Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUOAGU'R 13. OKTÓBER 1972 31 Fyrirspumir um áfeng- is- og fangelsismál GYLFI Þ. Giala.son lagði fram fyrir.spurnir til dómismálaráð- herra í gær varðandi fangelsis- og áfengismál. Fara þær hér á eftir: FANGELSISMÁL 1) Hvað er rúm fyrir marga fanga í íslenzkum fangelsum? 2) Tii hversu mangra daga fangelsisvistar hafa menn verið daemdir á ári síðastliðin fiman ár? 3) Hversu margir menn eiiga óafplánáða fangelsisdóma og í hversu marga daga? 4) Eru varðhaldsdómar taldir með í svörum við fyrrgreindum spuirningum? Ef svo er ekfci, hvemig er þeim þá fuíllnaagt? 5) Hversu margir þeirra Norræna húsið gengst fyrir dagskrá um „jafnrétti þegnanna í mermtun og löggjöf á Norður- löndnm" unv þessa helgi. Á laug- ardag kl. 17 talar Inger Marg- rete Pedersen, dómari í Eystri Landsrétti í Kaupmannahöfn, um réttai-farslega stöðu kominn ar á Norðurlöndum í dag, og á sunnudag kl. 20.30 talar Helga Stene frá Kennaraháskólanum í Osló imi stöðu konunnar í menntimarþjóðfélaginu fyrr og nú og í framtíðinni. Fyrirlesar- arnir taka þátt í mnræðimi hvor hjá annarri að erindum loknum. Inger Margrete Pedersen hef ur S't'anfað í nefnidum tU að end urskoða dönsku hjúskaparlög- gjöfi'na og I nefnid, sem ranmsiak ar mögiulleika á jafnistöðu kairla ag kvenna, eftiir að Danmörk heifuir geugið í EiBE. Hún var full'trúi Dana á fundi á veguim Norðurlanidaráðls um framifær enda- eða fyiriirvinniuhojigtaikiið í aprtl sl. Hún hefur í bóbum stoum, fyriirlestrum og bfeða- og ffimaritsgretoum fjallað einfeum Skemmtun Kvenfélags Bústaða- sóknar KVENFÉLAG Bústaðasóknar mun á surunudagton 15. október gan/gast fyrir átrtegri skemmitun stoni að Hótiel Sögu. Ýmiisilegt verður þar til sikemmtunar og heásit sfcemm'tuinto sdðdegiis og verða þar á boðstóilium kaffiveit- togair. Um kvöMið verður btogó- spil og góðir vtontogiar, að þvi er segir I frétrtatilkynningu frá Búsrtaðasökn. Ágóði atf slkemmt- uniinni renniur til Bústaða- kirkj'U. Þór kemur um helgina VARÐSKIPIÐ Þór héiit í gær frá Krisitiansainid, en þá var við- gerð liokið á þedm skemmdium, sem urðu vegna óhappsirts síð- astliðmin laiugardaig. Vairðskipið er vænitaaiilegt til laindstos um helgtoa. manna, sem hlotið hafa dóm, hatfa brotið atf sér á ný, meðan þeir bíða þess að atfplána dóm sinn? 6) Eru umiglinigar, sem dóm hljóta, látnir búa i fangelsi innan um síbrotamenn? 7) Eru uppi áform um að skapa fjölíbreyttari aðstöðu tdd vinnu fanga, t.d. með því að koma upp verkstæðum og vinnu stöðum? 8) Hver er aðstaða til endur- hæfingar fanga, er þeir hafa lok ið refsivist? 9) Hafa verið athatgaðir mögu leikar á að beita annars konar viðurlögium við brotum en setot um eða fángelsisvist? 10) Hvaða áform hefur rikis- færsiluiskyldu, tryggtogaméá og skattamál. Helga Steoe heifur starfað sem kennairi við æðri skóla í Þýzkalandi, Sviþjóð og Nomegi. Hún hefuir í ritgieirðum stoum fjialdiað um hlut kvenina í nú- tímaþjóðfélaigi og upp á síðkast ið etokum sýmt fmam á hvem'iig keninislubagikur misttniuinia kowum og körium. Hafa sikóllayfirvöM í Noregi nýtega falið henni að rannsaka keninslubækuir skyldu náimsistiigs með það fyrir augum, að skólamir geti S'iðar stuðlað að jafmstöðu kiairla og kvenwa. stjórnin um urbætur i fangelsis málum, og hvenær koma þ»u til fraimkvæmda? 11) Hversu margar kærur hafa borizt Sakadómi Reykjavíkur sl. fiimm ár? 12) Hversu margar þeirra hafa hlotið endanlega afgreið«lu? Hef ur það gerzt, að kæra hafi fymzt vegna þess, að hún hafi ekki verið tekin til meðferðar? ÁFENGISMÁL 1) Hvað er rúm fyrir marga drýkkjrusjúklinga á gæzktvistar- hælum? 2) Hvaða meðferð hljóta þeir á hælumum? 3) Hafa ákvæði laiga nr. 39/ 1964 um, að áfengisvarnaráðu- naiutnir eða áfengisvamanefnd skuii halda spjaldiskrá um þá, sem handteknir eru vegna ölvun ar tvisvar sinnum eða otftar með skömmiu millibili, verið fram- kvæmd? 4) Ef svo er, hversu margir hafa þá verið skráðir á ári sl. fimm ár? 5) Hversu rmargir drykkjusjúkl ingar hafa verið fluttir i sjúkra hús á ári sl. fimrn ár, sbr. 1. gr. laga nr. 39/1964? 6) Hversiu margir hafa verið handteknir vegna öivunar á al- mannafæri oftar en tólí sinnum á ári sl. fimrn ár? 7) Hvaða áform hefur rikis- stjómin um bætta aðstöðu fyrir áfengissjúklinga? 8) Hve margir starfa við eit- urlyfjamái' á vegum lögreglunn- ar? 9) hefur lögreglumönnum ver ið veitt fræðsla til að gem þeim kleift að þekkja áhrif eituriyfja á fólki og rétt viðbrögð við fólki undir áhifum þeirra? 10) Er lögregluiið Reykjavik ur nægilega fjölmennt og vel bú ið bifreiðuim og öðrum tækjum? Norræná húsið: Dagskrá um jafn- rétti þegnanna — í menntun og löggjöf á Norðurlöndunum um hjúskapanréttindi, fram- * OPIÐ FRA KL. 18.00. * BORÐAPANTANIR FRA KL. 15.00 í SlMA 19636. * BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 20.30. MUSICAM A XIM A skemmtir Suðureyri laugardagskvöid LOKSINS sftinftiie Á VESTFJÖRÐUM. Umboðssími hljómsveitarinnar er 37641 STAPI Haukar skemmta í kvöld, föstudagskvöld. STAPI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.