Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK brotamAlmur Opið öl! kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi allan brotarnálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, slmi 2-58-91. KÓPAVOGUR — BARNAGÆZLA Get bætt við mig 3 börnum 1 gæzlu frá kl. 8—12. Aldur 1 árs og yngri. Upplýsingar í síma 42837. ÚRVALS-BARNAFATNAÐUR stærðir 0—12. Margt fallegt til sængurgjafa — leikföng. Barnafata búðin Hverfisgötu 64 (við Frakka- stíg). UNGT KÆRUSTUPAR, með barn á öðru ári, óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt í Reykjavík. Húshjálp kæmi til greina. Upplýsingar í síma 50733. KULDI Nú eru þeir góðir sokkarnir með þykku sólunum. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. STÚLKA ÓSKAST BÍLSTJÓRAJAKKAR til afgreiðslustarfa í matvöru- verzlun nú þegar. Uppl. í síma 16817. ullar með loðkraga, 2750 kr. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. STÚLKA MEO EITT BARN óskar eftir ráðskonustarfi á reglusömu heimili. Uppl. í síma 18097. HADEGISVERÐUR Seljum ennfremur smurt brauð og snittur. Leigjurrr út sal fyrir 50—75 manns. Veitingastofan Rjúpan, Auð- brekku 43, Kópav., s. 43230. STÚLKA MEÐ PRÓF úr verzlunard. Verzlunarsk. (sl. óskar eftir vinnu strax. Hefur unnið við afgr. og skrifstofust. Uppl. í síma 85224 frá kl. 2—4. ATVINNUREKENDUR ATH.: Tökum að okkur hádegisverð fyrir vinnuflokka. Sendum, ef óskað er. Veitingastofan Rjúpan, Auð- brekku 43, Kópav., s. 43230. BÚSTAÐAHVERFI Kona óskast til að gæta tveggja barna hluta úr degi. Upplýsimgar í síma 83468. SANDGERÐI — GARÐUR Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð eða einbýMshúsi. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 1263 og 2890. TVEGGJA-BASA-H ESTH ÚS til sölu ásamt hlöðu 1 Víðidal Seláshverfi. Tilboð, merkt Hesthús — 635, sendist blað- inu fyrir 18. þ. m. FULLORÐIN EINHLEYP KONA óskar eftir lítilli íbúð. Upp- lýsingar í síma 16207. ÓDÝRIR HAUSTLAUKAR 8 tegundir. Síðustu söludagar 13., 14. og 15 október. Opið frá kl. 10—7. Garðshorn við Reykjanesbraut KEFLAVlK Herbergi óskast tii leigu. Upplýsingar 1 sfma 1974. KONA MEÐ ÞRJÚ BÖRN óskar eftir (búð. Reiglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. 1 sima 26273. MAZDA 616 ’71 til sölu. Hvítur, 4ra dyra. Gæti selzt fyrir skuldabréf. Skipti á ódýrari bíf einnig möguleg. Aðalbílasalan Skúla- gðtu 40 — 19181, 15014. ÓSKA EFTIR að koma 6 ára tefpu fyrir hjá barngóðri konu í Hlíðunum (allan daginn). Upplýsingar l sima 18879 eftir ki. 5. ÓSKA EFTIR KONU i Fossvogi, sem mundi vilja koma heim tif tveggja barna 'A daginn eða 4—5 tíma á dag eftir samkomulagi. Uppl. í síma 30032 eftir 6. TIL SÖLU vökvastýri í Mustang, má nota í Bronco — nýtt vökva- stýri í Trader vörubíl, einnig Mercedes-Benz '65, ’66, '67 árgerðir — vörubílar. Sími LESI0 52157. Félog íslenzkia raívirkja Auglýstog urn, framboðsfre&t. Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á þing Rafiðnaðarsambands Islands. Til- lögum með nöfnum 20 aðalmanna og jafn mörg- um til vara, á&amt meðmælum 45 fullgildra féiags- manna, skal skila á skrifstofu félagsins fyrir kl. 11 þriðjudaginn 17. okt. n.k. Stjóm Félags ísl. rafvirkja. Dinnnnnra DAGBOK iiiiiiiiiiiiiDiBiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiHiiiiHiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiinffiiiniiiinfliiiiim I dag- er föstudagurinn 13. oktober. 287. dagur ársins. Eftir Ufa 79 dagar. Þannig mun og Kristur eitt sinn fórn færður til að bera syndir margra, í annað sinn birtast án syndar tU hjálpræðis þeim, er hans bíða. (Heb. 9.2á) Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja- vik eru gefnar í símsvara 18886. Laekningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stig 27 frá 9—12, shna 11360 og 11680. Tannlæknavakt í Heilsuverndarstoðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. < -6. Sími 22411. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðganigur ókeypis. V estmannaey jar. Neyðarvaktir teekna: Simsvai-i 2525. AA-samtökin, uppl. í sima 2555, fimmtudaga kl. 20—22. Ná,ttúruerlpasal.iiO Hvertisgótu UH OpiO þriðlud., nmrraud, laugard. og •unnud. kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögura kl. 13.30—16. ÁRNAÐ HEILLA GuTIbrúðkaup eiiga á morg’un, lauigardag, hjónin Jón Heigason og Halla Magnúsdóttir, Hverfis- götu 21 B. Hafnarfirði. Þau taka SMÁVARNINGUR Litill snáði fékk að fana í boð í spómmýj'uim fötum. Þegar hamm kam heirn var búið að klippa göt hingað og þanigað á nýju fötim svo að þau voru orðin gjör ónýt Hvað er að sjá þig, sagði mamma hams? Við vorum í búð- arieik, ég var liátimm leika gráð- ostinm. PENNAVINIR Unguir strákur frá Chile ósk- ar eftir penmavini héðam, hann skriifar emislcu. Hann hefur áhmga á póstkortum, frímerkjuim, mymt og eldspýtustokkum. Nafn og heimilósifaing er: Antonio Grass Pedrals Los tres Amtomios 451 Samtiaigo 11 Chiie. pLANDSHAPPDRÆTT RAUÐA KROSS ÍSLANDS + DREGIÐ EFTIR 2 DAGA mm á rnóti gestum í Góðtemplara- húsimiu í Hafmairfirði amnað kvöld, og óska að þeir sem vilja ieggja þamgað leið sáma af þessu tiiiefni, komi á tímoamium 8—8.30 og dvelj'ist fram eftir kvöidi. [iimimiiiiiinminimmiimnimmiiiiiimHimiiiiiiMmMmunimiiiimiiimiimnnnmmm Znrinútna símtat — Góðan dag, — Heiisurækt- im Heba! — Góðan dag, þetta er á Morgumiblaðimu! Ég óska þér til bamimgju mieð nýja fyrirtækið. Ég þakka fyrir. Hvemig gemgur svo starfsean- in? Þetta genigur alveg prýðilega. Sífeliit fleiri bætasit í hópimn á hverjum degi. Mér fimnst það aiveg dýrðdiegt, hve komur eru farmair að hugsa mikiu imeiira um sig múma, heldur em þær hafa gert. í hverju er þessi heiisuræfct fóigin ? Hér er stunduð leikfimi, bæðd styrkjandd og imegramdi, gufu- böð og ljós. Ég hef lika ætlað mér, að koma upp snyrtiaðgtöðu hér bráðlega. YfiiHeiitt eru náim- Skeilðki tvisvar í viku í 4 vikur og eimmiig þrisvar í viku. Hvaðan koma viðslkiptavimiiiui ir? Þeir koima frá Kópavogi, Hafm arifiirði og meira að segja alla leið frá Sandgerði, svo það er mikið á síg lagt. Jæja, ég þakka þér fyrir, btessuð. FYRIR 50 ARUM í MORGUNBLAÐINU Jafnaðamiannaf jelagið klofnar 1 fyrrakvöid var fumdur hald irnn í Jafmaðartmajrmafélagimu. Var harnn haldinm í Bárunni. Að aiuimiræðue'fmið mun hafa verið það, hvort Alþýðuflofckuiriinm eða jafmaðanmemm viJdu semda Óiaf- Friðrikssom til Moskvu á furnd komimúmista þar. Þær sög- ur giamiga af furadinuim, að hann hafi verið nokkuð róstusaimur, því sitt sýradist hverjum í þessu máli. Jón Baldvinsson bemiti á þá ielð, að málinu yrði fnestað, en sú tillaga var felid. Emdafflok máisms urðu þau, að samþykkt var tiMaga frá Hemdrik Ottóssymi með 60 atfcv. gegtn 30 um að semda Óiaf á fumd kommúmdst- arana. En þetta hafði þær afleið- imgar, að 10 eða fleiiri mieðiimir Jafnaðarmiammaféiagsims sögðu siig úr þvi, og rmeðal þeinra þeir, sem þar hafa ráðið mdkiu t.d. Héðinn Valdemarsson, Ágúst Jósepsson, Jón Jóraatanssón, Pét ur Guðmumidsson og Pétur Lár- usson. Er sagt að þeir hafi femg- ið kaildar kveðjur frá hirnum fuimdarmömmum. iiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiHiiinBiiiiniii SÁNÆSTBEZTI... Ef iþú heldur áfram að sigla svona — félagl — þá þarftu svo sannurlega á jK'SSuni 50 núlum að halda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.