Morgunblaðið - 24.09.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.09.1972, Blaðsíða 20
»1» t •'*«* *• <+ a* mm 9 * ■ •' • ,% ^ MMAMK4 20 MORGUNBLAÐIÐ, SÖNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1972 STAHLFIX GLUGGAKÍTTI FYRIR TVÖFALT GLER í MÁLM- OG VIÐARGLUGGA. í 5, 10, 25 KG DNK. VERÐ í 25 KG DUNKUM GRÁTT KR. 2031,— BRÚNT KR. 2103.— RÚÐUKLOSSAR, PLAST 3 STÆRÐIR. SKRÚFUR FYRIR GLERLISTA. GALV. OG MESSING. KÍTTISBYSSUR — KÍTTISSPAÐAa PLASTKÍTTI OG ÞANKÍTTI TIL ÞÉTT- INGAR Á STEINI, TRÉ OG JÁRNI. PLASTTJARA Á ÞÖK, RENNUR OG GRUNNA. ÞÉTTILISTAR FYRIR GLUGGA OG HURÐIR. ÞAKSAUMUR PAPPASAUMUR STIFTASAUMUR SKIPASAUMUR BATASAUMUR EIRSAUMUR FÚAVARNAREFNI SOUGNUM. PINOTEX - TOPTEX. TEAK-OUA. *A£adduL BORÐLAMPAR HENGILAMPAR VEGGLAMPAR SMÍÐAJÁRNS- LAMPAR ARINSETT. OLÍUOFNAR HVlTAR GULAR RAUÐAR blAar GRÆNAR OLÍULUGTIR LAMPAR 10”’ LAMPAGLÖS VASAMOS rT^GNS- r ~TIR. Sjötugur á morgun: * Pétur Agústsson bankastarfsmaður PÉTUR Ágústissom, toanlkastarfs- roaður í Útvegsbanka í.slands, er húnvetnskrar ættar, fæddist 25. septemiber 1902 að Sellandi í Ból- staðarhlíðarhreppi í Austur-Húna vatnssýslu. Foreldrar hans voru Sigurlaug Bjarnadóttir og Ágúst Sigfússon, búendur þar. í foreildrahúsum ólst Pétur upp ásamt sysitkiinuim síwum og vand- iisf uingur allri algen.gri sveita- víihiu og var hentnar full þörf á manmmörgu heimiii. Menmtunar naut hanin ekki annarrar í æs'ku ein timabundiinin- ar farkemnslu. Þá braut hanin sér aðra leið til náms og var meðal fyrstu nám'simamina, er luku garð- yrkjuprófi frá Reykjuim í Mos- fellssveit 1941. Eftir það starfaði haimn mdikið að garðyrkjustörfum og gerir erm í frístundum hins daglega starfs. Hooum voru ávallt frá æsku sveitastörf kær, þótt ekki gerðist hanm sveitabóndi. Pétur var eiink- um buindinin þeirn þáttum land- búnaðarin's að græða sár fóstur- moldarinmar og fegra iamdið blóm skrúði og fögruim trjálumidum. Hefur það eininia bezt komið fram í ræktarsemi við áttihagama lömigu eftir að ihamm fliuttist úr Austur-Húmav a tmssýslu. Pétur Ágústssom var eimm aðai- frumherji og hvatamaður að ræktun og fegrun Þórdísarlumd- ar í Húnavatmssýslu. Á hverju vori um Jónsmessuleyti fór hamm um fjölda ára með sveitumigum sínum úr Húnavatnssýslu, er bú- settir voru suinnanlamds, þangað norður til gróðursetnimgar, um- hirðu og ammarra sjálfboðastarfa. Það mun hafa komið á herðar Péturs og Hanmesar, bróður hams, SAMVINNU BANKINN RAGNAR JÓNSSON, hæstaréttarlögmaður. GÚSTAF Þ. TRYGGVASON, lögfræöingur. Hverfisgötu 14 - Sími 17752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Kidde slekkur alla elda' Kauptu Kidde handslökkvitækið I.Pálmason hf. VESTURGÖTU 3. SfMI: 22235 að bera þunga þeirra fjárhags- byrða, sem ávallt fylgja forystu slí'kra áhuga- og hugsjónamála, sem umrnim eru af trúimemmisku og óeigimigimi. Hinrn fagri trjágróður í Þórdís- arlumdi mum um áraraðir vitma um fór-mifýsi og áttihagaást Péturs til fæðimigarS'Veitar siminar í Húma vatnssýslu. Pétur hefur starfað í fjölda ára að fegrun skrúðgarða í Reykja- vík. Fjöldi borgarbúa hefur ár eft ir ár falið honum að sikipuleggja skrúðgarða síma, sjá um fram- kvæmdir og árlegt eftirlit. Hafa þaiu störf verið honum hugljúf og hamdtöik hanis til fyririmyindar samfara frábærri snyrtimenmsku. Undamfairin 19 ár hefur Pétur Ágústssom verið umsjómarmaður í Útvegsbawka íslands og komið sér með ágætum í þvi starfi. Hanm er slkyldurækimin og árvak- ur í störfum, samvizíkusaimur og stundvís til starfa. Hamm er ágætur félagi, vin- tryggur, áhugasamur og starfs- fús til liösiminis góðum málum Glaðlegur i viðmóti, skemmtimm í viðræðum á góðra vima fumdi. Koma Péturs var Steinvör Guð- rún Jóhaninesdóttir, einmig ættuð úr Húinavatnssýslu. Hún er látin fyrir nokkrum árum. Hjómaband þeirra og heimili bar vott um gagnkvæmt traust og fegurðar- smekk þeirra beggja. Ég nýt þess efcki að rétta þér hömd míina á heiðursdegi þinum, 25. septemiber næsitikoimandi, og þakka kærar samverustumdir, en úr fjarlægð sendi ég þér ámaðar- óskir um bjarta franmtið. Adolf Björnsson. Viðarþiljur Á VEGGFÓÐU RSVERÐI. Ver/lanasambandií hf. Skipholt 37, sími 38560 Platignum varsity skólapenninn B í skólanum verða nemendur að ™ hafa góða penna, sem fara vel í hendi og skrifa skýrt. Lítið á þessa kosti PLATIGNUM VARSITY- skólapennans: Er með 24ra karata gullhúð og iridiumoddi. Skrifar jafnt og fallega. Fæst með blekhylki eða dælufyllingu. ^ Blekhylkjaskipti leikur einn. £ Varapennar fást á sölustöðgm. Pennaskipti með einu handtakl. ^ Verðið hagstætt. FÆST í BÓKA- OG RITFANGA- VERZLUNUM UM LAND ALLT. ^ ANDVARI HF umboös og heildverzlun Smiðjustíg 4. Sími 20433. Benz sendiferðobíll árgerð 1967 diesel, til sýnis og sölu að Barónsstíg 2. Upplýsingar í síma 24144. Sólveig Jóhanns- dóttir og Páll Hall- björnsson Kveðja frá Kanada í tilefni af fimmtíu ára hjúskaparaf- maeli sem var 22. júlí s.l. „Aftanblærinn andctr undur tær og hlýr. Upp frá gleymsku grafast gömul ævintýr." Þannig kvað Jón frá Ljárskóg um, og mér koma þessar ljóð- línur í hug, þegar ég minnist þess, að á sumrinu, sem er að líða eiga fimmtíu ára hjúskapar afmæli, hjónin Sólveig Jóhanns- dóttir og Páll Hallbjörnsson, kaupmaður Leifsgötu 32 í Reykjavík. Páll er Vestfirðingur að ætt, sonur Sigrúnar Sigurðardóttur og Hallbjarnar Oddssonar, sem lengi bjuggu á Bakka í Tálkna- firði, en fluttuis-t isvo tifl Suðuireyr- ar i Súgandafirði. Foreldrar Sólveigar voru Guð- ríður Guðmundsdóttir frá Ljár- skógum í Dalasýslu og Jóhann Hallgrímsson ættaður frá Lax- árdal i Hrútafirði. Þegar ég kynntist Sólveigu og Páli fyrst fyrir hálfum fjórða áratug, þá voru þau enn í blóma lífsins og stóðu fösturn fótum i ön.n og athöfnum liiðandi stund- ar. Páll var á þeirn árum um- svifamikill kaupsýslumaður og Sólveig, húsfreyjan á heimilinu, störfum hlaðin, við að sinna stór um barnahópi, sem þá var á þroskaskeiði. Hér verður ekki farið inn á að gera skil svo sem vert væri manndómsferli þeirra hjóna enda öllum kunnur, sem til þeirra þekkja. Á uppvaxtarárun- um fetaði Páll slóð hins fátæka fiskimanns og kynni þeirra Sól- veigar hófust meðan þau bæði voru ung heima í Súgandafirði, en þar bjuggu foreldrar hennar um skeið. Athafnasviðið í fámennu byggðarlagi fjarðarins fullnægði ekki framavon hins unga manns og eftir að hafa aflað sér nokk- urrar menntunar, ffluittist hann með fjölskyldu sína til Reykja- vikur og hóf þar verzlun, sem síðan varð hans ævistarf. — En þótt þeim umsvifum sé nú lokið hiefur Páll ekki setzt í heiigan stein. Hann hefur á .síðari árum fengizt talsvert við ritstörf og eftir hann hafa komið út fjórar bækur. Einnig hefur hann verið meðhjálpari í Hallgriimskirkju. 1 Súgandafirði eru vetrarveður harðari og kuldinn bitrari en víða annars staðar á landi hér, en þar er líka hlýrra skin sólar- innar á sumardegi. Þetta hlýja skin vermir svo vel, að minning- in um það nær til að ylja langa vöku myrkra nátta, og menn bíða sáttir næsta sólmánaðair. Þessar eigindir vestfirzkrar náttúru hafa þau Sólveig og Páll öðflazit í æsku. Þeirra heita sum- arást hefur megnað að ylja kuldaköst mannlífsstormanna, sem stundum hafa mætt við dyr þeirra — og gefið þeim þrek til að bíða samhuga eftir því að brigði til betra veðurs. Þess vegna er nú yfir elli þeirra heið ur himinn. — Og ennþá ljómar sólhlýtt bros Sólveigar móti hverjum þeim, sem stendur hug hennar nærri, og þá ekki sízt, þegar hún mætir börnum sínum og barnabörnum við heimaar- in. Ég má margra stunda minnaisit, sem ég og fjölskylda mín áttum góðar á heimilli þeirra hjóna. Til okkar gerðu þau alltaf vel og þar áttum við jafnan vinarhug að mæta, hvort sem á milli lágu fjöll og heiðar, ellegar aðeins grjótgata borgarinnar. Ljúfast held ég þó, að mér sé að muna stundirnar sem við átt uim saman á yndislegu sumar- heimili þeirri við Álftavatn, fjarri umbrotum og ys fjölbýlis- ins. Þá gekk húsbóndinn, þessi sístarfandi athafnamaður, hug- rór um land sitt og hlynnti var- færnum höndum að nýgræðingn- um, sem var að skjóta kollinum upp úr hraungjótunum hér og hvar. — Og svo þegar værð kvöldsins færðist yfir, safnaðist hópurinn saman á hlýjum feldi framan við aringlóðina og rifj- aði upp gömul og ný gamanmál, — það er ennþá ylur frá eldin- um þeirn. —■ Sólveig og Páll. Þið hafið nú haldizrt í hendur hálfa öld. — Yfir því samstarfi er heiðríkja — og um silfurhær ur ykkar leikur skuggalaus bjarmi hnígandi sólar. Guð fylgi ykkur á göngunni til leiðarloka. Og svo að síðustu þessar ljóð- línur vestur-íslenzka skáldsins. ,,Já, guð hefur samtengt sálir tvær, sem sungnar voru í eitt. Og aðeins þögnin fær aðskilið þær, — ei annað á jörðu neitt. Og þögnin i lífsins lagi er stutt, en lagið án enda sjálft." Þorsteinn frá Kaldrananesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.