Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga tíl kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. ÚRVALS BARNAFATNAOUR stærðir 0—12. Margt fallegt til sængurgjafa — leikföng. Barnafatabúðin Hverfisgötu 64 (við Frakka- stíg). TIL SÖLU 3ja herb. ibúð á 1. hæð í steinhúsi við Öldugötu. Uppl. I símum, 26829 og 37536, kl. 3—8 e. h. ATVINNA FÖNN óskar að ráða tvær stúlkur, aðra fyrir hádegi, hina eftir hádegi. Uppl. í FÖNN, Langholtsvegi 113. VERÐ FJARVERANDI frá 20. þ. m. til 1. nóv. n.k. Margeir J. Magnússon, Miðstræti 3A, sími 22714. AUSTIN GIPSY TH sölu vel með farinn Aust- in Gipsy '66. Uppi. i síma 19296 milli kl. 9 og 6. UNG HJÓN (laganemi og fóstra) með eitt barn óska eftir að taka 2ja— 3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. I síma 20958. MUSTANG '65 Til sölu Ford Mustang '65, 6 cyl., beinskiptur. Fallegur bfll í góðu standi. Til sýnis að Skjólbraut 3 A, milli ki. 1 og 5 í dag. Sími 43179. OPEL CARAVAN '65 Tffl sölu Opel Caravan '65. Skipti koma til greina. Til sýnis að Skjólbraut 3 A. — Sími 43179. TÓMAR TRÉKISTUR undan gleri til sðlu. Glerslípun & speglagerð hf., Klapparstíg 16. ANTIK UNNENDUR Nýkomið: Borðstofusett, eign Jóns Péturssonar háyfirdóm- ara, um 150 ára. Kristal vín- sett frá 1930 o. m. fl. STOKKUR, Vesturgötu 3. UNG KONA ÓSKAR EFTIR hálfdagsvinnu (e.h.) í nokkra mánuði. Vélritunar- og mála- kunnátta. Margt annað kem- ur til greina. Uppl. í síma 11341. ANTIK 8 borðstofustólar úr mahony klæddir damaski, þar af 2 arm stólar, cessilon stofuskápar, bókaskápar, hornskápar, vönd uð skrifborð og fleira. Antik- húsgögn Vesturg. 3, s. 25169. HADEGISVERÐUR Seljum ennfremur smurt braut og snittur. Leigjum út sal fyrir 50—75 manns. Veitingastofan Rjúpan, Auð- brekku 43, Kópav., s. 43230. ATVINNUREKENDUR ATH.: Tökum að okkur hádegisverð fyrir vinnuflokka. Sendum, ef óskað er. Veitingastofan Rjúpan, Auð- brekku 43, Kópav., s. 43230. EINHLEYP KONA sem vinnur úti óskar eftir herbergi, getur séð um kvöld mat fyrir lítið heimili. Uppl. eftir kl. 12. Sími 43799. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Til sölu 140 fm iðnaðarhæð (3. hæð) við Súðavog. Uppl. í síma 40148. RAMBLER Tilboð óskast I Rambler Classic '66 station skemmd- an eftir árekstur. Uppl. að Fögrubrekku 15, Kópavogi. KEY Óska eftir að kaupa 40—60 hesta af góðu vélbundnu heyi, komið í hlöðu i Reykja- vík. Uppl. í síma 30150. KEFLAVfK — NJARÐVÍK Ung hjón með barn óska eft- ir leiguíbúð nú þegar. Uppl. í síma 92—1665. VOLVO 142 '70 ekinn 34000 km tiil sölu. — Uppl. í síma 41558 eftir kl. 10. KULDI Nú er þeir góðir sokkarnir með þykku sólunum. Litliskógur, Snorrabraut 22, sími 25644. BÍLSTJÓRAJAKKAR ullar með loðkraga, 2750 kr. Litliskógur, Snorrabraut 22, sfmi 25644. TIL SÖLU fallegur og vel með farinn Chevelle 1968, ennfremur Öhevelle, árg., 1964, í góðu standi. Góð greiðslukjör. Bifreiðastöð Steindórs sími 11588, kvöidsími 13127. TVEIR BRÆÐUR verkfræðingur og háskóla- nemi, vilja taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð (eða 2 her- bergi með eldunaraðstöðu) helzt í Vesturbænum. Fyrir- framgr. sjálfsögð. S. 38367. LESIÐ Slourr fyrír rar'mv ~.g síma til afgreiðslu strax. Stefán R. Pálsson, söolasmiður, Kirkjustr ^ti 8, sími 26745. lŒffllllllffilHMfflHMH ¦¦ DAGBOK. iiiniiiniBiiii!!iii^ 1 dag er simnudiigurinn 15. oktober. 20. s.e. Xrinitatis. 289. dag ur árslns. Eftfr Iifa 77 dagar. Ardegisllæði í Reykjavík kl. 11.25. Þannig mun og Krisiur citt sinn fórnfærður til að bera syndir margra i annað sinn birtast án syndar til hjáipræðis þeim, er hansbíða. (Ueb. 9.2ö). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja- vík eru gefnar i símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannlæknavakt I Heilsuverndarstððinnl alla laugardaga og sunnudaga Kl. < 6. Simi 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga oar fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvarl /.525. AA-samtökin, uppl. i sima 2555, fiimmtudaga kl. 20—22. V&tt*rneripa»afaI0 Hverfisgötu 11* Oplö þrlðlud., rimmtud, Iftugard. og •uiiiiud. kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudðgum og miðviku- dögum kl. 1?.30—16. iiiiiiiiiiiiiiiii»iiii!ii::i!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>iiiiiiiiiiii!iii||| Xrnabheilla iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiiiBiiDiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiigii.....iiiiiiiniiiinilll Þann 5. ágúst voru gefllin sam- an í hjónaband i Öxnadals- kiirkju af sr. Þórhalli Höskuids- syni, Þorgerður HaWóirsdóttir og Sveinbiarn Guðimumdssiom. Heiim'iii þeirra er að Kvisthaga 11. Þann 30. águst voru gefin sam an í hjónaband í Akur- eyrarkiirkju Ilsa Björnsdófctir og Gestur Jánasson. Heimili þeirra er að Vamabyggð 17. Ljósmyndasitöfa PáJs Akureyri Nýlega voru gefin saimam i hjónaband i Akureyirarkirkju, Ingibjörg Hreiinsdótitfir og HaUkur rngólíssan. Heiimdli þeitnra er að Græmugötu 8, Ak. Ljósmyndastofla Páls, Akuireyri Þanm 29. ágúst voru gefim sam an í hjónaband í Akuireyrar- kiirkju, Svanfriður Sverrisdóttir og Jón Einarsisan. Heiimili þeirra er að Kriingrumýrarbiraut 14. LJósmyndastofa Pális, Akureyri -----------? ? ? .------- |B«llllllli:ii!l!EIII!li!:!!II!!!Ili!!ll!i!llilllllllll!llllllIIIIIi!lli:illlllll!lllllll!!!lllli:lllllIilil!!:]| SMÁVAKNINGUR lll!l!ll::|:!l!lllllllllllll!l!:ll!l!lil!!li!!!i:illlll!l!!IIIIIII!!!!l!ll!l!:!!lll!li!l!l!llD!llli!llllli!!ll!i;:!ll!illl Láittbu aldirei srnáimund flara í taugarnar á þér. ------ » « « hnlllllllliillllllllllllllllllillllllillillllillllllllillllllllliiillllllallllliilll!!:!!!!!!!!!:!!!!!!!!!!!!:::!!!!!!!!. § BUÖÐ OG TÍMARIT llllllllilUIIIIIUI!ll!l«llllllll!li:illl!llll!IIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllll!lllllligill!lll!llllll!llllllll Blaðínu hefur borizt eimtak af tímaritimu VB, sem Verzlumar- manniafélag Reykjavikuir gefur út. Meðal eflnijis er m.a. Sumar- írí 1972 lög og reglur. Starfsár- ið 1971—1972, skýrsla stjórnar- innar, grein um hfeyiriissjóð og fleira. ¦» » • Athugasemd V«gna viðtals við flrú Maríu Dalheirg, er birti'sit í dagbl. Vísi, þ. 25. septemiber s.l., óska stjóm ir F.1S.S. og F.1.F.S að leioretta eflbirfarandii: 1. StarfsstúlkUir er aifgreiða í snyirtívöiruverzlunium eiga kost á námskeiðum í rrueðferð og sölu á fllesturn aligenguistu snyrtivötru teguiniduim, sem seldar eru hér á landi, auk þess að einn eða fleiiri snyrti- eða fegirumarsiéirflrsBaing- air afgreiða i flestium smyrtivöíu verzliuinuim. 2. Okkuir er ekki kumnugt um annað, en að heilbriigðiiseftírlit- ið sé starfi sámu vaxið, emda bljóti hveir stoflnium að sjá sóma sinin í því að gæta fyllsta hrein- teetiis. 3. FJkki er hægt að fardæoma eina eða fleiri snyrtóvöruteigund iir ám umdiamifarandi sérfræol- Ilegira ranmisókna. Stjórn Félag^ íslenzkra snyrtisérfræðingra. Stjórn Sambands íslenzkra fegxunarsérfræðing-a. Hnnnniinmnuiiiifliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!!' FRÉTTIR llllllll!lllll>lllllllll!l!!!l!lll!l!!li:il>lll!llllll1!lllillll!l!l!IIIIIWIl!ll!!!nill!l!l!l!!IIIIIinil ] Kveðja frá irskum háskólakon- um Frú Ingibiörg Guomunidsdótt- ir, formaður Félags islemzkra há skólakvenna fékk nýlega þakk arávarp i bréfi frá fyrrverandi formianni félags irskra háskóla- kvenna, þar sean hún lætur í ljós þakkar og aðdáum vegna heiim'baSs, sem ínsik börn þáðu til Islands í haust. Konan, sem heditór Eileen Bart ley, þakkar sériega fordótma- leysi íslendinga í trúarlegum efnum, og telur það lofsvert, að börnuinuim skuli haía verið veitt öll sú fyrirgireiðsila og um- önnun, sem raun bar vitni um, án tillitB til uppruna aða trúai bragða. Jólamerki Thorvaldsensfélag^ ins komin Jólamerki Thorvaldsensfélag^ ins eru tímanlega komin á mark aðinn, og að þessu sinni hefur Friðrika Geirsdóttir haiuiað þau. Ljtirnir eru blátt, rautt og gTilt á hvítum fleti. Upplagið er mjögr takmarkað. Dagbokim átti stutt samtal við frú Guðnýju Albertsson, sem hefur alla umisjón með útgafu ag söliu þess, og skýrði húm svo frá, að það nýmæli hefði verið tekið upp að gefa nokkuð af upplagimu út í svokölluðu „Skala trykki", en það þýðiir, að merkið sé ekki full þrykkt, heldur á ýmsum stiigum flrá- gaimgs, og kvað húm þetta tals- vert ttðfeast erlendis, og vera mjög eftirsótt af söflnuirum. Jólamerkin hafla a.m.k. einu sinná selzt upp, en þá voru þau teikmuð af Sigurði Flygenring. Merkiin eru til sölu hjá basar rharvaldsensifélagisiins í Austmr- stræti 4 ag póisthúsum lanidsms meðan birgðir endast. JÖLIN 1972 i z; Jólamerki Thorvaldsensfélagsina. Októberbill D.A.S. afhentur. FYRIR 50 ARUM 1 MORGUNBLAÐINU Tyrkir og bandamenn París: Ful'fcrúar Kemals hafa gengifi að skilyrðum banda- imamma ag undirskrdflað vopna- hléssaminingama í Mudanim. — Londom: Blöðta dast mjög að Harringtan hershöflðimgja pg þaklka honuma að flrdlður háfi majðst þar eysitra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.