Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUOAGUR 13i OKTÓBER 1972 Otför móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, Þóru Jónsdóttur frá Hamri, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 14. okt. kl. 1030. Fyrir hönd aðstandenda. Einhildur Jóhannesdótir Lilja Jóhannesdóttir Jón Jóhannesson. Jón Pálsson Dungal — Minning „Ég kem seinna kannski í kvöld.“ Þegar sjötugsaldri er náð ög þar yfir, þá stækka skörðin ár frá ári í hópi samferðafólksins frá æskuárunuim. Nú hefur Jón Dungal jafnaldri minn, frændi og vinur, kvatt jarð Faðir okkar, HALLDÓR JÓN EIIMARSSON frá Vestmannaeyjum, andaðist í sjúkradeild Hrafnistu 11. þessa mánaðar. Sigríður Halldórsdóttir, Súsanna Halldórsdóttir, Einar Halldórsson. Eiginmaður minn og faðir okkar, GUÐMUNDUR JÓN GUÐNASON, frá Hælavík, sem andaðist að Hrafnistu 8. okt. verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju laugardaginn 14. þ. m. kl. 10.30. Blóm og kransar afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hans, láti Sjálfsbjörg njóta þess. Jóhanna Bjamadóttir og bömin. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast strax í Endurhæfinga- og hjúkrunardeild Borgarspítalarvs i Heilsuvemdarstöðinni. Hálft starf eða hluta úr starfi kemur til greina. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 81200. Reykjavík, 12. 10. 1972. BORGARSPÍTALINN. Tilboð merkt „9783" Með tilvísun til auglýsingar í Mbl. hinn 11. þ. m. óskar undir- ritaður vinsamlegast eftir því að hafa samband við handhafa umræddrar íbúðar. Undirritaður leitar nú að íbúð fyrir ungan efnaverkfræðing, Sturlaug Daðason, og konu hans, en þau koma heim frá námi um miðjan næsta mánuð. Rétt er að geta þess að þau eru barnlaus. Varðandi húsaleigu vill undirritaður taka fram að Sturlaugur hefur kost á að greiða háa leigu þar sem hann hefur nú þegar fengið góða stöðu hér við stofnunina. Vinsamlegast hafið samband við Halldór Gíslason efnaverkfræðing, sími 16858. 36252, eða 15566. Auglýsing um greiðslu fasteignagjalda til Ölfushrepps Fasteigniagjöld til Ölfushrepps gjaldárið 1972 eru fallin í gjalddaga. Ógreidd fasteignagjöld verða tek- In lögtaki á kostnað gjaldenda án frekari aðvar- ana verði þau eigi greidd til skrifstofu Ölfusihrepps í síðasta lagi 31. október nk. Þorlákshöfn, 11. okt. 1972. Sveitarstjóri. heiminn. í þvi sambandi hlýt ég að minnast hans óviðjafmanlega foreldraheimilis. „Þat berk út ór orðhofi mær'ðar timboir máli lauifgað." í Sjómannaskólanum hjá Páli Halldórssyni og Þuríði Níelsdótt- ur átti manngæzka og rausn höfðinglegt hásæti. Þar átti ég annað foreldraheimili. Þess vegna voru Pálssynirnir Dumgal ekki aðeins frændur mínir held- ur einnig bræður og samleið okk- ar Jóns var ævinlega mjög náin. Sem dæmi um þann jarðveg sem þessir bræður eru sprottnir úr og það andrúmsloft, sem þeir ólust upp við, ætla ég að segj-a frá atviki, sem ég var sjónar- og heyrnarvottur að. Það var eitt sinn að morgni dags að Páll fékk frú sinni, Þur- íði, 200 krónur til heimilisþarfa. f þann tíð voru 200 krónur kýr- verð. En augnabliki síðar fréttir frænka mLn að ung hjón í HtJiu hjáleigukoti vestur á Mýruan, hefðu misst kú. 200 krónunuon var í skyndi stungið inn í um- slag og skrifað utan á til ungu hjónanna í kotinu. Ekkert send- andanafn var látið fylgja. Nokkru seinna kom reikmingur til heimilisins. Frúin fór með reikninginn til manns síns. „Varst þú ekki að fá peninga hjá mér?“ spyr skólastjórinn. „Jú, Páll minn, ég er búimn með þá,“ var svarað. Páll greiddi reikn- inginn, án þess einu sinni að spyrja til hvers hún hefði brúk- að 200 krónurnar. Hann vissi sem var að Þuríður fór aldrei NYTT NYTT Vitamin permanent fyrir feitt hár. PERMA, Garðsenda 21, sími 33968. iCAypnii hreinar og stórar LÉREFTSTUSKUR prentsmiðjan. DinsHEiFinj nunmFLDnjs Sometime in New York City — JOHN LENNON Close to the Edge — YES Triology — EMERSON, LAKE & PALMER Demons and Wizards — URIAH HEEP Never a dull Moment — ROD STEWART Black Sabbath Vol 4 — BLACK SABBATH Roxy Music — ROXY MUSIC Bandstand — FAMILY Headkeepers — DAVE MASON The Slider — T. REX FÁLKINN Hljómplötudeild Laugavegi 24, Suðurlandsbraut 8 með eyri í neina vitleysu. Niels Dumgal og störf hans þekkir þjóðin, þeim þarf eikki að lýsa. Þegar hann var bam dvaldi hann á suimrin á heimili foreldra minna, sem þá bjugigu í sveit Sömiuieiðis dvöldu foreldrar hans þar einnig nokkra daga á hverju sumri. Þá var ég bam, en fyrir hugskotssjónum minum lék alltaf glampamdi sólskin um Pál og Þuríði. Þannig var uppruni bræðranna Dungal. Jón frændi minn var í raun- inni hlédrægur, en hann var alltaf hispurslaus, hreinn, djarf- ur en ljúfur í viðmóti við hvem sem var — háa sem lága. Yfir- borðsháttur, stertimennska var honuim jafn fjarlæg og fjarsta heimsálfa — sjálft Suðurheim- skautið. Jón var bóndi, lærður í Dan- mörku og reymdi ýmsar greinar búskapar. Fyrst bjó hann al- mennu búi í Bæ í Hrútafirði, en fluttist þaðan að Mjóanesi í Þing- vallasveit. Þá gerðist hann einn af frumherjum þessa lands í loð- dýrarækt (silfurrefa). Ekki mun hann hafa auðgazt á þvi fyrir- tæki, frekar en aðrir. Memn voru þá ekki farnir að gera sér grein fyrir duttlungum tízkunnar og hverjir þeim réðu. Tízkuvöm- framleiðsla er óframkvæmanleg nema í nánum tenigslum við tízkuráðaklíkurnar, svo sem Hudsonflóafélagið. Það þarf að fylgjast nákvæmlega með hvað prangaramir láta klukkuna slá hverju simni. Þessir sýklar mann- félagsins lifa á heimsku og fá- fræði fjöldans. Ef heilbrigð skyn- semi —- rökhygigja réði heimin- um, þá væri engin tízka til. Þá réði persónuleiki smekk oig hátt- um manna. Smekkvisi og háttvíisi em systur og það voru einmitt þess- ar systur, sem áttu svo mikinn þátt í dagfari Jóns. Öh fegurð var honum yndi. Meira og minma listhneigðir vom reyndar allir þessir bræður og auðvitað s_at þar tónlistin í æðsta sæti. Ég held að fáum blandist hugur um að hún sé drottning listgrein- anna. Nú um langt skeið bjó Jón i landi Reykjavífeur og stundaði garðrækt, þar með blómarækt. Þar hygg ég hugur hans hafi ver- ið óskiptur. Níels bróðir hans stundaði líka blómarækt í frí- stundum sinum og það af fiullri alúð. Feigurðarþráin átti svo sterk ítök í lunderni þeirra. Þess- ari hneigð skýtur viða upp í okk- ar ætt. Þó ég kveðji nú frænda minn að sinni með söknuði, þá hressi ég mig við þá staðreynd að ég er orðinn gamall svo varla verð- ur langt til endurfumda. „Skalk þó glaður igóðum vilja ok óhræddur heljar bíða." Ásgeir Bjarnþórsson. Ellsiku tengdafaðiir mirun. Ljós þitt er hofrfið jarðaraugum mín- um, en irunira mieð mór skim það áfram, þó raunu giremiitrén og rósirnar þinar halda áfram að veita gleði og sityrk þeirn, sem augu hafa og sjá. Ég þekkti þiig síðustu fimm- tán ár ævi þinnar og með hverju áriniu urðu mér verðleikar þínir ljósari. — Mest dáði ég rósemi þina, hlýju og .skap.stillJ.ingu. Ég vissi að í þér bjug'gu miklar tilfinininigar og stórbroitiinin lisita mia'ður, sem var alltaf tiltæfeur á sitórum stundum lífs þínis. Það sýna bezt ljóð þín og lög, sem þú kaust aðeirus að gefa þin- um nánustu. Orð verða allitaf ófullkominiari em þær tilfimniinig ar, sem við viljum tjá. Þó vil ég kveðja þiig með miruum fátæk- íegu orðum og þakka inmilega þær stumdir, sem ljós þitt veitti mér. Von min er, að í fyllimigu timams fái ég iitið það ljós aft- ur. Þú átt mí'rua dýptstu viirð- inigu. öm Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.