Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 15
•MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUOAGUR 13. OKTÓBBR 1972 15 RjúpnaveiBimenn Leyfi til rjúpnaveiði á Holtavörðnheiði og í Geld- ingafelli, landi Bæjarhrepps, eru seld í Staðarskála. Öðruan en þeiim sean afla sér leyfis eir veiði sftrajnig- lega bönnuð á þessu svæði. Uppl. í sími 95-1153. STAÐARSKAIJ SPIL *♦ Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustíg 21 A-Sími 21170 Greiðslusloppar Nýkomnir síðir sloppar með hettu úr frotté og vedoure. Einnig slopp- ar úr nylonvatti og riffluðu flaueli. LAueAVtei 19 Vantar yður félaga í fyrirtækið ? Því fyrr, sem varan kemst á áfangastað - því víðar, sem þú getur ferðazt, þeim mun meiri verða viðskiptin. Opel DelVan getur hjálpað þér til þess. Opniö afturhurðina: stórt, aðgengilegt, vel lagað vörurými, sem ber rúmlega hálft tonn. Annars er Del Van eins og hver annar Rekord; lipur, þægilegur, snöggur og lætur mjög vel að stjórn. Hliðarnar henta vel fyrtr auglýsingar. Allt þetta fyrir lítið verð, lágan reksturkostnað og litla benzíneyöslu. Opel DelVan ■ Lipur í notkun og léttur á fóðrum. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA S Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAViK, SÍMI 38900 HVENFÉLAG BÚST AÐASÓKNAR Fjölskylduskemmtun AÐ 5LÓTEL SÖGU suuiiuidbiginn 15. okt. kl. 3 e. h. ^ Tízkusýning unglinga og barna. + DANSSÝNING BARNA. Farið í leiki og þau fá að damsa. Stjdrnalndi: Hermann R. Stefánsson. Aíðgöngumið^r seldir í ainddyrinu frá kl. 1 e. h. STÚR-BINCð AÐ HÓTEL SÖGU sunnudaginn 15. okt. kl. 8.30 e. h. Spilaöar verða 16 umferðir. - GLÆSILEGIR VINNINGAR - Meðal viruninga: Mlaillorkaferð — sófaborð — ferðaritvél. Vöruúttektir, matadkörfur e. m. m. fl. Stjóajnamdi: Jón Gunnlaugsson. DANSAÐ til klukkan 1 e. m. + ÓKEYPIS AÐGANGUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.