Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1972 17 EDWARD HEATH: Etlward Heath fór fyrir skemnistu í oj>inl>era heimsókn til ftaliu. Mynd þessi var tekin af hon- um við það tækifæri ásamt Andreotti, forsætisráðherra ítaliu. Markmið Efnahagsbandalagsins er betra og fyllra líf þegnunum til handa SÍÐARI hluta nóvember- mánaðar á að fara fram mjög mikilvægur fundur æðstu manna í aðildarlöndum út- víkkaðs Efnahagsbandalags Evrópu. Þar verða rædd þau stefnumörk, sem keppt skal að, eftir að Bretland, írland og Danmörk verða orðin fullgild aðildarríki EBE 1. janúar n.k. í viðtali, sem Edward Heath, forsætisráð- herra Bretlands, átti fyrir skemmstu við fréttamenn frá The Times í Englandi, Le Monde í Frakklandi, Die Welt í V-Þýzkalandi og La Stampa á Ítalíu, gerði hann grein fyrir sjónarmiðum sín- um gagnvart EBE og fram- tíð þess. Þar sagði Heath m.a., að áformin um sameig- inlegt peningakerfi aðildar- landa EBE væru algjörlega óraunhæf, nema áður hefði verið komið í framkvæmd sameiginlegu efnahagskerfi þeirra. f viðtali þessu greindi brezki forsætisráðherrann einnig frá sjónarmiðum sín- um varðandi Norðurlönd og viðhorf þeirra til EBE og fer sá kafli viðtalsins hér á eftir. Spurning: I>að verður að minmsta kosti eitt vin'ariki, hugs anlega tvö, fjarverandi á topp- fundi EBE. Hvaða áhrif mun þetta haifa á bandal'agið í heild? Heath: Það verður aðeins unnt að niefna það fjarveru, ef fulitrúar aðildarríkja bandalags ins verða ekki viðstaddir. Nor- egur ætlar ekki að gerast að- ildarríki, þannig að ekki verð- ur um fjarveru þess lands að ræða. Því ræður ákvörðun Norð manóa sjálfra. Hver ákvörðun Dana verður, vituim við ekki. (Viðtal þetta átti sér stað fyrir dönsku þjóðaratkvæðagreiðsl- una um EBE). En þau lönd, sem hafa ákveðið að gerast aðilar að Efniahagsbandalaginu, senda fulltrúa sína og það mun ekki hafa nein áhrif á toppfundinn, að enginn fulltrúi kemur frá Noregi. Spurning: Þetta ber auðvitað að harma, er það ekki? Heath: Jú, þetta ber að harma. Eims og kunnugt er, þá vildum við fá eins mörg af að- ildarlöndum EFTA til þess að ganga inn í EBE og hægt var. Ástæðan var þó ekki sú, sem sumir halda samt fram, að þar væri um það að ræða að geta beitt neitunarvaldi i sameiningu í einu málefni eða öðru. Okkur dabt það aldrei í hug, að þau af EFTA-löndunum, sem gengju i EBE, yrðu alltaf sammála okkur Bretum. Þegar ölilu er á bobninm hvolft, þá voru þau ekki alltaf sammála okkur, á meðan við vorum i EFTA, svo að það var engin ástæða til þess að ál'ita, að þau myndu alltaf verða okkur sammála, þegar við værum komnir imn i Efnahags- bandalagið. Við höfuim aldrei horft á mál- ið út frá þessu sjónarmiði og á suman hábt eru sjóntarmið nú- verandi aðildarríkja EBE meira í samræmi við skoðanir okkar en sjónarmið fyrri aðildarlanda EFTA. Nei, ástæðan fyrir því, að þetba ber að harma, burt séð frá því að við og ömmur aðildaiv'iki EBE hafa al’ltaf haft náin sam- skipti við Noreg, er sú, að við teljum, að það myndi hafa orðið í þágu hagsmuma Norðmanna að gamga í Efnahagsbandalagið. En þeir ákváðu að gera það ekki, Við hörmum það, sökum þess að við vildum fá sem stærst an hluta V-Evrópu til þess að vinma saman og verða samein- aðri og sameinaðri. NORHUBABMUB NATO Spurning: Kynmi það að valda yður áhyggjum, að norð- urarmur NATO ætti hugsanlega eftir að veikjast sem afleiðing þess, að Noregur gengur ekki í Efnahagsbandalagið og þá jafn frarnt möguleikinm á norrænmi ríkjablökk. Heath: Það er norrænt banda- lag fyrir hendi eins og er. Norður löndin, þeirra á meðal Isiand og Fininliand hafa með sér náið samsitarf. Ég efast ekki um, að svo murai halda áfram. En mitt eigið álit er það, að þetta eigi ekki eftir að verða til þess aj? veikja stöðu Noregs inman NATO. í rauninmi kanin þetta að hafa gagnstæð áhrif í því tilliti, að þeir, sem vildu, að Noregur gengi í EBE, leggi eran meiri áherzlu á að viðhalda þeim tenigslum, sem eru við Noreg og þar eru tengslin við NATO að- allþátturinm. Auðvitað kann það vel að fara svo, að þeir, sem af ýmsum ástæðum voru amdvigir inm- gönigu Noregs í EBE, reyni nú að ýta landirau út úr NATO. En ég tel, að þeir, sem sitja í rikis- stjórninmi og ráða efnahagslif- inu, leggi jafnvel enn meira kapp á það en þeir hafa áður gert að halda Noregi í NATO. Spurning: Teljið þér, að topp fundurinin geti að eirahverju lieyti ákveðið að nýju markmið með sameimingu Evrópu á þanm hátt, að þau verði skiljanlegri fjölmeranari skoðanahópum en áð ur? Heath: Eins og þér berið fram spurninguna, þá er hún fremur flókin, sökum þess að þér berið saman mörg ólík abriði. Ef litið er á þjóðaratkvæðagreiðsluna í Noregi, þá tel ég, að húm hafi ver ið verulega frábrugðim þjóðairat kvæðagreiðslumni í Frakklamdi. Það er ekki i mímum verka- hrirag að skipta mér af málefn- um annarra landa. Fyrir hinm utamað konrandi mann, virtist sem fraraska þjóðin væri að segja eftirfarandi: — Við lítum á það sem gefið mál, að Efna- hagsbandalagið verði fært út. Við föllumsit á þá staðreynd, að Bretland er að garaga í banda- lagið og í þessari þjóðarat- kvæðagreiðslu ætlium við ekki að greiða atkvæði um það. Það sem við gerum er að líta á þetta sem innlent franskt málefni, þar sem við tjáum skoðun okkar á núveramdi ríkisstjórn. Þetta er mjög frábrugðið þvi, sem átti sér stað í Noregi í þjóð aratkvæðagreiðslunni þar. EVRÓPUHUGMYNDIN OG ALMENNINGUB Þá er ég ekki helduir sammála þeirri hugmynd, að mikill fjöldi fólks í aðildarlöndum EBE sé ekki ákaft fylgjandi Evrópu- hugmyndirani. Ég held að svo sé. Ef ég á að dæma eftir reynslu minmi af þýzka Sam- bandslýðveldimu, þá er almenm- iragur þar mjög fylgjaradi Evr- ópuhugmyndimmi og Brandt kanslari hefur alltaf lagt áherzlu á, að hanm verði að hafa traustan evrópskan grund völl til þess að byggja á Aust- urs'tefnu siraa (Ostpolltik). Ég álít að hann sé fullkom- lega einlægur í þessari skoðun. Ég tel, að mikill meiri hl'uti fólks í Þýzkalandi sé þessarar sömu skoðuraar nú. Ef litið er til ungu kyraslóðarinnar í þessu landi (Bretlandi), þá er það i meiri hliuti henraar, siem trúir ákaft á Evrópu. Það sem ég myradi fallast á, er að markmiðið — og það er ástæðan fyrir því, að ég saigði hér í upphafi, að toppfundur- inn væri svo mikilvæguir — hjá æðstu möraraum stjórna banda- lagsdms — æbti að vera á fundin- um að sýna þjóðuraum i stækk- uðu Efnahagsbandalagi, að við eigum okkur takmark og að við skiptum máli sem Evrópufólk. Það er þetta, sem skiptir máli að mínu áliti. Spurning: Getið þér sikil- greimt þetta takmark? Heat.h: Já, ég get skilgreint mjög fljótt, hvað er markmiðið með stækkuðu Efnahagsbanda- lagi. Það er að veita samborgur- um okkar betra, fyllra og auð- ugra líf en þeir ella hefðu, ef við bara hefðum haldið á.fram að vera aðskilin lönd. Núverandi sex ríki Efniahags- bandaliagsiras hafa þegar skilið þetta og raú eigum við eftir að skilja þetta jafnvel enn betur j níu ríkja bandal'agi. Og fyrir yngri kyraslóðiraa sér í lagi merkir þetta ekki aðeins betra líf efnalega. Þetta merkir betra umihverfi, betri möguleika til þess að njóta þess, sem hún hefur áraægju af, hvort sem það eru kvikmyndir, bækuir, tónlisit, sigl ingar, skíðaferðiir, fjallgöragur, eða hvað svo sem það karan að vera. Þetta þýðir tækifæri til þests að veita öðrum, sem ekki eru jafn gæfusamir í þriðja heimin- um, möguleika á betra lifi en þeir búa nú við. Og þetta er ekki eigiragjarrat sjónarmið. Satt að segja kann þetta að vera miiklu víðáttumeira og óeigin- gjarraara viðhorf, heldur en að balda kyrru fyrir í hverju land’ ut af fyrir sig og hirða bara um sjálfa okkur. YOUDUG VIÐSKIPTABLÖKK Spurning: Mynduð þér segja, að Vestur-Evrópa verði að vera heild í því skyni að geta varií hagsmuni Vestur-Evrópu í al- þjóðasamskiptum, hvort sem það er á vettvaragi stjómmála, efna- hagsmála eða eran öðrum vett- varagi ? Heatlr: Já, eindregið. Spurning: Yrðu varnarmál eitt aðalverkefnið? Heath: Ég held það væri ekki rétt að telja varnarmál með i þessu sambandi. Þér minntust á vernd efnahagslegra hagsmuna. Ég fellst á það algjöriega og fullkomlega. En við skulum gera okkur grein fyrir, hvað það merkir. Það, sem það merkir, er að Evrópa viðurkeranir, að við verð um þegar öllu er á botrainn hvolift, stærsta og voldugasta viðskiptablökk i heiminum fyrr og síðar og það veitir olckur geysi'lega möguleika. En það leggttr okkur einraig geysilega ábyrgð á herðar. Nú, þetta túlka ég á þá leið, að við viljum skapa marghliða viðskipta- og peraingakerfi, vegna þess að við vitum, að þar sem Evrópa er í svo rikum mæli háð verzlun, þá getmm við því aðeiras bætt aðstöðu okkar, að við verzium meina. Að þessu leyti erum við frá- brugðnir Bandarikjunum, þar sem tilitöiulegia lítill hiuti heild- arþjóðarframleiðsluraraar felst í verziun við útönd. Það, sem við viiljum beita áhrifum okkar til þesis að gera, er að tryggja að jafnvægið milli okkar sjálfra og Bandaríkjarana og Japans hald- ist. Lokaárangurinn, sem við vomumst eftir, er meira jafnvægi í viðskiptum en samtimis aukin viðskipti milli þessara þriggja aðilia. Ef við snúum okkur að því, hvernig við ætlum að bregðast við í reyrad, þá á það eftir að koma á daginn, að við ætlum ek'ki að látia það viðgangast, að Japaniir eyðileggi iðnað okkar, aðeiras sökum þess að svo vill tíl, að þeir eru í sérstöðu eins og er. SKILNINGUR HJA JAPÖNUM Eins og þið vit.ið, þá er ég ný- komirara heim frá Japan. Japanir eru famiir að skilja þetta mjög vel. Ég hef ekki farið þesis á leit við þá að minraka við- skipti sín. Það, sem ég hef sagt, er að Evrópa verður að hafa jöfn viðskiptaskilyrði á við Japarai og Bandaríkjamenra. Það er til fólk, sem er fljótt til þess að ræða um verndar- tolilastefnu i Evrópu. Við erum alls ekki fylgjandi verndartoll- um i Evrópu. Efraahagsbandalag ið hefur lægri toila nú en við í Bretiandi. Bandarikjamenn hafa komið á hjá sér margs konar verndartollafyrirkomulagi bæði fyrir iandbúnaðarvörur sínar, fyrir söluverð á framleiðslu sinn.i í efnaiðnaði o.s.frv. Þetta eru allt hlutir, sem ræða verður og ráða fram úr, svo að réttur greiðslujöfnuður náist. Og það er á þeranan hátt, sem við eigum að beita áhrifum okkar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.