Morgunblaðið - 24.09.1972, Blaðsíða 31
MOPwGÖNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1972
31
Frá afhendingn tækisins.
*
Isaf jörður:
Lionsklúbburinn
gefur hjartatæki
LIONSKLÚBBUR ísafjarðar
færði nýiega Fjórðiingssjúkra-
húsinti á ísafirði að g-jöf tvö tæki
til notkunar fyrir hjartasjúkl-
inga. Annað tækið fylgist með
starfi hjartans, en hitt gefur raf-
lost, ef hjartatrufliin verður.
Liðiin eru 15 ára frá þvi að
Liomsklúbbur Isafjarðar var
Stofnaður, og hefuir klúbburinn
á liiðnum árum verið ötull í starfi
og látið margt gotit af sér leiða
í ýmiss kanar lílanarmálum.
Meðfylgjandi mynd var tekin
er stjóm klúbbsim afhemti gjöf-
inta. Stjóm ldúbbsiins skipa: For-
maður Björgviin Bjarnaaon, bæj-
arfógeti; ritari Guimnlaugur Ó.
Guðmiundsson, póstfullltrúi, og
gjaldkeri Jóakim Pálsson, skip-
stjóri.
Islenzkir námsmenn:
Þakkarávarp til
Færeyinga
ÍSIÆNZKIR nánisnienn í Noreg-i
hafa sent færeysku þjöðinni
þakkarávarp fyrir stnðning henn
ar í lífshagsmunamáli íslenzku
þjóðarinnar, landhelgismálinu.
Er þar m.a. getið um þýðingu
þess, að hinar simáu fiskveiði-
þjóðir standi saman um þessa
lífsliagsmuni sína sem fiskiniið-
in eru, og að þær verjist árásum
stórþjóðanna með þeim vopnum,
— Belfast
Framliald af bls. 1
famgelsi í 7 mánuði án þess að
koma fyrir rétt. Kona hans Skrif
aði Whitelaw írlandsmálaráð-
herra bónarbréf, þar sem hún
bað um að manni sinum yrði
sleppt. Whi'tolaw svaraði: „Ég
skal sjá til þess að honum verði
sleppt, ef þú lofar því að hann
komist ekki í vandræði aftur.“
Sheffrey var hanid'tekimn i húsi,
isem leyniiskyttur IRA hé<ldu til í.
— Myndlist
Framlialli af bls. 2
aðar í einfaldleiika sínum í þessu
umhverfi.
— Hinir ungu menn eru enm
við nám, og sem eðifegt er eru
þeir mjög áhrifagjarnir, sem sízt
er slegið fram þeim til lasts. Ein-
hvern veginn gerir maður meiri
kröflur til þeirra en margra ann-
arra, vegna menmtunar þeirra og
augljósra listrænna gátfna. Mað-
ur saknar nokkuð baráttunnar
og slagsmálanna við liti og form
sem S'vo oft fylgir æskunni, —
stórgallaðar myndir og hrapal-
illeg mistök geta einmig verið heill
andi í slagtogi við ferskleika
æskunnar. Þetta virkar mefnilega
næstum of fuWkomið, slétt og
fellt, því að maður saknar ólg-
andi tilfinninga æskunnar að
baki verkamna. Magnús og Sig-
urftur eiga án efa eftir að breyt-
ast mikið á næsitu árum, og verð
ur fróðlegt að fylgjast með þvi
sem kemiur úr smiðju þeirra í
framtiðinni. Þeir hafa kveðið sér
hljóðs á vettvangi íalenzkrar
myndlistar og eru manna óllkleg-
astir til að láta deigan síga.
Bragi Ásgeirsson.
sem samstaða og gagnkvæm að-
stoð ein geta veitt.
„Sá stuðningur er færeyska
þjóðin hefur nú — í orði og
verki — veitt islenzku þjóðinni
á þessum erfiðu tíimium, er ö-
metanlegur. Það er von okíkar,
að þjóðir okkar beri gæfu til
þess að sitanda samian í þeirri
baráttu, sem framundan er um
næstu ár. Með þrotlausri baráttu
og sigurvilja mumiu viðlhorf
þjóða okkar — him einu rétft-
mætu og sanngjömu viðhorf —
bera sigur úr býflurn. Eins og við
sigruðum í baráttunni fyrir 12
máilma landhelgi, miunum viið einm
ig sigra í baráttummi fyrir 50
míilna landhelgi nú,“ segir í mið-
urlagsorðum þakikarávarps náms
mannanna.
— Togararnir
Framhald af bls. 32
liafði klippt á togvíra tveggja
togara á föstudagskvöld.
Saimkvæmit orðaskiptum milli
skipherranna á Miröndu og
þýzka rannsóknarskipinu Frið-
þjófi kornu þeir sér saman um
að yfirgefa svæðið, sem togar-
arnir hafa haldið siig á að und-
anförnu, eftir atburði föstudags-
kvöld'sins, og leiita á aðrar slóð-
ir. FyHgdi varðskip þeim eftir.
Að sögn Landhelgiisgæzlunnar
kom ekki til neinna orðaskipta
milli sklpherrans á Miröndu og
skipherrans á Óðni meðan varð-
skipdð Mippti á togvlra togac-
anna.
— V-Í*ýzkaland
Framhald af bts. 1
með sér stórfelldar breytingar í
vestur-þýzkum stjórnmálum.
Samkvæmt óopinberum skoðana-
könnunum, sem birtar hafa verið
í blöðiim þar í landi, virðist sem
skipting þingsæta milli flokka á
Sambandsþinginu muni varla
breytast verulega í kosningun-
um.
— Það var ekki unnt að kom-
ast hjá þeirri ákvörðun að rjúfa
þing, sagði Gustav Heinemann
forseti í gærkvöldi, en hann lýsti
yfir þingrofi aðeins fáum klukku
stuindum eftir að Willy Brandt
kanslari hafði beðið lægri hLut
í atkvæðagreiðslu um traustsyf-
irlýsingu, sem stjórnin hafði far-
ið fram á.
233 þingmenn greiddu atkvæði
með stjóminni, en ráðherrarnir
ákváðu að greiða ekki atkvæði
sjálíir og á þann hátt var það
íudlvíst fyrirfram, að stjórnin
myndi biða ósiigur.
Allir 248 þingmenn stjórnar-
andstöðunnar, þeirra á meðal
tveir þingmenn, sem fyrir
skömmu sögðu sig úr jafmaðar-
mannaflokki Brandts og gengu
í lið með stjórnarandstöðufilakk-
'unum, greiddu atkvæði gegn
traustsyfirlýsinigunni.
— Háskalegt
Framhald af bls. 32
töluverðan tekjumissi fyrir
mannskapimn,“
Þá ræddum við eiinmig við
Karl Karlsson, vélstjóra, sem
gefið hefur vlyrði um að
fara rmeð skipinu tvær fyrstu
ferðimar í þágu Lamdhelgis-
gæzlummar til að þjálfa starfs-
njenm gæzlummar í meðferð
véla sfcipsins. Við spurðum
hamm að þvi, hvermdg homum
litist á að fara út með því
strax á þriðjudag, eims og
heyrzt hefur að standi til.
„Það fer emgim út á þessu skipi
á þriðjudag," sagði Karl.
„Þetta skip er búið að vera
í stamzflíuusri notkum mú í f jóra
mánuði, og það er með þetta
skip eima og örnwur, það verð-
ur að fara yfir vélar þess eftir
svo lamgam tíma. Og sú yfir-
ferð getur tekið 2—3 vikur
með töluveiðum mannsfcap.
Að mimmsta kosti fer ég ekki
út með sfcipinu fyrr en þetta
er komið í sæmilegt lag.“
— Öryggismál niðurlag
Franihald af bls. 17
Stórþingsins, að Noregur
hafi ávallt kosið að tengja
varnarmálasamstarfið við
Bandarikin breiðara sam-
starfi Bandaríkjanna og Vest
ur-Evrópu. Utan Efnahags-
bandalagsins kynni Noregur
að verða af þeirri tryggingu
sem fjölþjóðlegt samstarf,
eins og nú tíðkast á vettvangi
Atla'ntshaflsbandalagsins, get-
ur verið fyrir smáþjóð sem á
samstarf við risaveldi um
varnarmál. Landið gæti orðið
háðara Bandaríkjunum en
ella, kysi það ekki uimsöðlun
utanríikisstefnu sinnar, sem
satt að segja virðist ekki útlit
fyrir að svo stöddu.
NOREGUR INNAN EFNA-
HAGSBANDALAGSINS
Aðild Noregs að Efnahags-
bandalaginu gæti komið i veg
fyrir svo afdrifarikt uppgjör
milli valkosta í uitanríkis- og
öryggismálum. Auik þess gæti
aðild Noregs að Efnahags-
bandaMgiinu dregið úr huigsan
legum framtíðarágreiningi
Bandaríkjanna og Vestur-Evr-
ópu um öryggis- og varnar-
mál. Landið varðaði þá mikil-
væga hagsmuni beggja aðila.
Jafnframt myndi aðild að
Efnahagsbandalaginu veita
auikna tryggingu gegn
pólitískum þrýstingi eða árás.
í slíkri ihluitun yrði talin fel-
ast ögrun við Efnahagsbanda-
lagið í heild. Þá heflur verið
bent á, að viðleitnin til bættr-
ar sambúðar við riki Austur-
Evrópu sé í sífellt rikara
mæli grundvölluð á vettvangi
Efnahagshandalagsins. Geti
Noregur því haft meiiri áhrif
á gang þessara mála innan
bandalagsins en utan. Loks
má benda á, að innan Efna-
hagsbandalagsins hefur Nor-
egur ankna tryggingu fyrir
því, tekið verði tillit til sér-
stöðu landsins, þegar öryggis
málium Evrópu verður ráðið
tifl lykta í heildarsamningum.
Annars kann svo að fara, að
einungis verði dregið úr
spennunni í Mið-Evrópu, en
hún vaxi að sama skapi í
Norður-Atlantshafi og Norð-
ur-Evrópu.
Eins og rakið heflur verið
hér að framan, gæti það haft
alvarlegar afleiðingar í örygg-
is- og varnarmálum, ef Norð-
menn greiddu atkvæði gegn
aðild að Efnahagsbandalag-
inu. Þá er ávallt við það mið-
að, að Danir gerist aðili.
Hafni Norðmenn aðild, virð-
ist mér á ýmsan hátt ákjósan-
legast, að Danir gerðu slíkt
hið sama. Þá kæmi ekki til
jafn greiniiegrar og afdrifa-
ríkrar einangrunar Noregs.
Sú niðurstaða gæti einnig
stuðlað að því, að ekki yrði
lagður jafln utanríkispólitísk-
ur skilningur í úrslitin. Jafn-
framt kynnu tengsl rikjanma
við Efnahagsbandalagið að
verða nánara en i því tilviki,
að Noregur stæði einn utan
bandalagsins. Afledðingarnar
gætu einnig orðið þær, að sam
starf Vestur-Evrópurikja að
utanríkismálium beindist að
nýju inn í Atl'antshafsbanda-
lagið. Að sama skapi drægi úr
samstarfi innan Efnahags-
bandalagsins.
Allar þessar vangaveltur
eru háðar mörgum óvissu-
þáttuim. Að lokum má varpa
fram þeirri spurningu, hvort
líklegt sé, að hugmyndir
vakni að nýju um norrænt
efnahagsbandalag. Horfið var
frá stofnun Nordek á sínum
tima vegna skyndilegrar and-
stöðu Finna. Þeir höfðu fyrir
áhrif frá Sovétmönnum kom-
izt á þá skoðun, að samstarf-
ið kymni smám saman að
beina hlutleysisstefnu Finma
og Svía i átt til nánara sam-
starfs við Vestur-Evrópuríkin.
Ekki er að fullu ljóst, hvern
ig Finnar og/eða Sovétmenn
myndiu líta á endurnýjaðar
huigmyndir um stofnun Nor-
deks, ef Norðmenn og Danir
standa utan Efnahagsbanda-
lagsins. Hugsanlegt er, að
Sovétmönmwn þætti þá minni
hætta en áður á þvi, að af-
l’eiðingin yrði nánara sam-
starf Finna (og Svía) við vestr
ræn ríki. Framtiðin ein fær
úr þessu skorið. Það sakar
hins vegar aldrei að reyna að
skilgreina þá strauma, sem að
verki eru í umsköpun álfunn-
ar.
Stjórnunarfræ&slan
(Kynningarnámskeið um stjórnun fyrirtækja)
Á vetri komanda mun Stjórnunarfræðslan halda tvö námskeið í Reykjavík á
vegum iðnaðarráðuneytisins. Fyrra námskeiðið hefst 2. október og lýkur 10.
febrúar 1973. Síðara námskeiðið hefst 15. janúar og lýkur 26. maí 1973. Námskeið-
ið fer fram 1 húsakynnum Tækniskóla ís lands, Skipholti 37, á mánudögum, mið-
vikudögum og föstudögum, kl. 15:30 til 19:00.
Námskeiðshlutar verða eftirfarandi:
Undirstöðuatriði almennrar
stjórnunar
Frumatriði rekstrarhagfræði
Framleiðsla
Sala
Fjármál
Skipulag og hagræðing
skrifstofustarfa
Stjórnun og starfsmannamál
Stjórnunarleikur
Fyrra námskeið
2. okt.—6. okt.
9. okt.—20. okt.
30. okt.—10. nóv.
13. nóv.—24. nóv.
27. nóv.—15. des.
17. jan.—22. jan.
22. jan.—9. febr.
9. febr.—10. febr.
Síðara námskeið
15. jan.—19. jan. .
22. jan.—2. febr.
12. febr,—23. febr.
26. febr.—9.marz
19. marz—6. apríl
30. apríl—4. maí
4. maí—23. maí
25. maí—26. maí
Umsóknareyðublöð (og nánari upplýsingar fást í skrifstofu Stjórnunarfélags ís-
lands, Skipholti 37, Reykjavík. Sími 8-28-30. Umsóknir þurfa að berast fyrir 28.
september 1972.