Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1972 MANUDAGUR Fraxnh. af bls. 29. 16. október 7,00 Morgunótvarp VeÖurfregnir kl 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. landsmálabl.) 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45 Séra Erlendur Sigmundsson (alla virka daga vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7,50 Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson planóleikari. (alla virka daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Pállna Jónsdóttir les söguna „Kíki er alltaf aO gorta“ eftir Paul Húhn erfeld (7). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liOa. Fopphornið kl. 10,25: Holy Magic og Lunch syngja og leika. Fréttir kl. 11,00. Tónleikar: Suisse Romande hljóm sveitin leikur Pastoralsvltu eftir Chabrier: Ernest Ansermet stj. Janet Baker syngur lög eftir brezk tónskáld; Martin Isepp leikur á píanó. Tilbrigöi um ungverskt bændalag eftir Béla Bartók. 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Siðdegissagan: „Draumur um Ljósaland“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur byrjar lesturinn. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar: Eriing Blöndal Bengtsson og Kjeli Bækkelund leika sónötu I a-moil fyrir selló og pianó op. 36 eftir Grieg. Fílharmóníusveit Berhnar leikur Sinfónlu nr. 2 I C-dúr op. 61 eftir Schumann; Rafael Kubiik stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Sagan: „Fjölskyldan I Hreiðr- inu“ eftir Estrid Ott Jónína Steinþórsdóttir þýddi. SigríOur Guömundsdóttir les (7) 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Létt lög. Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19,35 IJm daginn og veginn Eggert Jónsson borgarhagfræOing ur talar. 19,55 Mánudagslögin 20.30 Svipazt um á Suðurlandi Jón R. Hjáimarsson, skóiastjóri ræöir viö Brynjólf Oddsson Þykkvabæjarklaustri I Álftaveri. 21,00 Strengjase«*enata f E-dúr op. 22 eftir Antonfn Dvorák Sinfónluhljómsveit útvarpsins I Hamborg leikur; Hans Schmldt- Isserstedt stjómar. 21,30 tJtvarpssagan: „Bréf séra Böðv ars“ eftir ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (4). 22,00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur: llm æðardún og æðardúnshreinsun Gisli Kristjánsson ritstjóri fer með hljóönemann 1 dúnhreinsunarstöö- ina á Kirkjusandi. 22,40 Hljómplötusafnið I umsjá Gunnars GuÖmundssonar. 23,35 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Framh. af bls. 29 hvernig bæði karlar og konur ieggja sig fram um aö haida „höf- uöprýöi*' sinni I rækt. Rakin er þróun hártizkunnar á siöari tímum og rifjuð upp hjátrú I sambandi viö hárvöxt. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 21,25 Árásin (Attack) Bandarísk blómynd frá árinu 1956, byggö á ieikriti eftlr Norman Brooks. Leikstjóri Robert Aldrich. AÖalhlutverk Jack Palance, Eddie Albert og Lee Marvin. ÞýÖandi Björn Matthíasson. Myndin gerist I heimsstyrjöldinni síöari og lýsir þvl, hvernig heigull I hárri stööu kallar dauöa yfir íiösmenn sína — og hefnd yfir sjálfan sig. FÖSTUDAGUR ,20. október 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Kátir söngvasveinar Kenny Rogers & The First Edition leika og syngja létt lög frá Vestur- heimi og setja á sviö ýmis skemmti atriði. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20,55 Fóstbræður Brezkur sakamálaflokkur. Þýöandi Vilborg SigurÖardóttir. 21,45 Sjónaukinn Umræöu- og fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22,45 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 21. október 17,00 Endnrtehið eíni Horft tii sólar Bandarísk fræöslumynd um sól- rannsóknir og fornar hugmyndir um sól og sólkerfi. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jó- hannesson. ÁÖur á dagskrá 22. febrúar siöast- liöinn. 17,30 Skákþáttur UmsjónarmaÖur Friðrik Ólafsson. 18,00 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 18,30 Iþróttir Umsjónarmaöur Ómar Ragnars- son. Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Heimurinn minn Bandarískur gamanmyndaflokkur, byggður á sögum og teikningum eftir James Thurber. Vægir sá, er vitið hefur meira Þýöandi Guörún Jörundsdóttir. 20,55 Thomas Ledin Thomas Ledin og hljómsveit hans leika og syngja popptónlist ásamt söngkonunni Lindu Van Dick. (Nordvision — Sænska sjónvarp- iö) 21.30 Tölvan Bandarísk fræöslumynd um gerö og starf tölvunnar og gildi hennar I nútímaþjóöfélagi. Þýöandi og þulur Jón O. EdwaJd. 22.00 Húsið S skóginum Sovézk bíómynd frá árinu 1960, byggö á sögu eftir Anton Tsjekov. Leikstjóri J. Baseljan. Aöalhlutverk S. Jakovljen. Þýðandi GuÖrún Finnbogadóttir. 1 myndinni rifjar listmálari nokk- ur upp endurminningar sínar. Hann haföi eitt sinn dvalizt um tíma hjá vini sinum uppi I sveit, Þar I nágrenninu bjuggu tvær ung- ar systur, og hann varö ástfanginn af þeirri yngri, en hin eldri varð þeim þrándur I götu. Merkjasala Blindravinafélags Islands verður sunnudaginn 15. október og hefst kl. 10 f.h. Söluböm komið og seljið merki til hjálpar blindum. Góð sölulaun. Merkin verða afhent í andyrum allra bamaskólanna í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði, Bamaskóla Garðahrepps og Mýrahúsaskóla. Hjálpið blimduan oig kaupið merki dagsins. Merkið gildir sem happdrætti&miiðli. Blindravinafélag Islands. Leðurlíki Höfum fyrirliggjandi Mjög hagstætt verð. leðurlíki í yfir 50 litum. HF. BILASMIÐJAN, Laugavegi 176. 2jo HERBERGJA ÍRÚÐ í háhýsi til leigu frá 1. nóvember. íbúðinni fylgja öll húsgögn, sími og ísskápur. Tilboð, merkt: ,,649“ sendist Morgunblaðinu fyrir 1. 11. Hvorf sem þér þurfiö aö gero viÖ gamalf — eöa fá ybur nýff f Komið við f Hjólbarðaverkstæðinu NÝBARÐA í GARÐAHREPPI þar er opið alla helgina. Við eigum flestar stærðir hjólbarða. Við jafnvægisstillum hjólin basum með fullkomnum tækjum. /Mfak e™.zi Við kappkostum að veita yður Bewniii þjónustu og réttar leiðbeiningar WMV&P um val hjólbarða. ' . • I 1 01 í GARÐAHEPPI SÍMI 50606 iiulliWi'imV.'iViW. Haínarfjörður Sjálfstæðiskvennafébgið Vorboði heldur aðalfund í Sjáffstæðis- húsinu mánudagtnn 16. olktóber klukkan 8.30. DAGSKRÁ: 1) Vemjuleg aðalfumdarstöirf. 2) Kosoing til fulltrúaráðs. 3) Kosning til kördæmisráðs. 4) Örwniur mál. Að lokmum, fumdarsförfum verður mymdasýmimg. STJÓRNIIM. Geymsluhusuæði óskusl Veitingahús óskar að taka á leigu geymsluhúsnæði. Stór upphitaður bílskúr kæmi til greina. Uppiýs- ingar á mánudag í síma 19330. Götunarstúlkn Stúlka vön IBM-götun óskast til starfa sem fyrst. Umsóknir um staxfið sendist starfsmannahaldi bankans, þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar. SAMVINNUBANKINN Bankaslræti 7, sími 20700. Einbýlishús Höfum til sölu sérlega vamdaða og haganlega inn- réttað einbýlishús í Fossvogi. Húsið sem er ca. 185 ferm. skiptist í fremri forstofu, með fata- hengi og snyrtingu (W. C.), rúmgóðan og bjart- an skála (hall), eldhús með borðkrók, borðstofu og setustofu, rúmgott húsbóndaherbergi og á sér gangi, 3 svefnherbergi, bað, þvottaherbergi og geymsla. M fylgir og 40 ferm. bílskúr. Lóð er að mestu frágengin. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Þðrður G. Halldórssoai, sími 19540 og 19191, Ingólfsstræti 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.