Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1972 Vilja ekki nýja gerð snjónagla BORGARRÁD hofur samþykkt að rita fyrirtækjum, sem annast hjólbarðaþjóniistu og fara þess á leit við þau að ekki verði sett í hjólbarða bíia ný grerð snjó- nagla, sem eni alhniklu hvass- ari en gamlar gerðir nagla. Slíta þessir nýju naglar götiiniini mun meir og því var ákveðið að fara fram á þetta við þessi fyrirtæki. Ingi Ú. Magnússon, gatnamála- stjóri saigði i viðtali við Mbl. í gær að hann hefði fariS þess á lleit við Borigarráð að fyrirtækj- una sem fara með hjólbarða- þjónustu yrði skrifað og þau beð in að setja ekki nýjiu naglagerð ina í hjólbarða. Bréfin höfðu i gær ekki verið send út, en þaiu voru í vélritun. Sex bílar skemmdust í tveimur árekstrum — með skömmu millibili á Miklubrautinni SEX bifreiðar skemmdust í árekstruan á Mikkibrauit í hádeg- imu i gear og tvemH: var flutt á slysadeiM með nokkur meiðsli. Tveer fólksbifreiðir höfðu rekizt saman á Miklubrautinni, á móts við bensínstoðvam a r, miðja vegu miM Háialeitisbrautar og Kriugiiumýrarbrautar, rétt fyrir kl 12.30 og myndaðist nokkur umferðiarhnútur þar fyrir aftan atf þeim sökum. Bifreið sem kom þar að, lenti harkalega aftan á anmiairri bifreið, sem kastaðist áfram og leniti aftan á þeirri þriðju og sú lenti aftam á þeirri fjórðu. Kona, sem var farþegi i öiftuistu bifredðinni, hiaut nokk- ur meiðsM, þó ekiki tailin alvar- tegs eðlis og ökumaður næst ötfitustu bifreiðarinnar var einn- iig ftutitur í slysadeild Borgar- spítalans og var hann talinn með brákaðan hálslið. Allar fjórar bifreiðamar í keðjuárekstrinum ! voru taiisvert skemmdar. Umræður utan dagskrár um fiskverðshækkunina Neytendur beri ekki hækkunina bótalaust GYLFI Þ. Gísl'ason kvaddi sér hljóðs utan dagsknáir í samein- uðu þinigi. Rakiti hamn veröhækk- aniir þær á neyzliufiisiki, sem til- kynntar. höfðu verið í hádegis- útvarpi í gær. Taldá haarn, að verðhækkanir þææ, sem tilkynmit- ar hiöfðu verið svo og samis kon- ar hækkanir á öðrum neyzlu- fiiski, sem koma hlytiu í kjölfar- ið, mynidu hækka kaupg'jaldisvisi töluina um 0,2 stig. Kvaðst Gylfi Innbúið hvarf úr íbúðinni — er húsráðandi hafði lánað gestum sínum lyklana FYRIR nokkru kom niaður til raimsóknarlögTCigliinnar í Reykjavík og bar sig illa, því að úr íbúð þeirri, sem hann hafði á Ieigu, hafði undan- fatrna daga horfið talsvert af eigum hans, þ. á m. sauma- vél, útvajpstæki, fatnaður, bækur, sófaborð og skart- gripir. Taldi h a,nri heildar- verðmæti þese, sem horfið hefði, að frátöldum skartgrip- iinimi, um 120 þús. kr., en að sógn ranmóknarlögreg'lunnar er erfitt að segja til nm verð- mæti B.kartgripanna, þar sem upplýsingar um þá eru enn óljóœur, em eitt gullarmband hefur komið í leitiinar og er gullið í því að verðmæti 40— 50 þús. kr. Við rainnsðkn rraálsins kom í Ijós, að i byrjun síðasta mán aðar hafði maðurinin verið að stoetnimta sér og haft áfenigi mjög um hönd, er hanin hitti fólik, sem slœt í för m-eð hon- um heim í íbúð hans. Eimn þeirra miannia, sem þair um ræðiæ, var húsnæðislaus og bauð húsráðandi honum þá að búa í ibúðinni hjá sér og Iárnaði honum í framhaldi af því lykia að íbúðinni. Næstu daigia héltt húsráðandi áfram að stoemmta sér og innan tið- ar var svo komið, að hann h'afði sjál'fur eniga lykla að ibúðinni tengur. Um það leyti fóiru að hverfia ýmisir munir úr íbúðinni og er ektoi upp- lýst hver fjarlægði þá, nerna uim iiitiinin hluita muinaimm, þ. á m. útvarpiö og sóffiaiborðið, en þeir immir voru tekinir úr íbúðinini á vegum þess manns, er íyidaina hiafði fenigið að lánl Fór rniikdð af muinum þeim, er hiarm lét fjarlægja, á fonnisöl'ur og tnl amnainra að Ma. HairiLa JHitfið hefur komið í leiltimar af nniumiuimim, siem hiubfiu, nerna sófafoorðið og útvarpið, svo og guMammiband ið, sem áður var giétið. Einn- ig hafa slkiilað sér ávísana- eyðuibliöð úr tveimur hefitium, sem iílka 'hurfu úr íbúðinni um þetta iieyti, og ireyinidist sá, sam lykilania ha'fði fepgið, hafa útfylilit þær og sedt sjálf- ur. Inin í miálið hafa dnegizt tvær tooniur og einn karimiað- ur, sem aðsitoðuðu manninn við að selja eitthvað af mun- uniutm, en þaiu haifa ölll saigzt hafa verið í góðri trú um að maðurinn ætti íbúðina og muniha sjálfur, enda hefði hann sj'állifur sagt þeim svo frá. Maðuirinn, sem lytolaaia fékik að láni, er nú í fang- élsi að afplána gamtan reifsi- dóm. en hann heflur oft toom'ð við sögu hj'á lögregl- uruni áður. — Ramnsólan máis ins er ha'dið áfiram. Þ. Gísllason ekki þurfa að máinna ríki'ssitjórniina á það, að í gildi væri verðstöðvun. Slík hætokun á eiinná algeiniguistu neyziluvaru al menninigs sem þessi, er tilkymmt hefði verið, væri auðviitað etoki í samræmi við siífca verðstöðvun. Beindi þinigmaðurinn síðan þeirri fyrins'purn til riki'S’Stjórn- arinmar, hvort hún ætliaðiislt eklki til þesis, að þessi fiskverðshætok- uin yrði þannig, að toaupigjaJds- vísitaíllan hætotoaði áin þess að toaupgjald hæfckaði? Eða þá hvont ríkisstjónnin hefði ákveð- ið að greiða þessa fisfcverðlshæikfc un niður og loks í þriðja lagi, hvort hún hefði áfcveðið að greiða niður aðrar hækfcanir, þarunig að fisfcverðs'hæfckunin ylli ekki hækfcun á kaupgjalds- vísiitölunni ? Lúðvik Jósepsson, sjávarútvegs ráðherra, svaraði þessari fyrir- spum með þvi að segja, að þeg- ar ákveðin hefði verið fistoverðs- hætotoun á þann hiáitft, sem nú hefiði orðiið, þá hlyti veirð á fiski hér innaniliands einniig að hæfcfca og gæti það ekfci koimið niedeum á óvart. Verðlagsniefnd hefði orð ið sammála um þessa hæfckun og rikissitjórnin hefði staðfest samiþytokt hennar. Verðlhæfckun þessá á nieyzlufiski samisvaraði verðhætokuininnd á hráefninu, sem orðið hefði. Sjávairúitvegsráðhenra viður- kenmdd, að þessi verðhæfckun hefði að sjálfsögðu áhrif á fram færsduvísitöluna og toaupgjalds- vísitiöliuna, en þessi verðhækkun yrði greidd ndður. Ekki heföi þó verið tekin ákvörðum enn um það, í hvaða formi sú ndður- greiðsila yrði. Gylfi Þ. Gíslason kvaðst fagna þvi, að rikis'stjómdm skyldi ætla að greiða ndður visitöduma sem fiiskverðsfhæikkunimini næmd. En hanm kvaðst hamia, að ríkis- stjórninmd hefði ekki dugað sá ifiímá, sem ldðið hefði frá þvi að fiskveirðshækkU'n'i'n var á'kveðin til þess að taka ákvörðum í mál- imiu. Sagðist þim'gmaðurimm vilja leggja áherzlu á, að ekki dræg- ist úr hömflu að tafca þá ákvörð- un, því að þan'gað til hún yrði tekim, m'æittu neytendiur bera stórhækl'cað fiskverð bóttalausit. sókniarlögregd'an nú fenigið það verkeflnd að fimna mannimm og barnið og korna þeim til yfir- heyrslu sjá Sakadómd vegma kær unnar. 3ú l'eit hefur staðið i hádf am amman sódlarhirinig, en ihafði engan áramgur bordð, er Mbl. spurðist fyrir um málið hjá ranm sátonartögreglunmi seintt í gær- kvöldi. Faðir kærður fyrir rán á dóttur sinni Rannsóknarlögreglan leitar þeirra RANNSÓKNARLÖGREGLAN leitar nú föður og 5 ára dóttur hans, þar sem hann hefur verið kærður fyrir að hafa rænt bam inu frá móðurinni, sem er fyrr- verandi eiginkona hans, en henni hefur itrekað verið úrskurðaður forráðaréttur barnsins. Maður- inn hefur haft dóttur sina hjá sér í meira en eitt ár, í trássi við vilja móðurimiar, og hefur hún staðið í málarekstri til að fá bamið til sín, en ekki tekizt. Maðuirimn er islenztour, em kon- an brezik, og bjugigu þau í Lon- don, þar til þau sd'itu samwist- ir. Var konunmd þá dæmduir for- ráðarétituir yfdr barninu, em sam komulag varð um að faðirimm gæti heimsótt barndð öðru hverju. Fyrir ári síðam fékk hanm að vera eimn með bamimiu í dags stund, en tók það þá með sér í flugvél tiíl Islandis, án vibundar móðurimnair. Hafa dómsmálaráðuneytið og borgainfógefii úrskuirðað, að barn- ið sitouli afhent móðurimmi, en þar sem faðki'inin neítair því, hef- ur móðíirin látið kaara hiann fyr- ir ráin á barniiinu. Hefluir ramn- Þessi föngulegi hópur lijúkr nnarkvenna útskrifaðist úr Hjúki-unarskóla Islands 30. sept. sl. í fremstu röð frá vinstri eru: Sólrún Einarsdótt ir, Rvík, Steinunn Sigurðar- dóttir, Rvík, Þorbjörg Jóns- dóttiír skólastjjóri, Guðný Bjarnadóttir, Borgarfirði, Hulda Kristjánsdóttir, Akur- eyri, Alma Birgisdóttir, Hafn arfirði. í annarri röð frá v. eru: Birna Halldórsdóttir, Skagafirði, Ásdís Johnsen, Vestmannaeyjum, Rannveig Guðnadóttir, Keflavik, Sig- finna Lóa Skarphéðinsdóttir, Rvík, Ólafía Andrésdóttix, Rvik, Kristín Ingibjörg Ing- ólfsdóttir, Stokkseyri, Karen Eiríksdóttir, Akureyri, Guð- rún ÓlafsdóttSr, Rvík, Lilja Sigurðardóttir, Rvik. í öftustu röð frá vinstri eru: Ingibjörg Leósdóttir, Rvík, Kolfinna Guðmundsdóttir, Önundar- firði, Sigrún Elin Einarsdótt- ir, Rvík, Kristín Aðalsteins- dóttir, Hveragerði, Margrét Þórðardóttir, Rvik, Erna Sig urjónsdóttir, Mosfellssveit, Unnur Magnúsdóttir, Vík í Mýrdal, Sigríður Jóhannes- dóttir, Borgarfirði, Hanna Þór arinsdóttir, Rvík, Guðríður Einarsdóttir, Rvik. Þess má geta í leiðinni, að þær hafa flestar ráðizt til sjúkrahúsa úti á landi vegna ósamkomu- lags við ríki og borg varðandi samningsákvæði um launa- þrep. (Ljásim.: G. H.) —Talsvert miðad Framh. af bls. 1 in séu mjög flókin, en geysilega athyglisverð. Memn velta því fyr ir sér hvers vegna N-Vietnamar hafi fallizt á þessar viðræður, því að Ijóst sé að þær imimi hjálpa Nixon í kosnimgunnim í næsta mánuði. Einnig er á það bent að þrátt fyrir eyðileggimgu frarnska sendiráðsims í Hanoi hafi Duc Tho haldið áfram viðræðum síniuim við Kissimger. Þettia bendi til þess imjöig eindregið að laiuisn sé ekki langt umdan. Alþingistíðindi gefin út vikulega SKRIFSTOFA Alþingis mun nú taka upp þá nýlundu, að gefa út allar umræður á Alþingi viku- lega og munu heftin með öllu töliiðu máli á Alþingi, koma út á þriðjudögum í framtiðinni. Hér er þó enn um tilraun að ræða, sem haldið verður áfram, ef hún gefst vel. 1 viötali, sem Mbl. áfiti við Friðjón Sigurðsison, storifstofu- sitjóra Allþimgis í gæir, sagði hanrn að til þess að uirumt yrði að framkvæmia þesisa breytiingu yrði að hraða aifiriltum fumda o tafcmarkia þamn tíimia, sam þimi imenm hefðu tid teiðiréttimiga o enduirbófia á ræðiuim siruuim. Þ hefiur þeissi breytíng og í íöa: me sér að hæbt veirður að gefa i Alþintgistíðiindi eftir afgreiðöl miála. Fyrsita heftdð af þessum mýj Al'þimg isJtíði'nciuim ar væmtamleí anmíam þirðjudag og síðiam imun þau koma úit vitoutega. 1 fymsit hiöfltiirvu verða því fivegigjia vTlkm umraaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.