Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1972 SAI GAI N | í frjálsu ríki eftir V. S. Naipaul í þýðlngu Huldu Valtýsdóttur. En engir gestir voru á barn- um. Og brandarinn, sem átti við um Doris Marshall og ofurstann, féll dauður. Þau sátu þegjandi yfir sherry glösum og virtu fyrir sér ljós- myndir og vatnsiitamyndir, sem héngu á veggjunum og rykuga Johnny-Walker-styttuna á barborðinu. Ofurstinin kom inn með silf u r s pan gargle r a u gu á nefinu settist undir eitt loftljós- ið og fór að lesa í vaaabrots- bók. Hanm drakk ginblöndu. Unigi þjórm'km i rauðu blúss- unnd stóð álútur innan við bar- borðið og horfði niður fyrir fæt ur sér. Fasteignir til sölu Við Miðtún, 3 herbérgi og eldhús í kjallara, og 3 herbergi og eldhús á hæð ásamt 2 herbergjum í risi. Við Hátún, 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð. Við Selvogsgrunn, 2ja—3ja herbergja íbúð á hæð. íbúðirnar eru allar lausar til íbúðar nú þegar. Semja ber við undirritaða: HÆSTARÉTTARLÖGMENN: ÓLAFUR ÞORGRIMSSON, KJARTAN REYNIR ÓLAFSSON. Fótatök á möiinni, — á tröpp- unurn, — á pallinum og hár, grannur Afríkumaður stóð í dyr unum inn á barinm. Undir slitm- um hermanmareigmfrakkamuni var hanm i svörtum jakkafötum, óhreinmi hvítri skyrtu og með brúmt hálstau. Hermianmastigvél- in sem hanm hafði á fótum sér, voru stagbætt og ötuð aur. Hanm stóð kyrr í dyrun- um, þangað til ofursitimn leit til UPPSKRIFTIR hans. Þá hneigði hann höfuðið og sagði: „Gott kvöld, herria ofursti." Afrikumaðurinm læddiist hljóð lausum skrefum að barborðiinu og leit varla upp. Þjónmimn hellti viskíi og sódavatni I glas handa honum. Afrikumiaðurimm greip grönmum löngum fingrumum ut- an um glasið. Um ledð og hanm bar það að vörum sér, skáskaut hann augunium til Limdu og Bobbys. Ofurstiinm hélt áfram að lesa. Þögmiim immi var sömu tegundar og þögmin fyrir utan. Véliarhljóðið barst utan frá breið götummd. Það niálgaðist og brátt féil ljósgeisli inrn yfir bílastæð- ið fyrir framam. Tveiimur hurð- um var skellt. Linða, Bobby og þjónmimm við barimin litu til dyr amina. Þar voru komnir tveir ísraelsimenin, lágvaxndr og girann ir menn, borgaralega klæddir. Þeir kinkuðu kolli til ofursitiamis en virtu Lindu og Bobby ekki viðlits. Þegar þjónminm gekk að borðinu til þeirra, gerðu þeir pönibum sdma ám þesis að líta á hanm. Svo töluðu þeir sammm lág um rómd á símiu eigim tumigumáli, eins og þjóð sem hefur verið velvakandi barnnað að eiga siamneyti við inn fædda, gefa sig á tal við þá eðia sjá þá. Afríkumaðurinm lauk úr glas- inu með aðra höndima í jakka- vasanum. Svo lagði hanm pem- iniga á barborðsbrúmiina og gekk til dyranna. Hanm stamz- aði snöggvast við borð ofursit- ans, beið eftir því að honium yrði veitt athygli, hneigði sig þá og sagði: „Góða nótt, ofursti. Ég þakka.“ Ofurstinm kinkaði kolli. Þegar Afrikumiaðurinm var far inin, leit ofuirisitinn til Bobbys og Lindu yfir gleraugun og sagði með munnisvip sem gat átt að líkjast brosi: „Nú, smmir hafa enn fataskipti fyrir kvöldverð- inm.“ Linda brosti. Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. • Uni leynivínsölu o.fl. Bifreiðastjóri, sem verið hefur við akstur á BSR sl. sjö ár, hafði samband við Velvak- amda, vegma greinar eftir Ás- mumd Brekkan, yfirlækni, sem birtist hér í dálkinum 13. okt. sl. Bifreiðastjórimn óskaði eft- ir, að tekið yrði skýrt fram, að leynivínsala hefði aldrei verið stunduð á BSR. Bifreiða- stjórinn sagðist stundum hafa spurt unglinga hvar þeir kæm- ust yfir vín það, sem þeir meyttu og þá væri algengasta svarið það, að vínið hefðu þeir tekið heima hjá sér, ófrjálsri hendi, að sjálfsögðu. • Frágangi lóðar ábótavant Um umíerðarönigþveiti það, sem jafnan er við veit- ingahúsið að Lækjarteigi 2, sagði sami bifreiðastjóri, að þar væri þvagam um lokunar- tima Mkust því, sem er á fjöl- förnustu götum borgarinnar á mesta umferðartímanum, þ. e. milli fimm og sex á virkum dögum. Kenndi hanm ömgþveiti þetta aðallega þvi, að frágangi lóðarinear væri mjög ábóta- vant, t.d. væru akbrautir ómerktar, gangbrautir vamtaði, svo og bifreiðastæði. Á þessu mætti áreiðamlega ráða bót með Mtilli fyrirhöfn. Einnig myndi girðing sú, sem Ás- mundur Brekkan minntist á í grein sinmi, áreiðanlega verða til mikilla bóta. Bifreiðastjór- inm sagði, að mjög vantaði á, - ÚTSALA — IIVERFISGÖTU 44. Fatnaður á böm og fullorðna — skór og fleira. — GJAFVERÐ. — — HVERFISGATA 44. — KAPRI Höfum opnað nýtízku hárgreiðslustofu í Miðbæjarmarkaðnum, Aðalstræti 9. Fljótoggóð afgreiðsla. Allt sem þér þurfið* til þess að hárið veiti yður þá prýði, sem skapar vellíðan. MARGRÉT GUÐNADÖTTIR, HARGREIÐSLUSTOFAN KAPRÍ, AÐALSTRÆTI 9, SÍMI 12530. að löggæzia við staðimn væri fúllnægjamdi, en svo væri eitnn- ig við fleiri veitinigahús. í þessu sambandi væri skylt að geta þess, að leigubílar væru einungis Mtið brot af þeim aragrúa bíla, sem safn- ast saman við veitingastaði, t.d. hefðu leigubifreiðasitjórar eitt sinn gert það, sér til gamans, að telja bíla, sem fóru frá Klúbbnum og voru þeir tvö hundruð, auk leigubíla. • Ósjálfbjarga stúlka liggjandi á akbraut Að endimgu sagði bifreiða- stjórimm Velvakanda sögu, sem géfur ljósa mynd af þeirri eymd, sem rikjandi er. Harnn sagðist nýlega hafa ekið um Borgartún, snemma nætur. Þá hefði sér sýnzt eitthvað liggja úti á akbrautinni og hefði hanin sveigt til hliðar til þess að aka ekki yfir hlut þennam. Siðam fór hanm út úr bifreið- iinni til þess að aðgæta hvað þetta var, em það var stúlka, sem lá þarma ósjálfbjarga, eða „dauð“, eins og oÆt er tekið til orða um þá, sem eru í slíku ástandi • „Manstu eftir þessu?“ Tónllstarxmnamdi hafði sambamd við Velvakanda og langaði tii að koma á framfæri þakklæti til Guömundar Jóns- sonar, píanóletitara, fyrir þátt HELLESENS HLAÐIÐ ORKU..... hams, „Manstu eftir þessu“. — Sérstaklega hefði verið skemmtilegt að hlusta á tvær óperuaríur, sem María Markan hefði sumgið. Tónlistamninandinm bað um að komið væri á framfæri hug- mynd, sem hann fékk þegar hann hlustaði á Maríu, en hún er sú að gefin verði út hljóm- plata með gömlum upptökum af söng henmar. Gefin hefir verið út hljómplata með söng Stefáns Islandi. Var það lofs- vert framtak og mun platan hafa selzt mjög vel og er ekki að efa, að sú yrði einmig raum- in með plötu Maríu Markan. Velvakandi tekur undir með tómlistarumnainda og spyr um leið: Hvað heitir lagið, sem teikið er í upphafi þáttarins? • Um þátttöku í norrænu sundkeppninni II. J. I>. á Akranesi skrifar: „Svíar eiga eima fulikomn- ustu sundstöð í Evrópu, Rósa- lundbaded í Jönköping. Ég synti þar 200 mietrana átta sinmum i sumar fyrir Svíþjóð, en er raunar búimn að symda 200 metrama eitt humdrað og sextám sinnum fyrir fsland. Það var eftirtektarvert að Svíar örva sitt fóik með happ- drætti til þess að synda 200 metrania. 1 því eru á boöstól- um: 10 þúsumd baðhandklseði, 2 full’komnar bifreiðar og nokk ur hnattferðalög með SAS. — Hver þáfcttakandi fær einn happdrættismiða eftir að hafa synt 200 metrana fi.mm sinn- Iþróttasamband Islands lof- aði á sinum timia „gxxlitrimm- ara“ í verðlaum fyrir 100 simn- um 200 metrama. En þegar á átti að herða, kostaði hanm kr. 150.00. Menm eru að velta því fyrir sér, að gefnu titefni, hvort skemmdarvargurinn í sund- laugum Reykjavlkxir hafi feng- ið gullæði. H. J. Þ.“ Það er teiðinlegt til þess að vita, að þátttaka í norrænu sundkeppninmi í Svíþjóð skuli ekki' verk meiri em svo, að ginma þurfi fólk með happ- drættisvinminigum til þess að taka þátt í henmi. Það er mun- ur hér á íslamdi — hér hefur þátttakam jafnan verið mest, miðað við fólksifjölda. Isadora Myndim hér að ofam er af Isadoru Duncan, en um þessar rnundir er verið að sýna hér i borg, kvikmynd, sem gerð hef- ur verið um lif henmar. Geta menn nú skemmt sér við að bera samam Isadoru og Vanessu Redgrave, en húm leik- ur hlutverk Isádoru í kvik- myndinmi. Vanessa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.