGREIÐSLA Vil kaupa Mercedes-Benz 220 S, árgerð ’59. Aðeins góður, vel með farinn, bíll kemur til greina. Sími 93-8196. HEILSUVERND Námskeið mín í heilsuvernd, hefjast 2. október. Uppl. í síma 12240. Vignir Andrésson. SKINNLÍKI kostar í PILS 298,00 krónur JAKKA 553,00 — KÁPU 978,00 — LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. 2JA—3JA HERB. IBÚÐ ÓSKAST til leigu frá 1. okt. eða sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. í síma 36477. SKÓLAPILTAR Stakir jakkar 2650,00 krónur Stakar buxur 480,00 — Herrabuxur 50,00 — LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. 26 ARA NORSKUR vélaverkfr. óskar eftir atvinnu í Reykjavík. Hefur unnið við vélaverkfr. í um 1 ár. Hefur ekki fullk. vald á íslenzku Ing Grunde Moland, Húsumvej 98, 2700 Brönshöj, Danmark. ÓDÝR! MARKAÐURINN Dívanteppi yfir tvíbreið rúm, 2500 krónur. LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. ÓDÝRI MARKAÐURINN Telpukjólar, 3-4 ára, 295 kr. Telpnakápur, 3-4 ára, 800 kr. Undirkjólar 150 kr. Náttföt 225 kr. LITLÍSKÓGUR Snorrabraut 22. TIL LEIGU 37 fm húsnæði til leigu, hent- ugt fyrir skrifstofu, teiknistofu eða léttan iðnað. Hagkvæm leiga. Sími 37052 í dag og næstu kvöld. HÖGG I HOLU í sokkunum með þykku sól- unum. LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. MÚRVERK Múrari eða maður vanur múr- verki óskast í gott verk í ná- grenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 86485. MIKIÐ AF SJÁLFFÓÐRUÐUM jersey efnum nýkomin. Bjargabúð, Ingólfsstræti 6. Sendum í póstkröfu, sími 25760. KLÆÐNING — BÓLSTRUN sími 12331. Kiæði og geri við bólstruð húsgögn. — Fljót og vönduð vínna, sími 12331. Bóistrun, Mávahlíð 7. (Áður í Barmahlíð 14). ATVINNA ÓSKA3T 17 ára stúlka óskar eftir vinnu í vetur, helzt í nágrenni Hafn- arfjarðar. Er vön afgreiðslu- störfum. Uppl. í síma 52138. HÚSBYGGJENDUR Húsasmíðameistari, getur bætt víð sig verkefnum. Uppl. í síma 81540 eftir kl. 7 á kvöldin. Tll. LEIGU Frá 1. okt góð 3ja herb. ris- íbúð, stutt frá Miðbænum, sól- rík. Tilb. um fjölskyldust. og greiðslug. sendíst afgr. Mbl. merkt Reglusemi 2472 fyrir 26. þ. m. HERBERGI ÓSKAST Kona sem vinnur úti óskar eftir herbergi. Getur séð um kvöldmat fyrir lítíð heimili. — Uppl. í síma 21179. Danskennsla Þ.R. Danskenitslan hefsí mánudaginn 2. októbert. Byrjendaflokkar í gömlu dönsunum eru á mánud. kl. 8 og miSvikud. kl. 8, 9 og 10. Framhaldsflokkur í gömlu dönsunum er á mánud. kl. 9 og þjóðdansaflokkur kl. 10. Kennt er í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Kennsla barnaflokka er að Fríkirkjuvegi 11 á mánu- dögum og miðvikudögum. Innritað að Fríkirkjuvegi 11 laugardaginn 30. sept. klukkan 3—5. Upplýsingar í síma 26518 klukkan 7—8. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVÍKUR. í dag er smuiudagurinn 24. september. 268. dagur ársins. Eftir Iiía 98 dagar. Og þú Jesús keyptir menn Guði til handa með blóði þínu, af sérhverri kynkvísl og tungu og þjóð. (Op 5.9.). Almennar ippiýsingai uin iækna bjéiiustu í Reykjavik eru gefnar í sinisvara 1SS88 UækniTigastofur eru lokaðar á laugafdögnui. nema á Klappa'- stíg 27 frá 9—12. simar 11360 og 11680. Tannlæknavakt f Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl 15 6. Sími 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimnatudaga frá ld. 1,30—4. Aðgamg'ur ólceypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvarl 2525. AA-samtökin, uppl. i slma 2555, fimmtudaga kl. 20—22. Váttúrucripasaíivia Hvertlssötu lld, OpiO þrlOlud., nmrmud^ IHUgard. og •unnud. kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 13.30—16. SMÁVARNINGUR iliiliillliDDHIIIUID!illllllililll!iljl!!lillilllllllililllillljll[lilllllllDII||llll]|]l|[|!li|||li|j]j|ll|j|jU Pabbi, hvenær komum við til Amerikiu? Uegiðu strákur og haltu áfrráim að synda. Leiðrétting Morgunblaðið biðlst velvlrðdng- ar á misritun þeirri er varð á nafná Guðrúnar Þorfimnisdóttur í blaðinu í gæir í fréttinni um Starfsemi saimibands lcimaðra og fatHiaðra. Tapað - fundið Tapazt hefur Omega karl- maninsguJlúr ConstiefUation með svartri sklfu oig stálbaki. X'Jrið tapiaðLst sl. lauigardiagskvöld' að öllum likindum i Klúbbnum. Finnandi vimsamlegast hringi í sima 24398. Fundarlaun. FYRIR 50 ARUM I MORGUNBLAÐINU Málverka og teiknisýningu opnar Gunnliaugur Blöndal í dag í K.F.U.M. Hann er talinn vera eÆmilegiastur andllitsmál’ara af hin um yngri mönnuim hjer.. Humoresque, hin unidu-rfagra mynd, sem sýnd heflur verið í Gamla Bió undanfarið, verður sýnd í Hafnarliirði í kvöld og annað kvöld. Hljómleikum undir sýningum stjórnar hr. Theódór Árnason flióluleikari. IIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIÍI1IIII SÁNÆST BEZTI... IHIlllll! Menn eru að velta þvi fyrir sér hvont nýja varðskipið, Hvaliur 9, eigi að hljóta naflnið Rán... Atómstöðin í Iðnó Sjötuig er í dag flrú Ása Óla£s- dóttir Finsen Háteiig 14, Akra- nesi, ekkja Ótlafs B. Björnason- ar ritstjóra á Akranesi. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Garðakirkju af sr. Braga Fniðritasisyni ungfrú Hefga Helgadöttir hjúkrunarnemi og Geir Thorsteinsson stud. oecon. Heimiii þeirra verður að Baktaa- gerði 5, Reykjavík. Þann 27. maí voru gefin sam- an í hjónaband í Bolungarvikur- kirkju af sr. Sigurði Kristjáns- syni, ungfrú Þórdís Stefánsd. og Ólafur Gestsson. Heimili ungu hjónanna er að Kirkjubóli Vest- mannaeyjum. Ljósop Laugavegi 28. Leiðrétting Brúðkaupsmyndin, sem birtist í blaðinu i gær var ekki mynd af Guðrúnu og Áigústi, heldur eru nöfn þeirra ungfrú Þórdís Sfef- ánsdöttir og Óttafur Gestsson. Heimili ungu hjónanma er að Kiirkjubóli, Vestmannaeyjum. 1 dag birtíst sivo myndim af Þórdisá og Ólafi. Á miorgnn, laugardag, hetfjast á ný sýningar á Atómstöðinni eftár Halldór Laxneiss, en leik- urinn var sýndur 30 sin-num á síðasta leilkári og jafnan fyrír full u húsi. Flestir af hiellztu leikur- um Leitafélag'S Reykjavifeur fara roeð litrik hlutverk leiksins. Hér sjáum við Margréti Helgu Jó- hannsdóttur í hlutverki Uiglu og Gisla Hallldórsison í háutverki Búa Árlanidis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.