Morgunblaðið - 24.09.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.09.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLA.ÐIÐ, SUN’NUDAGU'R 24. SEPTE.MBER 1972 25 — Mamma mín er Evrópumeistari í þungavigt — en húm er þó HO! HO! Qhi — Varadekkið? Ég skildi það eftir heima svo það yrði piáss fyrir fleiri ferðatöskur. % ' stjðrnu , JEANEOIXON spar r ^ rfrúturinn, 21. marz — 19. april. I»ú lætur aftra um anutur og eril. Eyðslan fer fram úr leyfi- le«:um mörkum, ©g þú ert nauðboygður til að semja fri#. Nautið, 20. april — 20. mai. Svo virðist, sem tími ué til komiun að semja frið og þá kannski um eitthvað fleira, en ennþá er ekki tími til koniitiit að dæma um endanleBTan árangur af tillesKÍ þinu til málanna. Tviburarnir, 21. maí — 20. jtinl. Fjárreiftur þínar og bókhald má í hæsta lagi sesja að standi höllum fæti. Þér er rétt að hafa hugfast, að urasýslan meö fjárrauui annarra útheimtir sérlega rarfærni. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. Grfitt er að koma í veg fyrir að ættingjar þínir geri sér grein fyrir bælingu þeirri og fótakefli, sera atburðir dagsins rerfta þér, t»ví að viðbrögó þín eru öllura augljós. LJónið, 2S. júlí — 22. ágúst. I*ii þarft að leggja á þig raeiri vinnu við að fá fólk tll að styðju þig í þessu máli eu nokkru öðru. Þú skalt í engu ofgera þér, en halda dálítið í kraftana, þvi þeirra verður full þörf. Mfiprin, 22. ágúsi — 22. septemher. Þú gefur þér tíma til að eudurskoða heilsufarið og gera þær breytingar á lifnaðarháttuni, sem nauðsynlegar eru. Félagslífið er dýrt. Vogin, 23. september — 22. októher. Friðuriun er helzt líkur jafnvægi milli deiluaðila og þarf því að styrkja hann eilftið. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Það kann að vera þér ráðgáta, sem gerzt hefur, em þú vinnur mikið á með natni or nærgætni. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú hefur alveg ráð á þvl að hlusta á báðar hliðar málanna, hvl að |>ess krefst þú af öðrum. Ef þú lætur orðaskak þeirra eins og vind um eyrun þjóta, vinnurðu mikið á. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Fjármuuir þínir lelta út á við, og viðar en þú áttir von á. Þeir, sem þér eru kærastir hafu á prjónunum áform varðandi þig. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Tilffimttslaiist or að hraSa sér við framkvaomdir at.rvrrka oe latfærinrar, hví aft ýmis utriðl koma til skjalauna, sem þér voru ekki Ijós I fyrstu. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marx. M verftur aft fara varleea. oe aerir þér Uést, aft mótstaftan er Iltil. eu aftstoðin enarin, sem Iiú ffetur væmt, ef út af bcr. ekki boxari! HO! HO! ORKLA Spónaplötur, nýkomnar þykktir: 10 -12 -16 -19 - 22 og 25 mm, ennfremur 10 og 12 mm plötur, falsaðar á tvo kanta. 16 mm plötur, vatnsþéttar til notkunar utanhúss. Vandvirkir smiðir nota eingöngu plöturnar trá okkur TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR H.F. Klapparstíg 1 og Skeifunni 19, sími 18430. Saab 99 ÁRGERÐ 1973 Rýmri en aÖrir bílar? Setjist inn t SAAB 99, taki5 með yðtir 4 farþega og sannfærist um það sjólfir að SAAB er rýmri, það fer betur um fólkið,- Aliur frógangur er af fdgaðri smekkvísi og vandaður. Sérbólstruð sæti með völdu óklæði, öryggisbeltum og hnakkapúðum, og rafmagnshituðu bílstjórasæti. Mælaborðið er hannað með fyllsta akstursöryggi í huga, allir mælar í sjónmóli ökumanns og fóðrað efni sem varnar endurskyni. „ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU" SAAB 99 er öruggur bíll. Stólbitastyrkt yfirbygging verndar ökumann og farþega. Fjaðrandi höggvari varnar skemmdum — SAAB þolir ókeyrslu d 8 km. hroða ón þess að verða fyrir tjóni. Ljósaþurrkur tryggja fullt Ijósmagn ökuljósa við erfiðustu skyggnis- aðstæður. SAAB 99 liggur einstaklega ve! d vegi, er gangviss og viðbragðsfljótur. SAAB er traustur bíll, léttur í viðhaidi og í hdu endursöluverði. I ’-uo^BlORNSSONACo. SKEIFAN 11 SÍMI 81530

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.