Morgunblaðið - 24.09.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.09.1972, Blaðsíða 32
SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1972 Avísanafals- arar gripnir er þeir voru aö reyna að selja ávísun ÞRÍR piltar utan af landi, liðlega tvítugir, voru í fyrradag hand- teknir á Hressingarskálanum í Reykjavík, þar sem þeir voru að reyna að selja falsaða ávísun að upphæð 1.000 krónur, en áður höfðu þeir gengið milli verzlana i Vesturbænum og selt fjórar falsaðar ávísanir, að upphæð samtals 2.100 krónur. Síðdegis á föstudag barst rann sóknarlögregl'unni tilkynning frá bakaríi í Vesturbsenum um að þar hefð'u 3 piltar verið að reyna selja ávísun og taldi afgreiðslu- stúlkan eitthvað grunsamlegt við ávísunina og piltana. Fengu rannsóknarlöigreglumenn greina- góða iýsingu á helzta sölumann- imum og hófu siðan að spyrjast INNBROT 1 FYRRINÓTT var brotizt inn í verzhm J. Þorlákssonar & Norð- mamns á Skúliaigötu 30. Voru brotnar tvær rúður og skemmdir umnar á dyrabúnaði. Rótað hafði verið i hirzlum, en. við fyrstu nammsókn var ekki Ijóst, hverju hafði verið stolið. fyrir um það í verzlunum í . ná- grenninu, hvort hann hefði kom- ið þar. Gáfcu þeir rakið feril hans um Vesturgötu, þar sem hann hafði selt ávísanir, og síðan héldu lögreglumennirnir í Mið- bæinn og gengu þar um i leit að pilti, sem lýsingin hæfði. Fundu þeir hann síðan inni á Hressinig- arskálanum, eins og áður sagði, í fylgd með tveimur félögum sín- um. Piltarnir játuðu að hafa fengið heftið hjá kunningja sínum, en hann hafði stolið því á sikemmti- stað í borginni. Heftið var ónot- að, er þeir fengu það 1 hendur, en piltarnir höfðu skrifað úr því nokkrar ávísanir til viðbótar við þær fimm sem þeir höfðu selt eða reynt að selja. Einn skrifaði ávísanirnar, annar framseldi, en sá þriðji tók ekki beinan þá.tt i sölunni. Hann hefur hins vegar áður komið lítilsháttar við sögu ávisanafölsunar, er hann yar í slagtogi með mörinum, sem hana stunduðu. Piltarnir höfðu ekki eytt neinu af fénu, sem þeir fengu fyrir ávísanirnar, og var þvi hægt að endurgreiða þær strax. Spánarflugið Á Höfn I»ESSI skemmtilegi skúlptúr stendur við hótelið að Höfn í Hornafirði og er hann eftir innfæddan listaniann — Ragn- ar Imsland að nafni. (Lsm. Mbl. Kr. Ben.) Drengur varð fyrir voðaskoti á Húsavík Liggur í gjörgæzludeildinni Húsavík, 23. iseptember. ÞAÐ SI.YS vildi til á Húsavík í gær, að 13 ára drengur varð fyr- ir voðaskoti, og liggur nú á gjör- gæzludeild Borgarspítalans. Þrir drengir liðlega fermdir — sá elzti 16 ára — voru að s'kjóta svártbak í gær sunnan við Kald- baksnef. Komu þar till þeir-ra tveir 13 ára drengir, til að horfa á þá skjóta. Elzti pilíurkm var með 14 skota riff.il, og þegar h'an-n var iskotl'au-s orðinn, tók hann affcur að hlaða. Var hann að ljúka við það, þegr skot hljóp úr riffflin-um og lerati kúl-an í Óðr- um aðkomudrenig-n'um. Pillfc-arnir vissu af fullorðnum mönnum þarna skammt frá, o-g tókst að ná í þá. Sáu þei-r um að kalla á sjúkra'bifreið og læk-ni úr bænum. Var drengur- inn fyrst ffluttur í sjú'kr-ahú-sið hér, en síðan suður með fl-uigvél i gærkvöMi. — Fréttaritari. Morgunblaðið hafði samband við lœkni á gjörgæzludeiildinni í gær og fékk þær upplýsingar að drengnum liði sæimill'ega eftir at- vikum. enn á dagskrá FLUGMÁLASTJÓRI Agnar Kofoed Hansen átti á dögunum viðræður við flugmálayfirvöld á Spáni til að reyna að finna lausn á ágreiningsefni landanna um gagnkvæm lendingarleyfi. Að sögn Brynjólfs Ingólfssonar, ráðuneytisstjóra, mnn Agnar Ingólfur Þórðarson, fyrrum skipstjóri, Karl Karlsson vélstjóri og Grétar Ingólfsson, skip- stjóri í brúnni á Hval 9, sem nú á að gera út til gæzlust-arfa á vegum Landhelgisgæzlunnar. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) „Háskalegt tiltæki" — segir fyrrum skipstjóri á Hval 9, um þá ráðstöfun að nota skipið til gæzlustarfa — Getur tekið 2-3 vikur að fara yfir vélar skipsins „Hvalskipin eru góð tii sinna nota að sumarlagi, en ég tei það háskalegt tiltæki að ætla að bjóða mönnum upp á að starfa á þeim í veðrum og ís- ingu, sem ríkja oftast hér við land að vetrarlagi,“ svaraði Ingólfur Þórðarson, sá sem verið hefur með Hval 9 frá því að skipið kom til landsins og allt fram á þetta snmar, þeg- ar Morgunblaðið Ieitaði álits hans á hæfni hvalskipsins til starfa í þágu Landhelgisgæzl- unna-r í vetur. Morgtinblaðið hitti Ingólf um borð í Hval 9, þegar skipið kom til hafnar í Reykjavík í fyrrakvöld, en hann var þar að taka á móti syni sinum, Grétari, sem verið hefnr skipstjóri á Hval 9 að undanförnn. Grétar var eiminig á sömu skoðun og faðir hams: „Ég álít þetfca ekiki neim skip til slíkra sfcarfa," svaraði haom spumimgum biaðamanms Mbl. Aðrir sikipverjar Hvails 9 Voru sa-mmála um að fráleitt væri að hvalskipið henrtaði tii gæzlustarfa hér við lamd í vetur. Grétar sagði, að Hva-lur 9 hefðd verið á leið til lamds með þrjá hvaili, þegar áhöfináinmd bárust fréttir um að skipið ætti að koma til hafmar vegma væntamlegra gæzlu- starfa þess. „Upphaiflega gerð- urn við ráð fyrir að halda veiðum áfram til mlámaðamóta og þessi vika, sem eftir var, hefði getað enzt okkur í 3—4 fcúra, ef veður hefði verið sæmilegt,“ sagði Grétar emm- fremur. „Já, það fer ekki á milli mála, að þessd vika sem við missum raú úr, getur þýtt Framhald á bls. 31 gefa skýrslu til ráðuneytisins um viðræðurnar þegar hann kemur heim. Frétzt hefur að í viðræðunum hafi verið rætt um kvótaskipt- ingu spænskra og íslenzkra flug- félaga á Spánarflugi frá Islandi, en íslenzk yfirvöld hafi lýst því yfir að slíkt komi ekki til greina. Hins vegar hefur þvi verið heit- ið af Isilendiraga hálifu að taka til vinsamle-grar afchugunar með afgreiðslu á beiðnum spænskra flugfélaga um lendingarleyfi hér, og eins að þær 6 umsóknir um lendingarleyfi í október og des- ember, sem þegar liggja fyrir frá Air Spain yrðu afgreiddiar, þó með því skilyrði að Flugfélag íslands fengi afgreiðslu á sín- um umsóknum um lendingar- leyfi á Spáni. Togararn- ir flúðu SAMKVÆMT iipplýsingum Larad lielgisgæzlunnar í gær ríkti frið- nr á miðunnm út af Vestfjörð- um eftir að varðskipið Óðinn Fi'amhald á hls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.