Morgunblaðið - 13.10.1972, Side 26
26
MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1972
Siónarvotturiim
M4RK LESTER („Oliver').
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Síöasta sínn.
iíml 1B444
T engdafeðurnir
BOB . JACKIE
MOPE GLEASON
SHOW YOU HOW
TO CQMMiT MARRfAGE.
JANEWYMAN
uHOW TO COMMIT
MARHIAGE”
Sprenghlægileg og fjörug ný
banda isk gamanmynd í litum,
um nokkuð furðulega tengda-
feður! — Hressandi hlátur!
Stanzlaust grín — með grín-
kóngunum tveim, Bob Hope og
Jackie Gieason.
fSLENZKUR TEXTI.
Sýnti kl. 5, 7, 9 og 11.
Síðasta sinn.
NmHRCFPlDBR
mnRKRO VORR
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
VESPUHKElÐltm
(„HORNETS’ NEST")
Afar spennandi bandarísk mynd,
er gerist í síðari heimsstyrjö*ld-
inni. Myndin er í lítum og tekin
á Italiu.
íslenzkur texti.
Leikstjóri: Phil Karlson.
Aðathlutverk:
ROCK HUDSON, SYLVA KOSC-
INA, SERGIO FANTONI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Cefting Sfraight
ÍSLENZKUR TEXTI.
Afar spennandi, frábaer, ný,
bandarísk úrvalskvikmynd í lit-
um. Leikstjóri: Richard Rush.
Aðalhlutverkið leikur hinn vin-
sæ'li leikari ELLIOTT GOULD
ásamt CANDICE BERGEN. Mynd
þessi hefur alls staðar verið
sýnd með metaðsókn og fengið
frábæra dóma.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Hðukur Marthens, 7 manna hljómsveit
Mclmren syngiir s'kozk lög og þjóðlög.
Opið í kvöld. Matur framreiddur frá kl. 19.
Dansað til klukkain 1.
Bor ðapantamir í síma 86220 frá kl. 16.
ATH. Borðum ekki haldið lengur en til kl. 21.
Sendiboðinn
Joseph Losey's
“Scndcbudct”
Julie Alan
Christie Bates
Margaret Leighton Oominic Guard
FARVER PALL.
Mjög fræg brezk litmynd er fékk
gu'lverðlaun í Cannes í fyrra.
Aðalhlutverk:
Julie Christie
Alan Bates
Teikstjóri: Joseph Losey
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Alira siðasta sion.
Tónleikar kl. 9.
Guðfaðirlnn (The Godíather)
verður næsta mynd, en aðeins
sýnd i Reykjavík.
#NÓÐLEIKHÚSIÐ
SJÁLFSTÆTT fÓLK
Sýning í kvöld kl. 20.
Tiiskildiitgsópra
Þriðja sýning laugardag kl. 20.
Uppselt.
Clókollur
25. sýning sunnudag kl. 15.
Túskildingsóperan
Fjórða sýning sunnudag kl. 20.
Míðasala 13.15 til 20, s. 11200.
Kristnihald I kvöld kl. 20.30,
146. sýning.
Atómstöðin laugardag kl. 20.30.
Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.
Dóminó sunnudag kL 20.30.
Minnzt 45 ára leikafmælis Þóru
Borg.
Fótatak eftir Ninu Björk Árna-
dóttur.
Leikstjóri Stefán Baldursson.
Leikmynd Ivan Torök.
Tónlist Sigurður Rúnar Jónsson.
Frumsýning miövikud. kl. 20.30.
Aðgöngumiðassian í Iðnó er
opin frá kl. 14 — sími 13191.
ISLENZKUR TEXTI.
Oður Naregs
MC PKíure* Corp. pinwii An Andrew and Vlrgini* Slone produclion
Song Of Norway
bjird on Ihr lilt and muilc ol Edvard Grieg narrln* TOralv MaUfStaÖ
Florence Henderson Christina Schollin Frank Porretta
•.Mh-.p«iai,u«tsiaishw-4—uOscar Homolka Elizabeth Larner
Robert Morley Edward G Robinsorr Harry Secombe
Heimsfræg, ný, bandarísk stór-
mynd I litum og panavision,
byggð á æviatriðum norska tón-
snillingsins Edvards Griegs. —
Kvikmynd þessir hefur alls
stcðar verið sýnd við mjög mikia
aðsókn, t. d. var hún sýnd í 1 ár
og 2 mánuði í sama kvikmynda-
húsinu (Casino) I London. —
Allar útimyndír eru teknar í
Noregi, og þykja þær einhverjar
þær stórbrotnustu og fallegustu,
sem sézt hafa á kvikmyndatjaldi.
í myndinni eru leikin og sung-
in fjölmörg hinna þekktu og
vinsælu tónverka Griegs. —
Mynd, sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5 og 9.
MN-ILD
★ er danskt
★ er postulín
★ er eidast.
Fæst i kaffi- og matarstellum,
einnig stökum hlutum svo sem
diskar, föt og margs konar
leirprottar, sem nota má á
rafmagnshellur.
★ er faileg og sérstök
gæðavara.
Laugavegi 6 — sími 14550.
Simi 11544.
Á ofsahraða
Hörkuspennandi, ný, bandarísk
litmynd. í myndinni er einn æðis-
gengnasti eltingarleikur á bílum,
sem kvikmyndaður hefur verið.
Aðalhlutverk:
Barry Newman, Cíeavon Little.
Leikstjóri: Richard Sarafían.
(SLENZKUR TEXTI.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
M-3K*m
Sími 3-20-75
ÍSADÓRA
Urvals bandarísk litkvikmynd
með íslenzkum texta. Stórbrotið
iistaverk um snilld og æviraunir
einnar mestu listakonu, sem
uppi hefur verið. Myndín er
byggð á bókunum „My Lífe"
eftir ísadóru Duncan og „(sa-
tíora Duncan, an Intimate
Portrait" eftir Sewell Stokes.
Leikstjóri: Karel Re;sz. Titilhlut-
verkið leikur Vanessa Redgrave
af sinni alkunnu snilld. Meðleik-
arar eru: James Fox, Jason
Robards og Ivan Tchenko.
Sýnd kl. 5 og 9.
JMtfrgtutliIðþft
mnrgfaldar
marhað yðor
€€»>
Ungó — Ungó
Híjómsveit Þorsteins Guömundssonar
leikur í kvöld.
Keflavík.