Morgunblaðið - 24.09.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.09.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1972 9 Á Flötunum Einbýlistoús urn 180 ferm. skiptist í 4 svefnherb., stórar stofur xneð arni, eldhús, bað, þvottahús. Tvöfaldur bílskúr og góðar geymsilur. Húsdð stendur á einum íaliegasta stað í Garðahreppi. Malbikuð gata. Gott útsýni. Laust strax. Nánari upplýsángar í fasteignasölunnd Eiríksgötu 19, símá 16260. Lnust stnrf á teíknistofu Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfsmann á teiknistofu. Starfið er við korta- virmu og almenn teiknistörf o.fl. Um framtíðarstarf getur verið að raeða. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrif- stofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsi, 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 30. september 1972. RAFMAGNSVEITA REYKJAVlKUR. BLADBURÐARFÓLK: Víðimelur - Nesveg II - Ránargata. Vesturgata I. AUSTURBÆR Hverfisgata frá 4-62 - Miðbær - Lauga- vegur 114-171 - Þingholtsstræti - Laugavegur 1-32 - Rauðarárstígur - Samtún - Sóleyjargata - Laufásvegur 2-57 - Kleppsvegur V. - Skaftahlíð - Flókagata - efri. ____________Sími 16801.___________ ÚTHVERFI Fossvogur II A. - Hraunbær H. KÖPAVOGUR Nýbýlavegur fyrrihluti. Sími 40748. GARÐAH REPPU R Arnarnes - Lundur. Sími 42747. SENDISVEINA vantar á afgreiðsíuna. Vinnutími fyrir hádegi. Sími 10100. BLAÐBURÐARFÖLK vantar í eitt hverfi í Grindavík. Uppl. hjá umboðsmanna í síma 8207. SÍMIl ER 24300 Til sötu og sýnis. 23. í Vesfurhorginni Ara herb. íbúö, um 100 fm á 1. hæð í 16 ára steinhúsi. Laus 1. okt. n. k. Einbýlishús og 2 ja íbúða hús í Smáíbúðahverfi. Lausar 2ja og 3/o herb. íbúðir og margt fleira. Hlýja fasteipasalan Laugavegi 12 Sími 24300. Utan skrifstofutíma 18546. SkóSavörðustlg 3 A, 2. hreð Simi 22911 ag 19255 Við Háaleitisbraut falleg 5—6 herbergja endaíbúð á 3. hæð. 4 svefnherbergi, stof- ur, með suðursvölum og glæsi- iegu útsýni, sérhiti, bílskúrs- réttur. Sérhœð 5 herbergja hæð í þríbýlishúsí á góðum stað í Austurborginni. Sérhiti, sérinngangur, bílskúrs- réttur. Fasteignir óskast BALLETTSKÓLI EDDU SCHEVING Skúlagötu 34 Kennsla hefst í byrjun október. Innritun og upplýsingar í síma 43350. Kl. 2—5 e. h. Hressingoileikfinú Fylkis í Árbæjarhveríi hefst 2. október 1972. Úrvalskennarar, bæði fyrir kvenna- og karlaflokka. Æfingatímar verða: Kvennaflokkar: fl. A. Mánudaga og fimmtudaga klukkan 19.50. Kvennaflokkar: fl. B. Mánudaga og fimmtudaga klukkan 20.40. Karlaflokkar: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 22.20. Greiðsla og innritun fer fram á ofangreindum tím- um í komandi viku. Nánari upplýsingar í síma 8-31-97. Aðalstjórn Fylkis. af flestum stærðum íbúða, rað- húsa, einbýlishúsa, með góðum útborgunum. Sími utan skrifstofutíma 84326. 23638 - 14654 Til sölu 3ja herb. íbúð við Ránargötu. 4ra herb. ibúð við Fellsmúla. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. 5 herb. hæð og ris við Laufás- veg. 5 herb. íbúð við Hraunbæ. Einbýlishús i Kópavogi. Einbýlishús í Garðahreppi. Höfum fjársterkan kaupanda að góðri sérhæð með bílskúr á Stór- Reykjavíkursvæðinu. S\LA 60 S«IM Tjarnarstíg 2. Kvöldsimi sölumanns, Eómasar Guðiónssonar, 23636. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KÓPAVOGI Sími: 40990 Fjölbreytt úrval af kvenskóm. 5 Kuldastígvél, loðfóðruð, brún og svört. SKÓSEL, Laugavegi 60. Sími 21270. PÓSTSENDUM. Volvo '73 bilasýning í dag Volvo '73 bílasý

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.