Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 31
MORGUNIBLAÐIÐ, SUN'NUDAGUH 15. OKTÓBER 1972
31
TIL SÖLU — TIL SÖLU
A TE1®UM a herbergja GÓÐ kjalíaraíbúð.
1 HLÍÐUM, GÓÐ 3ja til 4ra herbergja íbúð ö 3ju hæð.
LAUS FLJÓTLEGA.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, AUSTURSTRÆTI 12,
símar 20424 — 14120. — Beima 85798.
XJtvegs-
bankinn
kaupir
í Kópavogi
Verzlun - Iðnaður —
sölu á GÓÐUM stöðum verzlunar- og iðnaðarhúsnæði, allt
140 til um 600 frrv >
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, AUSTURSTRÆTl 12,
sírnar 20424 — 14120. — Heima 85798.
ÚTVEGSBANKINN hefur fest
kaúp á byggingu í miöbænum i
Kópavogi. Keypti bankinn bygg-
ingu þá, sem Kópavogsbær á sín-
uim tiima byrjaði á og var fyrir-
hugað aö hýsa þar Heilsuvemd-
arstöð, bæjarskrifstofur og
fleira. Hefur byggingin gengið
undir nafninu Heilsuverndarstöð
in, en hún er tvær hæðir upp-
steyptar. Útvegsbankinn greiddi
átta milljónir króna fyrir hús-
Til sölu
Taunus 17 M. Station, árgerð 1968. Bifreiðin er í mjög góðu
standi og l'rtur vel út Skipti möguleg á ódýrari bifröið.
Upplýsingar í síma 85309.
SKÁLINN
Til sölu;
Mercury Cugar ekinn 31 þús. km, aðeins yfir
sumarmánuðina. Lítur út eins og nýr. Sérlega
vel hirt bifreið.
IJ M B 0 ð m ; KR.MISTJÁNSSDN H. 5UÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA 5ÍMAR 35300 (35301 — 35302). F.
Bílkrani '62
Til sölu Allen 12 tonna bílkrani. Gardener vélar.
65 feta bóma, 10 feta Jib. Kauptilboð sendist afgr.
Mbl. merkt: „2062“.
Karlmannaföt
Mikið stæ-rðarúrval. Verð 3775,00. Terylenebuxur, hagstætt verð.
ANDRÉS ANDRÉS
Aðalstræti 16. Skólavörðustíg 22.
Höfum opið ullu duga
frá kL 9—6 nema laugardaga frá kl. 8,30—12.
PERMA, GarSsenda 21,
sími 33968.
skrokkinn.
- SKÁK
Framh. af bls. 17
40. g3t! —
og svartur gafst upp enda fær
hann ekki komið í veg fyrir
hrókstapið.
Frændur okkar, Danir, kom
ust í A-floikk án mikilla erfið
leika og voru þó í riðli með
Rússum og Kúbuimönnum. —
Danska sveitin, sem er án
Bent Larsen, tapaði illilega
fyrir Rússum í 2. umferð,
hlaut aðeins hálfan vinning.
Við skulum nú Mta á eina skák
úr þeirri viðureign.
Hvítt: M. Tal (Sovétríkin)
Svart: Ole Jakobsen
(Danmörk).
Sikileyjarvörn.
1. e4 c5
2. Rf3 d6
3. d4 cxd4
4. Dxd4 Bd7
5. c4 Rc6
6. Dd2 Rf6
7. Rc3 g«
8. 1>3 Bg7
9. Bb2 00
10. Be2 Da5
11. Hbl a6
12. a3 Hfc8
13. 0-0 Bg4
14. Hfel Bxf3
15. Bxf3 Hab8
16. Be2 Re5
17. f4 Db6t
18. Khl Reg4
19. Bxg4 Rxg4
20. h3 Rf6
21. Rd5 Rxd5
22. exd5 Bxb2
23. Hxb2 Dc7
24. f5 b5
25. fxg6 hxg6
26. Dg5 bxc4
27. Hxe7 Dc5
28. Df6 Dxd5
29. bxc4 Dxc4
30. Hf2 Hf8
31. Hf4 Dclt
32. Kh2 Db2
33. HxH Dxf6
34. H7xf6 Hxf6
35. Hxf6 Kg7
36. Hxd6 a5
37. Hd5 Ha8
38. a4 Ha6
39. Kg3 Kf6
40. Kf4 Ke6
41. Hb5 Kf6
42. Hc5 Hb6
43> Hxa5 Hb4t
44. Kg3 gefið
Meira frá undanrásum 01-
ympíiimótsins í næsta þættL
Jón Þ. Þór.
FRYSTIHtiS TIL SÖLU
Hraðfrystihúsogfiskverkunarstöð Hraðfrystihúss Gerðabát-
anna hf., Gerðum, ásamt vélum, tækjum og bifreiðum,
er til sölu.
Nánari upplýsingar veitir Finnbogi Guðmundsson
í síma 1-50-97.
Tilboð óskast
í Citröen D.S. 21, árg. 1971, í núverandi ástarvdi eftir árekstur,
Bifreiðirr uerðtir til sýnis á morgun og þriðjudaig í Bifreiðaverfc-
stæði Jóns og Karls, Ármúla 28, Reykjavík.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Tjónadeild, Armúte
3, Reykjavík, fyrir kl. 17 á þriðjudag 17. október 1972.
Ungir íslendingur
geta fengið frítt pláss að bluta á SNOGHÖJ FOLKEHÖJSKOLE
á 6 mánaða vetrarnámskeiðinu nóvember—apríl.
Norrænir kennarar og nemar. Tungumál og valgrein, að óskum
(m.a. sálarfræði og upppeldisfræði, hjálp í viðlögum, munsti*'-
prentun og kjólasaumur),
FORSTANDER POUL ENGBERG,
Snoghöj Folkehöjskole,
7000 Fredericia.
|S| ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍLUR
Vetrnrstnri 1972-1973
1. TÓMSTUNDASTÖRF i SKÓLUM.
Flok'kjar í tómstundaiðju i eftirtöldum skólum: Álftamýrar-
sikóla, Árbæjarskóla, Austurbæjarskóla, Breiðholtsskóla.
Gagnfræðaskóla Austurbæjar, Hagaskóla, Hlíðaskóla,
Hvassaleitissikóla, Kvennaskóla, Langholtsskóla, Lauga-
lækjairskóla, Réttarholtsskóla og Vogaskóla.
bátttaka miðast við nemendur viðkomandi skóia. Tvö nám-
skeið, annað fyrir og hitt eftir áramót. Þátttökugjald á haust-
námskeið 100,00 kr. Innritu-n hjá umsjónarmamni stlarfs I
skólammi.
2. OPIÐ HÚS I BREIÐHOLTI OG LANGHOLTI.
Á hverjum föstudlegi frá kl. 20—22,30 í Breðholtsskófa og
Langholtsskóla. Hefst í Breiðholti 13. okt., en í LanghoftJ
27. okt. Fél'agsskírteini á 150 kr. fást á starfsstöðunum.
Þárnaka miðuð við unglinga úr hverfunum, fædda 1969 og
eldrí,
3. BÁTASMÍÐI I NAUTHÓLSVÍK.
Smíði Sea-scout seglbáta. V>erð báts 7000,00 kr. Aldur þátt-
takenda 12 ára og eldri. Takmörkuð þátttaka.
4. SALTVÍK.
Húsnæðis- og útivistarþjónusta fyrir hópa úr æskulýðsstarfL
5. KVIKMYNDASÝNINGAR FYRIR BÖRN
I ÁRBÆJARHVERFI.
Sýningar í húsi Framfanafélagslns á sunmudögum kl. 2 og 4*
Aðgarigur 20,00 kr.
fi. TÓNABÆR, vetrardagskrá.
Sunnudager. Slkemmtikvöld kl. 20-—23.30.
(Fædd 1958 og eldri). Aðgangur 100,00 kr.
Mánudagar,
þriðjudagar og
Miðvlkudagar: Húsið til leigu fyrir síkóla og félög.
Fimmtudlagar Opið hús, kl. 20—23.30.
(Fædd 1958 og eldri). Aðgangur 50,00 kr.
Föstudagan Ýmiss konar skemmtanir á vegum hússirts.
Leigt félögum.
Laugardagatt Datvsleíkur kl. 21—01.
(Fædd 1957 og eldri). Aðgangur 175,00 kr.
7. FRiKIRKJUVEGUR 11.
A. Klúbbar:
1. Skemmti- og ferðaklúbbar.
2. Leikflokkur unga fólksins.
3. Vélhjólaklúbburinn Blding.
B. Námskeið:
1. Radíóvinna.
2. Kvlkmyndun.
3l Leikbrúðugerð.
4. Vélhjólanámskeið.
C. Ferðadiskótsk.
Lefga á hljómflutningstækjum með stjórnanda tíl æsku-
lýðsfélaga og skóla.
D. Húsnæðisþjónusta.
Húsnæði fyrir ýmsa starfsemi æskulýðsfélaga og
skyldra samtaka.
Nánari upplýsingar um ofangreinda starfserrvi eru veitBar
í skrifstofu Æskulýðsráðs Rieykjavíkur, Frlkirkjuvegi 11.
Skrifstofutími kl. 8.20—16.16. — Símí 16937.
Æskulýðsráð ReykjavBcur.