Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1972
KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öi: kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. HADEGISVERÐUR Seljum ennfremur smurt braut og snittur. Leigjum út sal fyrir 50—75 manns. Veitingastofan Rjúpan, Auð- brekku 43, Kópav., s. 43230.
ÚRVALS-BARNAFATNAÐUR stærðir 0—12. Margt fallegt til sængurgjafa — leikföng. Barnafatabúöin Hverfisgötu 64 (við Frakka- stig). ATVINNUREKENDUR ATH.: Tökum að okkur hádegisverð fyrir vinnuflokka. Sendum, ef óskað er. Veitingastofan Rjúpan, Auð- brekku 43, Kópav., s. 43230.
TIL SÖLU 3ja herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi við Öldugötu. Uppl. 1 símum, 26829 og 37536, kl. 3—8 e. h. EINHLEYP KONA sem vinnur úti óskar eftir herbergi, getur séð um kvöld mat fyrir lltið heimili. Uppl. eftir kl. 12. Simi 43799.
ATVINNA FÖNN óskar að ráða tvær stúlkur, aðra fyrir hádagi, hina eftir hádegi. Uppl. í FÖNN, Langholtsvegi 113. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Til sölu 140 fm iðnaðarhæð (3. hæð) við Súðavog. Uppl. í síma 40148.
VERÐ FJARVERANDI frá 20. þ. m. til 1. nóv. n.k. Margeir J. Magnússon, Miðstræti 3 A, sími 22714. RAMBLER Tilboð óskast 1 Rambler Classic '66 station skemmd- an eftir árekstur. Uppl. að Fögrubrekku 15, Kópavogi.
AUSTIN GIPSY Til sölu vel með farinn Aust- in Gipsy '66. Uppl. í síma 19296 milli kl. 9 og 6. KEY Óska eftir að kaupa 40—60 hesta af góðu vélbundnu heyi, komið í hlöðu í Reykja- vík. Uppl. 1 síma 30150.
UNG HJÓN (laganemi og fóstra) með eitt barn óska eftir að taka 2ja— 3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. 1 síma 20958. KEFLAVÍK — NJARÐVlK Ung hjón með barn óska eft- ir leiguíbúð nú þegar. Uppl. í síma 92—1665.
VOLVO 142 ’70 ekinn 34000 km til sölu. — Uppl. i síma 41558 eftir kl. 10.
MUSTANG '65 Til sölu Ford Mustang ’65, 6 cyl., beinskiptur. Fallegur bíll í góðu standi. Til sýnis að Skjólbraut 3 A, milli kl. 1 og 5 í dag. Sími 43179.
KULDI Nú er þeir góðir sokkarnir með þykku sólunum. Litliskógur, Snorrabraut 22, sími 25644.
OPEL CARAVAN ’65 Ti1 sölu Opel Caravan '65. Skipti koma til greina. Til sýnis að Skjólbraut 3 A. — Sími 43179.
BÍLSTJÓRAJAKKAR ullar með loðkraga, 2750 kr. Litliskógur, Snorrabraut 22, sími 25644.
TÓMAR TRÉKISTUR undan gleri til sölu. Glerslípun & speglagerð hf., Klapparstíg 16.
TIL SÖLU fallegur og vel með farinn Chevelle 1968, ennfremur Öhevelle, árg., 1964, í góðu standi. Góð greiðslukjör. Bifreiðastöð Steindórs sími 11588, kvöidsími 13127.
ANTIK UNNENDUR Nýkomið: Borðstofusett, eign Jóns Péturssonar háyfirdóm- ara, uim 150 ára. Kristal vín- sett frá 1930 o. m. fl. STOKKUR, Vesturgötu 3.
TVEIR BRÆÐUR verkfræðingur og háskóla- nemi, vilja taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð (eða 2 her- bergi með eldunaraðstöðu) helzt í Vesturbænum. Fyrir- framgr. sjálfsögð. S. 38367.
UNG KONA ÓSKAR EFTIR hálfdagsvinnu (e.h.) f nokkra mánuði. Vélritunar- og mála- kunnátta. Margt annað kem- ur til greina. Uppd. í síma 11341.
ANTIK 8 borðstofustólar úr mahony klæddir damaski, þar af 2 arm stólar, cessilon stofuskápar, bókaskápar, hornskápar, vönd uð skrifborð og fleira. Antik- húsgögn Vesturg. 3, s. 25169. LESIÐ
:^§£/v7norflnnWnt>ib tegn'-- .^““Nmnía- 'Í’'' ; i'
Staarrlbelli
fyrír rar ínu -.g síma til afgreiðslu strax.
Stefán R. Pálsson, söðlasmiður,
Kirkjustr >eti 8, sími 26745.
DAGBOK.
HilBlllll!!
■■■illflllllillll
1 dag er sunnndi'grnrinn 15. október. 20. s.e. Trínitatis. 289. dag
ur ársins. Ettlr Iifa 77 dagrav. Ardegisflæði í Reykjavík kl. 11.25.
Þannig mun og Krisiur citt sinn fórnfaerður til að bera syndir
margra i adinað sinn birtast án syndar til hjálpræðis þeim, er
hans bíða. (lleb. 9.2»).
Almennar upplýsingar um iækna-
og lyfjabóðaþjónustu í Reykja-
vík eru gefnar í símsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
langardögum, nema á Klappar-
stíg 27 frá 9—12, síma 11360 og
11680.
Tannlæknavakt
I HeilsuvemdarstöðinnJ alla
laugardaga og sunnudaga kl
< 6. Sími 22411.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aöganigur ókeypis.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvakttr lækna: Simsvait
2525.
AA-samtökin, uppl. i slma 2555,
fiimmtudaga kl. 20—22.
vattúrujrripasnt.viO Hverflsgötu 11«,
OpiC þriðmd., flmmlutU laugard. og
•unnud. kl. 13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudðgum og miðviku-
dögura kl. 13.30—16.
Þamn 5. ágúst voiru gefim siam-
an í hjónaband í Öxnadals-
kiirkju af s-r. íwhalli Höskulds-
syni, Þorgerður Haldómsdóttir
og Sveiwbjöm Guðuniumdssom.
Heiim'ili þeir-ra er að Kvisthaga
11.
Þann 30. ágúst voru gefim sam
an í hjónabawd í Akur-
eyrarkirkju Ilsa Bjöumsdótitir og
Gestuir Jónasson. Heiimiili þeima
er að Vanabyggð 17.
Ljósunyndiastofa PáSs Akuireyiri
Nýlega voru gefin saman í
hjónabamd í Akureymarkirkj'U,
Ingibjörg Hreii,n.sdótJtfir og
Haufcur Ingólfssom. Heinmli
þeiirra er að Græwuigöttu 8, Ak.
Ljósmyndastofa Piáls, Akumeyiri
Þawn 29. ágúst voru gefim sam
an í hjónabamd í Akuireyrar-
kiirkju, Svanfriður Sverrisdóttir
og Jón Einarsson. Heimili þeirra
er að K'riinglumýrarbirauf 14.
Ljósmyndastofa Pális, Akure.yri
[ SMÁVARNINGUR
WÍÍlllliUliIIllUllllillini!illljllil!iiJ!lllllllllil!ilUlllll!llilllUIIlllllllllliU!lllllll]iIUllltl!IIIt:;Ui
Láitltu aldirei smáimiuin-i £aira í
tau/giamair á þér.
Hipiiiiiiiiiiuiimniiiiiiiinj
BLÖf
HHiiiiiiliiuiiiiiiiiiiiiiiiiiim
iiiiiiuniniuiiiiiifliiiiiiiiiiinnniiiiiuiiuiiiiiiiiiiimiiiiiiHRiiiiiiuiHiiiiiH
BLÖÐ OG TÍMARIT
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiwuiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiodll
Bliaðinu hefur borizt eiratak af
tíimaritiiniu VR, sema Verzlumar-
mannafélag Reykjavíkur gefur
út. Meðial eflnis er m.a. Sumar-
írí 1972 lög og reglur. Starfsár-
ið 1971—1972, skýrsla stjómar-
innar, greiin um lifeyiriissjóð og
fleira.
Athugasemd
Vegna viðtals við frú Maríu
DaJberg, er birtist í dagbl. Vísi,
þ. 25. sepbember s.l., óska stjórn
ir F.1J3.S. og F.1.F.S að leiðrétta
efitiirfarandá:
1. Starfsstúlkur er aífigreiða í
snyirtiivöruverzlun'um eiga kost á
náimskeiðum í meðferð og sölu
á filestum aligeng-ustu snyrtivöru
teguruduim, sem seidar eru hér á
landi, auk þess að einn eða fleiiri
snyrtí- eða fegrumarséirfræðing-
ar aifgreiða í flestum snyrtívöru
verzl'un'UTn.
2. Okkur er ekki kumnuigt um
annað, en að heilbrigðisefitírlit-
ið sé starfi sinu vaxið, enda
bljótí hver stofiniun að sjá sórna
sinn í því að gæta fyl'Lsta hrein-
totíis.
3. Ekkd er hægt að fordæma
eina eða fleiri snyrtivörutegund
ir án undiamfiarandi sérfræðd-
iegira rannisókna.
Stjóm Félags íslenzkra
snyrtisérfræðinga.
Stjóm Sambands íslenzkra
fegrunarsérfræðinga.
P
iiiiimiiiinmmuiiiim(iuiiiiiiaiiiiimuiimiuiiiiiiimimHiiiiii!iii
fréttir
iuiHiniiiunuifflttiiiiiuiiiiniuiiiiiniiiniininiii!iiiiiiiiKfl!iinii!niiiiiiiii!iiiiiiii
1
Kveðja frá írskum háskólakon-
um
Frú Ingibjörg Guðmunidsdótt-
ir, formaður Félags is'ienzkra há
skóiakvenna fékk nýlega þakk-
arávarp i bréfi frá fyraverandá
formanni féiags irskra háskóla-
kvenna, þar sem hún lætur i
Ijós þakkdr og aðdáun veigna
heim'boðs, sem írsik börn þáðu
til Islands í haust.
Konan, sem heitir Eileen Bart
ley, þakkar sérlega fordóma-
leysi Islendinga í trúarlegum
efnum, og telur það lofsvert,
að böm'un-um skuld hafa verið
veitt öld sú fyringreiðsda og um-
önnun, sem raun bar vitni um,
án tiliits tíl uppruna aða trúar
bragða.
Jólamerkl Thorvaldsensfélags
tns komin
Jólamerki Thorvaldsensfélags
ins eru timanlega komin á mark
aðinn, og að þessu sinni hefur
Friðrika Geirsdóttir hannað
þau. Litimir eru blátt, rautt og
gult á hvítum fleti. Upplagið er
mjög takmarkað.
Dagbókin átti stutt samtal við
frú Guðnýju Albertsson, sem
hefur alla umisjón með útgáifiu
ag söliu þess, og skýrði hún svo
firá, að það nýmæli hefði verdð
tekið upp að gefa nokkuð af
upplaiginni út í srvokölluðu
„Skala tiykki“, en það þýðdr, að
merkið sé ekki full þrykkt,
heldiur á ýmsum stigum firá-
ganigs, og kvað hún þetta tals-
vert tiðkast erlendis, og vera
mjög eftirsótt af söfinurum.
Jólamerkin hafia a.m.'k. einu
sinná sedzit upp, en þá voru þau
teikmuð af Sigurði Flygenring.
Merkim eru tíl sölu hjá basiar
rhorvaldsensifélagsiins í Austar-
stræti 4 og pósthús'um landsiins
mieðan bingðir endast.
Jólamerki
T h o r valdsen sf él agsin s.
Októberbíll D.A.S. afhentur.
FYRIR 50 ÁRUM
1 MORGUNBLAÐINU
Tyrkir og bandamenn
Pairis: Full'fcrúar Kemals hafa
gengið að skilyrðum banda-
mairuna og undirskrdfiað vopna-
hléssamningama i Mudandin. —
London: Blöðin dást mjög að
Harrinigton hershöfiðingja pg
þakka honum að finiður háfi
náðlst þar eyisitra.