Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKTÓfBER 19T2 Atlantshafsflugiö: Nýtt fargjaldastríð i uppsiglingu? „ÞAB kann vel svo að fara, að þessar umræðnr á fargjaldaþingi IATA boði nýtt fargjaldastríð flinffélajfa, sem ftjágra milli Evr ópu og- Bandarík,janna,“ sagði Birgir Þorgilsson hjá Flugfélagi fsiands, þegar Mbl. ræddi við hann í gær um lATA-ráðstefnu þti. sem ná fer fram í Torremolin os á Spáni. Þar eru til umræðu óskir brezkra og bandarískra flngféiaga um nýtt fyrírkomn iag leigruflugs yfir Atlantshafið og telja flug-félög-in sig geta. flutt farþega milli Evrópu og Banda- rífcjanna fyrir allt niður í um R. IOO fcrónnr. Enn sem komið er strandar málið á Ieyfisveitingu bandariskra flugmálayfirvalda, en fáist það má húast við að áætl unarflugfélög-in reyni á eiithvem hátt að mæta þernri aiiknu sam- fceppni, sem af þessu flugi miindi leiða. ^St.jóm Eoftleiða fylgist auðvitað nákvæmlega með þróun þessara mála,“ sagði Sigurður Magnússon, blaðafull- trúi Loftleiða í gaesr, „en það er enn of snemmt að segja nokkttð ákveðið um framtiðina í þess- um efnum.“ Sú deild IATA, sem arrnast mál eÆni flíU'gfétaga þeirr'a, .sem flijúiga yfiir N-Atllainitshafið mdillii Ewópu og Bamda ríkja'nina kom saimiain tii fundiar í Gemif fyrir notekru til að ræðla uim þau viðhorf, sem skapazt h®ifa vegam óska brezkra 1 e i'gufliuigféliaga uim fíraimiangireiint flug. Fuindin'uim var svo frestiað og er nú framhalxisfundajr hafinm á Spánd. Flugfétag Isiamdls á ekíki fulirtirúa á þessuan fumdi, þasr sem félaigið rekur ekteert áæfl'umairfbuig á ftiaimainigreimd- uam fluigieiðiuím. Lofflfliedðir eru sem kummiuigt er e'kfki aðiiiar a® IATA. „Það ear mairgm miái, að ©im. aðaiHástæðain fyrir slaemmri fjáar- hagsútkomniu áaellliunagffliuigfélaig- anna umdamifarið sé oí Iág far- gjald,“ sagðli Sigurður Magmús- s©m. „Það hetfur oft á#ur gerzt fyrir fargjaMaráðetefniur siem þessa, að ýmsar tiiHlögur um 1-ækfcun fliugfargjailda hafa kom- ið fram. Eims og méiiluimi er miú Somkeppni um merki fyrir Félog íslenzkru iðnrekenda I tilefni af 40 ára afmæíi félagsins býður Félags ís- legazkra iðnrekenda tíl samkepp«ná ttm félagsmerki. Samkeppnin er hal-din samkvaemit regíum Félags ís- lenzkra teiknara og er öllum heimil þátttaka. Veitt verða ein verðfcaun, 60 þúsond kráaiiaar. Félag ísJenzkra iðwrekanda var stofnað 6. febrúar 1933. Tilgangur þess hefur frá upphafi verið að sameina alla iðnrekendur í eitnn félagsskap o*g að vinna að eflingu iðnaðar á íslandi. Aðildarheimild hafa allir, sem iðlnrékstur stunda án tillits til rétt- inda eða menntunar. Merkinu er ætlað að vera sameiginlegt tákin ís~ lenzks verksmiðjuiðnaðar. Það skal vera til al- mennra nota á prentgögnum, í auglýsdnguim, sem barmmerki, á bókarkili, fána, trl auðkennis á mun- um og eignumn félagsins o. s. frv. Tillögum að merki í einum lit S'kal skifca í stærð 10x15 cm í þvermál á pappírsstærð DIN A4. Kepp- endur skulu gera greiin fyrir merkmu í línu og lit- um. Tillögurnar skal einkenna með sérstöku kjör- cwði, og skal nafn höfundar og heimilisfang fylgja með í lokuðu ógagnsæju umsÆagi, merktu eins og tillögurnar. Skilafrestur tillagna er til kL 17:00 föstudaginn 24. nóvember 1972. Skal skila þeim í póst eða til skrif- stofu Félags íslenzkra iðnrekenda merktum: Félag íslenzkra iðnrekenda — Samkeppni — c/o Gísli Benediktsson, Lækjiaargötu 12, Rvík. Gísli Benediktsson er ritari nefndarinnar og jain- framt trúnaðarmaður keppenda og geta keppend- ur snúið sér til hans, í síma 24473, varðandi frekari upplýsingar um samkeppnina. Dómnefndin er þannig skipuð: Bragi Ásgeirsson, listmálari, Kristín Þorkelsdóttir, teiknari, og Hjalti Geir Kristj ánsson, húsgagnaarkitekt. Dómnefndin skal skila niðurstöðum innan hálfs mánaðar frá skiladegi og verður efnt til sýninga á tillögunum og þær síðan endursendar. Verðlaunaupphæðinni verðnr allri úthlutað, en er ekki hluti af þóknun höfundiaír. Félag íslenzkra iðn- rekenda hefur einkarétt á notkun þeirrar tillögu, sem dómnefndin velur, og áskilur sér rétt til að kaupa hvaða tillögu sem er, samkv. verðskrá F.t.T. FÉLAG ÍSLENZKRA IÐNREKENDA. háttiað þoirii ég einigui að spá uimy hivað þessar nýju hugnnymdiir kiunina að hafa i för mieð sér. Ein hvað sem öðru liiðiur e»r þamia á f'eirðlaini miikið aivönumá!, sem stjórn LoftlLeið'a miun. aiuðviitað fyligjast náið mieð' awm. og ötlliu, sam varðar þátt LoJtlieiiðai í ffliug iiniu yfir AfillaaiitsfllaiffJð.“ Meðal þess, sems t3I uonnræðu er á fairgjalldaiFá'ðsidafimnainiEiti í ToriraimioiliJios enr sú hiugmiyimd, að ileiguifHuigafarfi'egaa' geti pcunit- að áteveðiinoi seetaifjiöteia í áæfiiiun- arffliU'gvéflluan og- sagði Birgir Þw giliasooi, að þetta fyriirlEomiuiliaig yrði öruiggáieigœ reynt á fhtigilieið- uan tnmiaoi Evrópu á raæs'ta ánri, hvað sem öðtruon Miiðium far- gjiaflitjamálaaiina liðii þ*á. Ekið á bíl við Hótel Sögu EKIÐ vax á hifreiö, sem stóð á stæðí við dyr Súlnaisaliar Hótel Sögu aðfaraoióct sl. sunniudags. Birfreiðin er af gerðmni Vaux- haiil1 Viva, rauð að lát, með núm- erið R-3751. Mun hafa verið ekið á hana á miiMi kl. 01 og 03 um nófctma, og er vins.tra afturbretti hennar dæklað eftiir ákeyrsiuna. Ljós- málniing fanmst í steemimd- inni' á brettiniu og bendir það tifl þess að bifreiði'n, sem keyrðd á, haffii verið ijóe að lit. Þeir, sem gætu gefið upplýsfngar u.m ákeyrsiuna, eru beðnir að láta raamsókniarliögregiuna vita. Glókollur sýndur aftur Næstkomandi sunnudag hefjast sýnmgar aftur á barnaleikmim Glókolli i Þjóðleikhúsinu. Leikurinn var sýndur 24 sinnuni á sl. vetrl og var uppselt á 22 sýníngar af 24. Leikinn samdi Magnús Á. Árnason sem fcnnungt er eftu- ævintýri Sigurbjarnar Sveins- sonar, en kona Magnúsar, Barbara Árnason, gerði kikreiynda- og búningateikningar. Leikstjóri er Benedikt Árnason. Leikend- ur í feibnum eni alls röskfega 20. Myndin er af Ævari Kvaran í hlutverkí komingsins og VHmari Péturssyni í tttilhlntverkinu. Barnsfæðing í Berserkjahrauni Grundarfirði, 12. október. KLUKKAN um 17 í gær var lög- regltiþjónninn í Grundarfirði, Jónas Hallsson, beðinn að fara á lögreglubílnum til Stykkishólms með unga konu, Margréti Guð- mundsdóttur, sem komin var að því að ala barn. Jónas brá skjótt við og honum til fulltingis fór önnur ung kona, Hilður Sæ- mundsdóttir. Svo skemmtilega vill til, að báðar þessar stúlkur eru ijós- mæður og skólasystur. Þegar komið var inn í mitt Berserkja- hraun elnaði Margréti sóttin og var ekki urn að viHast, að nýr heimsborgari vildi sjá dagsins Ijós, hvað sem liði staðsetninigu lögreglubifreiðarinnar. Er ekki að orðlengja það, að þar.na í hrauninu fæddist klukk- an 17,30 myndarlegur og stór strákur og þrátt fyrir óvenjuleg- ar aðstæður gekk allt vel og heils aðist bæði móður og barni með ágætum. Hildur ljósmóðir svo og Jónas lögreglumaður hafa aldrei lent áður í slíku.m kringuimstæð- urn og segja má að mikil heppni og gæfa hafi fylgt starfi þeirra. Síðan var ekið sem leið liggur til sjúkrahússins í Stykkishólmi, en Mairgirét er eiginkona Ásmundar Karissonar;, stýrinaanns í Grund- aarfirði og er þetta þeirra annað barn. — Emil. Tónlistarfélagið minnist 40 ára afmælis síns TÓNLISTARFÉLAGIÐ í Reykja vík minnist í dag fertngsafmæl- is síns naeð tónleiknm Rudolfs Serkin i Háskólabíói i kviild, en Serkín or einn af vildarvinum féfagsins og hjálparhelfa f aM- arþriðjung. 1 tiiliefni afmælisins hefur stjónn Tánlli'Star'fóliagsinis afhemt þxemuir vel'gei ðarmönmiutm sím- am guilflimniertei flélagsiins og gert þ'á að heið'uiF.'ífél'ögum,: Rudfflfliir Serfeim, ptamóilieiikara- J>ön Nordal, skólasitjóra Tðm- listarskólans. Framh. á bls. 13 SIGLFIRZKIR BORG- ARAR MÓTMÆLA F.IÖGUR hundruð og fimmtíu íbúar í Sigluí'irði hafa persónu- lega ritað undir svohljóðtuidt mótmaelaorðsendingu tií Hanni- bals Valdimarssonar, póstmáta- ráðhen-a: Við uindijritaðir borgarar í Sigtaafirði lýsum fuirðu o>kkar yfir og mótmæilum harðilega ve.it in'gu póst- og símastjóraembætt- is í Siglufirði, þar sem gengið er algjörteg’a framhjá tveimur beimaaðiiiuim og star.fs- mönnum stofnunairinnar hér, sem favað stanrffshæffni og starfsaldnar sern og umsagnir starfsmannaii'áðs og embættíiis- mannta stofnunxaa'inœiair . sn'Sirtir áttu tvímælaflausan forgangsrétt að starfiniu. Virðiist emibæifctisveit ing þessi í harla litliu samræmi við fagrar yfirlýsingar uim rétt- læti í beiltingu veiitinigaval'ds og mótmæilaiskjalið hefur þegar verið semt ráðhe rra. — Hætt koninir Framli. ai bls. 22 Ingva, sötok í og ffliaiuit siíðami upp og niður ána, Rétf ofam við fosrinn stöðvaðist bíllinmi síðan á steininibbu og valt á hliðina. Við voruim alltaf inni í bíln,um, en þegar hann hafði stöðvazit, klifruðum við upp á þafe haois og biðum þar i þrjár klukkustundir, þar til vatnið hafði minnkað það mitoið í ánni, að við töklum okkur fært að komast i laaad. f iiand komunaist við svo á ka'ðli,, sem okfeur tðksf að koma upp á árbakkann." „Nei, okkur varð ekki kalt,i enda vorurn við mjög vel bún- ir í ullarfötum og regniþéft- una. fatniaði yzt klæða. V'ið b ofaœuðum aðeins upp að fanáámi — bæði þegar við vor- um að klifra upp á bílinm og eins þegar við vorum að koœa oklkur í land. Önnur hlið jepp, ans, þ. e. sú, er bann valt á, er nokkuð skemmd. BílinuTni björguðum við úr ánni síð- degis,“ sagði Jón Þóroddur Jónis'son. Á öldinni sem leið vairð stórslys á þessum sitað. Þá voru norðlenzkir vermeixn, sem voru á lieið suður að faara yfir þefcfca vað. Vatnavextir voru þá I Ormsá og flutu najemnH'ifflr niður ána og fóru í fossínn. Menn þessir voru nefndir Norðlingar og eru Norðlingavað og Norðiinga- foss nefnd eftir þessum é- gæfumönnum, sem þar för- ust. Vegurinn, sem þeir félagar fóru eftir í gær er svokaU- aður fjallvegur, sem er litt brúaður. Aðspurður um það hvernig honum hefði verið innanbrjósts í þessari svað- ilför, svaraði Jón Þóroddur Jónsson: „Það eru margir búnir að spyrja mig þessar- ar spurningar í dag. Ja, ég hugsaði svo sem ekki um neitt — annað en að okkur tækist að komiast í land.“ Ormsá, sem þessi atburður gerðist í á upptök sín við Geldingafell og Tröllakirkju og rennur í HTútaf jðrð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.