Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÖBER 1972 29 MIÐVIKUDAGUR 4. október 7,00 Morgrnnútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl ), 9,00 og 10,00. Morgunbm kl. 7,45. Morgunleik- fimi kl. 7,50. MorKunntund barnanna kl. 8.45: Guörún GuÖIaugsdóttir héldur áfram aö lesa „Vetrarundrin I Múmindai*4 eftir Tove Janson (9). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli liöa. KirkJutónlist kl. 10,25: Páll Isólfs- son leikur á orgel „Mein Junges Leben hat ein End“ eftir Sweel- inck og Tokkötu í a-moll eftir Frohberger / Kór Tómasarkirkj- unnar í Leipzig syngur tvær mót- ettur eftir Bach. Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: Fíl- harmóníusveitin í Vin leikur Rúm- enska rapsódíu nr. 1 eftir Enescu; Constantin Silvestri stj. Monique Haas leikur á pianó Tokkötu eftir Debussy, t>rjá þætti fyrir pianó eftir Roussel og Sónatínu eftir Bartók / Hljómsveitin Finlandia leikur „Lemminkáinen“, hljómsveit arverk eftir Aarre Merikanto; Martti Similá stj. / Pavel Lisitsian syngur lög eftir Kabalevsky. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 ViÖ vinnuna: Tónleikar. 14,30 „Lífið og ég“, Eggert Stefáns- son segir frá Pétur Pétursson les (12). 15,00 Fréttir. Tiikynningar. 15,15 Islenzk tónlist: a. „I lundi ljóös og hljóma“, laga- flokkur eftir SigurÖ í>órÖarson viö kvæöi eftir Daviö Stefánsson. b. Lög eftir Emil Thoroddsen úr sjónleiknum „Pilti og stúlku“. Sin- fóniuhljómsveit lslands leikur, Páli P. Pálsson stj. c. Lög eftir t>órarin Jónsson. Karla Áur Reykjavikur syngur unuir stjórn Siguröar I>órÖarsonar og Guörun Ágústsdóttir, María Mark- an og Else Múhl syngja viö undir- leik Fritz Weishappels og hljóm- sveitar. d. Lög eftir Sigfús Einarsson. Þor- valdur Steingrímsson og Fritz W’eisshappel leika á fiölu og píanó. 16,15 Veöurfregnir. Ködd eyðimerkurinnar: Halldór Þorsteinsson þýðir og flytur erindi eftir Joseph Wood Krutch. 16,4# Löf leikin á orgel 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Saga gæðings og gamalla kiinn- ingja • Stefán Ásbjarnarson segir frá (1). FIMMTUDAGUR 5. október 7,00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Moreunhæn kl. 7,45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guörún Guðlaugsdóttir heldur áfram aö lesa „Vetrarundrin í Múmíndal“ eftir Tove Janson (10). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli liöa. Popphornið kl. 10,25: Link Wray og The Doors syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. HUóraplötusafnið (endurtekinn þáttur G.G.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.15 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinm Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 .„Lífið og fs“, Eggert Stefáns- son söngvari segir frá Pétur Pétursson les (13). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Richard Strauss Margit Weber og Útvarpshljóm- sveitin I Berlin leika Búrlesku 1 d-moll fyrir píanó og hljómsveit; Ferenc Fricsay stj. Oskar Michalik, Júrgen Buttke- witz og Otvarpshljómsveitin I Ber- lín leika Konsertinu fyrir klarin- ettu, fagott og strengjasveit; Rögner stj. Útvarpshljómsveitin I Brússel leik- ur valsa úr „Rósariddaranum4*; Franz André stj. 16.15 VeÖurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Saga gæðings og gamalla kunningja Stefán Ásbjarnarson segir frá (2). 18,00 Fréttir á cnsku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 IJtið um öxl i Gnúpverjahreppi Loftur Guömundsson rithöfundur ræöir viö Ólaf Jónsson í Geldinga- holti og Ágúst Sveinsson 1 Ásum. 20,00 Gestur í útvarpssal: Mary Mac Donald leikur á píanó tvær sónötur eftír Antonio Soler, „15 ungverska bænda- söngva“ eftir Béla Bartók og „Tvær myndir frá Róm“ op. 7 eft- ir Charles T. Griffes. 20,20 Leikrit: „Heiðvirða skækjan“ eftir Jean Paul Sartre Þýðandi: Þorsteinn ö. Stephensen. Leikstjóri: Sigmundur örn Arn- grímsson. Persónur og leikendur: Lizzie .. Þóra Friöriksdóttir Fred .............Arnar Jónsson Negrinn ........ Jón Aðils Þingmaöurinn «—.............. Baldvin Halldórsson John GuÖjón Ingi SigurÖsson Tveir menn ___ Harald G. Haralds og Randver Þorláksson 21,20 Vettvangur I þættinum er fjallaö um skemmt- analif ungs fólks. Umsjónarmaöur: Sigmar Hauksson. 21,40 Tækni og vísindi Páll Theodórsson eölisfræöingur og GuÖmundur Eggertsson prófess- or sjá um þáttinn. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Endurminningar Jóngeirs Jónas Árnason les úr bók sinni „Tekiö í blökkina“ (11). t 22,35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur I umsjá Guðmund- ar Jónssonar pianóleikara. 23,20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 4. októher 18.00 Teiknimyitdir 18.15 Chaplin 18,35 Karíus og Baktus Barnaleikrit eftir Thorbjöm Egn- er. Leikstjóri Helgi Skúlason. Leikendur Sigriöur Hagalin, Borg- ar Garðarsson og Skúli Helgason. Frumsýnt 4. janúar 1970. 19.00 Hlé. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 30.30 Dýralíf i Kenýa Langt inni á öræfum Afrikurlkis- ins Kenýa er sérkennileg gróöur- vin, sem nefnist Mzima. Þar hefur um aldaraöir þrifizt fjölskrúöugt og sérstætt dýralíf i stopulum tengslum viö umheiminn. ÞýÖandi og þulur Gylfi Pálsson. 21,20 Hver er maðurinn? 21.30 Leikkonan (The Actress) Bandarísk biómynd frá árinu 1953. Leikstjóri George Cokor. AÖalhlutverk Spencer Tracy, Jean Simmons og Tony Perkins. ÞýÖandi Jón O. Edwald. Myndin greinir frá ungri stúlku, sem á sér þann draum aö veröa virt og fræg leikkona. En hún veröur aö sigrast á mörgum erfiö- leikum, áður en því marki er náö, þar á meðal á þrákelkni fööur sins. 22.55 Dagskrárlok. Veiðimannakastmót á vegum Landssambands stangaveiðifélaga verður haldið i Hafnarfirði nk. laugardag, þann 7. okt. Mótið fer fram á Hörðuvöllum og hefst kl. 2 e. h. stundvíslega. Keppt verður i þessum greinum: 1. FLUGULEIMGDARKÖST, einhendis. Stöng: 9j fet eða styttri, lína AFTM 10 (18 gr.) eða léttari. Keppt verður í tveimur flokkum, Flokkur A: heil framþung lína, Flokkur B: skotlina, 30 feta með 0.45 mm renninælon. 2. BEITU-LENGDARKÖST, einhendis 12 gr. spúnn, 3. BEITU LENGDARKÖST. tvíhendis 18 gr. spúnn. Aðeins venjuleg veiðitæki verða leyfð. Þátttaka, sem er öllum stangaveiðimönnum heimil (nema hvað ekki er ætlast til að menn, sem hafa tekið þátt í mótum, þar sem keppt hefur verið eftir I.C.F.-kastreglum, verði með), til- kynnist eigi síðar en 5. okt. nk. til Hákonar Jóhannssonar, Reykjavík, sími 10525 og 17634 eða tH Ólafs Ólafssonar, Hafn- arfirði, sími 51913 og 50876 og gefa þeir allar nánari upplýs- ingar um keppnistithögun. STJÓRN L. S. Ný sending BLOSSUR - PEYSUR. GLUGGINN, Laugavegi 49. PERSTORP H ARÐPLAST ER SÆNSK GÆÐAVARA ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI í MIKLU OG FALLEGU LITAVALI * MJÖG HAGSTÆTT VERÐ 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglcgt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19,35 Álitamál Stefán Jónsson stjórnar umræöu- þætti. Sniðskólinn Sniökennsla — Sniðteikningar — Máltaka — Mátanir. Lærið að sníða yðar eigin fatnað. Innritun í síma 34730. BERGLJÓT ÓLAFSDÓTT1R, Laugamesvegi 62. 20,00 fslenzk vögguljóð Sigriður E. Magnúsdóttir syngur vögguljóö eftir islenzka höfunda. Magnús Bl. Jóhannsson leikur á píanóiö. 20,20 Sumarvaka a. (ilefsur um þrjá sýslumenu Halldór Pétursson segir frá. b. Dvergar Þorsteinn frá Hamri tekur saman og flytur ásamt Guörúnu Svövu Svavarsdóttur. c. Vísmiþáttur Kerskni og glens eftir þekkta menn um þekkta menn. Sveinn Bergsveinsson prófessor flytur. d. Kórsöngur Kammerkórinn syngur, Rut Magn- ússon stjórnar. 21,30 „Minkapelsinn“f smásaga eftir ltoald Dahl örn Snorrason þýöir söguna og les fyrri hluta hennar en síðari hlut- ann á föstudagskvöldið. 22.00 Fréttir. 22,15 Veöurfregnir. Kiidurmiiiiiingar Jóngeirs Jónas Árnason les úr bók sinni „Tekið í blökkina“ (10). 22,35 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23,20 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. SMIÐ3UBÚDIN VIÐ HÁTEIGSVEG - SÍMI 21222 “ “ I Pér lærió nýtt tungumál á 60 tímum! lykillinn aó nýjum heimi Tunguniálanámsheið á hljámplölum eóa segulböndum: ENSKA, ÞÝZKA. FRANSKA, SPANSKA. PORTUGALSKA. ITALSKA. OANSKA, SÆNSKA NORSKA. FINNSKA RUSSNESKA. GRISKA, JAPANSKA o. fl. Hljóðfœrahús Reyhjauihur Laugauegi 96 sími: I 36 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.