Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKTÖBER 1972 22*0*22* RAUDARÁRSTIG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL 7Í 21190 21188 14444^25555 14444 25555 SKODA EYÐIR MINNA. Shodr : LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SÍMi 4260C. BÍI.ALEIGAN AKBBAUT r8-23-át sendum HOflDUn ÓLAFSSON baasrtaréttartögmaður tkjalaþýðandi — ensku Austurstrœti 14 aimar 10332 og 3S673 STAKSTEINAR Þingsjá sjónvarpsins Á vetrardagrskrá sjónvarps, sem hefnr verið birt er m.a. þáttur um störf Alþingis. Er hér um að ræða naarkverða nýjung, sem lengi hefur vant- að. I>að er mjög mflalvasgt a# skapa aukinn áhuga fólks á þingstörfum, þvi að nokkuð hef ur borið á fordómum i sam bandi við þau. I»ví er það fagnaðarefni að stofnað er til sérstaks þáttar um þingmál. Allmikil óánægja hefur ver- ið ríkjandi með starfsemi nt- varpsráðs sem nú siíur, og hefur val þess á stjórnendum þátta ekki sírt verið gagnrýnt. Þannig hefur einn varaþing- maður Aiþýðnbandaiagsins stjórnað þætti um dægurmái, með mjög sérkennilegum liætti. Mikið álitamál erf hvort þátt hans hefur átt að kalla umræðuþátt, þar sem oft hefnr borið við aö í þætt- intttn hefur venáð flnttitr ei>- hliða áróður fyrir stjórnmála- skoðunum stjórnandans. ÍJtvarpsráð hefur írá valið stjórnendnr þingsjár þeirrar er nefnd var hér á undan. Þvi miður hefnr það val ekki tek- izt eins vel og skyldi. Ekki er dregið í efa, að hér sé um mæta menn að ræða, en af- skipti þeirra af stjórnmáhim eru slík, að óviðeigandi er að þeir stjórni þætti sem þess- um. Stjórnendurnir eru báðir þekktir fótgönguliðar úr sam tökum svokailaðra „hernáms- andstæðinga“. Ef marka má stjórnarblöðin og orð ráð- herranna, þá er ekki ósenni- iegt, að vamarmálin komi til kasta þessa þings, sem nú er hafið. Þess vegna er óviðun- andi, að tveir þekktir and- stæðingar öryggis íslands, sén ábyrgir fyrir fréttaflutningi frá þinginu. Það ber að taka fram, að fréttaflutningur útvarpsins frá Aiþingi, hefctr gefið rétta mynd af starfsemi þingsins. Núverandi þingfréttaritarar útvarpsins hafa ætíð gætt fyllsta hhitleysis í meðferð frétta og eiga lof skilið. TSfc- varpsráði liefði verið nær að Ieita eftir slíkum mönnum til þess að stjórna sjónvarpsþætt imitn. Störf Magnúsar Torfa Auðæfi íslands Fátt gebur verið fátseklegra en það að koma heim til Is- iarvds, lenda á Keflavíkurflug veili í þykkun þokusudda og kaldri súid eftir dvöl í sólar- löndum og á sumarströndum í s uðri. Samt er þetta nú ekki svo svart fyri?r Islending, sem á von heimkom u á hlýtt og bjart og yfirleitt yndislegt heimili eftir örstutta ferð. Én útlendingur hlýtur að spyrja: Er þetta nú þessi paradísareyja í Norður- At- lantshaii, sem mikið er af lát ið? Og síðan er setzt inn i rúm- góðan og hlýlegan almenn- ingsvagn og ekið áleiðis til höfuðborgarinna'r, sem bíður úti í súldinni ijósum skreytt. En ekki batnar ísland. Við augum ferðamannsins eða gestsins blasir auðnin ein, kaldari og haröari en eyði- merkur flestra annarra landa. Og sitji hann hægra megin eða fjallsmegin i vagn- inum sér hann enga byggð fyrrí en inni i Kópavogi, ekkert nema auðn og grjót. Við þessu er ekkert að gera. Þetta er að koma til Is- iands. En fyrsta spurning ferðamannsins verðnr yfir- leitt með kurteislegri hóg- værð þessi: „Hvernig iifir fólk í þess ari grjótauðn." Og einn hef ég heyrt segja, þegar hann sá kirkjugarðinn í Hafnarfirði: „Það gleður mig að sjá þó gróðurhlett eða grænan ataU“ En hvað er þá hægt að segja ferðamanninaim úr suðr inu, öl þess að hann fái ekki algjöriega rangar hugmyndir um ísland? „Uengi býr að fyrstu gerð.“ Einu sinni var sagt og sungið: „Þetta land á ærinn auð, ef menn kunna að riota hann.“ Það leynir á sér landið O'g lætur ekki hátt um kosti sína. Samt eru þeir svo miargir, að það kraftaverk hefur gjörzit fyrir frábæran dugnað al- mennin,gs og framsýni ís- lenzkra stjómvalda í a*r 70 ár, að hér býr fólk við ein beztu kjör í heimi, með öðr- um orðum yfirleitt við auð og allsnægtir, ef það sýnir sjálfs bjargarviðieitni. Og ekki má gleyma vernd Guðs og góðra vætta, sem haldið hafa ski'ldi friðar og farsældar yfir forn- um frægðarsitröndum. ísland er líkt og höfðing- inn í gamla daga, sem geymdi auð sinn í handraða sinnar útskornu kistu í fátæklegum bæ við fyrstu sýn, og reynd- ist hverjum vel. Og nú skal hér bent á örfá atriði, eitt- hvað af perlum þeim, sem handraðinn hefur að geyma og hægt er að telja upp fyr- ir góðan gest: Það fyrsta er þjóðin sjáif. Hún hefur verið og er enn gáfuð og metnaðargjörn og víli halda hlut sínum fyrir hverjum sem er, helzt með frægð og heiðri allt siðan Kjartan þreytti sund viS Ólaf konung og til „Alberts hins dýra“ á okkar dögum. Dugur þess, sem gerir meára en skyldu sina. Það er tnnsra, bókiwenntir og: saga, „sem þekkir hvorki sverð né blóð“. Elzta lifandi tungumál í heimi, hemtugt fyr ir slcáld og hugsuði. Handrit fomra sníMiinga og spekinga, ótæmandi uppspretta speki og fegurðar orðin til undir súð, uppi í WS5 eða úti i fjósi ■eftir atvikum. Það eru eða hafa verið og verða vonandi aftur ein feng sælustu fiskimið í heimi. En þrjóti þau eru s&ilyrði til fisldræktar í fljótum, vötn- um og fjörðum svo góð, að imni í miðri hðfoSborgtaoi er ausið upp iaxi á báðar hend ur úr himintæru vatni. Og firðir, lón og ósar bíða eftir bætandi höndum til að „fremja gullseið í grjóti fjöru“. Það er hri-iní loft og ferskt vatn, sem enn hefur ekki ver ið unnið meie af eitrun og saurgun, sora og drasli, sem gert hefur heil fljót erlendis að gröf þess lífs, sem þar bærðist. Það eru heitar uppsprettur, sem ekki ednungis veita heim iium og húsum Islendiniga heiilir varma og líf-s á vetri miðjum, heid-ur ve-ita einnig skilyrði til -að skapa heilsu lindir og heUsaiiæli svo sem bezt verður í þesisum heimi og til að rækta hitabeltis Mómstur og suðræna ávexti árið um kring. Það eru liag ar, sléttur, öræfi og viðlendi, sem enn eru ónumin og hæft geta miUjónum manna, sem ynnu af dáð og dug. En jafn- framt til framleiðsln á l'and- búnaðarafurðum, sem þykja bragðast bezt í fjarlsegum iöndum og hæfa hvarve-fcna á heimsmælikvarða, ef vand- virkni og framsýni fyligjast að. Það eru fallvötn og fossar, sem bjóða fram orku, sem veitt getur kraft, ljós og yl til að skapa, rækta, fram- leiða og starfa. Þegar aðrar orku- og auðlmdir jarðar eru á þrotum munu hin „hvítu koi“, Islands endurnýjast af hirrmum ofan ár hvert. Auð- lindir vatnsorku pg jarðhita verða seint þurrausnar á Is- landi. Sjálfsagt er hér einhverju 'gleymt. En öl'l þessi atriði eru f jölbreytt í eðli sínu og vei-ta síbreytiieg og sííe-llt ný við- fangsefni fyrir hugsuði, verk- fræðinga og sÆjómendur. Og s-tærsta skilyrðið t-i-1 að finna auðin-n og fara m-eð hann á réttan hátt er elning, sam- starf, frelsi sjál fsitæðrar þjóð ar. Matthia-s kvað: „Likí -og alla.r J-andsihs ár iel® íll sjávar þneyta, svo skai fiHksins hugur hár hafnar sömu leita. H-öfnln sú «r sómi vor, sögufoldin bjarta. Lifni vilji, vit og þor vaxi trú hvers hjarta." Þannig nýtast auðlindir Is- lands bezt. Beinn sími í farskrárdeild 25100 Einníg tarpantanir og upplýsingar hjá ferða skrrfstofunum Landsýri simi 22890 - Feröaskrifstofa ríki9ins simi 11540 - Sunna sirm 25060 - Ferðaskrifstofa Úlfars Jacobsen simi 13499 - Úrval simi 26900 - Utsyn sími 20100-Zoéga simi 25544 Ferðaskritstoía Akureytar simi TI475 Auk þess hjá umboðsmön.ium um allt land L0FTUIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.