Morgunblaðið - 24.09.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.09.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1972 19 (!uí) — mannkyniií og frelsunin Umræðuefni, sem varða lífið og eru vanrækt á þess- ari jarðbundnu öld, sem við lifum á. Ef að þessir hlutir skipta þig einhverju, þá hefur þú áhuga á bæklingum okkar. Skrifið á ensku eða norsku til: Christadelphian Bible Mission (231), 6 Cairnhill Road, Bearsden, Glasgow, U.K. Rafsuðumenn MÆLAR ÞJÓNUSTA ..ALLIR NAUÐSYNLECIR.. SÉRSTAKLEGA A ÞEIM ARSTÍMA, SEM i HÖND FER. ÚTIHIT AMÆLIR VOLTMÆLIR AMPERMÆLIR SÝNIR HITASTIG VIÐ JÖRÐ OG GEFUR TIL KYNNA, ÞEGAR HÆTTA ER A iSINGU. SÝNIR HVE MIKIÐ RAFMAGN ER A GEYMI OG VARAR VIÐ OF MIKLU ALAGI. SÝNIR HLEÐSLU OG AFHLEÐSLU M.Ö.O. HVORT RAFALL HEFUR VIÐ AÐ HLAÐA GEYMI. SETJIÐ ÞESSA MÆLA í BIFREIÐ YÐAR OC NJÓTIÐ ÞESS ÖRYGGIS, SEM ÞEIR VEITA Óskum eftir að ráða nokkra rafsuðumenn með til- skilin réttindi til sitarfa við áliðjuverið í Straums- vík. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Þeir sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Reykjavík og bókabúð Olivers Steins Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi síðar en 30. september 1972 í pósthólf 244 Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ HF., Straumsvík. Bílasýning í dag Komið og skoðið DATSUN-bílana. Góðir bílar á góðu verði. Þér komið á gamla bílrnun og farið á þeim nýja. Opið frá klukkan 13 — 18. BÍLASALAN HAFNARFIRÐI H/F. Sími 52266. Ingvar Helgason heildverzlun. „POliVALir TOGHLER/Ut 1. 15—20% léttari í drætti en eldri gerðir. 2. 18—24% meiri opnun á vörpunni. 3. Engin „bracket“. 4. Notaðir bssði fyrir botn- og flotvörpu. 5. Allir úr stáli og mjög auðvelt að skipta um skó á þeim. 6. Hagstætt verð. „Polyvalent“ toghlerarnir eru nú þegar notaðir af fjöldamörgum togurum og skuttogurum, m.a. norsku Findus togurum Longva, Gadus og Labrador ásamt fjölda annarra togara. Þýzka rannsóknaskipið „Walther Herwig hefur gert til- raunir með þessa gerð toghlera með mjög góðum árangri v/ísland. ,,Polyvalent“ toghlerar henta jafnt skut- sem síðutogurum. Fáanlegir í mörgum stærðum fyrir vélastærðir frá 150 ha. til 4000 ha. Frekari upplýsinigar ásamt upplýsingum um verð veitir: SEIFUR H.F., Umboðs & heildverzlun, Kirkjuhvoli, 3. hæð, Sími: 21915, Reykjavík. U.E.F.A. K.S.Í. REAL /r A Laugardalsvellimim miðvikudaginn 27. september kl. 17,30. Missið ekki al þessn einstæða tækifæri, til oð sjó BEAL MADRID frægosta knattspyrnufélag heims Forsala aðgöngumiða hefst mánudaginn 25. september: Reykjavík: Við Útvegsbankann kl. 13-18. Keflavík: Verzlunin Sportvík. $ AMARO AMANCiO. — Frægasti ieik- maður Real Madrid og einn bezti fram- herji í Evrópu. Hefur leikið 37 landsleiki. Verð aðgöngumiða: Stúka 250,00 krónur Stæði 150,00 krónur Börn 75,00 krónur f.B.K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.