Morgunblaðið - 13.10.1972, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKTÓiBER 1972
Ármann lék sér að KR
Víkingar 1 erfiðleikum með Fylki
Hörður Kristinsson lyftir sér upp fyrir framan vörn KR inga
og skorar með fallegu skoti.
Reykjavíkurmótið í liandknatt
leik hélt áfram i fyrrakvöld
með þremur leikjnm í meistara-
flokki karla. Mest kom á óvart
stórsigur Ármanns á móti KB,
en KR-ingar léku sér að fR-ing-
um á sunnudagskvöldið. Það
vakti einnig athygli, hve mikl-
um erfiðleikum Víkingar áttu
með hið unga Jið Fylkis. Dómar-
ar kvöldsins lögðu mikla
áherzlu á það að leikmönnum
væri rétt skipt inn á og það kom
greinilega í ljós að hvorki leik-
menn né þjálfarar hafa gert sér
grein fyrir þessu atriði. Tvisvar
sinnum þetta leikkvöld kom það
fvrir að löglega skoruðu marki
var sleppt, ástæðan va,r sú að
net það er veríð hefur laust í
mörkunum til að stöðva knött-
inn hefur verið fjarlægt. Venju-
lega datt knötturinn „dauður“
niður í marldnu, en nú hrekkur
hann oft út á völlinn aftur og
er ekki gott að sjá hvort knött-
urinn hefur farið inn eða í tré-
rammann.
Víkingur—
Fylkir 14-7
Víkingar sigruðu Fylki
með 14 mörkum gegn 7,
sjö marka munur hefði einhvern
timann þótt ágætur í meistara-
flokksleikjum, en Víkingar
verða að sýna betri leiki í vet-
ur ef þeir ætla að halda höfði
í 1. deildar leikjunum. Almennt
er ekki iitið á Fylkisliðið, sem
fullgilt meistaraflokkslið og leik
ur gegn Fylki telst ekki unninn
nema hann vinnist með minnst
10 marka mun. Víkingarnir áttu
hins vegar i mestu brösum með
liðið og staðan í hálfleik var sú
að Víkingar höfðu skorað 6 mörk
en Fylkir 5, aðeins eins marks
munur í háifleik.
Seinni hálfleikinn unnu Vík-
inigar svo 8—2 oig leikáinin þvi
14—7, ieikurinn fór því betur
fyrir Vikinga en á horfðist í
leikhléi. Vikingsliðið er vægast
sagt mjög lélegt og leikmenn
hafa ekki nokkurn áhuga á því
sem þeir eru að gera. Sumir
leikmenn liðsins eru greinilega í
líti'lli æfingu og má í því sam-
bandi neÆna metnm eims oig Magn-
ús Sigurðsisom. Það viirðiist þó
frekar einkennilegt að leikmenn
séu ekki í æfingu eftir að hafa
æft í allt sumar og farið í keppn
isferðir til Þýzkalands. Vonandi,
Víkings vegna, er þetta þó að-
eins tímabundið áhugaleysi, sem
lagast er kemur að íslandsmót-
inu.
Beztur í Víkingsliðinu var
Guðjón Magnússon og í raun-
inni sá eini, sem eitthvað sýndi.
Fylkismönnum fer frekar fram
en hitt, enda ekki erfitt fyrir þá
að auka við getuna.
Mörk Víkings skoniðu: Guð-
jón Magnússon 7, Einar Mag-
nússon 4, Jón Sigurðsson 2, Sig-
fús Guðmundsson 1.
Mörk Fylkis: Einar Einars-
son, Kjartan Kolbeinsson og
Örn Jensson 2 hver og Einar
Ágústsson 1.
*
Armann —
KR 14-5
Þarna mættust þau tvö iið sem
fyrirfram eru iiklegust til að
verða i fallbaráttunni i
deildinni i vetur. Ármenningar
þurfa þó ekki að vera hræddir
um að falla ef bæði lið leika
svipaðan handbolta og þau
gerðu i þessum leik, Ármenning-
ar voru mun betri, bæði í sökn
og vörn. Þetta var greinilega
ekki KR-dagur eins og þegar
liðið lék iR sundur og saman
og sigraði með 9 marka mun. Þá
tókst allt hjá þeim, nú fátt.
Ármenningar skoruðu 4 mörk
áður en KR-ingar komust á blað,
en Haukur gerði fyrsta markið
fyrir KR úr vítakasti. Staðan í
hálfleik var 8—2 Ármenningum
í vil og það var í raun-
inni óþarfi að spila síðari hálf-
leikinn, munurinn var orðinn of
milkill tii að KR-im|gar gæbu jafn-
að.
Ármenningar gerðu 6 fyrstu
mörkin í seinni hálfleikn-
um, komust í 13:2 og menn voru
famir að tala um það að leikur
Fyikis og KR yrði jafn. En KR-
ingar löguðu aðeins stöð-
una undir lokin og leiknum iauk
með 14—5, eða „aðeins" 9 marka
mium Ánmiemmimigum í vil.
1 iiði KR var enginn betri en
annar, það gekk hreinlega alit
á afturfótunum hjá liðinu. Það
var helzt ívar Gissurarson í
markinu sem eitthvað gat. Ár-
mannsliðið er byggt upp I
kringum þrjá menn, Vilberg,
Bjöm og Hörð, aðrir ieikmenn
iiðsins geta þó einnig skorað
mörk og varnarieikurinn og
markvarzlan er ágæt hjá liðinu.
Mörk KR: Þorvarður Guð
mundsson og Haukur Ottesen 2
hvor og Atli Héðinsson 1.
Mörk Ármanns: Vilberg Sig-
tryggsson og Björn Christensen
4 hvor, Hörður Kristinsson 2,
Oifert Nábye og Kristinn Ingóifs
son 1 hvor.
Fram —
Þróttur
16-13
Lið Þróttar er það iið sem
mest hefur komið á óvart í
Reykjavikurmóitimu. Þirófitairam-
ir voru klaufskir að tapa fyrsta
ieik sínum, sem var á móti
KR, þeir voru kiaufskir að
missa unninn leik á móti Vík-
ing niður í jafntefli og i leik
liösáms á móiti Fram sem
var hmifjafn í fyrri háilfleik. 1
þessum leikjum hafa síðustu mín
úturnar verið örlagarikar og
kostað liðið 5 stig. Reynsluleysi
hefuir senmiitega eittithvað áitt hér
þátit, em úithalösleysiö er þó öir-
ugglega þyngra á metaskál-
unum.
Fyrri hálfleikurinn var mjög
jafn, en Framarar höfðu þó oft-
ast forystuna, í hálfleik var stað
an 8—7 Fram í vil. Framarar
gerðu svo út um leikinn í upp-
hafi seinni hálfleiksins með 2
mörkum Axels og einu frá Ing-
ólfi. Eftir það áttu Þróttarar
ekki möguleika á að sigra í
leiknum og komust Framarar í
16—11 undir lokin, en tvö sið-
ustu mörkin voru frá Þrótti og
leiknum lauk 16—13 fyrir Fram.
Lið Þróttar á að geta orðið
mjög gott, með réttri þjáifun og
samheldni leikmanna. Beztu
menn liðsins eru Jóhann, Trausti
og Sævar í markinu. 1 Framilið-
inu er hver stjarnan annarri
stærri, en að þessu sinni voru
þær óvenju mistækar og þá sér-
staklega Björgvin á linunni.
Mörk Fram: Axel Axelsson 6,
Ingólfur Óskarsson, Björgvin
Björgvinsson og Gylfi Jóhanns-
son 2 hver, Sigurbergur Sig-
steinsson, Sigurður Einars-
son, Guðmundur Sveinsson og
Árni Sverrisson 1 hver.
Mörk Þróttar: Jóhann Frí-
mainnsson, Trajustí Þongrímssoin
og Halldór Bragason 3 hver,
Sveinlaugur Kristinsson 2, Árni
Svavarsson og Guðmundur Jó-
hannsson 1 hvor.
Leild kvöldsins flæmta: Karl
Jóhannsson, Einar Hjartarson,
Jón Friðsteinsson og Hilmar Ól-
afsson og dæmdu þeir ágætlega.
-áij.
Ný verzíun
opmið í dag að Laugavegi 32. Nýja veirzltmin
heitir Hans og Gréta og mun verzla með barna-
fatnað, leikföng og hannyrðavörur.
Við bjóðum viðskiptavini velkomna.
HANS OG GRÉTA
Laugavegi 32.
Þetta glæsilega einbýlisbús í
norðurbæoum í Hafnarfirði er
til söiu. Selst fokhelt með
miðstöð. Húsið er 147 fm.
Bílskúrinn 36 fm.
SKIP OG FASTEIGNIR,
Skúlagötu 63,
sími 21735,
beima 36329.
Páll 50,28
metra
PÁLL Dagbjartisson, HSÞ náöi
sínum langbezta árangri í
kringlnkasti á kastnióti ÍR, sem
fram fór á Melavellinnm í gær-
kvöldi. Hann kastaði 50,28 me<tra
og varð þannig sjöundi Islend-
ingtirinn sem kastar yfir 50
metra. Páll hefur tekið mjög
miklum framförum frá í fjrra,
en þá var bezti árangnr hans í
kringlukasti 40,86 metrar.
í keppninni í gær varð Páll
í öðru sæti á eftir Erlendi Valdi-
marssyni sem kastaði 56,42
metra. Þriðji varð Grétar Guð-
mundsson, KR, sem náði sínum
b<‘zta árangri til þessa, kastaði
43,26 metra. Guðni Halldórsson,
HSÞ kastaði svo drengjakringlu
48,86 metra.
Blind-
keppni GR
Á MORGUN fer firaim gioOlfkeppni
hjá Gol'fkiMbbi Reykjavitouir.
Nefmisit húin blindkeppini og veirða
12 holuir, á vefcrarflö'tum klúbbs-
ins. Keppnin hefst M. 13.30 og
er opin táll þátlttök'U.
Námskeið
í blaki
ÍÞRÓTTAKENNARAFÉLAG fs-
lands og Blaknefnd ÍSÍ efna tll
námskeiðs í Maki fyrir íþóttta-
kennara n.k. laugaröag og siuinniu
daig. Námskeiðið heftet kl. 15,00 á
lauigardaginn í iþróttahúsi Há-
skólans.
Staðan 1 Reykja-
yíkurmótinu
Fram 3 3 0 0 46:2,6 6
Vainr 2 2 0 0 27:14 4
KR 3 2 0 1 31:29 4
Víkimgur 2 1 1 0 24:17 3
Ármann 2 1 0 1 24:16 2
Þróttur 3 0 1 2 30:35 1
ÍR 2 0 0 2 18:30 0
Fyl'kir 3 0 0 3 14:47 0
Opið hús
hjá Val
EINS og uindanfarin ár hefiuir
badmmtondeild Vals oplð hús
fyrir uinglinga á laiuigardöigium 1
iþróttahúsi Vais að Hlíðarenda.
Kkikkan 13,00—14,00 fyrir 9—13
ára og kl. 14,00—15,00 fyrir 14—
16 ára. Raifn Viggósson miuin leið-
beina þeim er sækja þessa tíma.
(Badmintondeild Valls).