Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1972 25 « — Hsurn Maggi minn scm elskar lirossakjöt, kynni að meta svona hross. Opið hús í Breið- holtsskóla ÆSKULÝÐSRÁÐ Reykjavíkur hefur í sumar haft opið hús fyrir unglinga í Breiðholts- og Lang- holtsskóla. Hefur verið ákveðið að halda þessari starfsemi áfram í vetur og i kvöld verður fyrsta opna húsið í Breiðhoitsskóla frá kl. 20 til 22,30. Verður svo fram- vegis á föstudögum i vetur. Hinrik Bjamason, fram- kvæmdastjóri Æskulýðsráðs tjáði Morgunblaðinu í viðtali í gær, að starfsemi þessi hefði gefið góða raun, því að í þessurn hverfum hefðu unglingamir ekkert afdrep utari heimilanna nema þetta opna hús og héldi þetta unglingiunum frekar í sínu heimahverfi. Sérhœð óskast tíl kaups 5 herb. sérhæð óskast til kaups. Otb. getur verið 2,5 til 3 millj. Agnar Gústafsson hrL Austurstræti 14, 3. hæS. Símar: 22870 — 21750. Lœknaskipti Eiríkur Björnsson lækmr hefur ákveðið að fækka við sig sjúkrasamlagsnúmerum frá 1. nóvember n-k. á þanm hátt að segja upp þedm, sem búsettiY eru í Norðurbærmm. f»eir samlagsmenn, sem hér um ræðir, þurfa því að koma í skrifstofu samlagsins með skírteini sín og velja nýjan heimilislækni. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar. Pípulagningarniaðurinn kemtir ekki fyrr en eftir klukkutíma, Sæmundur Sigvaldi niinn, svo að ég hef tíma til að fara í lagn ingu. -. stjörnu . JEANEDIXON Spff r ^ Hrúturinn, 21. rnan — 19. aprlL l-útt eittlivað hendi þig snemma dagrs, er óharft að fyllast hjátrú. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú krefst þess, sem |>ér ber, og um leift stuúnines valdamanna. Tvíburarnlr, 21. maí — 20. júnl. Þeg-ar þú kemst I gang, goturðu notfært kér góftar hugmyndir. Þú getur unnið l»ér í hag, og tengt miirg verk sanian. Krabbinn, 21. júnl — 22. júlí. Þú verður að Ifta mildum augum á einhverja ringulreið, »em hef ur tafið fyrir þér. Uónið, 23. júlí — 22. áffúst. Þú skalt gera ráð fyrir meiri vinnu en l»ú hafðir upphaflega á- formað. Mærin, 23. ágfúst — 22. septeniber. Þótt krafizt sé einhverrar umhyggjusrmi af t»iimi hálfu. skaltu ekki kippa þér upp. Voffin, 23. september — 22. októher. Vandamálin heima fyrir eru ekki eins auðleyst, þar sem þú þarft að vinna að þeim sjálfur, en þau, sem fjarri eru, má senda fulltrúa til að leysa. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Gamla fólkið krefst umönnunar, og þvi þarftu að leita hjálpar fulltrúa og stofnana. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Hugmyndir" þinar falla ráðamönnum betur f geð en félögum þfnum. Steingreitin, 22. desember — 19. janúar. Nú eru tímamót, og þau spor, sem þú stfgur, eru til framhúðar. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Ef þú ferð að efnhverju með leynd. hirða aðrir öll launin fyrir erfiði þitt. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú verst allra frétta varðandi áform þfn, en ert eins geðþekkur <§> KARNABÆR LAUGAVEGI 20A OG LAUGAVEGI 66 ALLTAF EYKST VÚBUÚBVALIB!!! □ Föt með og án vestis □ Staikir jakkíjr — nýtt snið □ Kjólar og nnissur frá Stirling Cooper □ Kápur og kuldajakkar frá Stiirling Cooper □ Finnskir herra- kuldajakkar, bæði stuttir og síðir □ Kuld:ajafck*r dömu með hettu □ Kulda- jakkjafr heifr« frá Vangils, Hollandi □ Galíabuxur í „Baíggy“-sniði frá U.S.A. □ Flauelsbuxujr og burstaðar denim-buxu r o. m. fL o. m. fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.