Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUINBLAÐIÐ, SUtNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1972 Skipin laus úr ísnum KANADÍSKI ísbrjóturinn John A. MacDonald liggur nú í Sunda höfn í Reykjavík, en þangað kom hann um hádegið í gær. Fyrirhugað hafði verið að senda skipið til aðstoðar tveimur bandariskum ísbrjótum og rann sóknarskipi, sem lokazt höfðu Inni i ís langt norður af íslandi, en í gærmorgun bárust fréttir um að bandarísku skipin hefðu losnað úr ísnum og væru öll á suðurleið. Lesbók offset- prentuð LESBÓK Morgunblaðsins er að þessu sinnl prentuð í hinni nýju oflfset-prentvél Margunblaðsiins. Er það fyrsti áfaniginin í offset- prenluin Morgumblaðsins. Áður befuir íþróttablað Morgunblaðs- ins verið oífset-pnentað í tii- raunaskj'ni og einnig hefur kom- ið út auglýsingablað um Glæsi- bæ oflfset-premítað. Kanadíski ísbrjóturinn hafði verið að störfum við að aðstaða skip austur af mynni Hudson- flóa þegar beiðni barst um að- stoð við bandarísku skipin, og var þegar haldið ai stað áleiðis til skipanna. Eftir rúmlega f jög- urra dag siglingu kom svo kana díski isbrjóturinn til Keflavikur á hádegi á föstudag. Þar voru teknar vistir, en síðan siglt í Hvalfjörð til að taka olíu. Um það bil sem skipið var að verða ferðbúið frá Hvalfirði barst fregn um að bandarísku skipin þyrftu ekki lengur aðstoðar við, og var kaimdásika ísbrjótmum þá siglt til Reykjavíkur þar sem hann bíður frekari fyrirmæla. Búizt er við að hann taki upp fyrri störf norður af Kanada. Frjáls tímasókn 1 M.T. TILRAUN TIL ÁRAMOTA FRJÁLS timasókn nemenda í Menntaskólanum við Tjömina var tekin upp í gær. Gildir þetta Godfather frumsýndur í gær Fyrsta sýning á Norðurlöndum FRUMSÝNING á hinni víðfrægu bandarísku stórmynd Godfather var í gærdag klukkan 17 í Há- skólabíól. Hér mun vera um fyrstu frumsýningu myndarinn ar á Norðurlöndum að ræða — sagði Friðfinnur Ólafsson, for- stjóri i viðtali við Mbl. í gær. Að spurður um það, hvað leiga myndarinnar kostaði hér, svar- aði Friðfinnur: „Hún kostar mik ið.“ Við gerð leigusarrmiwgs um myndina settu flramleiðendur ýmis skilyrði. Til dæmis má ekki sýna myndina utan Reykjavíkur, fyrr en úthlutun Oscarsverðlaun anna hefur átt sér stað og einn ig er það skilyrði, að ekki sé haft hlé á sýningu hennar. Sýna eigi hana i einni lotu. Háskólabíó mun vera fyrsta kvikmyndahúsið á Norðurlönd- um sem sýnir Godfather, en myndin er innan við ársgömul. Palladiumbíóið í Kaupmanna- höfn áætlar að hefja sýningar á myndinni á annan í jólum. aðeins um nemendur elzta bekkj ar skólans, þá, sem verða stúd- entar í vor. Þó er sá fyrirvari á að sé eitthvað sérstakt á dag- skrá tímans, eiga nemendur að mæta, þ.e. ef skrífa á stíl eða verkleg æfing er í tímannm. Jó hanna Hjörleifsdóttir, ritari rekt ors tjáði Mbl. þetta í gær og sagði jafnframt að hér væri um tilraun að ræða, en þá yrði af reynshmni tekin ákvörðun imi framhald þessarar skipunar. ViðQieitni er i sicólanum til þess að koma á mieiira flrjáilsræði í ákólanum ag eykst það sti'g af stiigi efltár aldri bekkjanna. Þanin ig er flrjálsræði rninnst i 1. bekk, Ungir sjálfstædismenn; Fjórðungsþing á Norðurlandi UNGIR sjálfstæðismenn á Norð- urlandi hafa ákveðið að halda 14. fjórðungsþing sitt sunntidaginn 22. október n.k. Þingið verðnr haldið að Dalvík og hefst kl. 13,30. Fyrir þingiinu liggur m.a. til- laga um stofnun kjördæmissam taka í Norðurlandskjördæmi eystra og Norðurlandskjördæmi vestra. Au\k þess verða tekin til umræðu á þinginu framtíðarverk efni ungra sj álfstæðismanna á Norðurlandi og því nauðsynlegt, að þátttaka frá öllum félögum verði sem bezt. Ellert B. Schram, formaður SUS, flytur ávarp á þinginiu og Halldór Blöndal, varaþingmaður, ræðir um stjórnmálaviðhorfið. öllu meira í 2. betók, enn meira í 3. bekík og rnest eins og áður er sagt í 4. bekk. Frjáls tímiasókn hefur hvergi verið í skólum tii þessa, nema í Háskóla Islandis. FliitningabíU frá ísafirði, sem var með 600 dilka- skrokka valt snemma morguns í fyrradag í krappri beygju við Kletts- háls á Barðarströnd. — Skemmdist bUlinn nokkuð eins og myndin ber með sér, en tvo menn, sem voru í bílntim, sakaði ekki. — Ljósm. Hermann Stef- ánsson. 24 vilja skipuleggja Pingvelli TATTUGU og fjórir aðilar hafa nú sótt útboðsgögn í skipulags- keppni skipulagsstjómar rikis- ins um þjóðgarðinn að ÞingvöU- um og nágrenni hans. Skilafrest- ur er ttl ldukkan 18 20. desem- ber n.k., en auk þess sem bezt- ar heildartUlögrur verða verðlaim aðar gera samkeppnisreglur ráð fyrir, að einstaka hugmyndir megi einnig viðurkenna. Ólaflur Jensson, trúnaðarmað- ur dómnefndar, sagði Mbl. í gær, að hanin byggdst við mieiiri þátbtöku, en framian'greind tailia gefuir tii kynna. Eiratóum kvaðst Ólafur vænta þess, að einstakl- iinigar miymdu eiiga eftir að koma og saekja tóeppnislýsingu. „Þeir eru öruigigllega margir, sem hafa sínar hugmyndir um einhver edn stök aitriði þessa máis,“ sagði Ólafur, „og öllum er flrjáist að setja fram sínaæ tillögur." Fyrirspurnartíimia samkeppn- inmar lauk 20. september sl. og er dómmeflnd nú að semja svör við spuiTiiinigum tóeppenda. Ólaf- ur sagði, að það hefðu ekki bor- izt rruargar fyrirspumir. Kosningar íSóknídag í DAG verður haldið áfram kosn ingum í Starfsstúlknafélaginu Sókn um fulltrúa á 32. þing ASl. Kosningin fer fram á Skólavörðu stíg 16 í dag kl. 9.00—17.00. Fram eru komnir tveir listar, A- listi borinn fram af stjóm og trúnaðarmannaráði og B-listi bor inn fram af Guðnýju Sigurðar- dóttur. Kosningaskrifstofa B-list ans er í Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60 áður félagsheimil Grens- ássóknar. Símar 83533 og 83544. Sóknarkonur eru hvattar til að stuðla að sigri B-listans. *■ - Fíkniefni Framh. af bls. 32 sept Daginm efltir seldi hann þeer allar, og fékk pálturiinin, sem fyrsit haflðí verið handtekiam, 75 töflur, en annar piltur 10. Þanin 7. sepit fór siðan sá, sem 75 töfl- ur haflðft fengið, og seM 10 þeirra, en fflkniefnadeildarlög- reglumenin fyiigdust með þeirri söiu, edins og áðux er sagit Pilt- amir tveir, sem ftengið höfðu töfl umar 85, voru báðir handiteknir þennan dag, en þeim tókst að losa sig vi'ð allar töflU'rinar, sem efltdr voru, rétt áður en lögregl- an kom og lentu þær allar í kló- setti og föru sína leið. Þó lá fyrir sönnun um viðskipti annars þeirra með 10 töfllur og var hann af þeim sökum úrskurðaður í gæzluvarðhald, meðan ranmsókn málsins færi fram, en hinum var sióppt Er viitniisburður piltanna tveggja, sem sátu í gæzluvarð- haldiinu, lá fyrir, var sá þriðji handitekinn á ný og úrskurðaður i gæzl'uvarðhald, og um likt leyti var handtekinn fjórði pilt- urinn, vegna vitndsburðar pil't- anna tveggja. Hann hafði dval- izt í Kaupmainnahöfn um tveggja mánaða skeið og nokkru áður en hanm kom heim, sent heim töfhirnar 85. sem áðu-r var get- iö. Hafði hann sett þær inn í litia brúðu, sem kom hingað I pakka, og þurfti viðtakandánn aðeins að taka hötfuðið af brúð- unnd tl að ná töflunum. Eins og áður sagðí, voru nú tveir pilt- aæ til viðbótar i gœzluvarðhaldi, en hinum tveimuæ var sieppt um þetta leyti. Þeir tveiæ sem efltir sátu, voru yfirheyrðir og játaðd ■annar þeima sinn hliuit að mál- inu strax etftir eins dags varð- hald, en hinn var tregari til að tala. Fékfcst þó jáJttntog hans sl. föstudag og var honurn þá s-ileppt. Hér að flraman hefur verið rak ton ferill 85 ttaftoa af LSD, en sá pi'ltanna, sem fyrstur var handitekinn, játaði ennfremur að hafa fengið 10 töflur af LSD sendar frá Danmörfcu nokikru áð ur en rannsókn þessa mállls hóflst og hafði h-ann selt þær allar, — Þær töfiur flundust eklki við ranin sókn máilstois, en af htoúm töfll- unum 85 náði lögraglan i 10, <v> 75 lentu í klósetti. Við rannsöknina kom fram frá sögn piilittstos, sem helt tii Kaupmannahafnar í tookaupa- ferðina. ÆJtl-un hans var að fcaupa LSD og hass fyrir am.k. 50 þúsund fcrónur, og ætflaði hann að Jeggja flram nofcfcurn Mutta af því sjálfur, en siteersti hliu.tinn átti þó að komia flrá tveiimur pilt- um, sem hann seldi LSD-töflum- ar 85. Sá þetora, sem féffck töifl- umar 75, átti að legigj-a fram 30 þúsu-nd krónur, sem var kaup- verð þeirra, en hi-nn, sem fékk töflurnar 10, greiddi fy-rdr þær 4 þúsund krón-ur og lagði auk þess fram í inukaupasjóðinn 13 þús- und krónu-r. Svo fór þó, að vegna handitöku piHtsins, sem 75 töfliur féfck, komst hann aldirei á veit- togastað, þar sem hann hafði mædt sér mót við Kaupmannahafn arflarann, ttil að greiða honum 30 þúsund fcrónumar, og varð ton- kaupasjóðurton þvi rýnari en ætlað hafði . verið. Innfcaupa- stjórton hélt þó áætlun stoni ó- breytbri og fór til Hafnar, þótt fjárráðto væru rýrari, og festi hann þar fcaup á efln-i, sem hian-n taldi vera hass, en þegar til kom, reyndisit það svikin vara, að han-s eigin sögn, og kveðis-t hann hafa kasttað þvi ölflu í rusl- ið. Bar to-nka-upaferðto því enigan árangur. Það fcom flram við rannsófcn- toa, að LSD-töfllumar kos-tuðu, er þær voru keypfiar í K'aup- mannahöfn, um 6—7 fcrónur dansfcar styfckið, þ.e. 70—80 ísl. króur að meðaltali, en sú upp- hæð gat alllt upp í tíflaldazrt:, er töflumar voru komnair í smá- sölu hér á Jamdi. Rannsókn mállsdns hefur nær etogönigu hvilit á lögnegl umönn- uim flíkn-ieflnadeiidartoinar í Reykjavik, og þeirn Ásgeiri Frið jónssyni, aðalfulfltrúa lögregltu- stjóraus í Reykjavik, og Siguirði Hál'Ii Stefánssyni, aðalfullttrúa bæjarfógetans í Hafmarflrði. Vinn'ur sá síðastinefndi nú að þvi að ganga frá málsskjölium áður en þau verða siend saksófcnara rikiisins. Að sögn Siigurðar Halls hefur rannsófcn þes-sa máiis vajp að nýju ljósd á fiikniefln-amálin hérltendi-s. Um 20 umgmenni hafa verið yftoheyrð, a-uk piltanna fjögurra. Þess má geta, að ein tafia af LSD held-ur neytandan- um í vímu í 24 tímia, og jafn- gild-a þær 95 töflur, sem i þessu máli hafa komið viið sögu, um hálfu kiflögra-mmi af hassi sem vimugjafar. Við yfirheyrslur viðu-rkenndu pil'tarndr fjórir að hafla neyttt hass, en LSD-ttöflurn-ar hugðust þeir etogöm-gu seija. *— Gerum ekki samning Framh. af bls. 32 í þá átt, að þjóðir viðurfcenndu þetta þýzka ríki og menn hættu að neita þeirri staðreynd að þarna væri riki og það meira að segja mjög öfl-uigt ríki. Eins og Morgunblaðið skýrði frá i gær hefur íslenzfcur embætt ismaður aldrei áður tekið þátt i sam-ninigaviðræðuim við A-Þýzka land um viðskiptasamning, það hefur íslenzka vöruskiptafélagiö annazt, enda er ekki stjómmála- samband milli ríkjanna. Morgun blaðinu er fcunnugt um, að af hálfu Auistur-Þjóðverja hefur rík áherzla verið lögð á það, að vænt anlegur viðskiptasamntogur verði gerður milli rikiisistjórna landanna, og var það undirstrik að af þeirra háflfu i viðræðuinum i Austur-Berlto með því að lagt var fram samningsuppikast í því formi. íslenzka viðræðunefndto skýrði hins vegar frá því, að hún hefði efcki umboð til þess að ræða þennan þátt máflsins, ©n að isJenzka ríkisstjórnin miundi taka ákvörðum um það áður en nýjar s-amningaviðræður hæfliœt, s-e-m gert er ráð fyrir, að verði í iiesembermánuði n.k. Aiuisttur- Þjóð-verjar lögðu fram breytt samnings-uippkast, eftir að við- ræður höfðu farið fram um við- skipti milli landanna en tóku ekk ert tillit til þeirra athugasemda, sem íslenzka viðræðunefndin hafði gert um aðila samfconmiflags ins. Nú hef-ur Einar Ágústsson, utanríkisráðherra lýst þvi á- kveðið yfir, að efcki veriSi gerð ur ríkisstjórnarsamninigur miJU landanna — en eftto er að sjé, hvort Lúðvik Jósepsson, yið- skiptamálaráðlherra, er á sama máii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.