Morgunblaðið - 04.10.1972, Page 25

Morgunblaðið - 04.10.1972, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1972 Zg pre*sa alltaf buxnrnar hans þetta eína kvöld, sem hann er ekki á kvöldvakt. — Hjartanlega til ham- ingju, Sæmundur Sigvaldi, það varð indæl lítil stúlka, með tvo bræður. — Já en mamma . . . . — Því þarftu alltaf að — Segið mér eitt, frú Elín- haga þér svona, Sæmundur borg, hvort viljið þér fá bM- Sigvaldi, svo sjaldan sem eða hafnsögrumannspróf? mamma sezt undir stýri . . . . % stjörnu . JEANEDIXON Spff r lírúturiiin, 21. marr — 19. aprll. I»ú skiptir varlega um skoiVun varðandi eigin persónu og aðra. Kvöldið er laust. Nautið, 20. apríl — 20. maf. Fyrir utan bað, að þér er ráðlegt að fara varlega með fé, geturðu tekið lffinu nieð ré. Tvíburarnir, 21. maí — 20. Júnf. l»ú verður hakklátur f»vf að hafa haldiA fast rið fyrri ákvarðan- ir, og kemur miklu I rerk. Annars liefðirðu getað orðið eirðarleysinu að bráð. Krabbinn, 21. júni — 22. júli Ekkert gerist nema I>ví aðeins þú notfærir þér til hlítar alla he*tu hæfileika bína. M gefur þér vonandi nægan tíma. Uónið, 23. jiilí — 22. áffúst. Örlæti þitt getur koniið þér í vanda. Reyndar hefurðu vart næg- an tíma tll að sinna eigin málitm. Mærin, 23. ágfúst — 22. septeniher. I»ú kemur þér befnt að efnlnu, og hefur með áhuga þfnum áhrif á aðra. Um hæglst er kvölda tekur. Vofin, 23. september — 22. októher. M sækir fram með bentu vopmim gærdagsins, en tekur þér stutt hlé til að kanna vaðfð. Rómantfkin er að reyna að skjóta upp koltfnum. Sporðdreklnn, 23. október — 21. nóvember. hú dregnr þig f hlé frá of nánn samstarfi, og reynir fremur að sinna málum, sem þú getur unnlð að einn þfns liðs. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. l»ér vlrðlst svo sem fófk sé melra niðursokklð f eigln vandamál en starfið eða önnur viðskfptf. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I*ú tekur þessum degi feginsamlega tll að hugsa ráð þitt, og koma með rólegar uppástungur, sem má hagnýta síðar. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Smáhugmyndir um áframhald verða til þess að fólk viiinur of niikið eða gengur fram af sér að einhverju leytL Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þvi frekari sem þú ert, þvf fjær flyztu markinu. Bœndur - Verktakar Við höfum opnað sölumiðstöð til sölu all s konar notaðra: landbúnaðarvéla og tcekja, ásamt þungavinnuvélum Við bjóðum góða aðstöðu, þ. e. gott húsnæði og stórt útisvæði, ásamt reyndum, traiustum mönnum. t Við vonum að þessi þjónusta geti orðið yður til hagsbóta og biðjum yður að hafa samband við okkur í: VÉLABORG SKCIFUNNI 8, SÍMI 38557 antares SKÓLARITVELAR hafa léttan áslátt, eru ódýrar og endingargóðar " TVEGGJA ARA ÁBYRGÐ " GISLI J JOHNSEN HF vesturgötu 45 símar 12747 og 16647 TVEIR GOÐIR SAMAN rMWHk l PIESEL ; TbD 440-6 WITH ACG 45 C.R PROPELLER G strokka: 400—800 hestöfl 8 strokka: 700—1100 hestöfl 12 strokka: 1100—1600 hestöfl 16 strokka: 1450—2200 hestöfl ÞRIFALEGAR — ÞÝÐGENGAR —HLJÓÐLÁTAR — SPARSAMAR — AFLMIKLAR, Betri vél kostar svolítið meira, en eyðir minnu og endist lengur. SflQJirDSEagKUlir ^JfixniSSODTl <& ©S> reykjavik Vesturgötu 16 — Sími 14680 — Telex 2057 — sturla is — Box 605.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.