Morgunblaðið - 24.09.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.09.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNÍNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1972 Framhald af bls. 29. 17,30 Saffan: „Fjölskyldan fi Hrerðr- inu“ eftir Fstrid Ott Jónína Steinþórsdóttir þýddi. SigríÓur Guómundsdóttir byrjar lesturinn. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskóiakenn- ari flytur þáttinn. 19,35 l'm daginn og veginn Frú Guörún Siguróardóttir talar. 19,55 Mánudagslögin. 20,30 Kartaflan og konungHrfikið Sverrir Kristjánsson flytur annaö erindi sitt um hungursneyó á lr- landi. 21,00 IJngir listamenn leika (Hljóór. frá austur-þýzka útvarp- inu) a. Sónata í D-dúr fyrir íiólu og píanó eftir Hándel. Christian Funke og Bettina Otto leika. b. Tríó í Es-dúr nr. 5 eftir Haydn. Peter Rösel leikur á píanó; Christi- an Funke á fiölu og Giinter Mull- er á selló. 21,30 títvarpssagan: „Dalalfif” eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson leikari les (27). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur Friörik Pálmason jurtallfeölis- fræðingur talar um áburöarnotkun og landnýtingu. 22,40 Hljómplötusafnið I umsjá Gunnars GuÖmundssonar. 23,35 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 26. september 7,00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kí. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðmundsdóttir heldur áfram aö iesa „Vetrarundrin I Múmíudal" eftir Tove Janson (2). Tilkynningar kl. 9,30. Bifreiðaeigendur Þeir, sem telja að bifreiðir þeirra bafi orðið fyrir skemmdum á bón- og þvottastöðum, þó sérstaklega á hjólaútbúnaði, án þess að fá tjón sitt bætt, vin- samlegast hringi í síma 92-1350. I.étt lög milli liða. Við sjéinn kl. 10,25: Ingólfur Stef- ánsson ræðir við Guðmund Péturs- son formann landhelgissöfnunar- nefndar. Sjómannalög. Fréttir kl. 11,00. Hljömplötusafnið (endurt. þáttur Þ.H.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðuríregnir. Tilkynningar. 13,00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14,30 „I.ifið og ég“, Eggert Stefáns- son söngvari segir frá Pétur Pétursson les (6). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 31,20 Vettvangur Umsjónarmaður: Sigmar B. Hauks- son. I þættinum er fjaliað um áfengið og unga fólkið. 21,40 Frá hátíðarhljómleikum á 200 ára afmæli Tónlistarakademíunn- ar sænsku Birgit Nilsson syngur. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri ílytur formáisorð. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Endurminningar dóngeirs Jónas Árnason les úr hök sinni „Tekið i blökkina" (5). 22,35 Harmonikulög Henry Johnson og féiagar ieika sænsk lög. 15,15 Miðdegistónleikar Wilhelm Kampff ieikur á pianó Krómatíska fantasíu og fúgu 1 d- moll eftir Brahms. Julius Katchen, Sinfóniuhijómsveit Lundúna og kór flytja Fantasiu op. 80 eftir Beethoven; Pieroni Gamba stj. Rena Kyriakou leikur á píanó þrjár prelúdíur og íúgur op. 35 eftir Mendelssohn. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Sagan: „Fjölskyldan i Hreiðr- inu" eftir Estrid Ott Sigríður Guðmundsdóttir les (2). 18,00 Fréttir á enskn 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tiikynningar. 10.30 Fréttaspegill 19,45 Umhverfismál Stefán Jónsson talar um ný við- horf i náttúruverndarmálum á Norðurlandi. 20,00 Lög nnga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 21,00 Iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 22,50 Á hljóðbergi Kæri Theo. — Lee J. Cobb og Martin Gabel fiytja dagskrá úr bréfum hollenzka málarans Vin- cent van Gogh. Lou Hazam tök saman efnið og stjórnar flutningi. 23,40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Framhald af bls. 29. 22. þáttur. Verra gæti það verið Þýðandi Jón O. Edwaid. Efni 21. þáttar: Á heimili Ashton-fjölskyldunnar er verið að undirbúa jólahaldið. Robert er heima, en Margrét er enn á sjúkrahúsi. Shefton Briggs og Tony, sonur hans, koma i heim- sókn. Samband Daviðs og Sheilu er orðið fremur stirt. Hann stend- ur stutt við heima, og kveðst verða fara aftur til herbúðanna fyrr en búizt var viö. Karlmannoíöt nykomin tJrval af stórum stærðum, einnig algengar stærðir. Nýtízku snið. Mjög lágt verð. ANDRÉS, Aðalstræti 16. ENSKUSKÓLI LEO MUNRO Baldursgötu 39. Sími 19456. KENNSLA FYRIR BÖRN HEFST 4. OKTÓBER. 1/2 lítrl köld mjólk 1 RÖYAl búcSingspakki. Hroerið saman. Ijlbúið eftir 5 mínútur. SúkkuIacSi karamellu vanillu júrðarberja eítrónu. Aðeins 10 í flokki Innritun í síma 19465 ALLA DAGA MILU KL. 16—19. HUGS1Ð VEL UM YKKUR SJÁLF Farið r hressingardvöl á hinu nýtízku og þœgilega Gl. Skovridergaard 'm Hin fullkomna hressingardvöl undir tryggri um- sjón laekna. Möguleikar á áframhaldandi lækna meðferð. Megrunarkúrar undir læknisumsjá. Sauna og leikfimissalur i megrunardeildinni. — Nýtízku herbergi með salerni og baði. (Lyftur). Fullt fæði. 18 holu golfvöllur og reiðskóli i nágrenninu og hin óviðjafnanlega náttúrufeg- ho gar fyrir utan dymar. Góður árangur öruggur. Gl Skovridergaard SILKEBORG • DANMARK TLF. (06) 8211 55 ■ POSTBOX105 21,25 Ólfik sjónarmið Orður ogr titlar, úrelt þing? Umræðuþáttur um orðuveitingar. UmsjónarmaOur Magnús Bjarn- freösson. 22,05 íþróttir UmsjónarmaÖur Ómar Ragnarsson. 23,00 Dagskrúrlok. MIÐVIKUDAGUR 27. september 22,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Hjólið FræOslumynd frá Time-Life um hjóliö 1 þjónustu mannsins. Rakin er saga hjólsins frá fyrstu tiö og fjallaö um þýöingu þess i þjóöfé- lögum nútimans. Þýðandi og þulur Óskar Ingmars- fcon. 21,00 Apokalypse Stuttur, norskur þáttur um þýzka málarann Albrecht Dlirer, ævi hans og listaverk. Dúrer (1471— 1528) var einn af fremstu lista- mönnum endurreisnartímans og var meðal annars hirömálari tveggja keisara, Maximilans I. ©g Karls V. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21,10 Erfið ákvörðun (Command Decision) Bandarísk biómynd frá árinu 1949. Leikstjóri Sam Wood. Aðalhlutverk Clark Gable, Walter Pidgeon og Van Johnson. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Myndin greinir frá áhættusömum feröum bandarískra flugmanna á striösárunum til loftárása á Þýzka land frá bækistöövum í Bretlandi. 23,00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 29. september 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20.30 Grimur og Grilló 1 ferð sinni til Grimseyjar I sumar hittu sjónvarpsmenn aö máli Fær- eyinginn Grím Guttormsson, sem um árabil hefur veriö búsettur hér á landi. Hann hefur starfað hér sem kafari og meöal annars vann hann viö aö dæla olíu úr skipinu E1 Grillo. sem mikið hefur komiö viö sögu í fréttum i sumar. 1 þess- um þætti er rætt viö Grim um köfunina í E1 Grillo og ýmis neö- ansjávarævintýri hans viö strend- ur landsins. Kvikmyndun Siguröur Sverrir Pálsson. Hljóðsetning Sigfús GuÖmundsson. Umsjón Ólafur Ragnarsson. 20,55 Fóstbræður (Persuaders) Nýr brezkur sakamálaflokkur meö Roger Moore og Tony Curtis í aðal- hlutverkum. Forleikur ÞýÖandi Kristmann Eiðsson. 21,45 Hátíðatónleikar í Björgvin Filadelfiustrengjakvartettinn leik- ur strengjakvartett i Es-dúr op. 33 nr. 2 eftir Franz Joseph Haydn. (Nordvision — Norska sjónvarpiÖ) 22.05 Erlend málefni Umsjónarmaöur Jón Hákon Magn- ússon. 22,35 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 30. september 18,00 Enska knattspyrnan 19,00 Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýMlngar 20,25 Hve glöð er vor æska Brezkur gamanmyndaflokkur. Skólafélagsformaðurinn Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 BaU við blæjuna Brezk mynd um brúðkaupssiði og ýmsa þjóöhætti í Arabiu. ÞýÖandi og þulur Dóra Hafsteins- dóttir. 21,40 Svefninn langi (The Big Sleep) Bandarísk biómynd frá árinu 1946, byggö á skáldsögu eftir Raymond Chandler. Leikstjóri Howard Hawks. Aðalhlutverk Humprey Bogart, Lauren Bacall og Martha Vickers. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Leynilögreglumaöur nokkur er kvaddur á fund aldraös hershöfö- ingja, sem á tvær uppkomnar dæt- ur og hefur þungar áhyggjur af framferöi þeirra, þvi önnur þjáist af ákafri vergirni, en hin af spila- fikn. Nú hefur hegðun annarrar val0iÖ því, aö gamli rnaðurinn er beittur fjárkúgun. Einnig kemur í Ijós að náinn vinur fjölskyldunnar nefur horfið. Leynilögreglumaður- inn flækist óafvitandi inn I mál fjölskyldunnar og brátt dregur til tiöinda. 23.30 Dngskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.