Morgunblaðið - 24.09.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.09.1972, Blaðsíða 15
MOBGUSNBLAÐIÐ, SU!N!NUDAGUR 24. SEPTEMBER 1972 T œknifrœðingur Tæknimenntaðan mann vantar til þess að veita verkstæðum vorum á Siglufirði forstöðu. Æskileg- ast að umsækjandi sé véltæknifræðingur. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Síldarverksmiðjum ríkisins, pósthólf 916, Reykjavík, fyrir 10. október nk. SÍLDARVERKSMIÐJUR RIKISINS. Til leigu verzlunarhúsnœði bjart og rúmgott, tæpir 100 ferm., miðsvæðis við Laugaveginn. Hentugt fyrir sérverzlun, eins og sjónvarps- og viðtækjaverzlun, úra- og skartgripa- verzlun, skóverzlun, blómaverzlun, raftækjaverzlun o.fl. Svar, sem tilgreini m.a. tegund fyrirhugaðrar verzl- unar, sendist afgr. Mbl., merkt: „Sanngjörn leiga — 2370.“ Pólýfónkórinn Pólýfónkórinn getur bætt við nokkrum góðum söngröddum. Upplýsimgar í símum 2-35-10 — 3-03-05. 8-19-16. Fyrsta æfing kórsins verður miðvikudaginn 27. sept. kl. 21:00 í Vogaskólanum. Áríðandi að allir kórfélagar mæti. Stjórnin. Platignum penline texti og teikning verður skýrari og fallegri, ef menn nota PLATIGNUM PENLINE- TÚSSPENNANN Hann er me3 nylon-oddi, sem gerir hann í senn mjúkan, handhægan og mjög endingargóðan. Fæst í plastveskjum með 5—15 litum í veski. Stakir litir — allir litir — jafnan fyrirliggjandi. FÁST í BÓKA- OG RITFANGA- VERZLUNUM UM LAND ALLT. ANDVARI HF umboös og heildverzlun Smiðjustíg 4. Sími 20433. NÝKOMNIR ÍTALSKIR KVENSKÓR með tré- og korksólum — 6 gerðir — 10 lilir SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR séðfyrir * endann áVOLVO? Dílasýning VOÍVO 73 augardaginn 23 kl. 14-18 sunnudaginn 24 kl. 14-18 Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Voiver • Simi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.