Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1972 Ólga í Framsóknarflokknum: Harðorð gagnrýni Tímans á Lúðvík — vegna ummæla hans á blaðamanna- fundi um landhelgisviðræðurnar 1 FYRSTA skipti frá því að vinstri stjórnin var mynduS fyrir u.þ.b. 15 mánuðum hefur komið til alvarlegra orðahnippinga milli tveggja helztu mál- gagna ríkisstjórnarinnar, Tímans og Þjóðviljans. í gær birti Tíminn forystu- grein, sem skrifuð var af Þórarni Þórarinssyni, þar sem fram kom lítt dulbúin árás á Lúðvík Jóseps- son, sjávarútvegsráðherra, vegna ummæla hans um stöðuna í landhelgismál- inu á blaðamannafundi er hann efndi til sl. mánudag. Jafnframt birtist í gær í Þjóðviljanum forystugrein þar sem því er haldið íram, að ríkisstjórnin í heild fari með landheígis- málið í samskiptum við aðrar þjóðir en ekki utan- ríkisráðherra og fast er staðið við þau sjónarmið, sem Lúðvík Jósepsson setti fram á hinum um- deilda blaðamannafundi. Forystiuigrein Tímans í gær endiurspeglar mikla og vax- andi óOgiu í innsta hring Fram sóknarfloklkisins vegna fram- kouniu Lúðviks Jósepissonar, frekju hians og yfirgangs gagn vart fionscetiisráðherra oig urtan riikisráðlherra. Á blaðamanna- fundinuim sl. mánuidag gekk sjávarútveigsráðherra algier- lega í berhögig við vilja foir- ssetisráðherra, sem hafði ekk- ert viljað segja um árangur landhelgisviðraeðnanna milli eimbættismanna fyrir siiðuetu helgi fyrr en skýrsla viðræðu netfndarimnar lægi fyrir og ut anríkisráðherra væri kominn hieim. Lúðvik Jósepsson sagði hins vegar, að viðræðunum væri lokið án áranguirs, þýð- inigartaust væri að standa í þessu ,,stappi“, ef Bretar kæmu ekki með nýjar tillög- (ur, enigar viðræður mundu fara fram milli uitanrikisráð- herra landanna um máldð oig ef ræðzt yrði váð á ráðheinra stigi mundu a.m.k. tveir, ef ekki þrir ráðherrar taka þátt í þeim af íslands hálfu. „RÍKISSTJÓRNIN EKKI KYNNT AFSTÖÐU SÍNA" f forystuigrein Timans í gær hafði Þórarinn Þórarinsson þetta að segja um árangur iandhelgisviðræðnanina: „Enn batfa niðurstöður viðræðna, sem fram fóru um landhelgis málið milli istenzkra oig brezkra útgerðannanna (!) í siðustu viku ekki verið birtar og ríkisstjómin ekki k>nnt af stöðu sina til þeirra. Á þessu stigi verður þvi ekkert fullyrt um, hvort þær ha.fa þokað ntálinu í áttina til santkomu- lags eða ekki . . . “ „LÍTILL, SEM ENGINN ÁRANGUR“ í frétt Þ-jóðviljans af blaða- mannafundi Lúðví'ks Jóseps- .... „Sigur vinnst ekki með hávaða“ segir Tíminn í for- ystugrein veg-na iimmæla J.úð víks Jósepssonar. sonar segir hins vegar eftir honum: „Ég tel, að árangur hafi orðið lítill sem enginn af þesaiim viðræðum . . . Ég tel með öllu tilgangslaust, að ráð herrar setjist að samninga- borði meðan ekkert nýtt kem ur fram frá Bretum . . .“ „HÖFUÐFORYSTAN HVÍLT Á TVEIMUR RÁÐHERRUM“ í forysitugreiin Tímains í gær er rætt um þainn árangur, sean til þessa hafi náðst í landhelgismá.inu og síðam segir: „Þar hefur höfuðforyst- an hvllit á tveimur ráðherxum, sam þessi miál heyra mieisit und ir, þ. e. Eimar Ágústsson, utan rikisráðherra, en undir hann heyrir öli kynning og ölí samn ingagerð út á við, og Óiafi Jahanmessyni, forsætisráð- hertra en undÞ hamm heyrir stjónn liandhe'igisgiæzijunn- ar ...“ „ÞAÐ GERIK ÍSLENZKA RÍKISSTJÓRNIN" Þjóðrilj inu er ekki aidieiiis samanála Tímanum nm það að sammingaigerð út á við heyri uindir Einar Ágústisson. í for- ysitiugneiin ÞjóvSlljans ea’ sivar- að fyrirspum Morgunhllaðsins af getfniu titefni um það, hver fari með stjóm landhelgis- miálsins út á við og er svar Þjóðviijams á þessa leið: „Þjóð viljinm getur npplýst skrifara blaðaiins uni, að ]mB gerir ís- lenzka rikisstjómin." Af þessuim ummeelium Þjóð viajans má gllöiggit rnarka. að Aiþýðuhandalagið ’líibur svo á, að mieðifierð Janidhelligismiáls- ins út á við heyri undir rik- iksst jóraina alfla, en ekiki utan rilkia áðhenra, eitns og æti.a mætti og Timinin heiöur fram í fryirmefindri forysitiu- 'grein. . . . . Fer hann nieð stjóm landhelgismálsins út á við? Tíminn segir já — Þjóðvilj- inn segir nei. „STJÖRNMÁLALEIÐTOG- AR ÆTTl A» FORÐAST METING" Forystiugreiin Timians iýk- ur með harðiorðiri gagnrýni á Lúðvik Jósepsson fyrir að trana sér fram í lándh'eilgis- máflinu oig þykjast sikiefliegg- ari en aðrir. Tíminn segir: „... aeittu sitjórnmáilaileiðtogar að foa'ðast aiflan mieitiinig i mái inu og enginin einn að tielja sig þar öðfum fremri og sfeeteggiani ... Sigur viranst ekiki með hávaða ...“ Enn hefur Einar Áigúsits- son, utanrflkisráðherra, ekki fengizit til að láita í Ijós ákveðið áflit á viðræðuiniuim í siiðusitiu vilkiu, að öðnu teyti en þvi, að hann siegir í viðitafli við Mo'rigunbflaðflð í dag, að hann telji þær haifa verið gagnilegar og gerir ráð fyrir ráðherraviðræðum á næsf« unmá. Hiitt sýnist ijóst, að nú reynir á, hvort ráðhemrar Framsókn airflokkisins standa fast gegn yfiirganigi Lúðválks Jósepssonar. Geri þeir það efcki wrður framvegis iifið á þá sem bandimgja Lúðvflks. Björn Jónssom í Verkamanninu m: Bjarni Guðnason situr á svik- ráðum við sam einingarmálið Hefur sankað að sér undirmálsmönnum kringum Nýtt land ÚT er komið nýtt tölublað af „Verkamanninum", sem venjulega er gefinn út á Akurevri en er að þessu sinni einnig dreift á Reykjavíkursvæðinu, þar sem Hannibalsarmur SFV gerir grein fyrir viðhorf- tun sínum til landsfundar samtakanna. í blaði þessu segir Björn Jónsson, alþm., að Bjarni Guönason og fleiri „andófsmenn“ sam- einingarmálsins sitji á svikráðum við það mál og að þurft hafi smásjá til þess að greina „sannleiks- korn innan um ósannindin og skítkastið“ í Nýju landi í síðustu vikn. 1 grein þesarí segir Bjöm Jónsson m.a.: „Merki Samein ingarhugsjónarinnar var dreg ið að húni í alþingiskosning- unum 1971 og mikill sigur vannst undir þvi merki. En varla var sá sigur orðinn sögu leg staðreynd, þegar einstak- ir flokksinenn undir forystu fyrrverandi knattspymu- kappa, Bjarna Guðnasonar, hófu skipulegt upphlaup gegn höfuðstefnumáli flokksins og raunar einu réttlætingunni fyrir stofnun hans, samein- ingarmálinu." Síðar í greininni segir Bjöm Jónsson eftir að hafa lýst landsfundi SFV, sem „stór- póflitískum tiimiaimótaviðburði" „Vegna þess, að í fyrsta lagi var staðfest eftirminnilega, að flokkurinn er ákveðinn í þvi að halda fast við sina upp runalegu stefnu í sameining- armáiinu, án aíis tillits til andófsmanna þess, sem þar sitja á svikráðum, eins og m.a. kom fram i tillögu flutningi Bjarna Giiðnasonar og nokkurra annarra fundar- manna, sem varla mumu hafa áttað sig á raunveruteigum til gangi hans . . . “ Síðar í grein inni segir Bjöm Jónsson: „Við fraimanríkt er af minni hálfu ekki miklu að bæta að svo kammu, enda tel ég litla á- stæðu til að munnhöggvast við þá undirmálsmenn, sem Bjarni Gtiðnason hefur sank- að að sér kringnm Nýtt land og hverra uppáhaldsíþrótt er að „ausa anri“ á þá, se*n halda fastst við stærstu stjórnmálalegt hagsmunamál islenzkra alþýðustétta." Og ennfrermur: „Gífuryrði blaðsins uim mig og uppdiktað ar frásagnir af „vinnubrögð- uim‘; minum i SFV og í verka lýðshreyfingunni mega af minni hálf/u standa þar ómót- mælt, þeiim til sæmdar, se/m saman hiafa sett.“ Björn Jóms son endar grein sina með þesis um orðum: „ . . . sannfærður er ég a.m.k. um að á þessu sviði sem flestum öðrum er hverjum farsælla last en lof úr herbúðum þeirra, sem nú stýra Nýju landi.“ Kosningar til ASÍ- þings standa yfir 300 fulltrúar kjörnir MNG Alþýðusambands ls- lands verður haldið 20. nóv. n. k. og verður að þessu sinni að Hótel Sögu. Er þetta kjör- timabil stjórnar ASl, sem nú er að Ijúka fyrsta 4ra ára kjör timahilið, en skipulagsreglum sambandsins var breytt á síð- asta þingi. Kosningar fulltrúa á þingið hófust í félögunum 16. sept. og mun ljúka 15. október, en fulltrúar verða liðlega 300. Samkvæmt upplýsingum Ólafs Hannibalssonar, skrif- stofustjóra ASÍ verða helztu mál, sem liggja íyrir þessu þingi varðandi laiuna- og at- vinnumál, yinnuvemd og tryggingar, frseðslustarfsemi verkalýðsféiaganna, fjármál samtakanna og atvinnulýð- ræði. Síðasta Alþýðusambands þing var halddð 1968. Ólafur sagði að gert væri ráð fyrir þvi að þingið stæði í 5 daga. I þetta skipti hafa verið send út afliöngu fyrir þingið ályktanir vinnunefnda um helztu dagskrárefni þinigs- ins. Er það gert svo að félög- in gætu kynnt sér efni álykt- ana áður en þimgið heÆst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.