Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1972 SAI GAI N | ífrjálsuriki eftir VS. Naipaul í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. skipu-lags . . . hermd-air-ver'k-a- merm . . . þingsæt-i . . . Abra ham-Lincoln . . . ör-yggisverð- ir . . út-rýmt . glæpa-mienn . . Orðin bárust til eyrna Bobb ys í reiðigusum. Þjónustuliðið hækkaði róminn í réttu hlutfalli við útvarpið, skrikti og skellti eldhúsáhöldunum fastar. Brúna vatnið hvarf ofan í frá rennslið. Það var hálffullt af slýi eins og á árbotni og af því lagði þunga rotnunarlykt. Hvita handklæðið var þunnt og slitið og fúkkalykt af þvi. Bobby þurrkaði sér í framan, þrýsti handklæðinu að augunum og varð um leið gagntekinn þreytu tílfinningu. Þetta hafði ver- ið langur dagur og erfiður akst- ur. Og þama á þessu ókunna hóteli, við þetta ókunna vatn, þar sem fólk hafði áður eytt frí- tíma sinum, breyttist þreyta hans í angurværð. Ekki þó óþægilega angur- værð. Hann óskaðd þests aðeins að fá að vera einn og naut þess. Það hafði gengið á ýmsu þenn- an dag. Hann hafði talað af sér og honum hafði oft fatazt. Hann vildi fá að draga sig ofurlitið í hlé, láta sakna sín. Þetta var venjulega upphafið að þung- lyndiskasti. Hann bæði refsaði sjálfum sér og hresisti sig. Hann skipti ekki um buxur en fór i gráa skyrtu sem hann hafði verið i við hádegisverðar- boðið i höfuðborginni daginn áð ur. Síð n fór hann niður. Ekk- ert ljós var á barnum en það- an barst enn reiðileg rödd út- varpsþularins. Ofan við stein vegginn fyrir utan hótelið sá á vatnið og pálmatrén sem bærð- ust ekki í kyrrðinni. Dagsbirtu var að bregða. Bobby nam staðar við hliðið. Hann hikaði við að fara út á götuna, en gekk þess í stað fram með húsinu. Matreiðslueldair log uðu í húsakynnum þjómustu- fólksins. Konur og böm Mtu upp. Honum kom á óvart, hve margt var hér um manninn. Svo gekk hann aftur út að hlið- inu, og allt í einu fann hann að einhver horfði á hann. Hann leit við og sá að ofurstinn stóð við barinn og hallaði sér upp að dyrastafnum. Bobby gekk út á götuna. Hann gekk meðfram stein- veggnum framan við hótelið, fram hjá mannlausu húsi sem var grænt ásýndum af fúkka, þar sem það stóð undir stóru tré. Garðurinn í kring var þakinn vafningsjurtum og illgresi. Hann sneri upp hliðargötu, sem reyndiist aðeins nokkur hundruð rnetrar á lengd. Á dyrapalli edns hússins sátu A frikuimen n við mat argerð. Einn þeirra, sem klœdd- ur var tötralegum hermanna jakka stöð upp um leið og Bobby gekk hjá. Bobby flýtti sér að líta und- an. En maðurinn hafði bara staðið upp til að fleygja ein- hverju úr vaisa sínuim í pottinn. Bærinn var ekki manmlaus. Mörg húsamma, sem virtust yfir- gefin, voru það ekki við niánari athugum. Þar bjuggu AMku- menn, sem komið höfðu úr skóg- inum og tekið til notkunar ala þessa skrítnu muni, ferhymda veggi og hurðir og glugga, ásamt húsbúnaði. Þamia varð þeirra skjól eims og strákofinn hafði áður verið. Að vísu byggðu þeir sér skýld inni I dag- sitofumum og lögðu stiráþak yfir hálfar svalir og dyrapalla. Eld- ar voru kveiktir á bárujámis- plötum og múrsiteinium. Mangir mammiamma klæddust afiöga her- mannafatiniaði, blautum efltir rigndmigamar, með útbólgna þuniga vasana. Reiðhjól stóð upp við hurðarlausar dyr eins og við stauragirðimigu krinig um atrákofa. Á gangstéttimni var giras far- iö að gróa kringum rusl sem fleygt haifði verið frá húsumium, brotna myndarammia og gler, hlufla af bólstruöum stólum, rúm dínur með enigum gormum, bæk- uir og riifin timarit. Bobby kom aiuga á útflattan sigarettupakka með stöfunum Belg . . . Það mimmitá á ewópskan sumarleyf- istíma. Það var einis og Evrópa og Beligia hefðu verið hdnum megin viö vatnið og vatnið hefði bara verið önnur útgáfa af Errna sumdi. Þessi sumairdvalams'taður hafði ekM verið ætlaður skemimtiferðaifólki i Afriku. Hann var fyrir fólk, s©m konmð var til Afríku til að ilemdiast þar og alfflt bar hér svipmót hinma eigiinl'egu heimkynna þesisa fóiks. En nú eftir róstumar hin- um mieigin við vatnið, eftir sjáif- stæðisyfWýsiiniguna og eigna- uppgjörið, eftir saimsærið í hem um, brottrékstur hvitra til Suð- ur-Afríku og brottfiutninig Asiu mammanma, eftir þennan miang- háttaða dauða átti þessi staður enigu réttmætu hlutverki að gegna. Úr fjarska heyrðist taktlast- ur hljómur eins og veríð væri að damsa einhveris staðar en þó svo dauft, að Bobby gat ekM áttað sig á því úr hvaða áitt hanin kom, enda þótt hainm legði við hlustir. Hann héit göngunni áfram. Við eina hldðargötuna gat að líta húsaröð sem áður virtist hiaifa verið verzlanir. Þá heyrði hann vélanhljóð og bill kom ak- amdii eftir ósléttri götunini. Þetta var Chevrolet-bíll og imdversk stúlika við stýrið. Hún stöðvaðd bilirnn fyrir framan eina verzl- unina, virti Bobby ekkd viðlits „TUDOR" rafgeymar Allar stærðir og gerðir í bíla, báta, vinnuvélar og rafmagnslyftara. NÓATÚN 27. Sími 25891. velvakandi Velvakandi svarar i síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. • Aðgát skal höfð . . . Guðmundur Sæmundsson frá Hryggjum skrifar: „Hr. Velvakandi, Morguniblaðinu, Reykjavík. Þið þama á Morgunblaðinu eruð stundum að reka homin í hann Hannes, blaðafuiltrúa ríkisstjórnarinnar. Það finnst mér ómaklegt. Að vísu plataði hamn Styrmi illilega um dag- inn, en það sýndr bara hvað blaðafuHtrúimn er sniðugur og útundir sig. Hann kann nefni- lega að umgamgast ykkur blaða mennina á viðelgandi hátt. Br þar skemmst að minnost blaða- mannafundarinis í London, þar sem átti að sýna bíómynd um landhelgismálið. Hanmes var víst ekki ánægður með mynd- ina — enda gerð af einihverj- um öðrum — og þess vegna greip hann til þesis ráðs, (sem honium var þó áreiðanlega þvert um geð) að halda nokkr- ar ræður (áður en sýnámgin hófst. Þetta bar þamm ágæta árangur, að sögn, að aðedms 3 blaðamemn horfðu á bíóið, hin- ir alli ' lömgu farnir. Svona á að meðhöndla ykkur blaða mennina, sem aldrei getið haft rétt eftir blaðafulltrúanium. Ég er að vísu ekki ein af „greimdarkoniumum“ hans Hannesar, enda karlmaður, en engu að siður er ég mikill að- dáandi þesisa hógværa og orð- vara manmis. Ég hefli aldrei vit að til, að ein persóna félli jafn vel að málstaðnum, sem hún á að túlka. Vinistri stjórnin, stefna hennar og störf, er holdi Mædd í þessum eiwstaka blaðafulltrúa. • Málsvarar á örlaga- tímum Lán okkar íslendiniga er mdkið að eignast sllkam mál- svara á örla'gatímum. Að tala skýrt og skorinort og kumna að þegja þegar það á við, eru hans höfuðkostir. Blaðafull.trú iran, ásamit Stefámi fréttamanni og Jómasi Ámasyni, eru nú þeir menn, sem þjóðin líitur til og treystir í símuim mdkla vanda. Gætni, Mtiliæti, og eim- stök hlédrægnd og hógværð þessara manma færir oss sigur- inn að lokum. En blaðafulltrúinn þarf næði. Þess vegna magið þið á Morg- uniblaðinu ekki trufla hann að óþörfu. Festið ykkur í mdnni það, sem hann segir í grein- irani góðu, sem hann snuðaði iran á Styrmi: „Það er svo mik- ið að gera í mímu erilsama og viðkvæma starfi, að tírnd leyfir ekki, að ég sé að slíta mér út á deil'um um illgjarnt þras mis- viturra mianma um störf mín.“ Þessi yfirlætislausu orð sMduð þið nú muna framvegis. En umfram alit: Lofið blaða- fulltrúa ríMisstjórmarinnar að skrifa oftar í blaðið. Það er svo skemmitilegt. Með vimsemd, pt. Hofsósi 8. okt. 1972, Giiðnuiiidiir Sæmundsson frá Hryggjum." 9 Forráðamenn þjóðar- innar svívirtir Skúli Skúlason skrifar: 1 fréttum útvarps og blaða frá í gær greinir frá þeim ein- stæða atburði er miaður jós úr skyrgám á æðstu emibættiis- menn þjóðarinnar. Því miður þá er þessi atburður ekki eims- dæmi og á sér allt of margar hliöstæður. Er þar skemmst að Tninmiast aðfarar tartara og ruimpulýðs að utamríkisTáð- herra landsins við Ámaisafn og vopmaðrar aðfarar þessa sama skrils til að trufla heimisókn Williams Rogers, utanriMsráð- herra Bandarikjanna til Bessa- staða. Ótal dærni eru um uppi- vöðslu alls konar tartaralýðs í miðborg Reykjavíkur, uppá- troðnimg á alisaMaust fólk og jafnvel varanllegar Mkamsmeið inigar. Atbuirðuirinn i sundlaug- uraum þegar varmenni gemgu berserksgarag við eyðileggiragar störf sín, segir einniig sína sögu. Afsakanir fyrir svona fram- komu eru eragar til og skiptir eragu um hvaða hugmymd'a- heirni þessir ofbelidisseigigir annars dveljast í dags daglega. Út frá öllu þessu vafcna þær spumingar, hverju sé áfátt, ^eg ar svo er komið, að sMkir kynjakvistiir eru til meðal þjóð arimmar. Lögregla, dómsvald, Mrkja og hluitaðei'ganidi heim- iii virðast varamiáttug að ráða við þessa ólánissömu eimstaM- iraga. Er ef til vill komiran tími tii að stórauka faragarými í famgelsum lamdsims? Er raú raauðsymlegt að vopna lögreglu mennina og veita þeim heiimild- ir til að meðhöradla glæpafólk á svipaðan hátt og gert er I ná- grararaalöndunum? Þarf orð- ið að láta vopnaða verði gæta þiraghússin's, þegar störf þess eru í fullSum gangi? Lýðræaið sem stjómiarfar, þolir aðeins visisan þrýsting, ef ekki er stutt við það með her- eða lögregliuvaldi. Eins og nú er í pottinn búið þarf ekki stór- an hóp manna tii að ýta lýð- veldiskerfinu úr valdasessi á Islandi. Litill vel vopnaður glæpahópur gæti firamfcvæimt siíkt á minma en klukkustund. Ef svo heidur áfram sem horfir um glæpi, rán, Mkams- :árásir, uppivöðslu, rumpu- og tartaraiýðs þá gætd tíminn til valdráns farið að styttast hér á Isffiarad'i. Vonaradi hafa síðustu at- burðir við Alþiragishúsið orðið til þess að vekja forráðamenn þjóðarinnar til um'hugsunar um eigið öryggi og þá ábyrgð sem hvílir á þeim gagnvart þjóð- iirani sem lögkjörnum og skip- uðum fulltrúum. í framtíðirani verður einnig að krefjast þess, að öryggi hinis almenina veg- faranda verði tryg'gt betur, all- an sólarhriniginin, en verið hef- ur fram til þessa. Skúli Skúlason, VaMartröð 8, Kópavogi. • Aðgöngumiðasala Eiríka Friðriksdóttir hrimgdi og kvartaði undan tilhögun á söl'u aðgöragumiða á sérsýnin'g- ar Þjóðleikhússinis. Sýning- ar þessiar væru gjarnan um heligar og hæfist sala aðgömgu miða þó ekki fyrr en á mið- vikudegi fyrir sýnimgu, en þá væri aliur þorri fólks bundiran í virarau og hefði hvorki tæki- færi til þess að standa i bið- röð né hriragja til þess að fá teknia frá miða. Eiríka beruti á, að fyrirvari þyrfti að vera leragri og væri bezt að sala hæf ist á laugardögum, þar sem að- sókn væri jafnian mikil á þess- ar sýniragar. Miðasötuistjóri Þjóðlie'ilkhúss- ins gaf hinis vegar þær upp- lýsiragar, að aðstaða fyrir for- sölu á miðum mieð leragri fyrir- vara væri ekki fyrir hendi í Þjóðleikhúsimu. Þar væri ekM hægt að hafa tiltæka að- göragumiða á fleiri sýniragar í einu en nú væri, en hins veg- ar væri sjálfsagt fyrir þá, sem hefðu ekki tök á að fara í bið- röð að raota símaran. Enrafirem- ur berati miðasölustjóri á það, að Þjóðleikhúsdð hefði sér- staka laradsímaMmiu, til hægðar auka fyrir leikhúsgesti vten af landi. Föndurstofan Reykjavíkurvegi 64 TómS'tundavinnunámsskeið við allra hæ-fi í rúm- góðum húsakynnum. Dag- og kvöldtímar í: KERAMIK: frjálS' mótun. KERAMIK: steyptir leirmunir. SMELTI: tízkusfeartigripir og fleira. TAUMÁLUN OG TAUÞRYKK: dúkar, myndir. BATIK. POSTULÍNSMÁLNING. ANTIKVINNA. Föndurtímar fyrir 9—12 ára börn, Allt efni á staðnum. Komið, skoðið, leitið upplýs- inga. Innritun frá kl. 2—9 daglega. Sími 5-30-60 (sími 84223 heirma). OPIÐ UM HELGINA. Geymið auglýsinguna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.